Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 13.07.1977, Qupperneq 3

Dagblaðið - 13.07.1977, Qupperneq 3
n \< .111. \)>H> MIÐVIKUDACIUK l:i. JULl 1!)7V Þurfa Fáskrúðs- firðingar að borga flutningsgjald innan Reykjavíkur? SIGURÐUR ELfASSON HF. —= TRÉSMIÐJA AUDiniKKU «1-1 - SlMAR: 41M0 - 41111 • XÓIAVOSI 23723 * 'N. Nr. 7801 - 1060 Eins og sjá niá á meðfylgjandi nótu sit juin við á landsbyggðinni ekki við sama borð og aðrir varðandi vöru- verð og þjónustu sem sækja þarf til Reykjavíkur. Forsajja þessa máls er að hurðir í hús mitt keypli ég frá fyrirtæki þessu og er ekki -nema gott um þær að segja, en með hurðunum voru pantaðir sópiistar, alls 16 stk., en þeir féllu á einhvern hátt niður úr pöntuninni. Er ég fekk hurð.rnar hingað austur uppgöívaðist að þetta vantaði i sendinguna, enda ekki á reikningi fyrirtækisins. Hringdi ég þá i Sigurð Elíasson og pantaði aftur listana. Koniu þessir listar siðan í kiöfu. éins og ráð var fyrir gert, en mér blöskraði að sjá að upphæðin tvöfaldaðist á leiðinni frá fyrir- tækinu niður á flutningamið- stöð, því að 1800.00 kr. eru ekki f.vrir að flytja þennan 2'A kg pakka á Fáskrúðsfjörð, nei, það þurfti sko að borgast sérstak- lega hér heima. Ég get bætt því við að ég hringdi í fyrirtækið 30.6 og var mér tjáð að þetta væri vani, að láta greiða þessa upphæð er pakkar eru sendir svona og við þvi væri ekkert að gera. Sýnist mér að þessi aðferð sé nokkuð almenn er sent er út á land af Rvk-svæðinu, geta menn kannski til gamans gert sér í hugarlund ágóðann af því að senda sama bílinn með 5-6 pakka í einu og láta þá alla borga fullt. Ingólfur Arnarson Skólavegi 142 Fáskrúðsfirði. DB hafði samband við verzlun Sigurðar Elíassonar. Þar voru SIGURÐUR ELIASSON HF. ,Uo.»e„u S! TRÉSMID JA kúpavo&i Ingólfur Arnarson Fáskrúðsfirði REIKNINGUR 20 05 1977 Mælingáauðier Þó nokkrar umræður hafa spunnizt út af grein í Dag- blaðinu. um það að Geir Hall- grimsson væri rikasti maður á landinu. að áliti Dagens Nyheter í Svíþjóð. í framhaldi af þvi var spurning dagsins um það hver væri ríkastur á landinu. Hér er enn eitt framlag til þessarar umræðn. Kona skrifar: Er Geir rikasti maður á landinu? Dagblaðið hefur varpað fram þeirri spurningu fvrir hálfa tylft manna hver ríkastur væri á landinu. Enginn veit með vissu hverju svara skal en sumir segja Geir H,• 11 - grímsson og aðrir segja að það sé alls ekki Geir. 1 sambandi við þessar umræður datt mér í hug hvort nokkur vissi hver væri fátækasti maður á íslandi. Ég var i sveit fyrir mörgum árum. Þá var gömul kona á heimilinu sem sagði mér sér- kennilega sögu sem kemur í huga minn við þessar bolla- leggingar. Það var fyrir löngu, að það var maður þar i sveit sem af öllum var talinn vera ríkasti maður sveitarinnar 1 sömu sveit var annar sem aftur á móti var talinn fátækasli maðurinn í sveilinni. Jafnframt var sá talinn mesti trúmaður þar um slóðir. Mörgum hafði hann miðlað af fátækt sinni. óafvitandi, af andlegri blessun. Ríki bóndinn var aftur á móti passasamur á sinn auð. Eina nóttina dreymdi hann að ó- kunnur maður ka>mi til hans og segði honum að á morgun mum ríkasti maður sveitarinnar deyja. Ríka bóndanum bregður óskaplega við og þegar hann vaknar telur hann víst að þetta hljóti að eiga við hann sjálfan. Hann lætur senda eftir lækninum þar í sveit og biður hann að athuga vel hvort hann firini nokkur sjúkdóms- einkenni sem gætu leitt hann snögglega til dauða. Ekki taldi la’knirinn sig finna nein slík einkenni. Böndi biður hann samt að vera hjá sér þennan dag. En eílu iiadegiö irellásl þuu tíðindi að fátæki maðurinn fyrrnefndi hafi fundizl dauður í rúmi sínu. Þegar riki bóndinn spyr þetta rann það upp fyrir honum að það væri líklega ekki sama hvaða mat væri lagí á það að vera ríkastur. Var hann kannski fátæk- astur sjálfur eftir þeim mæli- kvarða sem hinn var ríkaslur? Þetta datt mér í hug þegar spurt er um hver sé ríkastur núna á lslandi. Kannski ef það óþekktur einstæðingur, sem er einn af fátækustu mönnum landsins, sem á þann andlega auð sem er óforgengilegur. Mætti ísland alltaf eiga slíka einstaklinga, sem virðast öreig- ar en auðga þó marga. . An, Vörur samkv nótu nr 23723 Innpökkun Akstur Póstkostnaður kr: 2 880,- 500,- 1 800,- 335, - þær upplýsingar veittar að verð vörunnar í verzluninni væri miðað við það að kaupandi sækti sjálfur sínar vörur. Hins vegar tæki verzlunin að sér að ganga frá vörum til sendaigar og sjá um að taka sendiferða- bil með þær á vöruflutninga- miðstöð, væri þess óskað. Innpökkun vöru væri alveg ókeypis en kaupandi greiddi lágmarkskostnað við umbúðir. Sendingarkostnaður ' sá sem upp er gefinn er einungis gjald fyrir sendiferðabílinn en fyrir- tækið býr ekki svo vel að eiga bíla sem það gæti notað í þess- um tilgangi. Laugavegi 69 simt 168bU - Miðbæjarmarkaði — sínm 19494 * n Ásta Ólafsdóttir húsmóðir: Ég er búin að fara hringveginn, var að því bara núna um daginn. Veðrið var náttúrlega bæói gott og vont, svona eins og við höfum það hér. Hefurðu farið hringveginn? Spurning dagsins Anna Agnarsdóttir húsmóðir: Nei, ég hef ekki farið hringveg- inn og ég held það verði ekki í sumar sem ég fer hann. Leifur Bjarnason simamaður: Nei, ég hef aldrei farið hringveg- inn og hef alls enga hugmynd um hvort eða hvenær ég muni fara hann. Ástráður Ástráðsson i unglinga- vinnunni: Já, ég fór hringveginn á síðasta ári með mömmu < g pabba, ég v-eit ekki hvort mig langar til að fara aftur. Jón H.-Steingrímsson í unglinga- vinnunni: Nei. ég hef ekki farið hann og mig langar það ekkert sérstaklega, aö fara hringveginn. nema kannski á einhverja ser- staka staði sem gaman vteri að skoða. Þórdis Skúladóttir afgreiðslu- ma*r: Nei. ég hef ekki ennþá farið hringveginn. að visu langar mig svolitið til að fara hann og skoða það hel/.ta. V

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.