Dagblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1977. 17 1 DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 1 Til sölu i Til sölu vegna flutnings skápar, stólar, svefn- ottómanar, átján manna borö — (antik), yfir 100 hljómplötur — klassík (Seljast i einu lagi) mandólín, kjólföt og smókingur á meóalmann Massador nuddvél, ný, stórir galvaníseraðir þvotta- balar. Selst ódýrt. Ægisíða 46 kl. 5-6 næstu daga. Til sölu sófasett, sófi og tveir stólar, einnig dýna, 190x150, sem ný vagnkerra. Uppl. í síma 76267. Píanó til sölu, einnig sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar á 30 þúsund, og Swallow skermkerra, selst ódýrt. Uppl. í síma 53106. GOLFKYLFUR. Til sölu golfsett (fullt sett 14 kylfur) með góðum poka. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24520 og 42046 á kvöldin. Til sölu Alpina hjólhýsi, mjög gott, teppi á gólfi og mottur framan á húsinu. Uppl. í síma 99-1771 og hjá Helga Árbæjarhjá- leigu, Holtum, sími gegnum Meiri-Tungu. Sem nýir efri skápar í eldhús til sölu. Uppl. í síma 28146. Til sölu létt. fólksbílakerra, verð kr. 60 þúsund. Uppl. í síma 99-1673. Lítið notað gult baðker til sölu, selst mjög ódýrt, Einnig góður notaður fatnaður á 2ja-5ára telpu og 6-8 ára dreng. Gjafverð. Uppl. í síma 86398. Jarðýta, TD 24, til sölu. Uppl. í síma 74800 eftir kl. 19. Tjaldvagn til sölu. Combi Camp 500, litið nctaður og endurbættur. Uppl. í síma 40053 eftir kl. 4. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar scrsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópa- vogi. Sími 44600. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum.og sög- um niður efni. Tímavinna eða til- boð. Hagsmíði h/f Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. Hin margeftirspurðu 12 tommu sjónvarpstæki fyrir 12 volt og 220 volt komin aftur, verð aðeins 49,400. Einnig GEC litsjón- vörp 22 tommu á 238.000. Kassetu segulbönd á 14.900. Ferðatæki, kvikmyndasýningarvélar með og án tali og tónfilmur, tjöld og fl. árs ábyrgð á öllum tækjum Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, sími 71640 og 71745. Zodiac mack 3 ásamt vagni, hvort tveggja ónotað, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 98-2351. milli kl. 19.-20. lúsdýraáburður i tún og í garða til sölu. Trjáklipp- ng og fl. Sími 66419 á kvöldin. Söludeildin Borgartúni 1 auglýsir til sölu notaða muni á gjafvirði t.d. ritvélar, rafmagns- reiknivélar, eldavélar, handlaug- ar, rafmagnssaumavélar, einnig fót- og handsnúnar (antik), leirbrennsluofn, ljósrita, fjölrita, borð og stóla, stálvaska, upp- þvottavélar, plötuspilara með hátölurum, þakþéttiefni og margt margt fleira. Opið frá kl. 9 til 4. íáhurður Góð umgengni. 472 og 81793. Uppl. i 1 Oskastkeypt |vi l Hnakkur óskast. Óska eftir að kaupa góðan hnakk á göðu verði. Uppl. í síma 41446. Öska eftir sambyggðri trésmiðavél. Góð greiðsla. Uppl. í síma 33819. Miðstöðvarketill með háþrýstibrennara 3 til 3(4, óskast, ekki eldri en frá 1970. Uppl. í síma 32596. Geirskurðarhnífur óskast keyptur. Sími 66606 í dag og á morgun. /2 Verzlun Hestamenn. Höfum mikið úrval ýmiss konar reiðtygja, m.a. beizli, tauma, múla, ístaðsólar, píska, stallmúla, höfuðleður, ýmsar gerðir, og margt fleira. Hátún 1 (skúrinn), sími 14130. Heimas. 16457 og 26206. Grindvíkingar athugið. Verzlunin Hraunbær, nú til húsa að Stáðarhrauni 19, vorum að taka upp Nevada-garn og ýmislegt fleira. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 auglýsir: Barnabílstólar, regn- hlífarkerrur og hlífðartjöld, velti- pétur, þríhjól, stignir traktorar, lítil tvíhjól, brúðuvagnar, brúðu- kerrur, billjardborð, bobbborð, D.V.P. dúkkur, hjólbörur, vef- stólar, liðamótahestar, smíðatól, rugguhestar, tréleikföng, fót- boltar, búsáhöld. Póstsendum. — Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806. Margar gerðir ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru Astrad transistortækin. Kassettu- segulbönd, með og án útvarps. Stereoheyrnartól. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Músíkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar 'og erlendar. F. Björnsson radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Fermingarvörurnar allar á einum stað. Sálmabækur, servíettur, fermingarkerti. Hvítar slæður og vasaklútar. Kökustytt- ur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servíettur og nafngyll- ing á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá kl. 10-18 sími 21090. Velkomin í Kirkjufell Ingólfsstræti 6. Verzlunin Höfn auglýsir: Til sölu léreftssængur- verasett, straufrí sængurvera- sett, fallegir litir, stór baðhand- klæði, gott verð, einlitt og rósótt frotté, lakaefni með vaðmálsvend, tilbúin lök, svanadúnn, gæsa- dúnn, fiður. Sængur, koddar, vöggusængúr. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Útsölumarkaðurinn Laugarnes- vegi 112: Verzlunin hættir um næstu helgi. Seljum allar vörur á mjög lágu verði þessa viku. Útsölu- markaðurinn, Laugarnesvegi 112. Bimm Bamm augl.: Patonsgarn, mikið úrval, margir grófleikar. Einnig úrval af falleg- um barnafatnaði, gallabuxum, flauelsbuxum, skyrtum, peysum, kjólum, pilsum og ungbarnagöll- um. Verzlunin Bimm Bamm Vest- urgötu 12, sími 13570. Frá Krógaseli. Rýmingarsalan heldur áfram til mánaðamóta. 10% aukaafsláttur, síðustu vikuna. Komið og gerið góð kaup. Krógasel, Laugavegi 10 b (Bergstaðarstrætismegin), sími 20270. Leðursófasett til sölu, 3ja-2ja sæta sófar, húsbóndastóll, húsfreyjustóll, stórt mósaik sófa- borð og hornborð. Til sýnis og sölu hjá Ásmundi Ólafssyni, Tómasarhaga 19. sími 15169 eftir kl. 19. Til sölu vegna brottflutnings palesander hjónarúm með spring- dýnum, lítið notað og vel með farið, kringlótt borð með fjórum stólum úr dökkri eik, eldhúsborð á krómfæti og fjörir stólar, eins manns, vel með farinn svefntfófi ;og tveggja manna svefnsófi. Uppl. í síma 38029 eftir kl. 2. Sérhúsgögn Inga og Péturs. öll þau húsgögn sem yður vantar smíðum við hér í Brautarholti 2. 2. hæð, eftir myndum eða eigin hugmyndum, einnig sögum við niður efni eftir máli ef þið viljið reyna sjálf. Uppl. í sima 76796 og 72351. Til sölu sem nýtt springdýnuhjónarúm. Uppl. í síma 53319 eftir kl. 19. Borðstof uhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, toilet kommóða dönsk húsgögn. Uppl. í síma 20290. ANTIK Rýmingarsala 10—20% afsláttur. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, borð, stölar, svefnher- bergishúsgögn. Úrval af gjafa- vörum. Kaupum og tökum í umboðssölu Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sög- um niður efni. Tímavinna eða til- boð. Hagsmíði h/f Hafnarbraut 1 Kópavogi sími 40017. Athugið! Nýlegt og vel með farið sófasett til sölu, 3ja sæta sófi, 2ja sæta og einn stóll. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 36598 eftir.kl. 5 á daginn. Kaupi og sel vel með farin húsgögn. Húsmuna- skálinn, Klapparstíg 29, sími 10099. Til sölu 4ra sæta sófi og 2 stólar, Uppl. í síma 51019. selst ódýrt. Hljómtæki Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Opið alla daga frá 10 til 7 og laugardaga frá kl. 10 til 2. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610, Póstsendum í kröfu um allt land. Til sölu Sony TA 1010 magnari, 15 sínusvött á rás, og 2x20 vatta Sony hátalarar. Uppl. í síma 27965 eftir kl. 5. Til sölu 50 vatta Burns gítarmagnari og box, selst ódýrt. Uppl. í síma 42453. Til sölu Nordmende radíófónn, stereóútvarp og plötu- spilari, í hnotuskáp. Stórt og fall- egt húsgagn.'Uppl. í síma 32582. Hornið auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu, aðeins 8% sölulaun. Opið alla daga frá 10-18 og laugar- daga 10-14. Hornið Hafnarstræti 22, sími 20488. Póstsendum í kröfum um allt land. Nýjung—Hljómbær—Nýjung: Nú veitum við nýja og betri þjónustu, aðeins 4%, 7%, 10% og 12% allt eftir verði vörunnar’ Einnig höfum við tekið upp þá' nýbreytni að sækja og senda heim gegn vægu gjaldi (kr. 300 ). Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Hljómbær sf. Hverfisgötu 108, sími 24610. Til sölu tenórsaxófónn, hagstætt verð. Uppl. í síma 23002. Yamaha Electrone rafmagnsorgel til sölu, stór magnarabox geta fylgt. Glæsilegt hljóðfæri í sérflokki. Möguleiki á ýmsum skiptum og að greiða með veðskuldabréfi. Sími 28590 og 74574 kvöldsími. Ilarnióníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmón- íkur af öllum stærðum. Póstsendi um land allt. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi á daginn. Byssur Til sölu ný Winchester haglabyssa, 5 skota, 3 tommu magnum. Uppl. í síma 24248. Til sölu ný sjálfvirk haglabyssa og riffill. Einnig er til sölu á sama stað Austin Mini árg. 1971. Uppl. i sima 11977 og 21712. 1 Fyrir ungbörn i Óska eftir að kaupa ódýra barnakerru, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 82296. Tvíburakerra óskast til kaups. Uppl. í síma 76376 fyrir hádegi og eftir kl. 19. Barnakerra og barnabílstóll til sölu, vel með farið. Uppl. í sima 20179 eftir kl. 5. Vel með farinn Tan Sad barnavagn til sölu. Uppl. í síma 18296 milli kl. 5 og 7. Til sölu skrifborð úr tekki, einnig barna- vagga á hjólum ásamt vöggu- klæðningu. Uppl. í síma 75104. 1 Heimilistæki 8 Til sölu sjálfvirk þvottavél í góðu standi. Uppl. í síma 760095. Frystikista-ísskápur. Til sölu 345 lítra Gram frystikista og 200 1 Atlas ísskápur. Sími 53858. Verzlunin Fiskar og fuglar auglýsir: Skrautfiskar í úrvali, einnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa- gaukar, finkur, fuglabúr og fóður fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- firði, sími 53784. Opið alla daga frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til 12. Til sölu fiskabúr með fiskum og hreinsitækjum. Uppl. í síma 66602 eftir kl. 17. Fiskabúr. Til sölu tvö 55 lítra búr með ljósi og öllum áhöldum og eitt 38 lítra búr. Uppl. í síma 37527 eftir kl. 18. Grár Jaco páfagaukur óskast. Uppl. í síma 93-1024 á kvöldin. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 23086. Til sölu brúðarkjóli. Uppl. í síma 20418 eftir kl. 18. Glæsilegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. i síma 43366.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.