Dagblaðið - 05.07.1977, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULl 1977.
Framhald afbls. 17
Fujica St-(i05
reflex 1:2.2 F:55 mm. Ný oy
endurbætt vél. Nýkomnar milli-
liðalaust frá Japan, verðið sérlega_
haKstætt fyrir úrvalsvöru. Verð'
m/tösku 54.690. Einnig auka-
linsur, 35mm — lOOmm og
200mm. + og — sjóngler, elose-up
sólskyggni o. fl. Ödýru ILFORD
filmurnár nýkomnar. Amatör-
verzlunin Laugavegi 55, simi
22718.
<
Fyrir veiðimenn
Nýtíndir laxamaðkar
til sölu á 20 kr. stykkið. Uppl. i
síma 42161 og 42868.
Ánamaðkar.
Til sölu laxamaðkar og silungs-
maðkar. Uppl. í sima 37734 milli
kl. 18 og 22.
Ödýrir
laxa- og silungamaðkar til sölu.
Geymið auglýsinguna. Sími
85648.
Veiðileyfi
í Frostastaðavatni, Eskihlíðar-
vatni, Loðmundarvatni og fleiri
vötnum sunnan Tungnaár á Land-
mannaafrétti eru seld að Skarði 1
Landssveit.
Veiðimenn.
Lax- og silungamaðkar til sölu að
Hvassaleiti 27, sími 33948, og að
Njörvasundi 17 sími 35995.
Geymið auglýsinguna.
Dýrahald
Verzlunin f
Fiskar og fuglar,; auglýssir:
Skrautfiskar 1 úrvali, einnig
fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa.
gaukar, finkur, fuglabúr og fóður
fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar
og fuglar Austurgötu 3 Hafnar-
.firði, sími 53784. Opið alla daga
frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til
12.
f-------------->
Byssur
Nýr Winchester riffill,
22 cl. lr, til sölu. Uppl. í síma
15994.
Til söiu vef útiitandi
Parker og Hale riffill. cal. 222
með kinnpúðaskefti (Monte
Carlo). Uppl. í síma 30132 eftir kl.
19.
Til bygginga
Mótatimbur óskast,
1x6, tví- eða þrínotað. Uppl. í síma
99-3161 eða 99-3729.
Til sölu mótatimbur,
1x5 þykktarheflað og einnotað, og
setur fyrir Breiðfjörðsmót. Sími’
35145.
Verðbréf -
Veðskuldabréf.
Höfum jafnan kaupendur að 2ja
til 5 ára veðskuldabréfum með
hæstu vöxtum og göðum veðum.
Vlarkaðstorgið Einholti 8, sími
28590 og kvöldsími 74575.
Fasteignir
Einbýlishús óskast
keypt á Austurlandi. Tilboð send-
ist DB fyrir 15.7. merkt „Hús“.
Til sölu er lítið,
snoturt einbýlishús ásamt bílskúr
og öðrum góðum skúr á 2000
ferm. eignarlóð í útjaðri Reykja-
víkur. Uppl. í síma 81678.
Sumarbústaður—Skorradalur:
Til sölu sumarbústaður í Skorra-
dal. Er á vatnsbakkanum.
Veiðileyfi fyrir tvær stangir
fylgir ásamt bát og utanborðs-
mótor. Tilboð sndist DB merkt
„Sumarbústaður Skorradal" fyrir
kl. 4 á morgun.
Til sölu 3ja herb. íbúð
í Hlíðahverfi. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Skipti á minni íbúð
koma til greina. Uppl. í síma
84388 milli kl. 8 og 16.
Til soiu gott cnopper
gírahjól. Uppl. í síma 33027 eftir
kl. 19.
Vel með farið
DBS kvenreiðhjól, 26 tommu, til
sölu á kr. 40 þús. Uppl. í síma
73935.
Ilonda 350 XL árg. ’75
til sölu, lítið ekin, 2 hjálmar
fylgja, skipti á bíl koma til greina.
Uppl. í síma 93-1277 eftir kl. 18.
Til sölu nýtt sportreiðhjól,
5 gíra. Uppl. i síma 72867 eftir kl.
20.
Óska eftir að kaupa
vel með farið Yamaha RD 50. Góð
útborgun. Uppl. í síma 41369 eftir
kl. 5.
Honda 50 SS ’74
til sölu. Verð 55 þús. Sími 42448.
Til sölu glænýtt
Puch-maxi E50, ekið aðeins 350
km, í góðu standi. Uppl. 1 sima
32804 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tii söiu Philips 28 tommu
reiðhjól, svo til nýtt. Uppl. í síma
66477.
Kawasaki.
Til sölu er Kawasaki 500 HI árg.
'73, mjög glæsilegt hjól. Uppl. í
síma 16389 eftir kl. 19.
Suzuki TS 400 árg. ’76
til sölu. Tilboð óskast, góðir
greiðsluskilmálar ef óskað er.
Hjól í toppstandi. Uppl. í síma
93-1236 milli kl. 18 og 20 á
kvöldin.
Ðátar
50 ha Mercury utanborðsmótor
með rafmagnsstarti er til sölu,
aðeins eitt sumar í notkun. Uppl. í
síma 32358 milli kl. 7 og 8.
Hraðbátur, 14 fet,
til sölu með 50 ha. Mercury mótor
og rafmagnsstarti. Uppl. í síma
32358 milli kl. 7 og 8.
Til sölu uppbiásinn
2ja manna kajak, uppblásið sæti
og árar fylgja. Uppl. í síma 84215.
Óska eftir að kaupa
2-4 tonna trillu. Uppl. í síma
10291.
<----------------s
Bílaþjónusta
Bifreiðaþjónusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þína sjálfur. Við erum
með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu-
til þess að vinna bifreiðina undir
sprautun og sprauta bílinn. Við
getum útvegað þér fagmann til
þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá 9-22 alla daga vik-
unnar. Bílaaðstoð hf. sími 19360.
1
Bílaleiga
i
Bílaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722
og um kvöld og helgar 72058. Til'
leigu án ökumanns Vauxhall
Víva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur.
Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631,
auglýsir: Til leigu hinn vinsæli og
sparneytni VW Golf og VW
1200L. Afgreiðsla alla virka daga
frá kl. 8-22 og um helgar. Einnig á
sama stað Saab viðgerðir Vanir
menn vönduð vinna.
Bílaleiga Jónasar, Armúla 28.
Sími.81315. VW-bílar.
Bílaviðskipti
Leióbeiningar um allan
frágang skjala varðandi bíla-
kaup og sölu ásamt nauosyn-
iegum eyðublöðum fá auglýs-
endur óke.vpis á afgreiðslu
blaðsins í Þverholti 2.
Fíat 127.
Til sölu Fíat 127 árg. 1973, ný-
sprautaður, góður bíll. Möguleg
skipti á dýrari bíl, helzt amerlsk-
um. Á sama stað óskast hægri
hurð á Fíat 127 árg. 1972. Uppl. í
síma 44250 á daginn og í síma
74883 á kvöldin.
Gangfær Volvo 544
árg. 1962 til sölu með B 18 vél,
varahlutir fylgja, verð kr. 100
þúsund. Sími 82014.
Tilboð óskast
í VW 1302 árg. ’71 sem er til sýnis
og sölu að Jórufelli 2. Sími 71465.
Volvo Amason árg. ’63
til sölu, gegn 100.000 kr.
staðgreiðslu. Uppl. dð Bragagötu
30, 2. hæð, frá kl. 19-23.
Stórglæsilegur ferðabíil
til sölu, smíðaður 1972 á
International-grind. Volvo vél,
ekin aðeins 40 þús. km, Volvo-
sjálfskipting, vökvastýri, góð
dekk. 10 manna bíll með hjóna-
rúmi, barborði og ýmsum öðrum
munaði. Markaðstorgið, Einholti
8, sími 28590 og 74575.
Voivoeigendur:
Öska eftir að kaupa Volvo 144 eða
142, árgerð ’68-’70. Uppl. í síma
37554.
Óska eftir VW eða Cortinu
’70-’71, vel með farinni. Verð ca.
350-400 þús. staðgreiðsla. Uppl. f
síma 53553 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bronco árg. ’66,
til sölu, 8 cyl. Uppl. í síma 35536
eftir kl. 17.
Óska eftir VW árg. ’68-’72.
Uppl. í síma 34193 eftir kl. 7.
Bronco árgerð ’66
til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í
síma 66257.
Trabant árgerð ’74
til sölu, ekinn 31 þús. km. Uppl. í
síma 85370.
VW Variant LS árg. ’71
til sölu, verð 700.000, góður bíll.
Uppl. í síma 43761.
Voivo 210 station árg. ’62,
til sölu, tilvalinn við byggingar.
Uppl. í síma 92-6048.
Toyota Crown árg. ’67
til sölu, vél ekin 2.000 km,
nýlega klæddur, nýskoðaður,
skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í
síma 74927 eftir kl. 7.
Oidsmobile Jetstar 88
til sölu, nýuppgerður með öllu.
Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 15501.
Willys árg. '55
til sölu, nýmálaður og klæddur að
innan. Uppl. í síma 35894 eftir kl.
18.
Óska eftir að kaupa bíi
gegn vel tryggðum víxlum. Góð
greiðsla 1 boði. Uppl. í síma 99-
4330 á daginn og 99-4287 á
kvöldin.
Peugeot 504 GL
árg. '74 til sölu (einkabíll). Uppl.
í sima 32234 eftir kl. 7 næstu
kvöld.
Austin Mini 1000 árg. ’74
til sölu, nýsprautaður og yfir-
farinn, ekinn 60 þús. km. Gott
verð ef samið er strax. Uppl. í
síma 73930 eftir kl. 18.
Til sölu
2‘/í tonna trilla, nýupptekin, með
nýju húsi, 2 rúllur, kompás og
fleira fylgir, gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 73963 eftir kl
17.
Vil kaupa notaða 8-20 ha
bensín- eða dísilvél í trillubát, má
gjarnan vera Albínvél, 10 ha.
ilppl. i simmn 11977, 21712 o.g
18(19«.
Volvo Amason árgerð ’65
til sölu í sérflokki. Skipti
möguleg. Einnig eru til sölu á
sama stað tvö breið dekk undir
Bronco. Uppl. í síma 99-4123 frá
kl. 20-23. -
Til sölu Toyota Crown station
árg. ’66 með bilaðri vél, gott
boddí,- og Corolla station árg.
'67 til niðurrifs, góð vél og önnur
vél fylgir. Tilboð. Uppl. í síma
95-2194 eftir kl. 20.
Öska eftir bíl
með 40-50 þúsund kr. útborgun,
eftirstöðvar á tryggum víxlum.
Uppl. í síma 15994.
Ford Transit sendiferðabill
árg. ’74, til sölu, stöðvarleyfi
getur fylgt. Uppl. í síma 32873
eftir kl. 18.
Cortina árgerð '71
skoðuð ’77, til sölu, ódýrt. Er með
bilaðri vél. Uppl. i sima 24158.
Til sölu varahlutir
í Ford Fairlane árg. '62, vél og
gírkassi í góðu lagi. Uppl. i síma
74961 eða 22364 eftir kl. 18.
Fiat 850 árg. ’71
til sölu, með bilaðri vél, verð kr.
80.000. Uppl. I síma 66664 eftir
kl. 5.
Til sölu gírkassi
og millikassi í Willys og 2
startarar í Ford, 6 cyl. Uppl. í
síma 83477 eftir kl. 7.
Benz 220 S árg. ’60
til sölu, gangverk gott en boddí
lélegt. Sími 71667.
Datsun dísil árg. ’71
til sölu. Uppl. í síma 97-8842.
Morris Marina 1800 super
árg. ’74 til sölu, ekin 46 þús. km,
skoðuð 1977, útvarp, segulband,
og toppgrind fylgir. Uppl. í síma
52901 eftir kl. 17.
Austin Mini árg. ’74
tii sölu. Uppl. í síma 71670.
Vantár bíl
á 4-600 þúsund, t.d. VW árg. ’71-
’72, útborgun. Aðeins góður bíll
kemur til greina. Sími 44849 eftir
kl. 19.
Cortina árg. '70
til sölu, verð aðeins 350.000 gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 84347.
Renault 16 TL
árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 86633
frá kl. 9-18 og í síma 30415 eftir
kl. 18.
Vauxhaii Viva árgerð '66
til sölu. Verð 150 þús. Vél ekin 12
þús. km. Uppl. að Bræðraborgar-
stíg 49. Sími 16937.
Chevrolet árg. ’65
til sölu, nýklæddur, góður bíll.
Uppl. í síma 20519.
Moskvitch árg. ’75
til sölu með útvarpi og stero-
tækjum. Verð kr. 550.000. Uppl. í
síma 27951.
Óska eftir að kaupa
vatns- og bensíndælu í 352 Ford.
Hringið í síma 19674 milli kl. 5 og
8 næstu daga.
VW árg. ’67,
skoðaður ’77, til sölu. Uppl. i síma
75730 eftir kl. 19 í kvöld og annað
kvöld.
Toyota Corona árgerð ’74
til sölu, sjálfskipt. Uppl. i sima
44193 eftir kl. 4.
Moskvitch árg. '71
til sölu, skoðaður '77. Uppl. i sírna
75269 eftirkl. 19.
Taunus 17 M árg. '65
til sölu. Skipti koma til greina á
dýrari bíl. Uppl. í síma 96-19826
eftir kl. 17.
Til sölu Morris Marina
árgerð ’74. Skipti á dýrari bíl
koma til greina. Einnig er til sölu
Fíat 125 Berlina árg. '72. Skipti
á aineriskum bil á svipuðu verði.
Uppl. i síma 71132.