Dagblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. ÁGUST 1977. Veðrið Allhvöss austanátt og rigning um allt land í fyrstu en áttin vorflur smám saman sufllngarí og rígningin . breytist í skúraveflur og þá œtti afl lótta til á Noröur- og Norflaustur- landi. Hiti kl. 6 í morgun var i Reykjavík 13 stig, Stykkishólmi 13, á Galtar- vita 9, Sauflárkróki 14, Akureyri 13, Raufarhöfn 8, Dalatanga 9, Höfn i Hornafirfli 12, Stórhöffla H.Kefla- víkurflugvelli 11, í Kaupmannahöfn 16, Osló 14, London 14, Hamborg 15, Paris 13, Madríd 17, Lissabon Svavar Benediktsson, tónskáld og klæðskeri, sem lézt 3. ágúst sl. var fæddur 20. mai 1913. Foreldrar hans voru Benedikt Sveinsson ættaður úr Svartárdal í Húna- þingi og Sigríður Oddsdóttir ættuð úr Neskaupstað. Svavar missti móður sína þegar hann var á fyrsta ári og var þá tekinn í fóstur af móðurforeldrum sínum Guðnýju Adamsdóttur og Oddi Guðmundssyni. Eftir lát þeirra flutti hann til Stykkishólms þar sem hann lærði klæðskeraiðn. Árið 1941 flutti hann til Reykja- víkur og hóf störf hjá Klæðaverzl- un Andrésar Andréssonar þar ■ sem hann vann í 30 ár. Arið 1971 réðst hann til starfa hjá tJltíma þar sem hann vann til æviloka., Hann var kunnur fyrir tónsmíðar' sínar. Arið 1945 kvæntist Svavar Aðalheiði Einarsdóttur frá Djúpa- læk og áttu þau eina dóttur barna, Ellen Sigrlði. Svavar var jarð- sunginn frá Fossvogskirkju í morgun. Halifríður Slgurðardóttlr sem lézt 2. ágúst sl. var fædd 8. júlí 1894 að Tobbakoti í Þykkvabæ. Foreldrar hennar voru Ulfheiður Benediktsdóttir og Sigurður Jóhannesson sem þar bjuggu. Ung að árum giftist Hallfríður Sigurgeiri Gíslasyni og eignuðust þau tvö börn, Guðbjörgu o& Sigur- geir Öskar. Missti Hallfríður mann sinn eftir skamma sambúð. Fljótlega giftist hún aftur eftirlif- andi manni sinum Sigurði Björnssyni og eignuðust þau einn son, Sigurbjart. Hallfriður bjó alla sina ævi í Tobbakoti. Hún verður jarðsungin frá Þykkva- bæjarkirkju í dag kl. 13.30. Sigurjón Fjeldsted pípulagninga- meistari sem lézt 2. ágúst í Landa- kotsspitala var fæddur 10. maí 1898 að Mávahlíð í Lundarreykja dal. Foreldrar hans voru Vigdís Pétursdóttir og Vernharður Daníelsson Fjeldsted. Árið 1939 kvæntist Sigurjón eftirlifandi konu sinni, Sigrúnu Guðnadóttur og áttu þau fjórar dætur: Vigdísi sem er meinatæknir, Margréti, húsmóður, Sigrúnu, húsmóður og önnu sem er við menntaskóla- nám. Jakobina Johnson lézt 8. júli sl., að dvalarheimilinu I Bellevue í Washingtonríki. Hún var fædd að Hólmavaði I Aðaldal 24. október 1883. Foreldrar hennar voru- Sigurbjörn Jóhannsson skáld á Fótaskinni og seinni kona hans María Jónsdóttir frá Höskulds- stöðum í Reykjadal. Fluttu þau vestur um haf árið 1889 og settust að í Argylebyggð i Manitoba. Ölst Jakobína þar upp og stundaði þar barnakennslu jafn- framt þvi sem hún lauk kennara- prófi. Hún giftist árið 1904 tsaki Jónssyni byggingameistara og bjuggu þau I Winnipeg til 1907 en fluttu þá til Seattle. Þau eign- uðust sjö börn og eru fimm synir þeirra á lífi búsettir I Bandaríkj- unum. Jakobína var afkastamikill ritöfundur og þýddi hún mörg íslenzk ritverk á enska tungu. Jakobina var jarðsett í Seattle 14. júlí. tvar Andrésso'n, vélstjóri, Hvassa- leiti 33, lézt af síysförum 8. ágúst. Jens Eyjólfsson, Otrateigi 14, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju á morgun kl. 10.30. Kristjana E. Guðjónsdóttir. verður jarðsungin frá Súðavíkur- kirkju á morgun kl. 2 e.h. ’ Ingvar Árnason, Bjalla, Lands- sveit, verður jarðsunginn frá Skarðskirkju laugardaginn 13. ágúst kl. 2 e.h. Ferð frá Um- ferðarmiðstöðinni sama dag kl. 11.30. Kristján Bjarkarsson, sem lézt að heimili sínu Tóftum, verður jarð- settur frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 13. ágúst kl. 2 e.h. Guðrún Halldórsdóttir ljósmóðir, Rauðarárstíg 40 verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju á morgun kl. 13.30. Valgerður Matthíasdóttir frá Háholti verður jarðsungin frá Hrunakirkju laugardaginn 13. ágúst kl. 2 e.h. 1 Bókasafn Norrœna hóssins. Opnuð hefur verið sýning á myndskreyting- um úr útgáfum nokkurra verka finnska Ijðða- skáldsins J.L. Runebergs ásamt sjálfum bókunum. Sýningin er gerð i tilefni af 100 ára dánarári skáldsins Qg eru það Háskóla- bókasafnið i Helsingfors ög finnska bók- menntafélagið sem standa að sýningunni. Sýningin verður I bókasafninu til 22. ágúst. Loftið A Loftinu, Skólavörðustig er sýning á vefja- list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið I tómstundum sínum. Konurnar eru: Aslaug Sverrisdóttir, Hólmfríður Bjartmars, Stefania Steindórsdóttir og Björg Sverris- dóttir. Er þetta sölusýning. Handritasýning í Stofnun Árna Magnússonar Sýning er opin kl. 2-4 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum í sumar. Gallerí Sólon Islandus Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna I Galleri Sólon Islandus. A sýningunni eru bæði myndverk og nytjalist ýmiss konar og eru öll verkin til sölu. Sýningin er opin daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um helgar fram til ágústloka. Lokað á mánu- dögum. Sumarsýning í Ásgrímssafni Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema laugardaga k. 1.30-4. Aðgangur ðkeypis. Héraðsskólinn að Laugarvatni Sýning á verkum Agústs Jónssonar. Sýningin stenduryfir til 15. ágúst. Gallerístofan Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6. Norrœna húsið Samsýning á verkum Sigurðar Sigurðssonar, Jóhanns Briem og Steinþórs Sigurðssonar. Sýningin verður opin alla virka daga frá kl. 2-7 til 11. ágúst. Anddyri Norrœna hússins Tveir Danir, myndvefnaðarkonan Annette Hollesen og keramikmaðurinn Peter Tybjerg sýna verk sin I anddyri Norræna hússins. A sýningunni eru ofin teppi úr ull og fleiri efnum. krúsir I skúlptúrstil og skálar úr steini. Sýningin er opin til 17. ágúst. Gallerí Suðurgötu 7 Hreinn Friðfinnsson opnaði málverka- sýningu á laugardaginn. Sýningin er opin virka daga frá kl. 16-22 og um helgar frá kl. 14-22. Sýningin er opin til 17. ágúst. Minningarspjöld Minningarspjöld Elliheimilissjóðs Vopnafjarðar fást 1 verzluninni Verinu Njálsgötu 86, slmi 20978 og Ingibjörgu Jakobsdóttur, simi 35498. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhald af bls. 19 V _ ' n .... ' ■ i"i,- ’ Garðaþjónusta. Sláum garðinn og snyrtum, trjá-- klipping, útvegum gróðurmold og áburð. Uppl. í síma 66419 á kvöld- in. Hús-, g arðeigendur 6g verktakar ath: Tek að mér að standsetja lóðir, helluleggja og ýmsar lagfæringar. Timavinna og föst tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl. 21 og 22 ákvöldin. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan útiviö. Gamla hurðin verður sem1 ný. Vönduð vinna, vanir menn. ÍFöst verðtilboð og verklýsing, yður að kostnaðarlausu. Uppl. í símg 75259. Túnþökur til sölu. ÍHöfum til sölu góðar, vélskornar .túnþökur. Uppl. í síma 30766, '73947 og 30730 eftir kl. 17. G ökukennsla i Ökukennsla — Æfingatímar — Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll próf-' gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Lærið að aka nýrri Cortinu. ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. ökukennsla — æfingatímar. Fullkominn ökuskóli, öll próf- gögn, kenni á Peugeot 404. Jón Jónsson ökukennari, sími 33481. , ökukennsla — æfingartimar. Lærið að aka fljótt og vel. Kenni á Toyota Mark II. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — bifhjólapróf — æfingatímar. - Kpnni á Cortinu 1600. Ökuskóli og' prófgögn ef þess er óskað. Pantið tima strax. Eiríkur Beck, sími 44914. Ókujtcnnsla—Æfingatímar. Lærið að aka Mazda 323, árg. ’77. t ökuskóli og prófgögn. Nýir nem: 'endur geta byrjað strax. Sími '14464 og 74974. Lúðvfk Eiðsson. 7)kukennslá —æfingatímar. J |Lærið að aka á skjótan Qg..öruggJ an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar iikukennari, simar 40769 •og 72214. Ferðafélag íslands Föstudagur 12. égúst kl. 20. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Bdgjá. 3. Hveravellir — Keriingarfjöll. 4. Veiflivötn. 5. Gönguferfl yfir Fimmvörfluháls. Gist f hús- um. 6. Ferö í Hnappadal. Gengið á Ljðsufjöll. Gist f tjöldum. Farmiðasala og nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Sumarleyfisferðir 13. ág. 10 daga ferð á Þeistareyki, um Mel- rakkasléttu, í Jökulsárgljúfur, að Kröflu og vfðar. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Gist f tjöldum og húsum. 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, öræfasveit óg Hornafjörð. Komið að Dyrhólaey, Skafta-' felli, Jökullóni og Almannaskarði svo nokkuð sé nefnt. Gist í húsum. Fararstjóri: Jón A. Gissurarson. 19. ág. 6 daga ferð í Esjufjöll f Vatnajökli. Gist f skálum Jöklarannsóknarfélagsins. Nánar auglýst sfðar. Farmiðar og aðrar upplýsingar á skrifstof- unni. Útivistarferðir Föstud. 12/8 kl. 20. Þórsmörk, tjaldað f Stóraenda f hjarta Þórs- merkur. Gönguferðir. Laugard. 13/8 kl. 8. Fimmvörfluháls, gengið frá Skógum yfir í Þórsmörk. 15.—23. ág. Fljótsdalur — Snœfell. Gengið um fjöll og dali og hugað að hreindýrum. Fararstj. Sigurður Þorláksson. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sfmi 14606. Skipadeild SÍS Skip Sambandsins munu ferma til tslands á næstunni sem hér segir: Rotterdam 18/8, Hvassafell. tRotterdam 5/9, Hvassafell. Antwerpen 19/8, Hvassafell. Antwerpen 6/9, Hvassafell. Hull 22/8, Hvassafell. Hull 8/9, Hvassafell. Svendborg 16/8, Helgafell. Svendborg 15/9, skip. Larvik 22/8, Helgafell. Gautaborg 23/8, Helgafell. Osló 15/9, skip. Ventsjiils 26/8, Dísarfell. Hangö 5/9, Dfsarfell. Leningrad 7/9, Dfsarfell. Gloucester, Mass. 26/8, Skaftafell. Gloucester, Mass. 15/9, Jökulfell. Halifax, Kanada, 29/8, Skaftafell. GENGISSKRANING Nr. 150 — 10. ágúst 1977 Eining Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 197,20 197.70 1 Steriingspund 342,65 343,65 1 Kanadadollar 182,75 183,25* 100 Danskar krónur 3278,05 3286,35* 100 Norskar krónur 3734,85 3744,35* 100 Saenskar krónur 4491,50 4502,9« 100 Finnsk mörk 4887,25 4899,65* 100 Franskir frankar 4029,05 4039,25* 100 Belg. frankar 555.65 557,05* 100 Svissn. frankar 8168,70 8189,40’ 100 Gyllini 8064,40 8084,90’ 100 V-þýzk mörk 8504,40 8526.00* 100 Lírur 22.37 22,43 100 Austurr. Sch. 1197,35 1200,35* 100 Escudos 509.55 510,85* 100 Pesetar 232,80 233,40* 100 Yen 74,09 74.28* * Breyting frá síflustu skráningu. Lnríð I skyndihjálp! '• ' X ' RAUOI KROSS ISLANDS ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl //allteitthvaó gott í matinn STIGAHLIÐ 45-47 SÍMI 35645 SKRÁ um vinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS í 8. flokki 1977 Nr. 46455 Nr. 48721 Nr. 57899 kr. 1.000.000 kr. 500.000 kr. 200.000 % m Þessi númer hlutu 100.000 kr. vinning hvert: 609 12428 16462 25263 39534 52703 1078 13746 21998 28835 40385 54329 8810 14368 22109 32622 42623 58742 10169 16214 24895 35146 44919 Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert: 2013 8979 18434 28001 33564 47496 54106 2098 10277 19375 28009 34343 47624 55179 2207 10389 19786 28447 35510 47768 55226 2561 10719 20611 29674 37099 47915 55629 2748 12042 23287 30395 38107 48442 55972 3028 12796 23977 30531 41252 48724 56082 3235 14050 24852 31346 42229 49219 57078 4066 14534 25336 31358 44266 49670 59025 5325 16429 26216 32078 46027 49682 59407 5354 16521 27354 32582 46157 51114 5993 18195 27650 32788 47318 53398 Aukavinningar: 46456 kr. 50.000 46454 kr. 50.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 15 4684 9101 12891 17852 21816 26097 179 5175 9233 12951 17983 21914 26100 223 5283 9341 12974 18017 22017 26158 272 5298 9346 13016 18021 22032 26166 296 5299 9443 13041 18041 22188 26203 305 5303 9479 13229 18C50 22206 26219 315 5317 9505 13451 18120 22251 26294 420 5369 9567 13599 18158 22375 26313 550 5402 9781 13605 18179 22383 26329 551 5482 9788 13628 18226 22430 26346 578 5676 9886 13694 18274 22445 26410 585 5759 9900 13696 18305 22477 26424 702 5760 9918 13705 18329 22520 26600 725 5779 9999 14032 18349 22561 26821 799 5780 10033 14071 18354 22678 26827 829 5878 10232 14120 18523 22897 26944 888 5954 10266 14159 18528 22961 26968 900 5960 10276 14229 18589 22983 27002 970 5994 10280 14234 18642 23127 27144 1032 6091 10323 14235 18850 23136 27151 1052 6095 10354 14310 18897 23155 27205 1089 6131 10443 14430 18898 23170 27213 1197 6299 10470 14473 18924 23203 27301 1261 6302 10536 14490 18982 23216 27304 1299 6449 10553 14577 19089 23294 27379 1304 6595 10622 14582 19159 23337 27489 1425 6639 10638 14589 19332 23412 27533 1446 6681 10671 14592 19338 23431 27681 1524 6714 10711 14824 19393 23447 27684 1754 6775 10714 14896 19400 23560 27722 1764 6782 10767 15099 19537 23669 27761 1860 6791 10888 15197 19663 23682 27859 1925 6841 10942 15274 19729 23721 27890 2075 6872 10945 15287 19763 23758 27945 2119 6884 10976 15388 19839 23763 27995 2273 6893 11006 15534 20005 23807 28012 2433 6906 11177 15574 20109 23822 28019 2566 6962 11244 15607 20125 23870 28062 2609 6973 11290 15681 20172 23942 28106 2797 6979 11301 15748 20330 24000 28138 2808 7449 11321 15781 20419 24054 28148 2955 7495 11423 15806 . 20456 24218 28168 3026 7535 11445 15840 20461 24350 28170 3056 7569 11482 15855 20490 24361 28188 3082 7571 11599 16017 20496 24364 28328 3237 7628 11614 16019 20540 24388 28369 3288 7663 11638 16037 20541 24491 28393 3292 7699 11712 16199 20603 24582 28467 3325 7731 11726 16281 20664 24631 28511 3370 7732 11727 16409 20666 24814 28583 3422 7742 11761 16418 20675 24850 28590 3468 7781 11772 16541 20768 24874 28660 3485 7824 11800 16563 20844 24908 28775 3526 7918 11822 16608 20854 24920 28842 3550 7931 11839 16686 20929 24964 28850 3579 8071 11895 16731 20972 25027 29056 3651 8108 11903 16862 21066 25121 29088 3705 8250 12036 16936 21081 25132 29136 3841 8337 12068 17003 21123 25158 29165 3842 8422 12108 17007 21127 25196 29241 3879 8448 12129 17032 21176 25246 29247 3943 8517 12216 17076 21220 25310 29260 3953 8556 12330 17150 21329 25392 29370 3996 8580 12357 17190 21525 25525 29432 3997 8601 12379 17311 21556 25558 29458 4059 8679 12536 17318 21575 25599 29499 4171 8765 12621 17438 21581 25682 29642 4399 8882 12672 17444 21597 25772 29814 4447 9062 12740 17542 21696 25822 29819 4491 9063 12818 17686 21709 25857 29832 4633 9069 12877 17779 21721 25950 29896 4660 9071 12884 17821 21791 26011 29991 30036 36565 38758 63265 67362 51385 56651 30073 36669 38788 63270 67352 51622 56567 30078 36757 38816 63395 67381 51657 56616 30092 36796 38961 63627 67616 51526 56667 30185 36813 39071 63631 67580 51669 56653 30263 36825 39109 63535 67603 51671 56727 30281 36915 39355 63569 67686 51695 56756 30305 36966 39661 63676 67731 51731 56855 30331 35080 39691 63762 67872 51768 56856 30352 35106 39696 63861 67916 51820 56922 30636 35131 39605 63875 68006 51911 56970 30536 35206 39612 63927 68011 52066 57112 30629 35282 39618 63961 68057 52116 57209 30735 35300 39620 66039 68061 52136 57270 30902 35316 39666 66063 68080 52161 57316 30982 35337 39753 66101 68219 52300 57618 31088 35369 39800 66161 68250 52333 57567 31267 35629 39826 66172 68251 52371 57576 31325 35653 39878 66183 68337 52376 57577 31625 35660 39961 66316 68339 52600 57581 31676 35520 39989 66609 68356 52657 57616 31511 35528 39991 66672 68616 52562 57635 31563 35555 60015 66527 68666 52651 57709 31561 35635 60068 66572 68655 52885 57798 31567 35761 60088 66777 68507 52887 57969 31663 35878 60165 66809 68586 52963 57958 31682 35921 60178 66869 68601 53178 57971 31737 35923 60318 66882 68603 53209 58001 31761 36021 60689 66967 68700 53277 58033 31967 36073 60566 65229 68760 53716 58076 31955 36091 60608 65236 68769 53813 58095 32011 36196 60693 65339 68802 53852 58167 32170 36208 60880 65362 68939 53853 58173 32179 36266 60912 65679 68951 53861 58213 32237 36306 60960 65686 68970 53937 58252 32306 36369 61052 65561 69026 53953 58602 32331 36601 61066 65570 69060 56006 58617 32336 36629 61073 65576 69061 56116 58630 32379 36508 61161 65621 69116 56159 58692 32616 36575 61162 65691 69253 56207 50580 32615 36631 61229 65726 69285 56383 58599 32687 36793 61238 65800 69360 56666 58880 32669 36806 61362 65818 69630 56669 58902 32726 36839 61675 65870 69663 56712 58926 32753 36970 61503 65877 69515 56869 58930 32758 37010 61755 65886 69526 56882 58936 32770 37016 61859 65891 69533 56956 59013 32798 37080 61956 65900 69620 56968 59038 32861 37111 61990 65952 69795 55039 59068 32922 37193 62090 65977 69826 55101 59075 32985 37288 62153 65997 69867 55181 59076 33086 37309 62187 65999 69892 55239 59080 33117 37323 62286 66067 69958 55270 59326 33238 37655 62286 66068 50255 55362 59359 33305 37663 62317 66069 50320 55369 59503 33386 37692 62373 66186 50321 55693 59550 33696 37502 62396 66385 50393 55598 59620 33796 37550 62667 66392 50636 55606 59638 33912 37583 62671 66636 50675 55671 59686 33987 37871 62570 66665 50525 55693 59692 33996 37890 62662 66599 50571 55699 59936 36009 37896 62721 66615 50577 55808 36079 37962 62897 66651 50589 55923 36112 38112 62985 66768 50759 55999 36120 38158 63030 66829 50778 56036 36265 38176 63090 66836 50868 56078 36292 38238 63100 66861 50869 56102 36361 38306 63127 66912 50933 56215 36632 38326 63138 66960 50980 56236 36520 38500 63158 67112 50998 56276 36525 38530 63169 67202 51262 56389 36536 38685 63176 67290 51305 56390

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.