Dagblaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. APRlL 1977. Framhald af bls. 17 Bátar s 2ja—3ja tonna trilla óskast. Uppl. í síma 37361. 2 tonna bátur til sölu með 10 ha. Penta vél. Verð 350 þús. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 52998. 15—30 tonna bátur óskast til leigu eða kaups strax. Uppl. i símum 30220 og 51744. Trilla til sölu. Til sölu 2ja tonna trilla, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 18531. 3ja tonna trilia með nýlegri Sab dísilvél til sölu. Skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 24700 og 11260. i'il sölu línuútgerð og 45 ha Pepper vél. 180 st. 5 mm lóðir (100 krókar hvert lóð), bal- ar, belgir, stangir og færi. Litið notað, selst á góðu verði, einnig er til sölu 45 ha Pepper vél, 5 ára gömul, selst í heilu lagi eða í stykkjum. Vélinni fylgja nýir varahlutir svo sem hedd, stimpill, stimpilsstöng, olíudælur, dísur, blokk, slíf, bæklingasett og fleira. Uppl. í síma 94-6210 eftir kl. 19 á kvöldin. Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6 fetum upp í 40 fet. Ótrúlega lágt verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, sími 11977. Box 35, Reykjavík. Vil kaupa Hondu 90 árg. 1968, má vera ógangfær. Uppl. í síma 94-7355. Honda SS 50 árg. 1974 til sölu, fallegt hjól, skoðað 1977. Lokaður hjálmur fylgir. Tilboð óskast. Uppl. í síma 51308. Suzuki AC 50 árg. 1974 til sölu. A sama stað óskast keyptur loftriffill. Uppl. í síma 44437 eftir kl. 19. Yamaha 360 torfæruhjól árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 44524 eftir kl. 8. Til sölu mjög gott DBS drengjareiðhjól, 3ja gíra af Apache gerð. Uppl. í sima 41259. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótorhjólið, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti i flestar gerðir mótorhjóla. Sendum í póstkröfu. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfis- götu 72, sími 12452. 2 Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bila- kaup og sölu ásamt nauðs.vn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. VW 1303 árg. ’74 til sölu. Uppl. i síma 10996 eftir kl. 18. Fiat 127 árg. ’74 til sölu, litur mjög vel út, litur gulur, litið ekinn. Uppl. í síma 34635. Fiat 127 árg. ’73 til sölu, 3ja dyra rauður með svörtu áklæði, ekinn 53 þús. km, fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 19421 eftir kl. 6 á kvöldin. Chevrolet árg. ’59 til sölu, rauður og karrýgulur í fyrsta flokks ástandi. Til sýnis að Karfavogi 34 milli kl. 13.00 og 17.00. Tilboð — staðgreiðsla. Uppl. í síma 85891. Verkfæri fyrir verkstæði, bílstjóra. o. fl. Topplyklasett, margar stærðir, skröll, sköft og framl., skrúfjárn, stök og í sett- um, aftaníkerrubeizli og ljós fyrir kerrur, tengur, margar gerðir, einnig visegrip og bittengur, rör- skerar, snittasett (fínt), þrýsti- mælar, lóðningabyssur, lóðtin, lakksprautur, járnsagir, sagir og framl. f. borvélar, blokkklippur, 3 gerðir. Stjörnu- og opnir lyklar, (stór sett í veski nýkomin). Rétt- ingatjakkar, felgulyklar, sex- kantasett, stálkítti, hamrar, spor- járn, tréborar, hallamál, bensín- lok, læst og ólæst. Platínur með þétti fyrir Ford og Gen. Motors bíla. Afsláttur af verði ef mikið er keypt. Haraldur, Snorrabraut 22, sími 11909. Peugeot 204 station árg. 1968 til sölu, nýyfirfarin góður bíll og sparneytinn. Verð kr. 450 þúsund. Uppl. i síma 84938 milli kl. 13 og 19. Ford Country station árg. 1965 til sölu, 8 cyl. 289 cc, sjálfskiptur, aflstýri, innbyggt útvarp, 8 rása stereo segulbandstæki. Skoðaður '71. Uppl. í sima 50636 í dag. Peugeot 404 árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 82764 á sunnudag. Bílamenn athugið. Bílavarahlutir við Rauðavatn eru til leigu nú þegar. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn (ekki gefnar í sima 81442.) Eitt hundrað góðir Benz- vagnar til sölu. Allar gerðir og' stærðir Mercedes-Benz bifreiða: MB 250/280, C.S. og SE, árgerðir 1967 til 1973 (15 bifreiðar), 300 SEL 1971 og 280SE 1977, MB 220/250 árgerðir 1969 til 1972 (12 bifreiðar). MB dísil 220/240 ár- gerðir 1969 til 1974 (10 bifreið- ar), einnig ýmsar eldri árgerðir dísilbíla. MB 309/319 árgerðir 1965 til 1974 (14 bifreiðar). MB 508/406 árgerðir 1967 til 1971 (8 bifreiðar). MB vörubílar, stærðir 911 til 2632, árgerðir 1959 til 1974 (26 bifreiðar). Utvegum úrvals Mercedes Benz bifreiðar frá Þýzkalandi. Eigum fyrirliggjandi varahluti í ýmsar gerðir MB- fólksbíla. Miðstöð Benz- viðskiptanna. Markaðstorgið, Ein- olti 8, sími 28590 (kvöldsími 4575). Rambler Classic station árg. ’66 til sölu, Þarfnast boddí- viðgerðar. Uppl. í síma 36167. Til sölu vökvastýri úr Rambler American, passar í Wagoneer, einnig vél 196 cub., afturhásing, 12 volta alternator, startari, afturstuðari, 4 felgur og ýmislegt í bremsukerfið. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld í síma 50725 og eftir kl. 7 mánudag. Sunbeam 1250 árg. '72 til sölu. Ekinn 57000 km. Fæst með góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í sima 92-8303. Kaupum bila til niðurrifs. Höfum varahluti í Cortinu ’68, Land Rover ’68, Plymouth Valiant ’67, Moskvitch ’71, Singer Vogue ’68, Taunus 17M ’67 og flestar aðrar tegundir. Einnig úrval af kerruefni. Sendum um Iand allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Bílasalan Bílvangur Tangarhöfða 15: Vantar bila á skrá. Höfum glæsilegan sýningar- sal og gott útisvæði. Reynið við- skiptin. Sími 85810. 1 Bílaleiga i Bílaleiga Jónasar, Ármúla 28, sími 81315. Til leigu VW bílar. Bilaleigan hf Smiðjuvegi 17. simi 43631 auglýs- ir. Til leigu VW 1200 I. án öku- manns. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 og um helgar. Önnumst einnig viðgerðir á Saab bifreið- um. Vönduð vinna, vanir menn. I Bflaþjónusla Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um. býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu . o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til |>ess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9—22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360. Óska eftir að kaupa góðan bíl með 250 þús. kr. útborgun, ekki eldri en árg. ’70. Uppl. í síma 72061. Oska eftir að kaupa Moskvitch, Cortinu eða Skoda gegn 200 þús. kr. staðgreiðslu, aðeins bílar i góðu ástandi koma til greina. Uppl. í sima 13003. Óska eftir vél í Skoda Combi. 52998. Uppl. í síma Chevrolet Malibu árg. ’65 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, afl- stýri. Skipti á minni og ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 92- 3529. Ford Transit árg. ’71 til sýnis og sölu í Bílamarkaðinum við Grettisgötu í dag. Dodge Power 200 piek up '71 með framdrifi til sölu. Mikið yfir- farinn, nýsprautaður, 8 cyl fjögurra gíra kassi. Uppl. í sínia 72596 eftir ki. 6. Breið dekk. 2 ný Good Year 60 dekk til sölu. Uppl. í síma 41736. Tilboð óskast í Peugeot 404 árg. '71 þarfnast smálagfæringar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 81442. VW fastback árg. ’68 til sölu. Uppl. í sima 34036. Óska eftir ódýrum bíl sem mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 44881. Dodge Weapon árg. 1953, til sölu, 16 manna. Uppl. í sima 50846. Góð vél í VW 1200 eða 1300 óskast. Uppl. í síma 16504 eftir kl. 2. Til sölu vel með farinn Fíat 127 árg. ’74. Uppl. i síma 66401. Austin Mini árg. ’74. Til sölu Mini 1000 árg. '74, orange, góður bíll, með klesst mælaborð, ekinn 28 þús. km, vetr- ar- og sumardekk. Uppl. í síma 34430. Ilillman Imp. árg. 1967 til sölu, mjög v,el með farinn. Uppl. í síma 83095. Vil kaupa 283 cub. Chevrolét-vél eða 318 cub. Dodgevél. Uppl. í síma 84179. Til sölu vörubíll, 3,5 tonn með föstum palli, Chevrolet seria árg. ’69, 6 cyl., ekinn 55 þús. mílur, góður. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 53162. Bílavarahlutir auglýsa: Til sölu mikið úrval af ódýrum og góðum varahlutum í flestar gerðir bíla. Uppl. á Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Tilboð. Toyota Carina árg. ’74. Tilboð ósk- ast í Toyota Carina árg. ’74 skemmda eftir árekstur. Uppl. í síma 40694. Til söiu Bedford dísil árg. ’73 með nýrri vél. Uppl. gefur Bílamarkað- urinn Grettisgötu 12-18 sími 25252. Ýmis konar skipti koma til greina. Vinnuvélar og vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur í tugatali. Bröytgröfur, jarðýtur, steypubíla, loftpressur. traktora o.fl. M.Benz, Scania Vab- is, Volvo, Henschel, Man og fleiri gerðir vörubila af ýmsum stærð- um. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypustöðva. Einn- ig gaffallyftarar við allra hæfi. Markaðstorgið. Einholti 8, sími 28590 og kvöldsími 74575. Vantar góða vél, Toyota Corona '67 til '68. Uppl. i sima 94-1346 á kvöldin. .Austin Mini árg. '73. Til sölu Mini 1000 árg. '73, gulur i góðu lagi. Uppl. í síma 53168. Fíat 127 árg. '74 til sölu. Gulur, einn eigandi, vetr- ar- og sumardekk. Verð kr. 650.000. Sími 19759 eftir kl. 17. Húsnæði í boði Hafið samband við okkur ef yður vantar eða þér þurfið að leigja húsnæði. Toppþjönusta. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vestur- götu 4, sími 12850. Opið mánu- daga—föstudaga 2-6 og 7-10 e.h.. laugardaga 13-18.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.