Dagblaðið - 13.07.1977, Side 14

Dagblaðið - 13.07.1977, Side 14
14 DAdBLAÐlÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. JULl ’97' . Liv og Bibi skemmta sérvelíNewYork Eins og oft hefur komið fram í DB í vor og sumar er norska leikkonan Liv Ullmann búin að vera í Bandaríkjunum og hefur hún getið sér gott orð þar í landi. í bandarísku hlaði rákumsi við á stutl viðtal við Það hefur þð tekizt að fá þær stöllur til að vera alvarlegar eitt augnablik, en annars hlæja þær og flissa eins og skólastelpur. Liv Ullmann og vinkonu henn- ar, sænsku leikkonuna Bibi Andersson. Þær áttu að fara ásamt ljós- myndara og blaðamanni upp á þak á skýjakljúfi í New York til þess að hægt væri að, mynda þær með heimsborgina í baksýn. Á leiðinni upp í lyftunni hlógu þær og flissuðu alveg eins og skólastelpur. „Viðerumalltaf svona,“ sagði Liv Ullman við blaðamanninn. „Við getum alltaf verið að spjalla um þá daga þegar við vorum ungar og létum eins og hálfgerðir asnar,“ sagði Bibi. Þær eru nú svo sem ekki farnar að kemba hærurnar, vin- konurnar, en Liv er 37 ára og Bibi 41. Þær hittust fyrir sautján árum og hafa verið miklar vin- konur síðan þá. Þær eru báðar að leika á Broadway þessa dagana. Liv er í hlutverki Önnu Christie í sam- nefndu leikriti Eugene O’Neils og Bibi leikur í The Arch- bishops Ceiling eftir Arthur Miller. Bæði þessi leikrit eru alvarlegs eðlis og gefa ekki mikið tilefni til hlátraskalla. Blaðamaðurinn bandarlski gafst upp á að fá alvarlegt viðtal við þær stöllur. Þær hyggjast njóta hverrar stundar sem eftir er af New York dvölinni. Hér fylgir með mynd sem tekin var á þaki skýjakljúfsins. Einnig fylgdi með greininni mynd af Liv og Bibi úr mynd Bergmans, Persona, sem þær léku saman I fyrir ellefu árum. Þýtt og endursagt A.Bj. Þarna eru Bibi Anderson og Liv Ulimann i mynd Bergmans, Persona, sem tekin var fyrir ellefu árum. ( Verzlun * Verzlun Verzlun Sófasett, verð frá kr. 200 þús. KAA-sprinqdýnur Hjallahrauni l.t Hafnarfirði, siini 33044. Öpið 1-6, laugardaga 10-1. Heyrðumanni! Kl. 9-6 á laugardögum Bílasalan .... . SPYRNANs!mar2%9330oí MALAGUTI motorik er hjólið er hentar vður bezt. Verð aðeins kr. 130 þúsund. Góð greiðslukjör. Malaguti-umboðið Sími 91-66216 Umboðsmenn: Rvík: Ilannes Olafsson Freyjugötu 1. 91-16900 Selfoss: Verzlunin M. M. Eyrarvegi 1, 99-1131 Akranes: Verzlunin Óðinn Kirkjubraut 5. 93-1986. Laugavogt 134, NB Mðllinn hentar alls siiAir. A helntlllna: Vid sjAnvarpið, I dagstofunni. holirt eóa húsbAndaherbergið I slofaiiun: A hótelherbergjum. biðstofum. akrif- stofum, sjúkrahúsum og þar alls siaðar sem þörf er i nettum. þægileg- um og fallegum stðlum Fatst m«8 Uöri. áklaaBi og laBurKki. réttfyrir ofan Hlemm ( Jarðvínna-vélaleiga j Vélaleiga Traktorsgrafa til leigu, pöntunum veitt móttaka ísíma 40530. Véltækni hf. iBIAÐW ersma- auglýsingablaðið tryggir gæðin Ýmis efni frá Glasurit verk- smiöjunum í V-Þýskalandi voru hér á markaöinum fyrir nokkrum árum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viöurkennd fyrir frábær gæöi. Núna býöur Glasurit nýtt og endingarbetra bílalakk - GLASSODUR 21 sem er t.d. notaÖ á V.W., AUDI. B.M.W. o.fl: bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti á nánast allar tegundir bifreiöa. Remaco hf. Skcljabrckku 4. Kópavogi, sími 44200. Skrifstofustólar í úrvali. Framleiðandi: STÁLIÐJAN H/F. 11 mismunandi tegundir. 1 árs ábyrgð. KRÓMHÚSGÖGN Smiðjuvegi 5. Kóp. Síini 43211.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.