Dagblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. ÁGUST 1977.
17
DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Til sölu Candy þvottavél
á kr. 20 þús., Toshiba 14 tommu
svart/hvítt sjónvarp á kr. 40 þús.,
Pfaff saumavél M362 á kr. 50 þús.
Uppl. í síma 73620 eftir kl. 19.
Brúðarkjóll.
Til sölu mjög fallegur, hvítur
brúðarkjóll. Slör fylgir. Stærð ca
36—38. Uppl. í síma 51695 eftir
kl. 17.
Oid Charm bar
ásamt þremur háum stólum til
sölu vegna flutnings. Þetta eru
ónotaðir hlutir að kalla og kosta í
dag ca 350 þúsund en verða seldir
á 250 þúsund, staðgreitt. Uppl. í
síma 44365 eftir kl. 6.30.
Húseigendur — verktakar.
Vélskornar túnþökur til sölu frá
90 kr. ferm. Uppl. i síma 99-4474.
Til sölu
skrifborð með 3 skúffum á kr.
5.000, stór málaður skápur með
hillum og skúffum á kr. 5.000,
nýtt fuglabúr á kr. 5.000, svefn-
bekkur með lausum rúmf atakassa
á kr. 7.000, lítil strauvél á kr.
4.000, nýr hollenzkur rúskinns-
frakki/kápa með loðfóðri, á ca 6
til 7 ára barn, á kr. 8.000. Einnig
laust ullargólfteppi. Uppl. í síma
16376 eftir kl. 5.
Til sölu
Philips kassettuband með 2 10
vatta hátölurum, einnig til sölu á
sama stáð Blaupunkt bílaútvarp,
með 2 bylgjum, L og M. Uppl. i
síma 92-8064 og 9262.
Til sölu
Passap duomatik prjónavél með
rafmagnsdrifi, kennsla getur
fylgt, einnig til sölu gömul Rafha
eldavél. Uppl. í síma 51540.
Hjólhýsi,
Sprite Musketeer, 14 fet, til sölu.
Uppl. í síma 51942.
Gamalt baðsett
í blejkum lit, pottbaðker, hand-
laug á fæti og salerni til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 36355
eftir kl. 17.
Til söiu
gott hey. Uppl. í síma 21650.
Tii sölu
er nýlegt nylon gólfteppi í brún-
um litum, stærð 4x5 m, 4ra ára
hvit handlaug með blöndunar-
tækjum, téeir körfustólar, nýupp-
gerðir. Selst ódýrt. Uppl. í síma
32728 eftir kl. 17 I dag- og næstu
daga.
Bernina saumavél
til sölu. Sími 21128.
Hey til sölu,
vélbundið og súgþurrkað, að
Þórustöðum ölfusi. Uppl. í símá
99-1174.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. í síma 41896 og 76776.
Hraunhellur.
Til sölu mjög góðar hraunhellur
til kanthleðslu í görðum og gang-
stigum. Sími 83229 og 51972.
Hraunheliur.
Til sölu fallegar og vel valdar
hraunhellur eftir óskum hvers og
eins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Uppl. í síma 43935 eftir kl. 7.30 á
kvöldin.
9
Óskast keypt
8
Kynditæki
óskast fyrir ca 3000 rm hús.
Uppl. í síma 53117 á kvöldin.
Rakarastólar
óskast, einnig önnur áhöld fyrir
hárgreiðslu og hárskurð. Uppl. í
síma 92-3428 milli 9 og 6.
Mig vantar
bandsög og afréttara, einnig gír-
kassa í Taunus 17M ’67. Uppl. i
síma 33095.
Miðstöðvarketill
óskast keyptur. stærð 2!4-3 rúm-
metrar. Sími 53175.
Ef ég vissi hvar hún
felur heftiplásturinn þá
mundi ég reka hana.
sköíx;
ELDHÚS
Já, en það er einstakt
tækifæri að við skulum fá
að ráða sjálfir hvaða rétt
við eldum...
( Og hvað matbýrð þú
, nú, Mummi minn...!
9
Verzlun
8
Bútar—Bútar.
IBuxur-buxúr. Buxna- og
markaðurinn, Skúlagötu 26.
búta-
Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón-
að beint af plötu. Magnafsláttur.
Póstsendum. Opið 1-5,30. Ullar-
vinnslan Súðarvogi 4, sími 30581.
Ctsala í Vesturbúð.
Vegna breytinga seljum við allan
fatnað verzlunarinnar á stórlækk-
uðu verði, meðal annars karl-
mannavinnubuxur, bæði fyrir
verkamanninn og skrifstofu-
manninn. Gallabuxur, peysur,
skyrtur, bolir og margt margt
fleira á tombóluverði. Vesturbúð
Vesturgötu, rétt fyrir ofan Garða-
stræti.
Fatamarkaðurinn.
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði:
Seljum þessa viku, flauels- og
gallabuxúr og jakka á aðeins
2.900 kr. Einnig mikið af öðrum
buxum frá 1000 kr., barnapeysur
á 500 kr. og margt fleira, mjög
ódýrt. Fatamarkaðurinn, Trönu-
hrauni 6, Hafnarfirði.
Veiztu að Stjörnumálning
er úrvalsmálning og er seld á
verksmiðjuverði — aðeins hjá
okkur í verksmiðjunni að Ármúla
36, Reykjavík? Stjörnulitir sf.,
sími 84780.
Verziunin Kattholt.
Kattholt auglýsir. Nú er fjöl-
skylduspilið með Emil i Kattholti
komið á ■ markaðinn og fæst auð-,
vitað i Kattholti.Einnig höfum við'.
úrval af sængurgjöíum, nærföt-
um, náttfötum,.sokkum, gallabux-
um, leikföngum, prjónagarni,
prjónum og fl. Gjörið svo vel og
lítið inn. Verzlunin Kattholt Dun-
haga 23.
Fisher Price húsið auglýsir:
Ný sending af Fisher Price leik-
föngum s.s. bensinstöðvar, skólar,
Ibrúðuhús, bóndabæir, 'spítalar.
sirkus, jarðýtur, ámokstursskófl-
ur, vörubílar, þrihjól, traktorar,
brúðuvagnar, brúðuhús, brúðu-
kerrur, stignir bílar, bilabrautir 7
gerðir, legó kubbar og kúreka-
hattar. Póstsendum. Fisher Price
húsið , Skólavörðustíg 10, Berg-
staðastrætismegin sími 14806.
9
Fyrir ungbörn
8
Óska eftir að kaupa
vel með farinn barnavagn, einnig
barnaburðarrúm. Uppl. i sima
74336.
Brúðarkjóli,
enskur, númer 14 til sölu. Uppl. í
síma 36655.
9
Heimilistæki
8
TH sölu Sanusi
uppþvottavél. Uppl. í sima 44747.
Notuð AEG þvottavél
til sölu, á sama stað óskast keypt-
ur lítill svefnsófi og hlaðrúm.
Uppl. í síma 40281 eða 43232.
Óska eftir gamalli
þvottavél, með vindu, þarf að geta
hitað vatnið sjálf. Uppl. í síma
72762.
Til sölu
að Háaleitisbraut 113 1. h. t.h.,
simi 83198, eftir kl. 6: Kæliskápur
BTH, þvottavél, 4ra sæta sófi og
samstæður stóll, litið borðstofu-
borð og tveir stólar. Selst ódýrt.
Til sölu
Husqvarna eldavélahellur, sófa-
sett, 3ja manna sófi og 2 stólar,
svefnbekkur með fristandandi
hilluskáp og borðstofuskápur.
Uppl. i sima 42978.
Til sölu
sófasett, sófi og 2 stólar, áklæði
ágætt, verð 35 þúsund. Uppl. í
síma 76202 eftir kl. 19.
Til sölu
tveir stólar og eitt borð (Happy-
húsgögn). Uppl. í síma 51141.
Til sölu
sófasett og sófaborð. Uppl. í síma
53531.
Tll sölu vegna
brottflutnings: Tekk borðstofu-
húsgögn (borð 8 stólar og
skenkur). Sími 24524.
Tvö ljós, nýleg
náttborð úr viði til sölu. Seljast
ódýrt. Uppl. í sima 20412.
Svefnhúsgögn.
Tvíbreiðir svefnsófar, svefn-
bekkir, hjónarúm. Hagstætt verð.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Opið 1—7 e.h. Húsgagnaverk-
smiðja Húsgagnaþjónustunnar
Langholtsvegi 126, simi 34848.
9
Hljómtæki
8
Til sölu
lítið notuð Pioneer hljómtæki,
magnari 20 W, plötuspilari al-
sjálfvirkur, hátalarar 35W. Verð
120 þús. Uppl. í síma 18967 kl.
17-22.
Til sölu
Teac segulband A-2300 S. Sími
31076 eftir kl. 7.
Vegna brottfiutnings
eru til sölu stereotæki: 2 Sansui
hátalarar, Kenwood plötuspilari,
JVC magnari selst saman eða sitt
í hvoru lagi. Uppl. í síma 40049
eftir kl. 17.
9
Hljóðfæri
8
Til sölu
Yamaha trommusett með hi-hat
og góðum symbal, töskur og auka-
sneriltromma fylgja. Uppl. í síma
32970.
Vil kaupa
gamalt, ódýrt pianó. Uppl. í síma
36069 eftir kl. 7.
Columbus gitar til sölu,
selst ódýrt. Uppl. I sima 81086
eftir kl. 7.
9
Sjónvörp
8
Til sölu B&O
sjónvarpstæki í palesander kassa.
Uppl. i sima 10643.
Til sölu 19 tommu
Philips sjónvarpstæki, 5 ára, verð
45.000 kr. Uppl. í síma 86849.
Til sölu lítið, nýiegt
sjónvarpstæki. Uppl.
34104.
í sima
Tii sölu 14 tommu
Philips sjónvarpstæki, 9 mánaða
gamalt, fyrir 220 og 12 volt,
fallegt og vel með farið, verð 80
þús. kr. Uppl. í síma 18738.
Ársábyrgð.
9
Safnarinn
8
Kaupum isienzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin Skólavörðurstíg
21A, sími 21170.
9
Ljósmyndun
Véia- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. í síma 23479 (Ægir).
9
Dýrahald
8
300 litra fiskabúr
til sölu með fiskum og öllum
áhöldum. Verð 30.000. Uppl. í
síma 37527 eftir kl. 18.
Falleg og vel
kynjuð hross til sölu. Verða til
sýnis i Fljótshlíðarréttum laugar-
daginn 13. ágúst. Magnús
Guðmundsson Kirkjulækjarkoti.
Lítil læða,
hvít með brúna og svarta bletti,
tapaðist í vesturbæ Kópavogs.
Uppl. í síma 42406.
Þrír kettlingar
fást gefins að Smyrlahrauni 7.
Sími 51561.
Skrautfiskaeigendur.
Aquaristar. Við ræktum skraut-
fiska. Kennum meðferð skraut-
fiska. Aðstoðum við uppsetningu
búra og meðhöndlun sjúkra fiska.
Asa skrautfiskaræktun Hring-
braut 51 Hafn., sími 53835.
9
Til bygginga
8
Góður vinnuskúr
óskast. Uppl. í síma 85111 til kl.
19.
Byggingarefni.
Til sölu um 2000 stk. ónotaðir
mátsteinar, geymdir innanhúss.
Uppl. í síma 21393.
Til sölu
1x6, og 1V5x4 uppistöður, einnot-
að. Uppl. að Hofgörðum 4 Sel-
tjarnarnesi, næstu 2 daga frá 1 til
8.
9
Verðbréf
Veðskuldabréf fyrirliggjandi.
3ja ára bréf kr. 500.000, 1.000.000
o.fl. 5 ára bréf á kr. 600.000,
900.000, 1000.000 o.fl. Hæstu lög-
leyfðu vextir, góð veð. Markaðs-
torgið Einholti 8, sími 28590 og
kvöldsimi 74575.
Veðskuldabréf.
Höfum jafnan kaupendur að 2ja
til 5 ára veðskuldabréfum með
hæstu vöxtum og góðum veðum,
Markaðstorgið Einholti 8, isfmi
28590 og kvöldsími 74575.
9
Fasteignir
8
Sumarbústaður í Grimsnesi.
til sölu, fallegur 50 fm bústaður
með 35 fm verönd. Fjórðungs-
hektara eignarland. Bústaður.inn
er ekki að fullu tilbúinn að innan,
gólf, einangrun, gler og hurðir er
frágengið. Má greiða m.a. með
fasteignatryggðum veðskulda-
bréfum og ýmis skipti koma til
greina. Markaðstorgið Einholti 8,
sími 28590.
Matvöruverzlun til sölu,
góð verzlun i fullum rekstri.
Uppl. í síma 75881 kl. 18.30 til 22 í
kvöld og annað kvöld.
Til sölu sumarbústaður
á Vatnsleysuströnd, eignarland.
Nýlegt hús, vel byggt en lítið, með
aðstöðu fyrir bát. Býður upp á
ýmsa möguleika. Uppl. í síma
37344.
Einbýlishús
í Vatnsendalandi. Til sölu lítið
einbýlishús, 50 fm, með útihúsi
(bílskúr) á bezta stað, gott útsýni
yfir vatnið. Uppl. í síma 28644.
Einbýlishús
í hjarta bæjarins. 2 hæðir, hvor 65
ferm. til sýnis og sölu. Utb. má
dreifast á 12 til 18 mán. Falleg
eignarlóð Ýmsar góðar eignir.
Kjaraval, símar 19864 og 25590.
Hilmar Björgvinsson hdl. og
Harry Gunnarsson sölustj.
Miðborg
(Nýja bíó húsi), símar 25590 —
21682 — 19864. Hilmar Björgvins-
son hdl. Harry Gunnarsson sölu-
stj. Höfum til leigu glæsilegt
einbýlishús með bílskúr. Góðar
íbúðir. Einnig iðnaðarpláss.
Þörfnumst fleiri einbýlishúsa og
íbúða á söluskrá. Einnig til leigu.
Fólkið bíður með peningana.