Dagblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 6
6
Miðstöð Benz-
viðskiptanna
Göður MB 608D1973 lengri gerð
til sölu. Ekinn aöeins um 70 þ. km,
innfluttur í árslok 1976. Nýspraut-
aöur, hliöarhurö. Góður og fallegur
Markaðstorgið
Einholti 8, sími 28590.
Kvöldsími 74575.
Kassagerð Reykjavíkur
auglýsir
Viljum ráöa letterpressprentara og
offsetprentara til starfa nú þegar.
Mötuneyti á staðnum, ódýrt fæði.
Hafið samband við Halldór.
Kassagerð Reykjavíkur
Kleppsvegi 33. Sími 38383.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njólsgötu 49 — Simi 15105
Vélamenn
Vanur gröfumaður óskast strax.
Sími 50877.
L0FT0RKA SF.
1X2 1X2 1X2
33. leikvika — leikir 23. apríl 1 í)77.
Vinningsröd: Xll — 122 — XXI — XI1
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 338.000.00
31042
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 20.700.00
734 7010 30989 31504 31505 31854 40209
Kærufrestur er til 16. maí kl. 12 á liádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fvrir 33. leik-
v'iku verða póstlagðir eftir 17. maí.
(1ETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
AKIÐ SJÁLF
CAR RENT AL SERVICE
SÍMIfTEL.) 43631
NÝIRVW1200L
0PIÐ FRÁ KL 8-22 0G UM HELGAR
SMIÐJUVEGI17 SÍMI43631KÓPAV0GI
Tilkynning f rá
Rafveitu Hafnarf jarðar
Rafmagnsnotendur vinsamlega at-
hugið að afgreiðslutími Rafveitu
Hafnarfjarðar breytist frá og með 2.
maí nk. og veróur opið sem hér segir:
Mánudaga — föstudaga 9.15—15.45,
laugardaga lokað.
Athygli er vakin á því að afgreiðslan
verður þá opin í hádeginu.
Rafveita Hafnarfjarðar.
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1977.
Enn um Watergate:
Rannsakaður verði
upplýsingaleki
Lögfræðingar þriggja aðal-
mannanna í Watergate-málinu,
óskuðu nýlega eftir því við
hæstarétt í Bandaríkjunum að
fá að ræða um óvenju mikinn
upplýsingaleka frá réttinum
sjálfum. Það eru lögfræðingar
þeirra John Mitchells, Bob
Haldemans og John Ehrlich-
mans, sem hyggjast ávinna sér
frest vegna þess að upplýsingar
hafa borizt um, hvernig hæsta-
réttardómararnir hyggist taka
á máli þremenninganna. —
Allir þrír eiga þeir um 30 mán-
aða fangelsi í vændum.
Þó að hæstiréttur hafi enn
ekki kveðið upp úrskurð um,
áfrýjun lögfræðinganna, hefur
þó þegar frétzt eftir krókaleið-
um að dómararnir hafi með
fimm atkvæðum gegn þremur
hafnað henni. Mitchell og
Haldeman ganga lausir um
þessar mundir, en Erlichman
er þegar byrjaður að afplána
tuttugu mánaða fangelsisvist
sína.
Lögfræðingarnir þrír báðu
réttinn um tíu daga frest til að
koma kvörtun sinni áleiðis. !
raun og veru þýðir það ekki
annað, en að skjólstæðingar
þeirra fá enn tíu daga frest til
að fara í fangelsi.
Lík Bandaríkjamannanna voru sett í dökkar viðarkistur á Kanaríeyjum og síðan fluttar til
heimaslóða fólksins.
*- -
N0FUHAR
114 manns voru jarð-
settir i e/ffu ígær
Bflar
Mercedes Bens 280 SE
árg. 1970 í algjörum sér-
flokki, alls konar skipti.
Fiat 128 special
árg. 1976.
Volvo 144
árg. 1974, ekinn aðeins 24
þúsund km, einn sá allra
bezti.
Willys Wagoneer
árg. 1976, ekinn 17 þúsund
km.
Scout
árg. 1974, alis konar skipti.
Toyota Corolla station
árg. 1975, nýinnfluttur.
Audi 100 LS
árg. 1974, ekinn 25 þús. km.
Volkswagen
árg. 1973-’74, úrvalsbilar.
Morris Marina
árg. 1974
Datsun 120 A Sport
árg. 1974, mjög vel með far-
inn.
Audi
árg. 1973, sjálfskiptur með
topplúgu.
Peugeot 504 dísil
árg. 1975, vel með farinn
einkabíll.
bilqsglQ
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Simar 19032 & 20070
Útför eitt hundrað og fjórtán
manns—er fórust í flugslysinu á
Kaliforníu í síðustu viku — fór
fram í Santa Ana í Kaliforníu i
gær. Ógjörningur reyndist að
þekkja líkin endanlega í sundur,
svo að þau voru öll jarðsett í eins
kistum, hvítum að lit með eina
rauða rós og skartalsrauðan borða
á lokinu.
Allir voru hinir látnu farþegar
í Pan American flugvélinni, sem
hollenzk KLM þota ök á. Útförin
fór fram í kirkjugaroi, sem er
aðeins í 40 mílna fjarlægð frá
flugvellinum, þar sem fólkið lagði
upp í Miðjarðarhafsför sína, sem
aldrei var farin.
Við útförina þjónuðu prestar
frá kaþólsku og mótmælenda-
kirkjunni og sömuleiðis
ísraelskur rabbíni. Um það bil tvö
þúsund manns voru viðstaddir.
Pan Am flugfélagið sá ættingjum
hinna látnu fyrir fari allt frá
ísrael, Miami, New York og
Chicago — Greftrun líkanna
tekur um það bil tvo daga.
IDIAMIN
HEIMSÆKIRZAIRE
— og gefur hermönnum Mobuto brennivín
Amin Ugandaforseti heim-
sækir að öllum líkindum starfs-
bróður sinn, Mobutu Sese Seko
í Zaire í dag. Mobutu er nú
staddur í bænum Lubumbashi í
suðurhluta landsins. — Amin
heimsótti reyndar Zaire um
síðustu helgi. Nú hyggst hann
kanna víglínuna i dag.
Amin hefur lofað Zairestjórn
allri aðstoð, sem hann geti látió
af hendi til að stjórnin geti
hreinsað Shaba-hérað af upp-
reisnarmönnum. I gær til-
kynnti útvarpið i Uganda að
Amin hafi fyrirskipað að
birgðum af mat og drykk — þar
á meðal bjór og Uganda-gini —
verði komið til stjórnarhers»ns
í Zaire. Útvarpið hafði það eftir
áreiðanlegum heimildum að
Amin hafi borizt til eyrna að
það væru helztu vörurnar sem
skortur væri á á vígvellinum.
AMIN: Owffur vinum Mnum gjafir.