Dagblaðið - 13.07.1977, Side 18

Dagblaðið - 13.07.1977, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. JULl 1977. Framhald afbls. 17 Til sölu 11 tonna, gamall, plankabyggður bátur með nýupptekinni vél. Bátnum fylgja 6 nýjar handfæravindur, 2 dýptarmælar og fleira. Verð 8 millj. Góð kjör. Eignaval Suður- landsbraut 10, sími 85650. Til sölu 6,14 tonna hálfdekkaður bátur, smíðaður 1962. 1 bátnum er 22 ha. Listervél, bátnum fylgja 3 rafmagnshand- færavindur, Elliða neta- og línu- spil, nýtt rafmagn. Báturinn er til afhendingar strax. Verð 4,5—5 millj. Eignaval Suðurlandsbraut 10, sími 85650. I Bílaþjónusta i Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erun: með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu’1 til þess að vinna bifreiðina undif sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf. sími 19360. Bílaleiga Brautin hf. bifreiðaleiga, Dalbraut 15, Akranesi, sími 93- 2157-2357. Car rental. Leigjum Bronco, Cortinu, Escort og VW. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631, auglýsir: Til leigu hinn vinsæli og sparneytni VW Golf og VW 1200L. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar. Einnig á sama stað Saab viðgerðir Vanir menn vönduð vinna. Bílaleiga Jónasar, Ármúla 28. Sími 81315. VW-bílar. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Víva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bxlaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins i Þverholti 2. Bílkranar, sturtur og pallar. Foco olnbogakrani, 2,5 tonn ár- gerð 1967, Hiab krani 3 tonn ár- gerð 1971 til sölu. Einnig nýjar St. Pauls sturtur ónotaðar, 10-12 tonna, sturtur og pallur smíðað á Volvo 88, lengd palls 5,3 m, með öllu tilheyrandi, ónotað. Grjót- pallur sem nýr, lengd botnplötu 4 m, skjólborð 1,40 m, framslút- andi. Amerískar sturtur ca 6-7 tonn. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590 og 74575. Til sölu Ford Falcon árg. ’67 með biluðum gírkassa en annars í góðu standi. Uppl. í síma 42501. Til sölu Opcl Rekord árg. ’64, lítur mjög vel út, í góðu lagi. Uppl. í síma 92-8154. Vil kaupa hásingu ur Chevrolet Impala, Biscayne eða Bel Air árg. ’65 eða yngri. Uppl. I síma 53396 á daginn og 42833 á kvöldin. Fiat 127 árg.’74 til sölu. Úppl. í síma 71926 eftir kl. 21. Til sölu jarðýta, TD 24, nýjar spyrnur, keðjur og rúllur lélegar, annað í göðu standi. Verð 2 milljónir sem má skipta. Uppl. f sima 74800 eftir kl. 7. Vilt þú sellja, kannski skipta eða kaupa. Komir þú niður á Vitatorg þá finnur þú það sem þú vilt. Bilasalan Spyrnan Vitatorgi, símar 29330 og 29331. Opið til kl. 9 á kvöldin virka daga og kl. 9-6 á laugar- dögum. Fiat 1500 árg. ’66 til sölu. Verð 150 þús. Uppl. í sima 21919. Körfu-rallýstólar til sölu. Uppl. í síma 43942 í dag og næstu daga. Til sölu Hanomag disil árg. ’64, óökufær. Uppl. í síma 85164. Óska eftir að kaupa góðan bíl á 250.000. Uppl. í síma 38667 eftirkl. 17. Til sölu Saab 96 árg. ’67. Uppl. i síma 73216 eftir kl. 8. Til sölu Volvo gírkassi og kúplingshús ásamt vél, gírköss- um og millikassa, ásamt stýrisvél úr Willys. Uppl. í síma 38549 eftir kl. 7.30. Station bíll óskast. Óska eftir station bíl, árg. '66—’69, helzt Taunus 17M. Utborgun 300—400.000, eftir- stöðvar fljótlega. Uppl. í síma 92- 8304 eða 8086.. Bedford — stöðvarleyfi. Til sölu Bedford CF dísil árg. '71, mjög vel með farinn. Stöðvarleyfi og mælir geta fylgt. Skipti á fólks- bíl koma til greina, árg. '71—’72. Uppl. í síma 11137 milli 7 og 8 í kvöld. Óska eftir að kaupa bíl með ca 150 þús. kr. útborgun. Uppl. í síma 25836 eftir kl. 7. VW árg. '68 til sölu. Uppl. í síma 13131 eftir kl. 7 á kvöldin. Datsun 1200 árg. '73 til sölu. Uppl. eftir kl. 5 í síma 85014. Nýlegur bíll óskast í skiptum fyrir raðhúsalóð í Hveragerði. Uppl. í síma 81188 eftir kl. 6. Sjálfskipting. Sem ný sjálfskipting til sölu. Vegna sérstakra ástæðna selst hún aðeins á kr. 50 þús. Athugið: Kostar ný rúm 200 þús. Uppl. í síma 37172. Ford Fairlane árg. ’66 til sölu. Þarfnast viðgerðar á frambretti og mótor. Annar mótor fylgir með. Ymis skipti möguleg. Sími 36583 eftir kl. 8 á kvöldin. Vil kaupa sturtu á 6—7 tonna vörubíl. Sími 36583 eftir kl. 8 á kvöldin. Willys jeppi til sölu, árg. '65. Nýuppgerður með nýjum blæjum. Skðaður ’77. Uppl. i síma 38073. Mazda 929 árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 32932 milli kl. 19.30 og 22. Tilboð óskast í Land-Rover disil, árg. ’73, er lent hefur i veltu. Uppl. f síma 93- 8788. Vantar bremsudisk að aftan í franskan Chrysler. Sími 81704. Fiat 128 árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 51213 eftir kl. 16. Cortina árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 84153. Toyota Mark II árg. ’75 til sölu. A sama stað er til sölu VW Fastback árg. ’72. Uppl. eftir kl. 5 í síma 37195. Rambler American til sölu. Uppl. í síma 93-2327 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Vil kaupa bíl, má kosta 300—400 þús. Má þarfn- ast boddíviðgerðar. Á sama stað óskast bílskúr á leigu. Uppl. í síma 18527 eftir kl. 18. Góður Volvo árg. ’73 eða ’74 óskast. Góð útborgun. Uppl. í síma 42416. Til sölu Rambler American árg. 1966. Uppl. i síma 86027. VW árgerð ’67 til sölu. Sími 36284 eftir kl. 5. Mercury Comet 1972 til sölu. Ekinn 100 þ. km, bein- skiptur, ágæt dekk, brúnn á lit. Skipti möguleg á ódýrari bíl og má greiða með 3ja til 5 ára veð- skuldabréfum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590 og 74575 kvöldsími. Fiat 128 til sölu. Uppl. í síma 75594 eftir kl. 19. Fiat 128 árg. ’74 til sölu. Ekinn 54 þús. km. Bíllinn er gulur í góðu lagi og lítur vel út. Uppl. í síma 33417. Ford Fairlane árg. 1959 til sölu, verð 130 þús. staðgreiðsla. Uppl. í síma 75501 eftir kl. 19. Varahlutir i Moskvitch 408 til sölu. Uppl. í síma 43018. Fiat 127 árg. 1974 til sölu, góður og fallegur bíll, skipti möguleg. Einnig Ford D- 300 sendiferðabíll árg. 1967, góður bíll í toppstandi. Uppl. í síma 72927 á kvöldin. Ford Econoline 250 sendiferðabíll árg. ’76 til sölu með stöðvarleyfi, talstöð og mæli. Skipti á ódýrari bil æskileg. Uppl. í síma 83930 og Bílasölunni Braut. Taunus 12M árg. '67 til sölu. Uppl. í síma 53029. VW Fastback árg. '66 til sölu. Góð vél. Til sýnis eftir kl. 8, sími 10425. Til sölu mjög góður Opel Kadett árg. '68. Selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 35185 eftirkl. 17. Til sölu Volvo P 544 árg. 1965. góður bíll. Uppl. í sima 43287 cftir kl. 6.30. Mercedes Benz 1513 árg. 1971, vörubíll, til sölu. Ekinn 125 þús. km, túrbína, Sindra- sturtur og pallur, ný framdekk en afturdekk sóluð '76. Skipti óskast á nýrri bíl, 1972/73, t.d. 1519. Markaðstorgið Einholti 8, símar 28590 oe kvöldsími 74575 Taunus 17 M árg. ’66 til sölu, hagstætt verð. Uppl. i símum 92-2386 á daginn og 92- 2593 á kvöldin. Skodi árg. ’73—360.000.- Til sölu Skoda árg. ’73, skoðaður ’77, ekinn 54.000 km. Skipti mögu- leg á ca 500 þús. kr. bíl. Uppl. i sima 33161 eftir kl. 6 á kvöldin. Cherokee árg. ’74 til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 99-5662 eftir kl. 8 á kvöldln. Moskvitch sendiferðabill árg. ’73 til sölu, skoðaður ,’77. Verð 330.000. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 92-1767 milli kl. 19 og 20. Vél til sölu. Tilboð Oskast i 430 cub. Ford vél nýuppgerða, með 4ra gfra sjálf- skiptingu og startara. Uppl. I sima 40545 eftir kl. 20. Ford Fairlane árg. ’67. til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 84089 eftir kl. 6. VW Variant L árg. ’71 til sölu, ekinn 94.000 km. Verð 550 þús., staðgreitt. Góður bíll. Uppl. I síma 43761. Mikill gróði. Tilboð óskast í Mercury Maruis árg. ’71 með bilaðan 429 cub. mótor sem þarfnast upptekning- ar. Bifreiðin er sjálfskipt með afl- stýri og hemlum og rafmagns- rúðuupphölurum. Hæsta tibl. tekið. Nánari uppl. i síma 40814 eftir kl. 20. Ford F-900 vörubíll árg. '74 til sölu. Tvær drifhás- ingar, ekinn 90 þús. km, 340 ha vél. Beinskiptur, öll dekk ný, góður stálpallur og sturtur, há skjólborð. Skipti möguleg. t.d. á traktorsgröfu eða ódýrari bíl. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590 og 74575 kvöldsími. VW árg. ’67 til sölu, skoðaður ’77, góður bíll, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 17106 milli kl. 7 og 8 í dag. Sílsar. Ddýrir sílar á flestar gerðir bif- reiða. Uppl. í síma 34919. Höskuldur Stefánsson bíla- smiður. Volvo F-88 árg. 1970 til sölu. Búkkabíll. innfluttuí notaður. Vél og girkassi yfirfarið. ný dekk. Er vöruflutningabílL en selst einnig án kassa. Höfum einnig sturtur og pall fyrir bílinn. bæði nýjar ónotaðar og eldri. Skipti möguleg á góðum 10 hjóla bíl. árg. 1965-1967. t.d. Scania eða Volvo. Markaðstorgið Einholti 8 sími 28590 og 74575 kvöldsími. Mercedes Benz 2224 árg. ’74, vörubíll, til sölu. Ekinn um 200 þús. km. Tvær drifhás- ingar, góður stálpallur og ST. Pauls sturtur, hálfslitin dekk. Ýmis skipti möguleg, t.d. á sendi- bíl o.fl. Markaðstorgið Einholti 8, símar 28590 og 74575 kvöldsími. Citroén DS árg. ’74 til sölu. Bíllinn lltur mjög vel út og er í toppstandi, ekinn aðeins 55.000 km. Sami eigandi frá byrjun. Verð 16-1700.000. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 50942 í dag og næstu daga. Kaupum bila til niðurrifs frá árg. ’65. Sækjum út á lands- byggðina. Uppl. í síma 53072 til kl. 19. Bill éskast. Óska "ftir bíl sem þarfnast lag- færinga', ekki eldri en árgerð '68. Flestar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 34670 eftir kl. 7. Stereosegulbönd í bíla. með og án útvarps. ódýr bílaút- vörp. Margar gerðir bílahátalara, bílaloftnet, músíkkassettur og átta rása spólur í úrvali. Póstsend- um F. Björnsson, Radíóverzluri Bergþórugötu 2, simi 23889. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta-í margar tegundir bíla, t.d. Saab 96 ’66. Fíat 125, 850 og 1100, Rambler American, Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth .Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bifreiða. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið frá 9-9 alla daga vikunnar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Til sölu varahlutir í Hillman Minx árg. ’69 og M. Benz 200. Einnig til sölu Cortinu vél í árg. ’70. Uppl. í síma 53072 til kl. 19. Bílvélar frá Bandaríkjunum. Utvegum notaðar vélar, gírkassa og sjálfskiptingar í allar gerðir amerískra fólksbila. Markaðs- torgið, Einholti 8, simi 28590 og 74575 kvöldsími. Húsnæði í boði Til leigu 3ja herbergja íbúð í Breiðholti. Leigist í stuttan tíma. Uppl. i síma 38549 eftir kl. 7.30. Hafnarfjörður — Norðurbær. Til leigu er 3ja herbergja íbúð á 7. hæð, fallegt útsýni. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 52557 eftir kl. 19. Ný 2 herb. ibúð ;til leigu til áramóta. Uppl. i síma 72623 næstu daga frá kl. 5—7. 3 herb. íbúð til leigu við Ránargötu. Laus strax. Uppl. að lögfræðistofu Hilmars Ingi- mundarsonar, hr!.. Ránargötu 13.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.