Dagblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 23
23
Sjónvarp
i
DAC.BLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. APRÍI. 1977:
I
Útvarp
Að taka eldhúsdag þýðir að taka til og eldhúsdagsumræður því tiltektarumræður.
{. m , *.-•>• |i / 1
[I - jE%sn
WMBpym. : %
Útvarp íkvöld kl. 20.00: Eldhúsdagsumræður frá þinginu
Þingmenn gera
eins
konar
vor-
Alþingishúsið er einhver fegursta bygging borgarinnar en rætt hefur verið um að byggja nýtt
þar sem byggingin sé orðin alltof lítil. Þegar húsið var byggt voru þingmennirnir ekki nema þrjátíu
talsins en nú eru þeir sextíu. DB-mynd Björgvin Pálsson.
hreingerningu
þýddi hringdum við í Orðabðk
Háskólans. Fyrir svörum varð Jón
Aðalsteinn Jónsson.
Sagði hann að elzta dæmið um
eldhúsdag væri frá 1903 og kom
þá orðið fyrir í Fjallkonunni. Er
þar getið um að haldinn hafi verið
á þingi svonefndur eldhúsdagur.
Einnig er getið um þetta í I. hefti
af ritsafni Jóns Trausta, sem út
kom 1906. Þar segir presturinn að
rétt sé að taka sér eldhúsdag og
róta til„.
Að laka sér eídhúsdag þýðir
sem sé að hreinsa til — gera eins
konar vorhreingerningu, — enda
eru eldhúsdagsumræðurnar oft-
ast á vorin, þegar dregur að þing-
lokum. Þingmenn ætla'sem sé að
gera eins konar vorhreingerningu
hjá sér í kvöld.
-A.Bj.
í kvöld kl. 20.00 verða útvarps-
umræður frá Alþingi, svokallaðar
eldhúsdagsumræður. Fær hver
þingflokkur til umráða 30 mínút-
ur í tveimur umferðum. Þegar
þetta er ritað var ekki ákveðið
hverjir töluðu fyrir flokkana né
heldur var búið að draga um röð
flokkanna.
Þar sem okkur lék forvitni á að
vita hvað þetta orð eldhúsdags-
umræður — eða eldhúsdagur —
eins og það er gjarnan kallað,
Vinnuhælið á Litia Hrauni.
DB-mynd Sveinn Þormóðsson.
Fimmtudagur
28. aprfl
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Á frivaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.3Q Hugsum um þaft. — Andrea l»órð-
ardóttir og Gísli Helgason fjalla
um notkun og misnotkun róandi lyfja.
Rætt við fanga, sálfræðing, lækni o.fl.;
tíundi þáttur.
15.00 Miftdegistónlaikar. Kammersveit
Telemannsfélagsins i Hamborg leikur
Konsert I e-moll op. 37 eftir Joseph
Bodin de Boismortier. Eliza Hansen
og strengjasveit í Ludwigshafen leika
Sembalkonsert i d-moll eftir Johann
Gottlieh Goldhert; Christoph Stepp
stj. Maurice André og Kammersveitin
i MUnchen leika Trompetkonsert í Es-
dúr eftir Joseph Haydn; Ilans Stadl-
mair st j.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Létt tónlist.
17.30 Lagift mitt. Anne-Marie Markan
kynnir óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglagt mál. Helgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 Einsöngur i útvarpsaal: Ragnheiftur
Guftmundsdóttir syngur lög eftir Björg-
vin Guðmundsson. Guðmundur Jóns-
son leikur með á píanó.
20.00 Útvarp frá Alþingi: Almennar stjórn-
málaumrnftur (eldhúsdagsumræður).
Föstudagur
29. apríl
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. I icltir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. daghl), 9.00 og 10.00.
Morgunbnn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnars-
son heldur áfram að lesa söguna
„Sumar á fjöllum" eftir Knut Hauge
(5). Tilkynningar kí 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög milli atnða. Spjallaft
við basndur kl. 10. 05. Létt alþýftulög kl.
10.25.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Miftdegissagan: „Ben Húr" eftir
Levvis Wallace. Sigurbjörn Einarsson
pýddi. Astráður Sigursteindórsson les
(19)
15.00 Miftdegistónleikar. RIAS-
hljómsveitin I Berlín leikur „Þjófótta
skjóinn", forleik eftir Rossini; Ferenc
Fricsay stj. Anna Moffo syngur með
Carlo Bergonzi og Mario Sereni dúetta
úr óperunni „Luciu di Lammermoor"
eftir Donizetti. Parísarhljómsveitin
leikur „Barnagaman," litla svítu fyrir
hljómsveit etir Bizet; Daniel
Barenboim stj.
15.45 Lesin dagskré nnstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Vignir Sveinsson kynnir
17.30 Útvarpssaga barnanna. „Stóri Björn
og litli Bjöm". eftir Halvor Floden.
Gunnar Stefánsson les (10).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kviildsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Þingsjá. Umsjón: Nanna Ulfsdóltir.
Útvarp kl. 14.30 ídag:
Flóttinn frá
raunveruleik-
M|||| m Þáttur Andreu og Gísla ætti
Cl 11UIII að vera á betri útvarpstíma
Flðttinn frá raunveruleikanum
nefnist tíundi þátturinn, Hugsum
um það, sem Andrea Þórðardóttir
og Gísli'Helgason sjá um og er á
dagskrá útvarpsins i dag kl. 14.30.
„Við tölum við fanga á Litla
Hrauni og Kristján Pétursson
deildarstjóra um hversu auðvelt
það sé að ná í róandi og örvandi
íyf.
Það kemur fram í þættinum
ádeila á lækna fyrir að vera svona
frjálsir með þessar lyfjagjafir.
Haukur S. Magnússon heimilis-
læknir svarar a.m.k. fyrir hönd
heimilislækna.
En það verður að teljast mjög
undarlegt að þeir örfáu læknar
sem nefndir hafa verið í sam-
bandi við þessa lyfseðlaútgáfu
skuli ekki hafa verið sviptir leyfi
til þess að gefa út lyfseðla á
róandi og örvandi lyf,“ sagói
Andrea Þórðardóttir.
Þættir þeirra Andreu og Gísla
eru gagnmerkir en eins og marg-
sinnis hefur verið bent á hér á
síðunni, á alröngum tíma í dag-
skránni. Þættirnir eiga að vera á
þeim útvarpstíma, sem hentar
flestum útvarpsþlustendum.
Hvernig væri að skipt yrði á þátt-
um Atla Heimis á laugardögum kl.
15 og þessum þætti. Kl. 15 á
laugardögum geta bókstaflega
talað allir landsmenn hlustað á
talað orð í útvarpi. Ég segi talað
orð, því mér finnst gegna allt öðru
máli með háfleygar útskýringar á
tónlistarefni og tónlistarflutning,
sem gefa þarf gaum. Auðvitað eru
þættir Atla Heimis einnig gagn-
merkir en mér finnst þeir á röng-
um tíma í dagkránni, - fyrir nú
utan að þetta er líklega þriðji
veturinn sem hann er með þætti á
þessum tíma.
-A.Bjfc
Það er kannski ofur skiljanlegt
að fangar sem þurfa að dúsa bak
við lás og slá vilji gjarnan fá
róandi eða örvandi lyf, — en eitt-
hvert hóf verður þð að vera á
slíkri lyfjagjöf. Vitað mál er að
mörg lyf geta verið beinlínis
skaðleg og leitt jafnvel til
geðveiki.