Dagblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 19T7. Veðrið (Norðaustan gola eöa kaldi á land- inu, dálítil ól á Norður- og Norð- austuriandi og hiti þar nálœgt frost- marki. Bjartviðri sunnanlands og vestan. Hiti sunnanlands verður í dag frá 6—10 stig á stöku stað. í nótt var 1 stigs frost tvo metra frá jörðu í Reykjavík. Kristján Þorsteinsson frá Lönd- um, sem lézt 19. apríl sl„ var fæddur 19. febriiar 1905 og voru foreldrar hans hjónin Guðlaug Guttormsdóttir og Þorsteinn Kristjánsson bóndi að Löndum í Stöðvarfirði. Kristján var barna- kennari um eins árs skeið en lengst af stundaði hann búskap og sjómennsku. Hann kvæntist eftir- lifandi konu sinni, Aðalheiði Sigurðardóttir frá Urðarteigi í Berufirði 1926. Þau eignuðust fjögur börn, sem öll eru gift og búsett á Reykjavíkursvæðinu. Þau eru: Þorsteinn, sölumaður, Guðrún, Sigurður, Brynhildur Guðlaug. Júníus Sigurðsson frá Laxárdal, sem andaðist 25. apríl, verður jarðsunginn frá Stóra-Núpskirkju laugardaginn 30. apríl kl. 2. Valgeir Benediktsson frá Hellis- sandi verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 10.30. Guðrún Helgadóttir, Álfhólsvegi 98, verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni á morgun kl. 13.30. Sigurður Ágústsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 15.00. Hjónin María Siguróardóttir ncr Sigurður Tómasson.Barkarstöðum í Fljótshlíð verða jarðsungin frá Hiíðarendakirkju laugardaginn 30. apríl kl. 14. Farið frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11 ár- degis. Hafnarfjörður, Félag óöáðra borgara Vegna veikindaforfalla Tramsögumanns frestast almenni fundurinn um vernd barna og ungmenna til fimmtudagsins 5. mai og verður hann þá í Góðtemplarahúsinu kl. 20.30. Íslenzk-Ameríska félagið heldur aðalfund að Hótel Loftleiðum kl. 17.30 þriðjud. 3. maí nk. Klúbbarnir Öruggur akstur FulltruaJundur landssamtaka klúbbanna öruggur akstur verður haldinn að Hótel Sögu dagana 28. og 29. april. Kvennadeild slysavarnafélagsins Afmælisfundur verður í slysavarnafélagshúsinu í dag, fimmtudag, kl. 19. Góð skemmtiatriði. Félagskonur eru beðnar að tilkynna þátttöku í síma 32062. Félag íslenzkra rafvirkja Félagsfundur verður haldinn í dag, fimmtu- dag, kl. 20.30 í félagsheimilinu Freyjugötu 27. Dagskrá. Kjaramálin og tillaga ura heimild til vinnustöðvunar. önnur mál. Mœðrafélagið heldur fund að Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 28. apríl kl. 20. Reynir Ármannsson kynnir starfsemi Neytendasamtakanna. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands Afmælisfundur Kvennadeildar Slysavarna- félags íslands í Reykjavík verður fimmtu- daginn 28. apríl og hefst kl. 7. Góð skemmtiat- riði. Félagskonur eru beðnar að tilkynna þátttöku í síma 32062 fyrir miðvikudags- kvöld. Stjórnin. Dagvistunarsamtökin HverTafundur verður í Fellahelli í dag, fimmtudag, kl. 20.30. Guðný Guðbjörnsdóttir sálfræðingur flytur erindi, fóstra segir frá degi barns á dagvistunarheimili og Dagvist- unársamtökin verða kynnt. Einnig verða um- ræður og kvikmyndasýning. Fœreyingafélagið heldur fund í færeyska sjómannaheimilinu í kvöld kl. 20.30. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvold að Háaleitisbraut 13 kl. Iþróttir Handknattleikur í Laugardalshöll Kl. 20.30. Síðari leikur KR — Þróttar um réttinn til að leika í 1. deildnæsta keppnis- tímabil. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu Kl. 19.00 Melavöllur. Ármann — Valur. Meistaraflokkur. Utivistarferðir Fimmtud. 28.4. kl. 20. Grótta. fjöruganga á Seltjarnarnesi með Einari Þ. Guðjohnsen. Verð kr. 500, fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ vestanverðu. Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 11.30 í kvöld, fimmtudag. Klúbburinn: Fresh, Experiment og diskótek. Sesar: Diskótek. Óðal: Diskótek. Glæsibær: Hljómsveitin Arblik leikur fyrir dansi. Blómarós kvöldsins verður kosin, einnig mun hljómsveitin Crystal skemmta. Stjórnmálafundir Hafnarfjörður Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélag- anna í Hafnarfirði verður haldinn að Lækjar- götu 32 í dag, fimmtudag, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sjólfstœðisfélag Njarðvíkur Fundur verður haldinn í dag, fimmtudag, kl. 20 í fundarsal steypustöðvarinnar, Fitjum. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Bæjarmál. TýrFUS— Kópavogi Fundur verður í dag kl. 18 að Hamraborg 1. Fundarefni: Val fulltrúa á landsfund Sjálf- stæðisflokksins. Friðrik Zóphusson formaður FUS ræðir landsfundarmálin. FUS — Árnessýslu. Félagsfundur verður f Sjálfstæðishúsinu á Selfossi í kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. önnur mál. Þór félag Sjólfstœðismanna heldur fund í Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði í kvöld kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir á fundinn. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. önnur mál. FUS Stefnir — Hafnarfirði heldur almennan fund í kvöld kl. 20 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni : Kjör full- trúa á landsfund Sjálfstæðisfíokksins. önnur mál. Fulltrúaróðsfundur — Akureyri Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri efnir til fundar í kvöld kl. 20.30 í skrifstofu félaganna að Kaupvangsstræti 4. Fundar- efni: Kjör fulltrúa á landsfund. Aðalfundur 4. deildar Alþýðubandalagsins verður haldinn í kvöld lcl. 20.30 að Grettis- götu 3. Aðalfundur 5. deildar Alþýðubandalagsins verður haldinn I kvöld kl. 20.30 í fundarher- bergi KRON við Norðurfell. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Kristvin Kristinsson verkamaður segir frá stöðu samninga ASl og vinnuveitendasambandsins. önnur mál. Aðaiftirsglir Aðalfundur byggingarsamvinnufélags kennara verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl kl. 20.30 í skrifstofu félagsins -Þingholtsstræti 30. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fjórfestingarfélag íslands Aðalfundur félagsins fyrir árið 1977 verður haldinn að Hótel Sögu, Bláa sal, kl. 17. fimmtudaginn 28. apríl kl. 17. Dagskrá: Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða af- hentir á skrifstofu Fjárfestingarfélagsins að Klapparctfg 26. Frumteikningar i Barn nóttúrunnar Sýning á frumteikningum Haraldar Guð- bergssonar fyrir afmælisbók Helgafells, Barn náttúrunnar, sem út kom í tilefni af 75 ára afmæli Halldórs Laxness, er opin i Unuhúsi, Veghúsastíg 7, í dag og á morgun kl. 9—6. Haraldur hefur hlotið margvíslegar viður- kenningar fyrir teikningar sínar. Mólverkasýning í Bogasalnum Karl T. Sæmundsson sýnir 36 oliumálverk og olíupastelmyndir í Bog.asalnum. Myndirnar eru málaðar á sl. tveimur og hálfu ári. Sýningin er opin daglega kl. 14-22 til 1. maí. GENGISSKRANING Nr. 79 — 27. apríl 1977. Eingin Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 192,30 192,80 1 Sterlingspund 330,45 331,45 1 Kanadadollar 183,30 183,80 100 Danskar krónur 3221,50 3229,90’ 100 Norskar krónur 3637,10 3646,60’ 100 Sænskar krónur 4420,70 4432,20’ 100 Finnsk mörk 4743,40 4755,80’ 100 Franskir frankar 3875,80 3885,90 100 Belg. frankar 531.20 532,60 100 Svissn. frankar 7601,80 7626,60’ 100 Gyllini 7809,80 7830.10’ 100 V-þýrk mörk 8119,40 8140,50’ 100 Lírur 21.70 21.76 100 Austurr. Sch. 1142.90 1145.90’ 100 Escudos 496,90 498,20 100 Pesetar 279,80 280,50 100 Yen 69,12 69.30 * Breyting frá síöustu skráningu. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhald af bls. 19 Öska eftir aukavinnu seinni part viku og um helgar, einnig á kvöldin. Hef meirapróf og réttindi á þungavinnuvélar. Uppl.ísíma 71547. KEFLAVÍK. 26 ára stúlka óskar eftir atvinnu upp úr mánaðamótum apríl-maí. Allt kemur til greina. Er vön af- greiðslu í matvöruverzlun. Uppl. í síma 36746 til kl. 18. Sigrún. Barnagæzla i Tek börn í gæzlu á aldrinum 2ja til 6 ára, hef leyfi. Sími 21835. Get tekið barn í gæzlu allan daginn. Uppl. í síma 71107. Tilkynningar Skákmenn. Fylgizt með því sem er að gerast í skákheimin- um: Skák í USSR mánaðarlega 2.100 kr/árs áskrift. Skák Bulletin mánaðarlega, 2.550 kr/árs áskrift. Skák hálfsmánaðarlega, 2.250 kr./árs áskrift. "64“ vikulega 1500 kr. árs áskrift. Askriftir sendar beint heim til áskrifenda, einnig lausasala. Erl- end tímarit, Hverfisgötu 50 v/Vatnsstíg, s. 28035. 1 Tapað-fundið v Tapazt hefur blekpenni á leiðinni frá Ból- staðarhlíð að Kjarvalsstöðum, merktur (Sófus Bender). Simi 37879. 1 Einkamál i Er einmana kona og óska eftir kynnum við lífs- reyndan mann sem kominn er yfir miðjan aldur. Þyrfti helzt að hafa áhuga á andlegum málum, t.d. guðspeki (þó ekki skilyrði). einnig útilifi. Algjört trúnaðar- mál. Tilboð sendist DB með sem nákvæmustum uppl. Merkt „KÆRLEIKUR". Biómaföndur Námskeið í blómaskreytingum. Lærið að meðhöndla blómin og skreyta með þeim, lærið ræktun og umhirðu stofublóma. Lærið umhirðu og byggingu skrúðgarðs- ins. Leiðbeinandi Magnús Guðmundsson. Innritun og uppl. í sima 42303. Þýzka, enska, franska, latína, málfræði. Tala á segul- band skólaverkefni, ræður o.fl. Dr. Fríða Sigurðsson, sími 25307 fyrir hádegi. Námskeið í tréskurði Fáein pláss laus í maí og júní. Hannes Flosason, símar 21396 og 23911. Hreingerningar Vanir menn, fljót afgreiðsla, tökum einnig að okkur alls konar innanhúsbreyt- ingar og lagfæringar. Örugg þjónusta. Uþpl. í síma 12158, Bjarni. Vanir og vandvirkir menn. (Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. örugg og góð þjónusta. Jón, simi 26924. Gluggaþvoltur. Önnumst allan gluggaþvott, utan- húss sem innan, fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Simi 26924. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum, föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 44376. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og liús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið í síma 19017. Ilreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar. Fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja i síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Simi 32118. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. Hreingerningar-Teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnun- um o.fl. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 36075. Hólmbræður. 1 Ökukennsla i Ökukennsla—Æfingatímar: Aðstoða við endurnýjun ökuskír- teinis, kenni á Allegro '77, öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. iOkukennsla Kenni á Cortinu. Nemendur geta byrjað strax, einnig bifhjóla- kennsla. Páll Garðarsson, sími 44266. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Austin Allegro ’77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Okukennsla —æfingatímar. Geí bætt við mig nemend Kenni á Mazda 616 árg. '76, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704. Okukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árgerð '77 á skjótan og öruggan hátt.Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Frið- rik A. Þorsteinsson, sími 86109. Mazda 323 de luxe árg. '77. Lærið að aka þessum lipra létta og kraftmikla bíl. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlegast hringið og látið skrá yður fyrr en seinna. Sigurð- ur Gíslason, simi 75224. Okukennsia — Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. kenni á Mazda 818 — ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i öku- skirleinið ef óskað er. Helgi K. Sesselíusson, simi 81349. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Toyota Mark II árg. '76. Ökuskóli og prófgögn -fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, sími 81156. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurð- ur Þormar ökukennari. Símar 40769 og 71641 og 72214. Þjónusta i Tek að mér að losa rotþrær. Uppl. í síma 84156. Húsaviðgerðir, steypuvinna. Önnumst ýmis konar viðgerðir, glerskipti, þök og tréverk, steypum einnig innkeyrslur og helluleggjum. Símar 74775 og 74832._______________________ Trésmiður vill taka að sér alls konar húsavið- gerðir, utanhúss og innan enn- fremur skápasmíði, hurða- ísetningar og fleira. Uppl. í síma 22575. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum með silieon, k.ítti, tökum einnig að okkur ýmsar breytingar og glerísetningar. Uppl. í síma 22992 eftir kl. 7. Máíningarvinna úti og inni, greiðslufrestur að hluta. Uppl. í síma 86847. Bólstrun, sími 40467, Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. Hraunhleðslur—lóðastand- setning. Tek að mér að skipuleggja lóðir. Sé um hraunhleðslur. brotsteins- veggi, legg stéttir, snyrti garða, klippi runna og annast alla al- menna garðvinnu. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 83708. Hjörtur Hauksson, garðyrkju- maður. Vantar þig aðstoð í garðinn? Veitum alhliða garð- þjónustu. Látið fagmehn vinna verkið. Uppl. í síma 35596 eftir kl. 19. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar, vanur maður. Uppl. i síma 81513 eftir kl. 7 á daginn. Húsbyggjendur ath. Höfum til sölu milliveggjaplötur, 5,7 cm steinrör til skolplagna og gúmmíþéttihringi, gagnstéttar- hellur, litaðar og ólitaðar. Ekið til kaupenda á Reykjavikursvæði"". Bjalli hf. steiniðja, Hellu, s.. 99-5890. Leigi út loftpressur í múrbrot, fleiganir, boranir og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 41834. Vélaleiga Snorra Magnússonar. Höfum opnað fjölritunarstofu að Efstasundi 21, vönduð fjölritun, smækkum, stækkum. Fljót og góð afgreiðsla. Offsetfjölritun hf, Efstasundi 21, sími 33890. Húsdýraáburður. Ökum húsdýraáburði á löðir. Odýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 28195. Húsbyggjendur ath. Höfum til sölu milliveggjaplötur, 5,7 og 10 cm steinrör til skolp- lagna og gúmmíþéttihringi, gang- stéttarhellur, litaðar og ólitaðar. Ekið til kaupenda á Reykjavíkur- svæðinu. Bjalli hf. steiniðja, Hellu. sími 99-5890. Húsdýraáburður tii sölu, gott verð, dreift ef óskað er.Uppl. í síma 75678. Garðeigendur athugið. Utvega húsdýraáburð, dreift ef óskað er. Tek einnig að mér aó helluleggja stéttir og laga. Uppl. í sima 26149. Húsdýraáburður. Ökum húsdýraáburði í garða og á lóðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. í síma 38998. Husdýrááburður til sölu. [Dreift úr ef óskað er. Goo umgengni. Sími 42002. Garðeigendur. Tek að mér vegghleðslur í skrúð- görðum, útvega hraunhellur, einnig brotstein, 2 gerðir, litaða og ólitaða, hentugir í blómaker og veggi. Tilboð eða tímavinna. Árni Eiríksson, simi 51004. Málningarvinna. Öll málningarvinna. flísalagnir og múrviðgerðir. Upplvsingar i sima 71580 eftir kL 6 e.h. Sjónvarpseigendur ath. Tek að mér viðgerðir í heimahús- um á kvöldin, fljót og góð þjón- usta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson, útvarpsvirkjameistari. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir. glerísetningar og alls konar inn- anhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 26507.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.