Dagblaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. APRÍL 1977. Sindbad og sœfararnir, Spennandi ævintýrakvikmynd. Isl. texti. Sýnd kl. 4. 1 TÓNABÍÓ Allt, sem þú hefur viljað vita um kynlífið, en hefur ekki þorað að spyrja um. (Everything you always wanted to know about sex, but were afraid to ask) Sprenghlægileg gamanmynd gerð eftir samnefndri metsölubók Dr. David Reuben. Leikstjóri: Woody Allen Aðalhlutverk: Woody Allen, John Carradine. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ÍSLENZKUR TEXTI í klóm drekans (Enter the Dragon) Nú er Siðasta tækifærið að sjá þessa æsispennandi og langbeztu karate-mynd sem gerð hefur verið. Aðalhlutverk: Karateheims- meistarinn BRUCE LEE Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ATH. Myndin verður aðeins sýnd yfir helgina. 1 GAMIA BIO 8 Rúmstokkurinn er þarfaþing Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Stóltaugar Spennandi ný bandarísk mynd með frægustu bílaofurhugum Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ 8 Sinw 50184 Leiktu M fyrir mig. Geysispennandi mynd. Aðalhlut- verk Clint Eastwood. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. sýnd kl. 5. Jónatan máfur. Ný bandarfsk kvikmynd. Einhver sérstæðasta kvikmynd seinni ára. Gerð eftir metsöiubók Richard Back. Leikstjóri Hall Bariett. Sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ 8 Frönsk kvikmyndavika Laugardagur: Konan við gluggann sinn kl. 5. Ekki rétta ástarsaqan kl. 7. Far vel lögga. kl. 9. LAUGARÁSBÍO 8 Orrustan um Midway THE MRSCH COflPCRATCN PflESBdS A UNIVER3AL PICTURE TECHNICOLOR® PANAVISION® Ný bandarísk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustan um valdajafnvægi á Kyrrahafi í síðustu heimsstyrjöld. ísl. texti. Aðalhlutverk: Charlton Heston,Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Laugardagsmyndin Lady Killers sýnd kl. 3. Næst síðasta sinn. Sími 11 544. Kapphlaupið um gullið (Take A Hard Ride) Ilörkuspennandi og viðburða- ríkur nýr vestri. Mynd þessi er að öllu leyti tekin á Kanaríeyjum. Aðalhlutverk: Jim Brown. Lee Van Cleef.Jim Kelly og fl. Bönnuð börnum innan 16 ára.' Sýnd kl. 5, 7 og 9. <t HAFNARBÍO Simi 1 6444. Bensi Frábær fjölskyldumynd í litum með Christopher Counellu og Deborah Walley. Leikstjóri Joe Camp. íslenzkur texti. Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9ogll. Illlllllllllllllllllll SkemmtistaAir borgarínnar eru opnir til kl. 11.30 laugardegskvöld og til kl. 1 a.m. sunnu- dagskvöld. Glassibmr: Stormar loika bæði kvöldin. Hótal Borg: Haukur Morthens leikur bæði kvöldin. Hótal Saga: Laugardag: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Sunnudag: Sunnuskemmti- kvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar leikur fyrir dansi. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Klubburínn: Laugardag: Dóminik, Gosar og diskótek. Sunnudag: Kaktus og diskótek. Laikhúakjallarínn: Skuggar leika bæði kvöldin. Undarbœr: Gömlu dansarnir. Óftal: Diskótek. Saaar: Diskótek. Sigtún: Laugardag Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Sunnudag: Gömlu og nýju dansarnir. Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari leika fyrir dansi. Skiphóll: Laugardag Cabry. Sunnudag: Hljómsveitin Dóminik leikur fyrir dansi. Halli og Laddi skemmta. Tjamarbúð: Sirkus. Tónabær: Diskótek. Aðgangseyrir 300 kr. Aldurstakmark ^ædd 1961. MUNIÐ NAFN- SKlRTEININ. Þórscafé: Galdrakarlar leika bæði kvöldin. Samtök astma- og ofnœmissjúklinga Skemmtifundþr verður haldinn að Norður- brún 1 laugardaginn 2. april kl. 3. Kvik- myndasýning, veitingar, bingó. Ténleikar Tónlistaskólinn heldur tónleika í Háskólablói i dag, laugar- dag. kl. 2.30 e.h. Stjórnandi er Marteinn Hunger Friðriksson. Karlakór Reykjavíkur heidur hljómleika I lláskólabíói má hljómle 4. april kl. 19 mánudaginn Naskirkja: Fermingarmessa kl. 10.30 f.h. og kl. 2 e.h. Báðir prestarnir. Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Dómkirkjan: Fermingarmessa kl. 11 f.h. Séra Þórir Stephensen. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Séra Þórir Stephensen. Hallgrímskirkja: Pálmasunnudag: Messa kl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2 e.h. Ferming og altarisganga. Sóknarprestar. Landspítalinn messa kl. 10.30 f.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Laugameskirkja: Guðsþjónusta kl. 10.30 f.h. Ferming og altarisganga. Sóknarprestur. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma í Fella- skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 e.h. Séra Hreinrí Hjartarson. Árbæjarprestak all: Fermingarguðsþjónustur og altarisganga í Arbæjarkirkju kl. 10.30 f.h. og kl. 1.30 e.h. Barnasamkoma fellur niður. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Kérsnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnes- skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 2 e.h. Séra Arni Pálsson Fíladelfia: Laugardag: Almenn guðsþjónusta kl. 20.30. Ræðumaður Enok Karlsson. Pálma- sunnudagur. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Lúðrasveitin leikur. Enok Karlsson talar. Bænastaðurínn Félkagötu 10: Samkoma ki. 4 e.h. sunnudag. Hjélpræðisherínn: Laugardag: Kl. 2 e.h. laugardagaskóli í Hólabrekkuskóla. Sunnu- dag: Helgunarsamkoma kl. 11 f.h. Sunnu- dagaskóli kl. 2 e.h. Hátíðarsamkoma kl. 20.30. Kapteinn Daniel Óskarsson og frú stjóma og tala. Ásprestekall: Ferming kl. 2 síðdegis i Laugar- neskirkju. Sr. Grímur Grímsson. Stökk á trambolin, ny tegund fimleika, hefur innreið sina hér. Einn af beztu fim- leikamönnum Dana, Axel Björn kemur og kennir hjá Gerplu í Kópavogi í páskafríinu. Aðaláherzla verður lögð á stökk á trambolin, einnig verður kennt á lítið trambolin og stökk á dýnu. Honum til aðstoðar verður Berglind Pétursdóttir en hún æfði hjá danska trambolinsambandinu siðastliðið sumar og tók þá grunnmerkin i þessari skemmtilegu fimleikagrein. Námskeiðið verður að hluta til kynningamámskeið og verður áhugafólki gefinn kostur á, að kynna sér áhaldið með því að koma í einn eða tvo tíma. Sérfh-kkar verða fyrir pilta og stúlkur á alclrinum 14—20 ára og flokkar 20 ára og eldri. Upplýsingar í síma 42015 og 41318 og 43782. Haukar halda handknattleikskeppni fyrirtækja og stofnana um póskana. Þátttöku ber að til- kynna i Haukahúsið, sími 53712, fyrir 3. apríl. Framáaldsaðalfundur Málfundarfélagsins Sleipnis Akureyri verður í Sjálfstæðishúsinu, litla sal, laugard. 2. apríl kl. 14. Pétur Sigurðsson alþingismaður ræðir um atvinnu- og launamál. Verkamannafélagið Dagsbrún heldur aðalfund sinn i Iðnó sunnudaginn 3. april kl. 2-e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Aðild Dagsbrúnar að Listaskóla alþýðu. 3. önnur mál. Félagsmenn fjölmennið og sýnið skirteini við innganginn. Bolungarvík. Sjálfstæðiskvenfélagið Þuríður Sundafyllir heldur aðalfund .mánudaginn 4. apríl að Sólbergi. Fundarefni: VerTTuleg aðalfundar- störf. Kosinn fulltúi á landsfund. wmm Torfusamtökin halda útifund við Bernhöftstorfuna laugar- daginn 2. apríl kl. 14. Ræðumenn verða m.a. Ellert B. Schram alþingismaður. Þorbjörn. Broddason o.fl. Dansk kvindeklub mödes tirsdag 4. aprll kl. 14.30 ved Háskóla lslands hovedindgang hvor vi, efter en kort modtagelse, vil blive vist rundt. Kvenfélag Lógafellssóknar Fundur í kvöld, mánudag, í Brúarlandi k|. 20.30. Sýnd verður gerð óáfengra drykkja. Fró Nóttúrulœkninga- félagi Reykjavíkur Fræðslufundur verður mánudag 4. apríl nk. kl. 20.30 i matsiofunni við Laugaveg 20B. Erindi Breytingar á noyzluvenjum lslond- inga. l)r. .lón (Htar Ragnarsson flvtur. Útivistarferðir Laugard. 2/4 kl. 13/ Eldborgir — Leiti, 600 Og 5300 ára gamlar eldstöðvar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 800 kr. Sunnud. 3/4. Kl. 11: Goitafell með Einari Þ. Guðjohnsen eða Óseyrartangi með Sigurði Þorlákssyni (gengið frá Hrauni til Þorlákshafnar). Verð 1200 kr. Kl. 13: Um ölfua, m.a. komið að Grýtu í Hveragerði og gengið um Flesjar utan Þor- lákshafnar. Fararstj. Stefán Nikulásson. Verð 1500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ vestanverðu. Snæfellsnes um páskana, 5 dagar. Ferðafélag íslands Laugardagur 2. apríl kl. 13.00: Gönguferð: Sléttahllð — Búrfellsgjá — Búrfell — Kald- ársel. Létt og hæg ganga. Fararstjóri. Gestur Guðfinnsson. Verð kr. 800 er. v/bílinn. Sunnudagur 3. apríl kl. 10.30: Gengið frá Hveradölum um Lágaskarð að Raufarhóls- helli, litið inn I hellinn i lok göngunnar. Fararstjóri: Sigurður B. Jóhannesson. Veró kr. 1000 gr. v/bílinn. Kl. 13.00: Stóra Reykjafell og nágrenni. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. Verð kr. 1000gr. v/bílinn. Earið frá Umferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Hvað segja stjörnurnar? Spéin gildir fyrir ménudaginn 4. apríl. Vatnsberínn (21. jan.— 19. febr.): Haltu skoðunum þín- um á hegðun kunningja þíns algjörlega leyndum. Hafðu framtíðaráform þfn á hreinu áður en þú ræðir þau. Fiskamir (20. febr.— 20. mar7): Gættu vel að hvað þú segir við unga manneskju I dag, sérstaklega þó ef þú ætlar að tala um ástamál hennar. Þú færð óvænt heimboð, sem þú skalt taka. Eyðslan er mikil. Hrúturínn (21. mar?— 20. apríl): Allt bendir til að þú farir I stutt ferðalag og mun það bjóða upp á skemmtilega tilbreytingu. Reyndu að vera ekki of skjótráð(ur) I viðskiptum þínum við kunningja þinn. Nautið (21. apríl — 21. maí): Vertu varkár og reyndu að komast hjá því að lána einhverjum af gagnstæða kyninu peninga. Þú munt lesa eitthvað sem mun verða þess1 valdandi að þú sérð eitthvert mál i allt öðru ljósi. Tvfburamir (22. maí— 21. júní): Einhverjir f þessu merki verða fyrir miklum vonbrigðum þegar þeim verður neitað um hjálp sem þeir töldu vísa. Hafðu engar áhyggjur, þú getur auðveldlega framkvæmt þína hluti sjálfur. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú færð gott tækifæri til að láta ljós þitt skfna og fá einhvern af gagnstæða kyninu til að taka eftir þér. Þú færð hrós og það mun ylja þér um hjartaræturnar. Ljónið (24. júlí—23. égúst): Vinur pinn er að reyna að flækja þig I einhverri deilu og fá þig til að taka afstöðu. Forðastu þetta ástand, svo þér verði ekki kennt um allt sem miður fer. Meyjan (24. égúst— 23. s«pt.): Þú færð bréf þar sem þér verður boðið að heimsækja fjarlæga borg. Einhver sem þú hefur ekki séð lengi kemur f heimsókn. Tilfinningar þfnar verða blandaðar þegar hann fer. Vogin (24. sopt.— 23. okt.): Þú færð óvænt peninga sem þú getur algjörlega eytt í sjálfa(n) þig. Láttu ekki smáatriði fara i taugamar á þér f dag, né þreytu eyðileggja frfstundir þínar. Sporðdrekinn (24. okt.— 22. nóv.): Þú færð næstum taugaáfall f dag þegar vinur þinn ljóstrar upp leyndar- máli. Reyndu að komast hjá þvf að segja skoðun þfna á því, þú ert á hættulegum slóðum þar. Bogmaðurinn (23. nóv.— 20. dss.): Reyndu samninga- leiðina áður en þú ferð í hart. Sýndu þér yngri mann- eskju festu og ákveðni. Einhver spenna er á heimilinu. Það er vegna stöðu stjarnanna. Þessu ástandi mun létta fljótt. Steingeitin (21. d«s.— 20. jan.): Einhver vinátta mun dafna og veita þér mikla gleði. Þú verður beðin(n) um að taka þátt í einhverjum mannfagnaði. Þú skalt játa þessu boði ef þú mögulega sérð þér færi á því. Afmælisbam degsíns: Þú munt eignast marga skemmti- lega vini þetta árið. Þú ferð f fjölda smáferðalaga á árinu, þó sérstaklega fyrri hluta ársins. Ástamálin verða f góðu gengi þegar lfður á árið. Einhver vandræði verða f fjármálunum en þú munt leysa úr þvf farsællega. Bílaíþróttaklúbbur Reykjavíkur efnir til 400 km rallíkeppni laugardaginn 9. apríl nk. Nánari upplýsingar hjá FlB. Aðilar sem bafa til FRÍ sænsk-fslenzka verzlunarfyrirtækið 25.000, ónefnt fyrirtæki 25.000, einn „Garpa“ 10.000. Ymsir hafa látið góð orð falla um að gefa til FRÍ. Víkingar — skíðafólk Innanfélagsmót 1 svigi og stórsvigi I öllum flokkum verður haldið 2. og 3. aprfl. Upp- lýsingar í sfma 23269 og 37750. Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist I féTagsheimili sfnu að Sunnubraut 21, næstkomandi sunnudag kl. 16. Íslenzk matvœlakynning er opin daglega kl. 12—22 i Iðnaðarhúsinu við Hallveigarstig fram á sunnudagskvöld. Aðgangur er ókevpis. Þórður refabani fró Dag- verðaró opnar mólverka- sýningu. pórður Halldórsson. refabani frá Dag- verðará opnar málverkasýningu í Skátaheim- ilinu i Hafnarfirði á sunnudaginn. Þórður sýnir um fjörutfu olíumálverk sem hann hefur málað á sl. tveimur árum. Þórður hefur áður sýnt málverk sín bæði hérlendis og einnig hefur hann haldið einka- sýningu f London. Eru myndir hans til víða erlendis, m.a. f safni Kodak-fyrirtækisins f Bandarfkjunum. Meðfylgjandi mynd Þórðar er máluð í Ber- vlkurhrauni þar sem setið var fyrir Birni Breiðvikingakappa. Eins og vera ber má þarna sjá bæði huldufólk og álfa i hrauninu. Samkviemt upplýsingum Þórðar er nóg af slikum verum á Sna'fellsnesi og hefur hann oft komi/.t i kynni við þ;er. Kvenfélag Lögreglukórs Reykjavíkur heldur kökubasar í Templarahöllinni sunnu- daginn 3. aprfl kl. 13.30. Sjólfstœðiskvenna- félagið Hvöt heldur kökubasar f dag, laugardaginn 2. apríl, kl. 2 í Valhöll, nýja Sjálfstæðishúsinu að Bolholti 7. Sjólfstœðisfélagið Vorboði Hafnarfirði heldur kökubasar f Sjálfstæðishúsinu f Hafnarfirði laugardaginn 2. aprfl kl. 3 e.h. Konur sem vilja gefa kökur eru vinsamlega beðnar að koma þeim i Sjálfstæðishúsið, milli kl. 11 og 2 þann sama dag. Systrafélag Fíladelfíu heldur kökubasar að Hátúni 2, laugardaginn 2. april kl. 2.30. Hvöt, félag sjólfstœðiskvenna, hefur ákveðið að halda kökubasar 2. april nk. i Valhöll. Bolholti 7. l elagskonur. er vilja' gefa kíikur. eru vinsamlegast beðnar um að' afhemla |»a*r nrílli kl. 10 og 12 2 april nk Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur basar og flóamarkað laugardaginn 2. april kl. 2 i Alþýðuhúsinu. Konur sem vilja gefa hluti vinsamlegast hafi sámband við Halldóru i sfma 16424 kl. 9—5. Sonju i sima 75625 e. kl. 7 og Guðrúnu i sinui 17614 e. kl. 7. KR-konur halda kökubasar í KR-heimilinu við Kapla- skjólsveg á morgun laugardag 2. apríl kl. 2 e.h. Góðar heimabakaðar kökur til páskanna. Ljósmœðrafélag Islands heldur kökubasar á Hallveigarstöðum laugar- daginn 2. aprfl kl. 3 e.h. Þeir sem ætla að gefa kökur eru beðnir að koma með þær kl. 10 f.h. á laugardagsmorgun. Húnvetningafélagið heldur kökubasar laugardaginn 2. aprll að Laufásvegi 25 (gengið inn frá Þingholts- stræti).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.