Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 05.07.1977, Qupperneq 17

Dagblaðið - 05.07.1977, Qupperneq 17
DA(iBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLt 1977. 17! DAGBLAÐID ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu Til sölu prjónavél. Uppl. í síma 23210. Hraunhellur. Höfum fyrirliggjandi fallegar, sléttar hraunhellur til skrauts og kanthleðslu. þykkt 3 til 5 cm. Sendum heim. Uppl. í síma 16463 og 21390 eftir kl. 18.30. Hraunhellur. Getum útvegaó mjög góðar hraunhellur á hagstæðu verði. Uppl. I sima 41296. Til sölu 8 lengjur af rauðum gardínum á kr. 10 þúsund, barnavagn á kr. 10 þúsund., tekk-innskotsborð á kr. 4 þús., snyrtiborð úr eik á kr. 10 þús. og sumardekk, 520x13, mjög lítið notuð. Uppl. í síma 43613. ___i_____________________^________ Til sölu bólstrað hjónarúm á kr. 20 þús., 2 hlaðrtjrm á kr. 4 þús. og svalavagn á kr>1.500. Sími 75448. Til sölu svefnsófasett, þarfnast yfirdekkingar, og barna- rúm, ódýrt, einnig fuglabúr og hárkollur. Uppl. í síma 86149. Ég vann á hjólbarða verkstæði, hvers vegna spyrðu?? © Bull's Eg vona að þú takir vel eftir að SJALFUR mundi ég eftir að þurrka af fótunum' —" ,,-• ***-:■,.■**■ ■*#*■;■■■ ***• -rrr-- -rrr.— Körfu rally-stólar, nýlegir, til sölu. Uppl. í dag og næstu daga í síma 43942. Til sölu garðsláttuvél, Flymo. Uppl. að Skipasundi 18, sími 33938. Stúlknareiðhjól, vel með farið, til sölu,ogásama stað ódýr svefnbekkur, sem þarfnast klæðningar, segulband og lítill stereofónn. Uppl. í síma 28185 eftirkl. 18. Til sölu nýlegt 5 manna tjald með himni, á sama stað er til sölu vélhjólsög og barnahlaðrúm. Uppl. í síma 84849 eftir kl. 17. Tauþurrkari og barnarúm til sölu. Uppl. í síma 53936 eftir kl. 19. Til sölu eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski og Husqvarna eldavélarsamstæða. Uppl. í síma 42928 eftir kl. 6. Pottablóm—handofnir dreglar. Til sölu ódýr pottablóm, margar teg, blómasúla, tarína (antik), gólfvasi og Philips útvarps- og kassettutæki sem nýtt, einnig handofnir gólfdreglar. Uppl. að Bókhlöðustíg 2 næstu daga. Til sölu sem nyr hlaupaköttur ásamt grind, 500 kg burðarþol. Sími 76360 til kl. 19. Túnþökur til sölu. Höfum vélskornar túnþökur til sölu. Siini 16820 og 83441. Hraunhellur. Getum útvegað mjög góðar hraun- hellur á hagstæðu verði. Uppl. í sima 11264. 'Smiðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. TímaVinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut 1. Kópavogi, simi 40017. Hraunhellur. Utvegum fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 43935. Hraunhe.llur. Get útvegað mjög góðar hraun- hellur til kanthleðslu í görðum og gangstigum. Uppl. í síma 83229 og 51972. Til sölu 12 tommu sjónvarpstæki fyrir 12 volt og 220 volt, verð aðeins 49,400, G.E.C. litsjónvörp, 22 tommu, á kr. 242.700, stereo- samstæður. sambyggt útvarp, kassettusegulband og plötuspilari ásamt 2 hátölurum á kr. 131.500, kassettusegulbönd á kr. 14.900, ferðatæki, kvikmyndatiiku- og sýningarvélar, án og með tali og tóni, filmur, tjiild og fl. Ars á- byrgð á iillum tækjum. Sjónvarps- virkinn Arnarbakka 2, simi 71640 og 71745. Ilúsdýraáhuröur á lún og garða lil siilu, iinnumst trjá klippingar u.fl. Simi 66419. Túnþökur til sölu. Sími 41896 og 76776. Hjólhýsi. Fallegt Cavalier 1400 S hjólhýsi til sölu, árg. '75, grænt (metalic) og hvítt, mjög lítið notað. Uppl. gefur Guðmundur í símum 83761- 83755, kvöldsími 71088. Óskast keypt Oska eftir að kaupa notaðar járnaklippur, einnig óskast notað byggingarefni. Til greina kæmi hús til niðurrifs. Uppl. í síma 99-3779. Óska eftir að kaupa 4ra-5 manna tjald. Uppl. í síma 24862. Til kaups óskast nýleg, hvtt eldavél, einnig þrjár inni- hurðir undir málningu. Uppl. í síma 22638. Takið eftir. Óska eftir talstöð, 6,8 eða 12 krist- alla. Einnig óskast stereosegul- bandstæki helzt fyrir spólur. Uppl. í síma 37813. Snittvél óskast, helzt RÍdgid. Uppl. í síma 35120 eftir kl. 19. Óska eftir lítilli ódýrri trésmíðavél til heimabrúks. Uppl. í síma 72512. Verzlun Verzlun til sólu. Þekkt fataverzlun í miðborginni er til sölu, mjög lítill lager, góðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Uppl. í síma 14975. Hvíldarstólar. Slakið á í fallegum og mjög þægileg'um stól. Stóllinn er aðeins framleiddur og seldur hjá okkur. Tilvalinn til tækifærisgjafa. Verð á stól með skemli er enn um sinn frá 69 þús. kr. Bólstrunin Laugar- nesvegi 52, sími 32023. Strammi. Hánnyrðaverzlun í Grímsbæ. Patons smyrnagólfmottur.smyrna jet veggteppi, smyrnapúðar, saumaðir rokókóstólar, danskir skemlar, heklugarn, barnamynd- ir. Mikið úrval af hannyrðavör- um. Reynið viðskiptin. Opið frá 9-6. Sími 86922. Veizlu að Stjörnumáiuing er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði — aðeins hjá okkur í verksmiðjunni að Árinúla 36, Reykjavik? Stjörnulitir, sf., sími 84780. ódýru stereósettin f'rá Fidelity komin aftur. Urval ferðaviðtækja og kassettusegul- tianda. Músikkasséttur, átta rása spólur og hljóinplötur, íslenzkar og erlendar í úrvali. Póstsendum. F. Björnsson radíóver/.lun Berg- þórugötu 2, simi 23889. Hestamenn. Höfum mikið úrval ýmiss konar reiðtygja, m.a. beizli, tauma, múla, ístaðsólar, stallmúla, höfuð- leður, ýmsar gerðir og margt fleira. Hátúni 1 (skúrinn) sími 14130. Heimasímar 16457 og 26206. Antik. Borðstofuhúsgögn frá hundrað þúsund krónum, svefnherb.húsgögn, sófasett, skrifborð, stök borð og stólar, bókahillur, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik ■munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Leikfangahúsið auglýsir Lone Ranger hestakerrur, tjöld, bátar, brúðuvagnar, 5 gerðir brúðukerrur, Bleiki pardusinn, Cindýdúkkur og húsgögn, Barbie- dúkkur og húsgögn, Daisydúkkur, borð, skápar, snyrtiborð, rúin, DVP-dúkkur, föt, skór, sokkar, itölsk tréleikföng í miklu úrvali, brúðuhús, hlaupahjól, smíðatól, margar gerðir. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavörðustig 10 sími 14806. I Fyrir ungbörn í) Til sölu dökkblá Silver Cross barnakerra með skermi, einnig stór, danskur brúðuvagn. Uppl. í síma 20763. Fatnaður D Ljósbiár brúðarkjóll ásamt hatti, stærð 38, til sölu. Uppl. í síma 72512. Halló dömur: Stórglæsileg nýtízku pils til sölu úr terylene, flaueli og ■ denim, mikið litaúrval, ennfremur síð samkvæmispils í öllum stærðum, sérstakt tækifærisverð. Uppl. í síma 23662. Odýrt — ódýrt. Buxur, skyrtur, bútar, ódýrar vinnubuxur, terylene og bómull. 'Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. t Heimilistæki 8 Til sölu Westinghouse þvottavél, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 32789. Til sölu 4ra ára gömul Ignis frystikista, 285 1. Uppl. í síma 92-2916. Stór gamall ísskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 32985. Ískápur og frystikista: Vegna flutnings er til sölu 214 árs tvískiptur Philco ísskápur, stærð 56x153 cm, verð 75 þús^, einnig 2(4 árs frystikista, Caravelle, 300 lítra. Verð 75 þús. Uppl. í síma 31468 eftir kl. 6. Sjálfvirk þvottavél til sölu, einnig leðurjakki. Uppl. í síma 71972. Nýr tauþurrkari til sölu. Uppl. í síma 92-8303. I Húsgögn 8 Vandað hjónarúm úr tekki með áföstum náttborðum til sölu. Sími 82014. Lítið sófasett og sófaborð til sölu. Til sýnis og sölu að Holtsgötu 20 Hafnarfirði, kjallara, eftir kl. 18 á daginn. Til söiu gamalt, útskorið sófasett. Uppl. í síma 15558. Vel með farinn svefnsófi með tilheyrandi stól og borði til sölu. Verð kr. 35 þúsund. Uppl. í síma 35866 frá kl. 16-20 í dag. Franskt hjónarúm til sölu. Uppl. í sima 38284. Svefnstóll, 3ja sæta sófi og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 25236. Smíðum húsgögn }og innr)éttingar eftir myndum eða hugniyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða t^lboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. Vegna brottflutnings eru til sölu nýleg og vel með farin húsgögn: Hjónarúm frá Ingvari og Gylfa á 100.000, ítalskt sófa- borð með grárri marmaraplötu á 70.000, sænskt borðstofusett með 6 stólum, dökkbrúnt, á 100.000 kr., einnig ódýrt skrifborð og lítill skápur. Uppl. í síma 19075 eftir kl. 5. Til söiu vegna brottflutnings norskt borðstofusett, eik, skenk- ur, borð og 6 stólar. Píra- hillusamstæða, eik, 3 skápar, þar af 2 fyrir plötur og fimm hillur. hvítt svefnherbergissett, norskt, 2 rúm með dýnum, náttborð, snyrti- borð með vængjaspegli og kolli, einnig frystikista. Uppl. í síma 19102 í dag og næstu daga frá kl. 13-17. Gagnkvæm viðskipti. Nýkomin svefnhornsófasett, henta vel í þröngu húsnæði og í sjónvarpshornið, einnig ódýrir símastólar sem fólk getur sett saman sjálft og málað, uppgerðir svefnsófar, sett og bekkir oftast fyrirliggjandi. Bóístrun Karis Adólfssonar, Hverfisgötu 18, kj, sími 19740, inngangur að ofan- verðu. Sv'efnhúsgögn. Tvíbrciðir svefnsófar. svefnbekk- ir, hjóuarúm. hagstætt verð. Sendum i_pústkröfu um lgnd ilUt, opið kl. 1 til 7 e.h. Jlúsgagna 1 verksiniðja llúsgagnaþjónust unnar Langholtsvegi 126. Síriii 34848. 2ja manna svefnsófi til sölu. Verð 10.000. Uppl. í síma 82117. Sjónvörp Til sölu Philips sjónvarpstæki, 24”. Verð 20 þús. kr. Uppl. í síma 35521. Til sölu 24ra tommu, amerískt RCA sjón- varpstæki. Uppl. í síma 33849. Hljóðfæri Trommusett óskast fyrir byrjanda. Uppl. í síma 42119 í dag og næstu daga. Til sölu rafmagnsgítar, gerð Kimbara. Uppl. í síma 92- 1881. Til söiu Ludvig trommusett. Verð kr. 70 þús. Selst í síma 95-4760 á kvöldin. Yamaha stereofónn, magnari og tveir hátalarar til sölu, einnig stór fataskápur. Uppl. í síma 51279 eftir kl. 19. Tii sölu Superscope stereotæki ásamt BSR fón og Pioneer segulbandstæki. Uppl. i síma 50733 eftir kl. 19. Hátalarar tii sölu. Til sölu sem nýir Pioneer hátalarar, -50 sinusvött. Á sama stað óskast 4ra-5 manna tjald til kaups. Uppl. í síma 24862. Til sölu JVC—NIVICO plötuspilari, EPI 10 hátalarar, SANSUI AU-555-A magnari ogt SANSUI heyrnartæki. Nýleg og’ vel með farin tæki. Uppl. í síma 36715 eftir kl. 7. Til sölu stereo kassettutæki, kassettur og heyrnartæki. Uppl. í síma 32610 eftir kl. 6.30. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hlióðfæri i timboðssölu. Nýjung! Kaupum einnig gegn staðgreiðslu. Opið alla daga frá 10-19 og laugardaga frá 10-14, verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Hljómbær Hverfisgötu 108. simi 24610. Póst- sendum í kröfu um land allt. Ljósmyndun Véla-og kvikmyndaleigari. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í sima 23479 (Ægir).

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.