Dagblaðið - 07.06.1977, Page 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. JUNÍ 1977.
19
Við förum í mál við þig út af fjársvikum.
^En Gallsteinar, þið getið
ekki gert Bolo litla betta.
Ég gerði ykkurfræg. .
Ég fann jafnvel upp
nafnið Gallsteinar.
Og nú látum
' við lögregluna
skera þig upp.
3
Til sölu Cortina GT
árg. ’70, lítur vel út, skipti á
Cortinu eða Volvo ’71—’72 koma
til greina. Uppl. í síma 81271.
Ódýr Chevrolet bifreið
í góðu standi, eldri gerð, til sölu.
Einnig óskast 6 cyl. Chevrolet vél
í Nova. Uppl. í síma 83242.
Tilboð óskast
í Mercury árg. ’71 með bilaða vél.
Uppl. i síma-72395 eftir kl. 6.
I
Húsnæði í boði
i
3ja herbergja íbúð
nálægt Hlemmi til leigu. íbúðin
er í afar góðu ástandi, nýuppgerð,
sanngjarnt verð og greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 50318.
Kópavogur.
Eitt herbergi með snyrtiaðstöðu
til leigu, möguleiki fyrir eldunar-
aðstöðu. Uppl. í síma 44797 eftir
kl. 20.
Rúmgott herbergi
meö snyrtingu í Arbæ til leigu,
laust nú þegar, algjör reglusemi.
Uppl. í síma 37619 í dag og næstu
daga eftir kl. 17.
Húsnæði—ódýrt.
Góð íbúð í tvíbýlishúsi í Vogun-
um til leigu. Leigutími eitt ár.
Fyrirframgreiðsla eða öruggar
mánaðargreiðslur. Aðeins reglu-
samt fólk kemur til greina. Leigu-
miðlunin Húsaskjól Vesturgötu 4,
símar 12850 og 18950.
Húsnæði—ódýrt.
•3ja herb. íbúð til leigu við sundin
blá. Leiga 30.000 á mán. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina
Leigumiðlunin Húsaskjól, Vestur-
götu 4, símar 12850 og 18950.
Húsnæði — ódýrt.
2ja herb. íbúð í miðbænum. Leiga
25 þús. á mánuði. Aðeins reglu-
>amt fólk kemur til greina. Leigu-
niðlunin Húsaskjól Vesturgötu 4,
drnar 12850 og 18950.
lúsaskjól—leigumiðlun
lúseigendur, við önnumst leigu á
úsnæði yðar yður að kostnaðar-
susu. Önnumst einnig frágang
íigusamnings yður að
ostnaðarlausu. Reynið okkar
largviðurkenndu þjónustu.
æigumiðlunin Húsaskjól Vestur-
ötu 4, simar 12850 og 18950. Opið
Ua virka daga frá 1-10 og
augard. frá 1-6.
Húsnæði—ódýrt.4ra herb. íbúð til leigu í vesturbæ. Leiga 30.000 á mán. Öruggar mánaðagreiðslur óskast. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. 27 ára sjómaður óskar eftir að taka á leigu herbergi eða litla íbúð sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirfram-1 greiðsla. Uppl. í síma 50855.
Ung, barnlaus hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í sima 81833 til kl. 5 og 85989 eftir kl. 7.
Húsnæði—ódýrt. 2ja herb. íbúð til leigu á Teigun-' um. Leiga 22.000 á mán. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól Vestur- götu4,símar 12850 og 18950.
Ungt par óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, árs fyrirframgr. Uppl. í síma 38254.
Húsnæði —ódýrt. 3ja herb. íbúð i Breiðholti til leigu, mjög góð og vel standsett. Laus strax. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjói Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Ungur maður óskar eftir herbergi til leigu, helzt í austurbænum. Sími 33073.
Óska eftir herbergi til leigu í Keflavík eða Njarð- víkum í sumar. Uppl. í síma 43678.
Húsnæði—ódýrt. 5 herb. ibúð til leigu í hlíðunum. Góð íbúð á bezta stað i bænum. Leigist ódýrt. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigu- miðlunin Húsaskjól Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950.
Hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá og með 1. sept. nk. Uppl. í síma 93-1559 eftir kl. 16.
Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu?Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan. Laugavegi 28, 2 hæð.
Til leigu 4ra herbergja íbúð í Kópavogi, 6 mán. fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Dag- ‘blaðinu merkt „48868“.
Til leigu frá 1. júlí er 2ja herb. rúmgóð íbúð við Furugrund í Kóp. Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld merkt „Furugrund 48353“.
Einstæð móðir með eitt barn óskar ef.tir lítilli íbúð, einhver fyrirframgreiðsla. Sími 72844 eftir kl. 19.
Óska eftir að taka á leigu herbergi. Sími 35047 á kvöldin.
Húsnæði—ódýrt. 3ja herb. íbúð til leigu miðsvæðis i bænum, leiga 27.000. á mánuði með hita. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950.
Fullorðin, róleg kona óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 73454.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, algjör reglusemi, góð umgengni. Uppi. í síma 52576.
[(Húsnæði óskast]]
Erum tvær stúikur utan af landi sem óskum eftir að leigja herbergi með eldunaraðstöðu i vetur. Uppl. í síma 97-6262. Einstaklingsíbúð óskast á leigu, helzt nálægt Borgar- spítalanum eða í miðbænum. Uppl. í síma 82724 kl. 6 til 8.
Tveir reglusamir miðalara menn óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð i Háaleitishverfi. Uppl. í síma 37954 eftir kl. 18 í dag og næstu daga.
2ja eða 3ja herb. íbúð óskast. Er einn. Fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 22388.
3ja herb. íbúð óskast helzt í austurbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 27352. Tvær systur í Hamrahlíðarskólanum óska eftir ibúð í vetur ekki langt frá skólan- um. Reglusemi. Uppl. í síma 93- 1812 ef'tir kl. 18. Akranesi.
Einstaklingsíbúð
eða 2ja herb. íbúð óskast fyrir
reglusaman mann, helzt í austur-
bænum. Uppl. í sima 35220.
Óska eftir að leigja
3ja-4ra herb. íbúð strax, helzt í
Hlíðunum. Uppl. í síma 36874.
Einhleypur maður
óskar eftir einstaklingsíbúð eða
herbergi með eldunaraðstöðu.
Uppl. í síma 16278.
Stór 3ja eða 4ra herb. íbúð
óskast til leigu strax, helzt í
Seltjarnarnesi eða í vesturbæ, þó
ekki skilyrði. Uppl. í síma 17894.
Ung hjón með eitt barn
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð má
vera hvar sem er á landinu.
Uppl. í síma 33139 í dag og næstu
daga eftir kl. 17.
Óska eftir herb.
með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma
23706 eftirkl. 17.
2ja herbergja íbúð
óskast fyrir miðaldra mann, helzt
í vesturbænum, 30 þús. í boði.
Uppl. í síma 20873 eftir kl. 6.
EinbýíishúsT
Óskum eftir að taka á leigu
einbýlishús. Erum þrjú í heimili.
Simi 73362 eftir kl. 19.30.
Herbergi.
Herbergi óskast á leigu strax, sem
næst Stýrimannaskólanum. Sími
36874.
Arkitekt óskar eftir
4ra og 2ja herbergja íbúð. Algjör
reglusemi og skilvísar mánaðar
greiðslur. Uppl. eftir kl. 12 í síma
16662.
Læknanemi á síðasta
ári ásamt konu og barni óskar
eftir að taka 3ja herbergja íbúð á
leigu frá og með 15 iúlí — 1.
ágúst, helzt í hliðunum eða í ná-
grenni Landspítalans. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 24803
cða 32842.______________________
Óska eftir að taka
á leiuu stóra íbúð eða einbýlishús
í Reykjavík eða Hafnarfirði. Má
vera gamalt. Uppl. i síma 52462.
Einhleypur maður
óskar strax, eða frá 1. júlí. eftir
forstofuherbergi, tveimur her-
bergjum eða 2ja herbergja íbúð,
sem næst Land.spitalanum. Uppl.
isima 18973 eftir kl. 5.
Ung hjón,
hann kennari, hún verzlunar
skólanemi óska eftir góðri 3ja
herb. íbúð á góðum stað
borginni. Góðri umgengni
reglusemi og skilvisum Kreiðsl
um heitið. Uppl. eftir kl. 17 í síma
75809.
Miðaldra sjómaður
óskar eftir einstaklings- eða 2ja
herbergja íbúð sem næst miðbæn-
um. Há leiga í boði. Uppl. í síma
20873 milli kl. 6 og 9 á kvöldin.
Húsaskjól —Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigj-
endum með ýmsa greiðslugetu
ásamt loforði um reglusemi. Hús-
eigendur ath. við önnumst
frágang leigusamninga yður að
kostnaðarlausu. Leigumiðlunin
Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími
18950 og 12850.
Óska að taka á leigu
2-3ja herb. íbúð. Tvennt í heimili.
Uppl. í síma 32356.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir að taka á leigu her-
bergi í austurbænum. Uppl. í
síma 33035.
Einhleypur maður
í fastri atvinnu óskar eftir lítilli
2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 51915
eftir kl. 5 í síma 14116.
3ja—4ra herbergja íbúð
óskast til leigu strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 42479.
Ung hjón
með tvö lítil börn óska eftir 3
herb. íbúð, helzt í Hafnarfirði.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
51837.
Lítil íbúð óskast,
fyrirframgreiðsla í boði. Vinsam-
legast hringið í síma 30394 eftir
kl. 8.
3
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast
í eldhús, ekki fagvinna, æskilegur
aldur 20-40 ára. Uppl. í síma
35194 eftir kl. 16.30 i dag og
næstu daga.
Tamningamaður óskast
á félagssvæði Þyts í V.-Hún. Uppl
gefurGarðar Hannessoní síma 95
1424 milli kl. 19 og 20 til 12. júní.
Óskum að ráða
manneskju til matseldar um borð
í skipi sem liggur i Hafnarfirði,
ráðningartími ca 3 mánuðir.
Uppl. í síma 51900 milli kl. 9 og
17 næstu daga.
Atvinna óskast
Húshjálp—Barnagæzla.
Áreiðanleg stúlka sem verður 13
ára í júní er reiðubúin að takast á
hendur húshjálp eða barnagæzlu
á góðu heimili. Gjörið svo vel að
hringja í síma 41021.
50 ára reglusaman mann
vantar innivinnu, margt kemur til
greina. Hefur unnið við lager og
við þvottastörf. Uppl. í síma
13215. Baldur Gissurason.
Sölubörn óskast
til að selja happdrættismiða. Góð
sölulaun. Vinsamlegast hringið i
síma 22035 eða 72984 eftir kl. 4.
Kennari óskar
eftir sumarvinnu. Uppl. í síma
15357.
Reglusamur maður
óskar eftir góðri vinnu, er mat
reiðslumaður, margt kemur t:
greina. Uppl. í síma 43207.
Tveir ungir sjómenn
óska eftir plássi á sama báti, helzt
á Suðurnesjum. Uppl. i síma
19772 milli kl. 19 og 21.
Stúlka sem verður
16 ára í júlí óskar eftir vinnu
strax. Má vera í sveit. Uppl. í síma
28052.
12 ára drengur óskar
eftir vinnu hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 34499 eftir
kl. 3.