Dagblaðið - 27.07.1977, Page 17

Dagblaðið - 27.07.1977, Page 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1977. 17 DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Rafstöð til sölu (lítil) nýuppgerð, 12W alter- nator, getur framleitt um Vt kíló- vatt. Mætti nota með rafgeymi í sumarhús. Mjög gott hleðslutæki. Verð kr. 40 þúsund sem mun vera' hálft verð miðað við sambærilegt nýtt. Sími 37642. Tvær hansahurðir og ein rennihurð úr eik, selt á hálfvirði miðað við verð á nýju. Uppl. í síma 71669 á kvöldin. Til sölu Atlas ísskápur. Verð 15—20 þúsund. Uppl. í síma 27481 eftir kl. 5. Nýr Camptourist tjaldvagn til sölu. Verð 440 þúsund. Uppl. í síma 66349. Til sölu hústjald, 16 fm, vestur-þýzkt, eld- húsborð, fjórir stólar og tröppu- stóll, amerískt. Uppl. í síma 19162. Til sölu 8-10 manna hústjald og lítið notað reiðhjól. Uppl. í síma 38688 eftir kl. 7. Texas Intrumental SR 51 reiknivél, til sölu á hagstæðu verði. Vel með farin vél. Uppl. í síma 37231 milli kl. 17 og 20. 2 þrepa loftpressa með mótor til sölu. Uppl. í síma 93-8367 í matartímum. Þorkell. Plastskilti. Framleiðum skilti til margs konar nota, t.d. á krossa, hurðir og í ganga, barmmerki og fl. Úrval af litum, fljót afgreiðsla. Skiitagerð- in Lækjarfit 5 Garðabæ, sími 52726 eftir kl. 17. Túnþökur. Góðar, ódýrar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson, sími 20856. Úrvals gróðurmold til sölu. Heimkeyrð. Uppl. í síma 72336 og 73454. Allt sem nýtt. 6-8 manna hústjald með áföstum botni og gluggum, tveggja hellna prímus á standi, kælikista, sól- tjald, tjaldborð og fjórir stólar og þrekhjól til sölu. Uppl. í síma 92-2979. Til sölu vegna flutnings Radionette sjón- varpstæki, Kenwood strauvél, svefnbekkur með rúmfata- geymslu og púðum í baki og 4 barnastólar og borð, tilvalið fyrir dagmömmur. Uppl. í síma 27228 allan daginn til 5,30 og eftir kl. 9 á kvöldin. Til sölu vel með farin Ignis þvottavél. Einnig barnakojur á sama stað. Uppl. í síma 40763. Hraunhellur. Til sölu fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 43935 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Húsdýraáburður á tún og garða til sölu, önnumst trjá- klippingar o.fl. Sími 66419. Túnþökur til sölu, Sími 41896 og 76776. 3 Oskast keypt Hárgeiðslufólk. Öskum eftir að kaupa geislahita- hjálm fyrir permanett, litanir og næringarkúra. Rakarastofan Klapparstíg, sími 12725. Gólfteppi. Öskum eftir notuðum gólfteppum úr gerviefnum með filti. Uppl. í síma 85265 milli ki. 10-13 næslu daga. olaðar hljómplötur: skum eftir að kaupa íslenzkar og rlendar nptaðar hljómplötur, vel leð f'arnar. Kaupum einnig askar, danskar, norskar, lenzkar og sænskar vasabrots- ækur. Lítið inn. Safnarabúðin. aul'ásvegi 1, sími 27275. . Hverjar? Þær eru að < gera mig óða! | K/\ 0s)MÍ Það hafa nú margar rollur. Færilýsnar. Ég • er með \ færilús! 1 .--r> í Já, mínar hafa ofnæmi fyrir j ull! ^\su|,FtW«fc/! 1 ® fíuu.\ I2-IO /Nýjasta uppfinningin mín: Baunabyssa, / með kíki! Nú er ég búinn að hitta ) Inágrannann beirit í miðpunkt átta sinn- lu ,um í röð af 100 metra færi! Wa hérna, þú ert sannarlega snjall, Mummi!, /Þetta eru annars bara reynslu fskotí tilraunaskyni.Ég smíðaði hana eiginlega til notkunar í ‘ leikhúsum!. Teiknivél óskast til kaups, ekki minni en Al. Uppl. í síma 11820 á kvöldin. Herðatr'é. Eigum fyrirliggjandi 3 gerðir af herðatrjám. Einnig kökukefli úr tré með kúlulegum. Lárus Jóns- son hf., umboðs og heildverzlun Laugarnesvegi 59, sími 37189. Fisher Price húsið auglýsir: Ný sending af Fisher Price leik- föngum s.s. bensínstöðvar, skólar, brúðuhús, bóndabæir, spítalar, sirkus, jarðýtur, ámokstursskófl- ur, vörubílar, þríhjól, traktorar, brúðuvagnar, brúðuhús, brúðu- kerrur, stignir bílar, bílabrautir 7 gerðir, legó kubbar og kúreka- hattar. Póstsendum. Fisher Price húsið , Skólavörðustíg 10, Berg- staðastrætismegin sími 14806. Bútar—Bútar. Buxur-buxur. Buxna- og búta- markaðurinn, Skúlagötu 26. Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón- að beint af plötu. Magnafsláttur. Póstsendum. Opið 1-5,30. Ullar- vinnslan Súðarvogi 4, sími 30581. Blindraiðn. Brúðuvöggur, margar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulaga. Ennfremur barna- vöggur, klæddar eða óklæddar, á hjólagrind, ávallt fyrirliggjandi. Hjálpið blindum, styðjið ísL 'iðnað. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Prinsessu tágastólar frá Asíu. Nýjar steinstyttur sem hæfa hverju hátíðlegu tækifæri. 'Postulínsenglapörin komin aftur. Kerti og servíettur fyrir skírnir og brúðkaup. Prentum á servíett- ur. Skírnargjafir og tækifæris- gjafir. Heimilisveggkrossar. Nýjar kristilegar hljómplötur, kassettur og bækur. Póstsendum. Sími 21090. Opið 13—18. Verið velkomin í Kirkjufell Ingólfs- stræti 6. Veiztu að Stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði — aðeins hjá okkur í verksmiðjunni að Ármúla 36, Reykjavík? Stjörnulitir sf., sími 84780. Til sölu vel með farið sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Verð 80 þús. Uppl. í síma 30104. Gott sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 53783 eftir kl. 6. Bæsað furuborð og fjórir pinnastólar (sænsk smíði) til sölu. Uppl. í síma 72673. Til sölu sófaborð og kommóða. Uppl. í síma 40637. Til sölu amerískt hornsófasett á sökkli með hornborði og sófaborði. Verð ca. 90 þús. Uppl. í síma 24543 í dag og næstu daga. Ensk hlaðrúm til sölu, lengd 1.90, með nýklædd- ar dýnur, bólstraðir gafflar, stigi fylgir. Uppl. i síma 72478. Til sölu sjö mánaða gamall tvíbreiður svefnsófi á 70.000 og palesander sófaborð á 25.000. Uppl. í síma 30947. Til sölu svefnsófi (Lystadún). Uppl. í síma 74730. Sérsmíðað sófasett. Til sölu vegna flutnings eru tveir húsbóndastólar með skammelum og sófi sem gera má tvíbreiðan. Sófaborð gæti fylgt. Hagstætt verð. Uppl. í síma 16633. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefn- bekkir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um allt land, opið 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar Lang- holtsvegi 126, sími 34848. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18, kj. Nýkomið svefnhornsófasett. Hentar vel í þröngu húsnæði og f sjónvarpshornið. Einnig ódýrir símastólar sem fólk getur sett saman sjálft og málað. Uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir oftast fyrirliggjandi. Ath. Inngangur að ofanverðu. 3 Heimilistæki i ísskápur, eldri gerð, til sölu. 37586. Uppl. í sima Af sérstökum ástæðum er sem ný Zanussi þvottavél, til sölu. Er í ábyrgð. Uppl. í sima 37981 eftir kl. 6 á daginn. 3 Fyrir ungbörn i Til sölu Silver Cross barnakerra, vel með farin. Einnig til sölu nýr gæru- kerrupoki. Uppl. í síma 83474. Öska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn, Swallow eða Silver Corss. Sími 92-1805. Óska eftir að kaupa leikgrind, öruggan barnabilstól og hillu í barnaher- bergi. Má þarfnast viðgerðar Uppl. í síma 44788. Til sölu Swallow barnavagn. Verð 25 þús. Uppl. í síma 75320. 3 Sjónvörp 8 Nordmende sjónvarpstæki, 2ja ára, 23” sölu. Uppl. í síma 92-3221. til Til sölu B&O sjónvarpstæki í mjög góðu ásigkomulagi, tækið er í palesand- er kassa, á hjólastelli og með rennihurð. Verð 70 þúsund. Uppl. í síma 10643. Tvö nýleg sjónvarpstæki til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 73455 eftir kl. 7. 3 Til bygginga i Mótatimbur tii sölu, 1x6”, 1x4", l!4x4”, og 2x4”. Uppl. í síma 20182 eftir kl. 19. Mótatimbur og uppistöður. Mótatimbur, 1x6, 1500 m, aðeins naglaför, einnotað, l'Ax4, 1400 m, þykktarheflað. Uppl. eftir kl. 18 í síma 35548. 3 Hljómtæki Plötuspilari hátalarar og magnari óskast keypt. Uppl. í síma 50002 eftir kl. 7. Til sölu Sony kassettutæki. Uppl. í síma 51062 eftir kl. 8 á kvöldin. Sansui AU 555A magnari til sölu. Uppl. í síma 92- 1871. 3 Dýrahald 3ja til 6 hesta pláss ásamt hlöðu í Hafnarfirði til sölu. Uppl. í síma 51489. Fjórir, fallegir hvolpar fást gefins. Til sýnis að Fagrabæ 4, sími 84507. Skrautfiskaeigendur — Aquaristar. Við ræktum skraut-. fiska. Kennum meðferð skraut- fiska. Aðstoðum við uppsetningu úra og meðhöndlun sjúkra fiska. sa, Skrautfiskaræktun, Hring- bergi. Má þarfnast viðgerðar. ¥ A: Verzlunin Fiskar og fbglar^ auglýsin. Skrautfiskar í úrvali, eihnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa. gaukar, finkur, fuglabúr og fóður. fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- /firði, sími 53784. Opið alla daga frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til 12. 3 Ljósmyndun 8 Límingarpressur. Til sölu eru tvær límingarpressur fyrir ljósmyndir. Önnur notuð, teg. Kinderman, en hin ný, teg. Ademco. Hentug fyrir strigalim- ingu. Uppl. í símum 12644 og 83214. Véla- og kvikmvndaleigan. Kvikm.vndir, sýningarvélar og' Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mnt filmur. Uppl. i síma 23479 (Ægir)., Sælgætisverzlun sem hefur kvöldsöluleyfi er til leigu eða sölu nú þegar. Tilboð sendist DB fyrir miðvikudags- kvöld merkt: Sælgætisverzlun. Fyrir veiðimenn Anamaðkar. Til sölu ánamaðkar og silunga- maðkar. Uppl. í síma 37734 milli kl. 18 og 22. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. að Hvassaleiti 27 og í síma 33948. 3 Safnarinn 8 Verðlistinn yfir íslenzkar myntir er kominn út. Sendum I póstkröfu. Frímerkja- miðstöðin, Skólavörðusiig 21 A, sími 21170. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin Skólavörðurstíg 21A, sími 21170. 3 Verðbréf 8 Veðskuldabréf. Höfum jafnan kaupendur að 2ja til 5 ára veðskuldabréfum með hæstu vöxtum og góðum veðum. Markaðstorgið Einholti 8, sfmi 28590 og kvöldsími 74575. 3 Hjól 8 Til sölu Honda XL árg. ’75, keyrð 7 þús. km, n.jög vel með farið hjól. Uppl. í síma 92-2413. Öska eftir að kaupa drengjareiðhjól. Sími 66429. Til sölu gott DBS, 26 tonimu, drengjareið- hjól, fæst í skiptum fyrir DBS kvenreiðhjól. Uppl. í síma 52401. Til sölu Honda CB 50 árg. ’76, ekin 5 þús. km, verð 140 þús. (nýtt 225)..Uppl. í sima' 30048. Mótorhjólaviðgerðir. ■Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum af mótorhjólum. Sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir i ílestar gerðir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opið kl. 9 til 6, 5 daga vikunnar.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.