Dagblaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977. Heilsugæslustöðvar Heildartilboð óskast í innanhúss- frágang eftirtalinna heilsugæslu- stöðva: 1. í Búðardal í Dalasýslu. 2. í Bolungarvík, N-ísafjarðarsýslu. 3. Á Kirkjubæjarklaustri, V-Skaft. 4. í Vík í Mýrdal, V-Skaft. Hver bygging er sjálfstætt útboð. Innifalið í verkum er t.d. múrhúðun, hita- og vatnslagnir, loftræstikerfi, raflagnir, dúkalögn, málun og innrétt- ingasmíði og lóðarlögun (á 3 stöðum). Innanhússfrágangi skal vera lokið 14. apríl 1978. Lóðarlögun skal vera lokið 1. ágúst 1978. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík gegn 15.000 kr. skilatryggingu, fyrir hvert útboð. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 26. apríl 1977 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOPGAt'TUN! 7 S1 Nt 1 ít.844 Hafnfirðingar Þeir, sem vilja styðja að kosningu séra Gunnþórs Ingasonar, eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við skrifstofuna, Lœkjargötu 10. Sími 52544. STUÐNINGSMENN. Raf magnsveitur ríkisins óska aó ráða skrifstofumann sem allra fyrst. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Um- sóknir sendist Rafmagnsveitum ríkis- ins fyir Þ m. Rafmagns<<!|or rík!sins Laugavegi 116, Reykjavik. 8 STJÖRNUBÍÓ I Islenzk kvikmynd i litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir. Steindór Hjörleifsson. Þóra Siguijiórsdóttir Sýnd kl. 4. (i. S og 10. Miðasalu frá kl Hækkuð verð. Biinnuð vngri i'ii lti uru. 1 NYJA BIO I Royal Flash Ný bandarísk litmynd um ævintýramanninn Flashman, gerð eftir einni af sögum G. Mac- Donald Fraser um Flashman, sem náð hafa miklum vinsældum er- lendis. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Alan Bates og Oliver Reed. Bönnuð innan 12 ára. Vegna fjölda áskorana verður myndin sýnd aftur í nokkra daga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I HAFNARBÍO □ Konungsdraumur Frábær bandarísk litmynd með Antony Quinn og Irene Papas. íslenzkur texti. Endursýnd kl, 7, 9 og 11.15. Skotglaðar stúlkur Spennandi litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 1, 3 og 5. 8 AUSTURBÆJARBÍÓ ! ÍSLENZKUR TEXTI Lögregla með lausa skrúfu (Freebie and the Bean) Hörkuleg og mjög hlægileg ný, bandarísk kvikmynd í litum og. Panavision. Aðalhlutverk: Alan Arkin, James Caan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 BÆJARBÍÓ ! Islenzk kvikmynd i litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir, Steindór IIjörleifsson, Þóra Sigurþórsdóttir Sýnd kl. 5 og 9. llækkað verð. Miðasala frá kl. J. Bönnuð vngri en l(i ára 8 HASKOLABÍO ! Landið, sem gleymdist (The land that time forgot) Mjög athyglisverð mynd, tekin í litum og cinemascope, gerð eftir skáldsögu Edgar Rice Burrough, höfundar Tarzanbókanna. Furðulegir hlutir, furðulegt land og furðudýr. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Dough McClure, John McEnery. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Emil í Kattholti og grísinn TÓNABÍÓ ! Horfinn ú 60 sekúndum (Gone in 60 seconds) Það tók 7 mánuði að kvikmynda hinn 40 mínútna langa bíla- eltingaleik í myndinni, 93 bílar voru gjöreyðilagðir fyrir sem svarar 1.000.000 dollara. Einn mesti áreksturinn í myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aðalleikarar mynd- arinnar aðeins hársbreidd frá dauðanum. Aðalhlutverk: H.B. Halicki, Mari- on Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 LAUGARÁSBÍO ALEC GUINNESS CECIlPÁRKER- HERBEHTLOM PETER SELLERS*DANNY 6REEN 3Eb ! ^ TECHNIC0L0R JACK WARNER-FRANKIE HOWERD KATIE JOHNSON Heimsfræg, brezk litmynd. Ein skemmtilegasta sakamálamynd sem tekin hefur verið. Aðalhlutverk: Sir Alec Guinness, Cecil Parker, Herbert Lom, Peter Sellers. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3. Jónatan Múfur TheHall Bartlett Film Jonathan Livingston Seagull Ný bandarísk kvikmynd, einhver sérstæðasta kvikmynd seinni ára, gerð eftir metsölubók Richard Back. Leikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur verið sýnd í Danmörku, Belgíu og í Suður- Ameríku við frábæra aðsókn og miklar vinsældir. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti. 8 GAMLA BIO ! Rúmstokkurinn er þarfaþing Ný, djörf, dönsk gamanmynd og tvímælalaust skemmtilegasta „rúmstokksmyndin“ til þessa. ísienzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Verzlun Verzlun Verzlun ^ Psoriasis- PHYRIS-snyrtivörurnar hafa og exemsjúklingar *; i PIIVKIS-umboðiö. hjálpað ótrúlega mörgum. Azulene-sápa Azulene-créam Cream bath (Furunálabað-f sjampó) PHYRIS er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma- og jurtase.vða. Fást í helztu snyrtivöruverzlunum. SWBIH SKHMJM íslenzkt hugvit og handverk STUÐLA-SKILRUM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smlðastofa,Trönuhraunl 5. Slmi: 5174S. Rafsuðuvélar, argonsuðu- vélar í ál-suðu, kolsýru- suðuvélar f. viðgerðir og frarnl. HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700. Bólstruð húsgögn við allra hœfi Sófasett verð kr. 178.500.- Góðir greiðsluskilmálar greiðsluafsláttur. eða stað- SEDRUS Súðarvogi 32 Símar 8-40-47 og 3-05-85 Fjölbreytt úrval furuhúsgagna Sérstaklega hagstætt verð. HUSGAGNAVINNUSTOFA BRAGA EGGERTS Smiðshöfða 13, sími 85180, Stórhöfðamegin. SATURN er klæðning i mismunandi viðaráferd og lit — mðsterk Þer getið valið ur ymsum tegundum antikmunstra og fulninga Kynmð yður mogule.kana FDRMCD SF I SKIPHOLTI 25 SIMI 24499 Brunas EGILSTODUM Þetta getur þú sjálfur gert- fyrir lítiö... System Plus er raðað saman úr3 mismunandi stærðar- einingum og testingum. Bæklingur tyrirliggjandl Jtl *n ■ imsnii -3M II X . ill D ■H - i rii. i 1U i SvSfEMPLLJS SKÚUSBH SJðHSSm BILDSHOFÐA18 SIMI30543 FÖNDUR GEYMSLA FORSTOFA VINNUPLÁSS LEIKPLASS svefnherbergi BARNAHERBERGI stofa J

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.