Dagblaðið - 07.06.1977, Síða 14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. JUNÍ 1977.
14
Davið Frost, hvernig er hann?
Nýjasta stúlkan í lífi Frosts heitir Caroline. Hún segir að þau séu
þó ekkert að flýta sér út í hjónaband því það sem slikt skipti ekki
máli. Hér er Constantin 14 ára gamall sonur Caroline að mynda
þau skötuhjúin.
Flestir Islendingar kannast
vel við sjónvarpsmanninn
David Frost. P’yrir nokkrum
árum sá hann um þátt sem
meðal annars birtist í íslenzka
sjónvarpinu undir nafninu
London vikulega. Viðtöl Frosts
við Nixon fyrrverandi Banda-
ríkjaforseta eru þó líklega það
sem hann er frægastur fyrir
jafnt hérlendis og erlendis. En
hvernig er maöurinn sjálfur?
Hann er ríkur. Fyrir sjón-
varpsþættina um Nixon fékk
hann um það bil 600 þúsund
dollara (120 milljónir íslenzkra
kröna) og 20% af öllum ágóða
og hann verður víst ekkert smá-
vegis. Aðra þætti hefur hann
ekki heldur gert ókeypis.
Hann er metnaðargjarn.
Hann vill vera beztur á sínu
sviöi og gerir allt sem hann
getur til að það megi takast og
margir eru á þeirri skoðun að
iill fyrirhöfnin hafi þegar borið
árangur.
Hann þjáist af mígreni.
Hvert sem hann fer hefur hann
alltaf meðferðis lyfjakassa til
þess að vera viss um að hann
tefjist ekki frá vinnu þess
vegna. Á síðustu sextán árum
hefur hann misst aðeins einn
dag úr vinnu vegna veikinda.
Hann er heimsfrægur. 1 ein
þrettán ár hefur Frost verið
þekktur út um allan heim og
núna þessa dagana finnast fáir
sem ekki hafa heyrt hans gefið.
Hann er einn á báti. Það ber
þó ekki svo að skilja að hann
hafi aldrei verið við kvenmann
kenndur. Hann hefur í heims-
pressunni hvað eftir annað
verið álitinn kominn fast að
giftingu en fyrirvaralaust hafa
svo stúlkurnar yfirgefið hann
og gifzt öðrum. Sjálfur vill
hann sem minnst um þau mál
segja en segir allar konur sem
hann hefur átt vinskap við hafa
fært sér mikla gleði. Ein af
þeim sem lengi var ,,með“ Frost
segir að því fylgi ægilegt álag
því þegar að minnst varir getur
þurft að pakka niður í ferða-
töskur og fljúga þvert um heim-
inn. Metnaður Frosts situr fyrir
öllu, segir önnur af vinstúlkum
hans, hann er óstöðvandi. Frost
hefúr verið giftur tvisvar en í
bæði skiptin hefur hjónabartdið
endað með skilnaði.
Hann er ekki stressaður.
Margir búast líklega við að svo
sé. En flestir sem umgengizt
hafa hann eru sammála um að
það sé ekki tilfellið. Frost sjálf-
ur segir leyndardóminn felast í
því að í öllum viðtölum sínum
við fólk er hann hann sjálfur og
ekkert annað.
Hann er aldrei að lát-
ast heldur beinbeitir sér að
því að láta sér líða vel og við-
mælendum sínum um leið.
Beztum árangri segist hann ná
með því að draga fólkið ,,inn úr
kuldanum." Hann hefur tamið
sér ákaflega hlýlega framkomu.
Aðspurður segist Frost vera í
einkalífi mjög líkur því sem
hann. er í sjónvarpi.
Framtíðin er óviss. Frost
segist þó líklega muni fara út í
eitthvað annað en pólitískar
umræður næst. Gifting? Nei, að
minnsta kosti ekki á næstunni.
DS.
c
D
Verzlun
Verzlun
Verzlun
Kynnið ykkur skrif borðs-
stólana vinsælu frá
Hagkvæmirog
þægilegir jafnt á
vinnustöðum sem
heimilum.
11 mismunandi
tegundir.
1 árs ábyrgð
Króm húsgögn
Smiðjuvegi 5 Kdp.
Sími43211
Stáliðjunni
tryggir gæðin
Ýmis efni frá Glasurit verk-
smiöjunum í V-Þýskalandi
voru hér á markaöinum fyrir
nokkrum árum og áttu þaö flest
sameiginlegt aö vera viöurkennd
fyrir frábær gæöi. Núna býöur
Glasurit nýtt og endingarbetra
bilaiakk - GLASSODUR 21 sem er
t.d. notaö á V.W., AUDI, B.M.W. o.fl:
bifreiöar. Við getum blandaö flesta liti á
nánast allar tegundir bifreiöa.
Remoco hf.
Skeljabrckku 4. Kópavogi, sími 44200.
Sumarhús!
Félagasamtök og einstaklingar.
Einstakt tækifæri.
Símar: 99-5936 og 99-5851.
Geymiðauglýsinguna.
STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550
Núeralltí
blómahjáokkur
Tré og runnar í úrvali
Skrifstofu
SKRIFBORD
Vönduð sterk
skrifstofu skrif-
borð i þrem
stærðum.
Á.GUÐMUNDSS0N
Húsgagnaverksmidja,
Auðbrekku 57. Kópavogi, Simi 43144
HVAR ER
BÍLA VAL?
HVAÐ ER
BÍLA VAL?
Bílaval er við Laugaveg 92 hjá
Stjörnubíói og er elzta bílasala
landsins.
Kappkostum að veitagóða
þjónustu.—Reynið viðskiptin
BÍLAVAL
Laugavegi 92 Simi 19092 og 19168.
BHasalan .... .
SPYRNANs!mar2B330 ot
Barnaafmœlið
FVRIR BARNAFMÆLIÐ
fallegar pappírsvörur,
diskar, mál, servíettur,
blöðrur, kerti o.fl.
Mesta úrval bæjarins.
BÓKAHÚSIÐ
Laugavegi 178. Sími 86780.
dúkar,
hattar,
Allar gerðir rafsuðuvéla frá
„HOBART" í USA og Hollandi. Með
„HOBART“ hefst að vinna verkin.
HAUKUR & ÓLAFUR HF.
Ármúla 32. Sími 37700.
ALTERNAT0RAR 6/ 12/
24 VOLT
VERÐ FRÁ KR. 10.800,-
Amerísk úrvalsvara, viðgerða-
þjónusta.
BÁARAF hf.
BORGARTÚNI 19, SÍMI
24700.
Varadekk í hanskahólfi!
l'NDUAEFNII) — sem þeir hil-
stjörar nota. sem vil ja vera lausir
viö að skipta iim di-kk þott
spriugi á hilniim. — Fyrirhafnar-
laus skyndiviðgerð. I.ol'tl'vlling og
viögerð i einum brúsa. Islenzkur
leiðarvisir fáanlegur meö
hviT.iiini hrúsa.
l'm
ÁRMOlA 7 - SIMt 84450
MMBIAÐIÐ
er smáauglýsingablaðið