Dagblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 7
DAC.BLAÐIÐ. FIMMTUDAC.UK 11. AGUST 1977. 7 Bandaríkjamenn missa yfirráð yfir Panamaskurði greiða 460 milljónir dala við undirskrift samnings anama og Bandaríkin hafa árið 1903. 1 þeim samningi var ekkert hefur gengið eða izt að samkomulagi um kveðið svo á að Bandarikin fyrr en nn- Panama fékk •nig yfirráðum yfir skyldu ráða yfir skurðinum þar milljónir dala fyrir að un amaskurðinum eigi að vera til árið 2000 en þá skyldi samninginn og 150 mi að í framtíðinni. Panama taka við. dala á ári fram til ðast var gerður samningur Nú hefur verið samið um 2000. i þjóðanna um þetta efni skurðinn i 13 ár samfleytt og í tilkynningu frá Pt stjórn segir að hún hafi fulla lögsögu yfir skurðinum og landi því sem að honum liggur. Samningurinn frá árinu 1903 var Bandaríkjamönnum mjög í hag og hafa þeir haft fulla lög- sögu yfir þessu svæði. Þar búa um 37 þúsund Bandaríkja- menn. Bretadrottningá Norður-írlandi sprengjur Laugavegi 69 sími 1681 ógnun við frelsisbaráttuna. A fyrsta degi heimsóknarinn- ar fóru um eitt þúsund stuðn- ingsmenn iRA-hersins í göngu um Belfast til að mótmæla komu drottningarinnar. Ferðalag Elísabetar Breta- drottningar um Norður-Irland gengur eftir áætlun en það er í tilefni 25 ára valdaferils hennar. Hún heldur heimleiðis í dag en þá mun hún koma í heimsókn til háskóla nokkurs sem varð fyrir mikilli sprengju- árás fyrir nokkrum dögum. Talið er að sprengja sem sprakk í garði, þar sem drottn- ing átti að fara um, hafi verið komið þar fyrir af meðlimum írska lýðveldishersns. ÍRA, en þeir líta heimsókn drottningar mjög óhýru auga og telja hana Bnínt leðurog leðursölar Kr. 6500/- Eþíópía fer halloka í stríðinu við Sómalíu —segir ambassador Eþíópíu í Kenya Samtök Afríkuríkja hafa farið þess á leit við Eþíópíu og Sómalíu að löndin hætti bardögum um Ogaden eyðimörkina. Útvarpið í Addis Ababa sagði í gær að á fundi einingarsamtak- anna, sem haldinn var í Gabon, hafi verið ákveðnar vissar reglur sem ríkin í samtökunum yrðu að fara eftir. Þær væru m.a. að hags- munir samtakanna skyldu vera hafðir í fyrirrúmi ef lönd innan einingarsamtakanna ’elduðu grátt silfur saman. Vegna þess hve ástandið er orðið slæmt, að sögn útvarpsins 1 Addis Ababa, verður forysturíki samtakanna að koma á fundi með leiðtogum Eþíópíu og Sómalíu til að hægt sé að ræða deilumál þeirra. Ambassador Eþíópíu í Kenya, Mengistu Desta, sagði að stjórnin i Eþlópiuhefðimisstyfirráðin yfir næstum allri Mogaden eyðimörk- inni. Er þetta í fyrsta skipti sem opinber stjórnarmaður viður- kennir að Eþíópía hafi farið halloka í stríðinu við Sómalíu. En hann bætti við að þetta ástand væri aðeins tímabundið, Eþíópía mundi ná þessum svæðum á sitt vald á ný. Einnig sagði hann að land sitt myndi aldrei sætta sig við að missa landsvæði, Eþiópía hefur barizt fyrir tilveru sinni í þrjú þúsund ár, sagði sendiherr- ann. Rauðbriínt leðurog leðursólar Kr. 6830/- Mengistu, æðsti maður i Eþíópíu. Sendiherra hans i Kenya segir að Eþíópia hafi tapað iandsvæði i stríðinu við Sómali. NewYork: ,Sonur Sams handtekinn? ístærðum 36-44 Póstsendum Hinn dularfulli morðingi sem gengið hefur um New York og skotið fólk undan- farna mánuði hefur nú að öllum líkindum náðst, eftir því sem lögreglan í New York segir. Morðingi þessi hefur gengið undir nafninu sonur Sams. Hann hefur skotið sex manns til bana en hefur sært fjöldann allan, eða um 13 manns. Það er stutt síðan morðinginn skaut á ungt par sem var í bil sínum i Brooklyn hverfinu í New York. Stúlkan lézt, en pilt- urinn liggur stórslasaður á sjúkrahúsi og talið er líklegt að hann verði blindur eftir áverka sem hann hlaut vegna skota úr byssu morð- ingjans. Viðtæk leit hefur verið gerð að þessum manni en hann hefur ekki fundizt fyrr en nú að lögreglan teiur að hún hafi loks haft hendur í hári glæpamannsins. Erlendar fréttir REUTER Hamraborg 1. Kópavogi Sími 43711

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.