Dagblaðið - 07.06.1977, Side 20

Dagblaðið - 07.06.1977, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. JUNÍ 1977. Veðrið Kalt verður í veöri næsta sólarhring. Noröanátt verður um allt land smá ól fyrir noröan en bjart á Suður- landi. Búizt er viö næturfrosti um i. allt land. i Reykjavík var 1 stigs hiti morgun. en á Akureyri var eins stigs frost. Ingunn Árnadóttir. Vegna mis- taka birtist röng mynd meö dánartilkynningu í gær. Við biðjumst innilega 'afsökunar á þessu og birtum rétta mynd 1 dag. Þorbjörg Pálsdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudag, kl. 1.30. Sigríöur Þórðardóttir lézt í Vífils- staðaspítala 2. júní. Erlingur Guðmundsson hús- gagnasmíðameistari, Brávalla- götu 16 Reykjavík, andaðist 4. júní. Páll Snorrason lézt 25. maí. Jarðarförin hefur farið fram. Katrín S. Hansen lézt 25. maí. Jarðarförin hefur farið fram. Sigurður Sigurjónsson, Drápu- hlið 17 Reykjavík, lézt aðfaranótt 3. júní. Magnús Magnússon bifreiðar- stjóri, Ljósheimum 2 Reykjavík, andaðist 6. júni Oddsteinn Almar Jónsson, sem lézt 29. maí síðastliðinn, var fæddur 1. okt. 1957. Foreldrar hans voru hjónin Ragnheiður Oddsteinsdóttir og Jón Halldórs- son og bjuggu þau í Reykjavík. Sigurður Gíslason bókari lézt 30. mai síðastliðinn. Hann var fæddur að Kvíslum eða Kvíslaseli í Bæjarhreppi á Ströndum. Sigurður kvæntist Ingigerði Daníelsdóttur og eignuðust þau fjögur börn. Tónleikar í Keflavík EHsabet Erlingsdóttir söngkona og tiuorún Anna Kristinsdóttir pianóleikari halda tón- leika í Félagsbíói i Keflavík mióvikudaginn 8. júní og hefjast þeir kl. 21. Á efnisskránni eru islen/k einsöngslög eftir Árna Thorsteinsson. Fjölni Stefánsson. Jórunni Vióar og Karl (). Runólfsson. einnig lög eftir Brahms, Schu- bert og Richard Strauss og 7 Ziegeuner Ijóó eftir Dvoravk. Aðgöngumióar verða seldir við inngaru>inn. Stjórnmálafundir Leiðarþing Sjólfstœðisflokksins ó Vesturlandi Frióþjón Þórðarson alþingismaóur boóar til leióarþings á Vesturlandi sem hér segir: Ólafsvík, Sjóbúóum í kvöld kl. 21 Leiðarþing Framsóknarflokksins í Austurlandskjördœmi Tómas Árnason og Vilhjálmur Hjálmarsson alþingismenn halda leiðarþing sem hér segir: í kvöld kl. 9. í Barnaskólanum á Egilstöðum. á morgun kl. 2 á Arnarhólsstöðum i Skriódal. Spilakvölcð Utivistarferðir Föstud. 10/6. kl. 20 Hekla-Þjórsárdalur, gist í húsi, farið aó Háa- fossi og m.a. skoóuó (íjáin, Stöng og nýi sögualdarbærinn. Sundlaug í dalnum. Farar- stj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstof- unni I^ækjarg. H, simi 1460H. Sórstök Þjórsárdalsferö verður þegar sögu- aldarbærinn veróur formlega opnaður al- menningi. Miövikudagskvöld 8/6. Með Elliðaánum. Mæting við Elliðaárbrúna kl. 20. Fararslj. Jón I. Bjarnason. Veró 200 kr., frítt f. böii. m. í illorðrium Aðalfundur liiivisisr verður ‘ Snorrabæ (AusturbæjaFbíó) fimmtud. 9. júní kl. 20. Venjulog n '"Imndarstörf og m\nda ýning úr ferðum félagsins, sem Krislián M. Baldurs- son sér um. Frjálsar veitingar. Félagar fjöl- mennið og nýir félagar velkomnir. Færeyjaferð 16.-23. júní. Farið verður víða um eyjarnar undir leiðsögu Olavs Poulsen frá Vogey. Einstakt tækifæri. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni. Lækjargötu 6. simi. 14H06. Iþróttir í dag Bikarkeppni KSÍ Ólafsfjarðarvöllur kl. 20. Leiftur-Árroðinn. Neskaupstaðarvöllur kl. 20. ÞrÓttur-ÁUStrÍ. Vopnafjarðarvöllur kl. 20. Einherji-Hueinn íslandsmótið í knattspyrnu kvenna. Framvöllur kI. 20, P'ram-lBK. Íslandsmótið í yngri flokkum drengjc vallargerðisvöllur kl. 20, 2. fl. A, ifBK- Jbic rallargerðisvöllur kl. 20, Valsvöllur kl. 20, 2. fl. A, Valur-Í A. Háskólavöllur kl. 20. 2. fl. A, KR-Þróttur. Kaplakrikavöllur kl. 20, 2. fl. B, FH-Stjarnan. Hvaleyrarholtsvöllur kl. 20, 2. fl. B, Haukar- Fylkir. Ármannsvöllur kl. 20, 2. fl. B, Ármann- Víkingur. Valsvöllur kl. 19, 4. fl. A, Valur-ÍA. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu Valsvöllur kl.20, 1. fl. Valur-KR. GENGISSKRANING Nr. 105 — 6. júní 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 193,50 194,00' 1 Sterlingspund 332,35 333,35* 1 Kanadadollar 183,60 184,10* 100 Danskar krónur « 3214,80 3223,10* 100 Norskar krónur 3690,20 3699,70’ 100 Sænskar krónur 4400,20 4411,60 100 Finnsk mörk 4749.65 4761,95- 100 Franskir frankar 3913,05 3923,15- 100 Belg. frankar 536.90 538,30’ 100 Svissn. frankar 7795.00 7815,30' 100 Gyllini 7847,35 7867.65 100 V-Þýzk mörk 8216.90 8238,10 100 Lirur 21,90 21,96- 100 Austurr. Sch. 1152,65 1155,65 100 Escudos 500,30 501,60 100 Pesetar 279,70 280,40 100 Yen 70,22 70,40- * Breyting frá síðustu skráningu. lönadarhúsnæöi 240 ferm. iönaöarhúsnæöi til leigu. Uppl. ísíma36755ogeftirkl.5í sfma 71585 eöa 84307. iiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH Framhaldaf bls. 19 16 ára stulKa ósKar eftir vinnu í sumar, getur einnig unnið í vetur. Uppl. í síma 42808. Stúlka á 17. aldursári óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. i síma 21801. Oska eftir ráðskonustöðu. Uppl. i síma 21554. Óska eftir að komast á bát, er vanur háseti. Uppl. í sima 82842. Stýrimaður óskar eftir plássi á báti sem gerður er út frá Reykjavík. Góð vinna i landi kemur einnig til greina. Uppl. í síma 22198 eftir kl. 3 í dag og næstu daga. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 40518. Rafvirki óskar . eftir aukavinnu um kvöld og helgar, alll kemur til greina. Tilboð merkt: Rafvirki, sendist Dagblaðinu. 21 árs ungur maður með norskt verzlunarpróf og íslenzkt rafvirkjapróf óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, en þó aðallega störf sem' beinast að verzlun og viðskiptum. Uppl. í síma 84367 milli kl. 18 og 20 næstu daga. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, ýmislegt kemur til greina, vön afgreiðslu. Uppl. í síma 15429 fyrir hádegi. Óskum eftir að ráða 13—15 ára barngóða stúlku til að gæta 1 árs drengs í Hölahverfi í sumar. Uppl. í síma 72688 eftir klukkan 7. Barnagæzla B Barngoo og areiðanleg 10-11 ára giimul stúlka óskasl til að gæta 1 ‘/j árs gamallar telpu í sumar. Uppl. i síma 94-2169. 12 ára stúlka óskar eftir að passa barn fyrir hádegi eða til kl. 4. Uppl. í síma 75653. 13 ára stúlka óskar að komast í vist í sumar, getur byrjað strax. er vön börnum. Sími 37612 eftir kl. 7. Tek að mér að passa born á kvöldin. Vinsamlegast hringið í síma 20108 eftir kl. 7. 12 til 14 ára stúlka óskast til að gæta barns í Garða- bæ. Uppl. í sima 43081. Stúlka á tólfta ári óskar eftir að gæta barna helzt úti á landi, er vön. Uppl. í síma 75949. ^ Ýmislegt B Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu í sumar. Uppl. í síma 71460. I Tapað-fundið B Kötturinn Trítla, sem er svartur með hvitan blett ái bringunni og með rauða hálsól, tapaðist fráHagamel 26 á sunnu-' daginn. Sími 12077. Kennsla B Námsketð eru að net'jast í púðauppsetningu (vöfflupúða- saumi). Innritun í Uppsetninga- búðinni Hverfisgötu 74 I Einkamál Þritugur maður, útlendingur, sem talar íslenzku óskar eftir vinkonu. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt: Vinkon a. Keglusamur og traustur maður á góðum aldri sem á ibúð og bil óskar eftir að k.vnnast stúlku á aldrinum 25-38 ára hvar sem er á landinu, sem vini og ferðafélaga í sumar, (omá eiga 1-2 börn)m. Tilboð sendist DB merkt „49108". Konur. Miðaldra maður i góðri stöðu óskar að kynnast greindri og myndarlegri konu á aldrinum 45—55 ára. Samhjálp eða sambúð kemur sterklega til greina. Þær sem hafa áhuga sendi upplýsing- ar til Dagblaðsins fyrir laugardag- inn 4. þ.m. auðkennt „Trúnaðar- mál 1977". I Hreingerningar i Vanir og vandvirkír menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Tökum aó okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, einnig teppahreinsun og gluggaþvotti Föst verðtilboð, vanir og vand- virkir menn. Sími 22668 og 44376. Hreingerningafélag Reykjavíkur ^feppahreinsun og hreingerning ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til, hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið í sínta 19017. «Innumst hreingerningar á ibúðum og stofnuhum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. I ökukennsla B Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mércedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Ilelgason, sínii 66660. Ökukennsla-Æfingatímar. .Bifhjólapróf. Kenni á Austin Allegro '77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvik Eiðsson, sími 74974 og 14464. Ökukennsla—/Etingatimar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson. Asgarði 59. Sintar 83344, 35180 og 71314. Kenni á Mazda árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Uppl. í síma 30704 Jóhanna Guðmundsdóttir. OKUKennsla-Æfingatímar. Kenni á litinn og lipran Mazda árg. '77. Ökuskóli og prófgögn .og góð greiðslukjör ef óskað er. Ath. að prófdeild verður lokuð frá 15. júlí til 15. ágúst. Sigurður Gísla- son ökukennari. sími 75224. Ef þú ætlar að læra á bíl þá kenni ég allan daginn, alla daga, æfingatímar og aðstoð við endurnýjun ökuskírteina. Pantið tíma í Síma 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. Okukennsla-Æfingatímar. ATH: Kennsjubifreið Peugeol 504 Grand Luxe. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nokkrir' nemendur geta byrjað strax. Friðrik Kjartansson, síipi 76560. Ökukennsla — æfingatímar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku- skóli.'öll prófgögn ásamt mynd i ökuskírteinið ef óskað er, kenn- um á Mazda 616. Ökuskólinn hf. Friðbert Páll Njálsson, Jóhann Geir Guðjónsson. Símar 11977, 21712 og 18096. 1 Þjónusta B Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i síma 41896 og 76776. Húsaviðgerðir, símar 76224 og 13851. Alls konar viðhald á húsum. Múrverk. allar smiðar, glerisetningar, málningarvinna, álklæðningar plastklæðningar. Vanir ntenn vönduð vinna. Tek að mér að slá garða. Uppl. i sima 83278. Garðeigendur í Kópavogi. Nú er rétti timinn til að úða garð- inn. Panlið úðun i síma 42138 og 40747 llermann Lundholm. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við mig i símum 20016 og 22922. Eg mun kenna yður á Volkswagen Passal alla daga og útvega vður ölI prófgögn ef óskaðer. Ke'inr Karlsson. Tek að mér að setja í og lagfæra hurðir auk annarra viðgerða úti sem inni. Sími 73299. Arinhleðsla, flísalagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 73694 eftir kl. 7. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerisetningu og alls konar utan- og innanhússbreytingar og við- gerðir. Sími 26507 og 26891. Takið eftir. Tökum að okkur viðgerðir á steyptum þakrennum, stéttum og plönum og allar minni háttar múrviðgerðir. Einnig málun á húsum og grunnum með stein- málningu sem jafnframt er þétti- efni, tilvalið fyrir t.d. hús sem eru skeljasönduð og eru farin að láta á sjá. Einnig allt minni háttar tréverk og sprunguviðgerðir. Uppl. í síma 25030 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Múrarameistari. Er sláttuvélin biluð? Tökum að okkur viðgerðir á flest- um gerðum vélsláttuvéla og vél- hjóla. Getum sótt vélar ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Vagn- hjólið Vagnhöfða 23. sími 85825. Austurferðir — Sérleyfisferðir. Til Laugavatns, Geysis og Gull- foss alla daga frá Bifreiðastöð Is- lands. Sími'22300. Ölafur Ketils- son. Garðsláttuþjónustan auglýsir. Tökum að okkur slátt í Reykjavík og nágrenni, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalóðir. Uppl. í síma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. Garðeigendur athugið. Tek að mér að slá garða. Hringið í síma 35980 á kvöldin. Múr-og málningarvinna. Málunt úti og inni. Múrviðgerðir og flisalagnir. Fljót þjónusta.. Föst tilboð. Uppl. í sima 71580 í, hádegi og eftir kl. 6. Standsetjum lóðir, jafnt stærri sem smærri verk. Steypum bílainnkeyrslur og fl. Uppl. í síma 76277 og 72664.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.