Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.06.1977, Qupperneq 23

Dagblaðið - 07.06.1977, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. JUNÍ 1977. 23 Utvarp .Sjónvarp Fékk fyrsta hlutverkið þegar hann var í herþjónustunni þjónustu í Þýzkalandi. Þótti það hálfgerð kaldhæðni að þetta var hlutverk nasistahermanns í myndinni A Time to Live and a Time to Die, árið 1958. Á árunum í kringum 1960 lék Jim Hutton svo oft á móti ungri og fallegri leikkonu, Paulu Prentiss, að kvikmyndahúsagestir voru farnir að álíta þau óaðskiljanleg. Eftir að Jim lauk herþjónustu fluttist hann til Hollywood og vegnaði honum vel. Lengi vel var hann kallaður „nýr Jimmy Stewart". Einhver þekktasta myndin sem Jim hefur leikið i er Grænu alpa- húfurnar, The Green Berets, árið 1968. Á síðari árum hefur hann aðal- lega leikið í sjónvarpsmyndum. - A.Bj. Jim Hutton i hlutverki sakamálahöfundarins Ellerv Queen. Einhver þekktasta mynd Jims Hutton hér á landi er líklega myndin Green Berets, sem gerðist i Vietnamstríðinu. — Leikarinn sem leikur Qlery Queen er rúmlega f ertugur Þriðja myndin um sakamála- höfundinn Ellery Queen er á dag- skrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.50. Nefnist hann Hnefahöggið. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannes- son. Leikarinn sem fer með hlut- verk Ellery Queen heitir Jim Hutton. Hann er fæddur árið 1935 og þvi rúmlega fertugur að aldri. Hann fékk sitt fyrsta kvikmynda- hlutverk þegar hann var við her- Sjónvarp íkvöld kl. 21.40: Samleikur á selló og píanó Gísli og Gunnar leika klassík Gunnar Kvaran sellóleikari og Gísli Magnússon píanóleik- ari ætla að sjá um að veita unnendum klassískrar tónlistar ánægju í kvöld. Þeir félagarnir munu leika verk eftir Gabríel Urbain Fauré og Robert Schu- man.Fauré varfæddur árið 1845 í Frakklandi og starfaði lengi sem organisti þar í landi, nánar tiltekið í París. Þekktastur er hann fyrir sönglög sín en hann hefur einnig samið óperur og hljómsveitarverk. Schuman ætti að vera óþarfi að kynna fyrir Islendingum, svo oft eru leikin verk eftir hann í útvarpi. Þó má geta þess að hann var fæddur i Þýzkalandi árið 1810 og fór mestur hluti lífs hans að einhverju leyti í tónlistina. Hann er án efaþekktastur fyrir hugljúf verk sín sem hvar- vetna njóta almenningshylli. Gunnar Kvaran sellóleikari fæddist í Reykjavík og hefur hann stundað bæði langt og strangt nám í tónlist. Hann hefur meðal annars dvalizt við nám i Danmörku, Þýzkalandi og Frakklandi. Hann hefur komið víða fram bæði hérlendis og erlendis. Gísli Magnússon hefur einnig haldið fjölmarga tónleika bæði einn og með öðrum, t.d. kammersveitum. Hann hefur ferðazt víða um lönd og hefur meðal annars farið um öll Norðurlönd ásamt Gunnari Kvaran en sú ferð var styrkt af Nomus. - DS Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon. Þriðjudagur 7. juni 12.00 Da«skráin. Tónloikar. Tilkynnin«- ar. 12.25 Veóurfregnir «j* fréttir. Tilkynn- inj*ar. Vióvinnuna: Tónleikar. 14.. '10 Miðdegissagan: ,,Nana " eftir Emile Zola. Karl Isfeld þýddi. Kristín Majjnús (luóbjartsdóttir les (21). 15.00 Miðdegistónleikar. Hej>a Waldeland <)« Sinfónfuhljómsveitin f Bjftrnvin leika Sellókonsert i D-dúr op. 7 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stj. Hljómsveit franska ríkisútvarps- ins leikur Sinfóníu í D-dúr eftir Paul Dukas; Jean Martinon stjórnar. 1600 F'réttir. Tilkynningar. (16.15 Veóurfregnir). 16.20 Popp. 17.110 Sagan: ..Þogar Coriandor strandaði'" eftir Eilis Dillon. Haíjnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson les (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynninnar. 18.45 Veóurfrennir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynninj*ar. 19.. '15 Almenningur og tölvan. Þriója erindi eftir Moj»ens Boman i þýóirípu Hólmfrióar Arnadóttur. Haraldur Olafsson lektor les. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta K. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Sállakningar moð tónlist. Um áhrif tónlistar á sálarlff oj> likama oj> dæmi um Tónlist. sem notuó er til sállækn- injja. — Fyrri þáttur. Umsjón: (íeir Vilhjálmsson sálfræóinjíur. 21.45 Sonorites III (1972) fyrír píanó og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Halldór Haraldsson. höfundurinn oj* Reynir Sijjurósson leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfrej*nir. Kvöldsagan: ,,Vor í verum" aftir Jón Rafnsson. Stefán (ij-mundsson les (19). 22.40 Harmonikulög. Jo Basile oj* hljóm- sveit hans leika. 2.1.00 Á hlióAberpi. Skáldió VV'enner- bóm" oj* önnur kvæoi emr iiusiav Frödin«. Per Myrberjí les. 2.1..15 Fréttir. Daj*skrárlok Miðvikudagur 8» * * . jum 7.00 Morgunútvarp. Veöurfrej*nir kl. 7.00. 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7..10. 8.15 tou forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason heldur áfram lestri ..Æskuminningá smaladrengs" eftir Arna Ólafsson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atrióa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Ernst (lúnther leikur á orgel Preludíu og fúgu í d-moll eftir Pachelbel Pólý- fónkórinn i Rónv og Virtuosi di Roma flytja Credo eftir Vivaldi Helmut Walcha leikur á orgel fantasru 'or fúgu i g-moll eftir Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: Werner Haas og Noel Lee leika ..Skozkan marz". pianódúett eftir Claude Debussy Cerard Ruymen og Frieda Rey leika Sónötu op. 13 fyrir lágfiólu og pianó eftir Victor Legley Jacqueline Eymar. (íúnther Kehr og Erich Sichermann leika Kvartett i g- moll fyrir píanó. fiólu og lágfiólu eftir C.abriel Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veóurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Vióvinnuna: Tónleikar. ^ Sjónvarp Þriðjudagur 7* # * . jum 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Harra Rossi i hamingjuleit. Hill fvrsta fjögurra italskra teiknimynda unlR<Lss» leitjians aó hammgjunm. Þyóandi Jón (>. Edwald. 20.50 Ellery Queen. Bandariskur saka- málamyndaflokkur. Hnefahöggið. Þýóandi Injti Karl Jóhannesson. 21.40 Samleikur á píanó og sello. (iisli Magnússon og (iunnar Kvaran leika verk eftir Fauré og Sclnimann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaóur Jón Hákon Magnússon. Þátturmn fjallar aó |>essu sinni uin hafréttarmál 22.25 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.