Dagblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1977.
Stúlka með 1 barn
óskar eftir ráðskonustöðu í sveit
sem allra fyrst. Uppl. í síma 27621
eftir kl. 7.
Kvöldvinna.
Þrítugur maður óskar eftir kvöld-
vinnu. Allt kemur til greina. Til-
boð leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir föstudagskvöld merkt
..Ábyggilegur 39302“.
Skrifstofustarf.
Reglusöm stúlka óskar eftir at-
vinnu. Er vön skrifstofustörfum,
getur byrjað strax. Meðmæli frá
fyrri atvinnurekanda fyrir hendi
ef óskað er. Uppl. í síma 22738.
I
Tapað'-fundið
Karlmantisgullúr
tapaðist í gærmorgun á leiðinni
frá Grænahjalla að biðskýli á Ný-
býlavegi eða í strætisvagni að
miðbæjarbiðskýli. Skilvís finn-
andi hringi í síma 43614 eða skili
úrinu að Grænahjalla 7 gegn
fundarlaunum.
8^ -Qxm
inw5 BiM r&Ýr íí í \
Svart seðlaveski
tapaðist við Sigtún á laugardag.
Finnandi vinsamlega hringið í
síma 75491 eftir kl. 19.
I
Kennsla
Blómaföndur:
Lærið að meðhöndla blómin og
skreyta með þeim. Lærið ræktun
stofublóma og umhirðu þeirra.
Ný námskeið að hefjast. Uppl. í
sima 42303.
1
ðkukennsla
Ökukennsla—Æfingatímar!
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er, kennum á Mazda 616, Friðbert
Páll - Njálsson og Jóhann Geir
Guðjónsson. Uppl. í símum 21712,
11977 og 18096.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreið
Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 40769’
og 72214.
Lærið að aka Cortínu.
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Guðbrandur Bogason, sími
83326.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Austin Allegro '77. Öku-
skóli og prófgögn ef óskað er.
Vinsamlegast hringið eftir kl. 2.
(íísli Arnkelsson. sími 13131.
Ökukennsla—Æfingatímar,
bifhjólapróf. Kenni á Austin
Allegro '77, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími
74974 og 14464.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Mazda 929. Ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. Ólaf-
ur Einarsson. Frostaskjóli 13,
sími 17284.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Bifhjólapróf. Kenni á nýjan
Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er, Magnús
Helgason, sími 66660.
ökukennsia — Æfingartímar.
Bifhjólapróf. Kentji á nýjan
Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 66660.
Kenni akstur og meðferð bíla,
umferðarfræðsla, ökuskóli, öll
prófgögn, æfingatímar fyrir utan-
bæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 í
síma 33481. Jón Jónsson, öku-
kennari.
Ökukennsla—Æfingatímar
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Öll prófgögn ásamt litmynd í öku-
skírteinið ef þess er óskað. Kenni
á Mazda 818-1600.
Helgi K. Sessilíusson,
sími 81349.
Barnagæzla
B
Öska eftir barnagæzlu
úti í bæ. Uppl. í síma 23562.
Vantar gæzlu
fyrir 5 ára strák á morgnana, ná-
lægt Rjúpufelli. Uppl. í síma
73508.
Vill einhver barngóð kona eða
stúlka taka að sér að passa 14
mán. gamlan dreng eftir hádegi.
Uppl. í síma 43124 eftir kl. 7.
1
Þjónusta
i
Húsdýraáburður
til sölu, heimkeyrður í lóðir.
Uppl. i símum 42001 og 40199.
Ferðadiskótek
fyrir hvers kyns samkvæmi og
skemmtanir, Ice Sound. Sími
53910 (Heimasímar 73630 og
.51768).
Óska eftir að taka að mér
að innrétta íbúð eða hús.
Greiðslufrestur eftir samkomu-
lagi. Tilboð leggist inn hjá blað-
inu merkt ,,Meistari“.
Teppalagnir.
Viðgerðir og breytingar, vanur
maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl.
7.
Trjáklippingar.
Utvegum einnig húsdýraáburð.
Uppl. í síma 34122.
Sérhúsgögn Inga og Péturs
Brautarholti 26, 2. hæð. Tökum að
okkur sérsmíði í tréiðnaði af öllu
tagi. Einnig tökum við að okkur
viðgerðir á húsgögnum. Uppl. í
símum 32761 og 72351.
Dúklögn, veggfóðrun,
flísalögn, teppalögn, ráðleggingar
um efniskaup. Geri tilboð ef ósk-
að er, get einnig útvegað raf-
virkja pípara og smið, múrara og
málara. Verið örugg um árangur
inn, látið fagmenn vinna verkið.
Jóhann Gunnarsson veggfóðrari
og dúklagningamaður. Sími 31312
eftir kl. 6.
Bólstrunin, Miðstræti 5, auglýsir.
Viðgerðir og klæðningar á hús-
gögnum. Urval af vönduðum
áklæðum. Uppl. í síma 21440 og í
heimasíma 15507.
Húsbyggjendur Breiðholti.
Höfum jafnan til leigu múrbrjóta,
borvélar, steypuhrærivélar, hjól-
sagir. Leigjum einnig út traktors-
gröfur. Vélaleigan Seljabraut 52,
sími 75836.
Vantar yður músík
i samkvæmi? Sóló, dúett, tríó,
bórðmúsík, dansmúsík. Aðeins
góðir fagmenn. Hringið í síma
75577 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Bólstrun-klæðningar.
Klæðum upp eldri og nýrri gerðir
húsgagna með litlum aukakostn-
aði. Færa má flest húsgögn í ný-
tízkulegra "form. Leggjum á-
herzlu á vandaða vinnu og fljóta
afgreiðslú. Margar gerðir áklæða.
Bólstrunin Laugarnesvegi 52,
sími 32023.
Smíðið sjálf.
Sögum niður spónaplötur eftir
m(áli. Fljót afgreiðsla. Stílhúsgögn
hf., Auðbrekku 63, Kópavogi.
Sími 44600. Ath. gengið inn að
ofanverðu.
I
Hreingerningar
i
Hreingerningaþjónustan
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvoum hansa-
gluggatjöld. Sækjum, sendun.
Pantið tíma í síma 19017
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Tek að mér að hreinsa teppi og
húsgögn í íbúðum, fyrirtækjum
og stofnunum. Ödýr og vönduð
vinna. Birgir, sími 86863.
Þrif,
Tek að mér hreingerningar á
'íbúðum, stigagöngum og fleiru,
'einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun, vandvirkir menn
Uppl. í síma 33049, Haukur.
Hreingerningafélag Reykjavíkur.
Teppahreinsun og hreingerning-
ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo
vel að hringja í síma 32118 til að
fá upplýsingar um hvað hrein-
gerninein kostar. Sími 32118.
Hreingerningar-tegpahreinsuii.
Ibúð á kr. 110 pr. fermetra eðá
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
kr., gangur ca 2.200,- á hæð, einn-
ig teppahreinsun. Sími 36075,
Hólmbræður.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okk.ur hreingerningar á einkahús-
næði og stofnunum, vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551.
3
C
Verzlun
Verzlun
Verzlun
Fjölbreytt úrval furuhúsgagna
Sérstaklega hagstætt verð.
HUSGAGNAVINNUSTOFA BRAGA EGGERTS
Smiðshöfða 13, sími 85180.
Svefnbekkir í miklu úrvali á verksmiðjuverði.
Verð fró
kr. 19.800
Afboraunar
skilmólar.
Opið laugardaga.
Einnig góðir bekkir
fyrir verbúðir.
SVEFNBEKKJA
xðjæst
Hcfðatúni 2 - Simi 15581
Reyklavik
sium smim
íslenzkt hugvit
og handverk
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum á hverjum stað
SVERRIR HALLGRÍMSSON
SmiSaatofa.Trönuhraunl S.Simi: S1745.
Alternatorar
og startarar
í Chevrolet, Ford, Dodge,
Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð-
um 35—63 amp. 12 & 24 volt.
Verð ó alternator frú
kr. 10.800.
Verð ó startara fró kr.
13.850.
Viðgerðir á alternatorum og
störturum.
Amerísk úrvalsvara.
Póstsendum.
BILARAF HF.
Borgartúni 19, sími 24700.
V
Félagasamtök
og starfshópar
Veislumaturinn
frá okkur er
glæsilegur.
BIABIB frfáJst, óháð daghlað
C
Jarðvinna - vélaleiga
)
H
H
Til leigu loftpressur og grafa.
Sprengivinna.
Tökum að okkur múrbrot, fleyganir í grunnum
og holræsum og sprengingar við smærri og
stærri verk, alla daga og öll kvöld. Upplýsingar í
síma 10387.
Gerum föst tilboð. Vélaleiga sími 10387