Dagblaðið - 23.08.1977, Qupperneq 4
4
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGUST 1977.
Læríð
að
fljága
Flug er heillandi tómstundagaman og
eftirsóknarvert starf. Ef þú hefur
áhuga á flugi þá ert þú velkominn til
okkar í reynsluflug — það kostar þig
ekkert.
uamla f lugturnlnum
Reykjávlkurflugvelli.
Sinii 28122.
Landsmál asamtökin
STERK STJÓRN
Stofnuð hafa verlð landsmálasamtök með ofangreindu heiti.
Tilgangur þeirra og markmit er:
1. A8 breyta stjórnarskrá lýSveldisins Íslands, meSal annars á þann
veg, a8 töggjafar- og. framkvœmdavald verSi aSskilin.
2. A8 gjörbreyta skattafyrirkomulagi hér á landi og auSvelda I
framkvasmd.
3. A8 leggja á herstö8var NATO hér á landi aSstöSugjald, sem variS
verSi til vegagerSar, flugvalla og hafnarmannvirkja.
Skrifstofa samtakanna er að Laugavegi 84, 2. hæð, sími 13051, og
verður fyrst um sinn opin mánudaga til föstudaga kl. 5 til 7, laugar-
daga og sunnudaga kl. 2 til 7. — Undirskriftarlistar fyrir þá sem styðja
vilja málstaðinn, liggja frammi á skrifstofunni.
Stuðningsmenn, sem ekki hafa aðstöðu til að koma i
skrifstofuna geta látið skrá sig í síma 13051
Landsmálasamtökin
STERK STJÓRN
Lögtaksúrskurður
Það úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram fyrir
gjaldföllnum en ógreiddum þinggjöldum ársins 1977,
álögðum í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýsiu,
sem eru: Tekjuskattur, eignaskattur, kirkjugjald,
kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald v/heimilis-
starfa, lífeyristryggingagjald atvinnurekanda, iðnaðar-
gjaid, iðnlánasjóðsgjald, slysatryggingagjald atvinnu-
rekanda, sjúkratryggingagjald, almennur og sérstakur
launaskattur, atvinnuleysistryggingagjald.
Ennfremur úrskurðast að lögtök geta farið fram fyrir
eftirtöldum gjöldum, álögðum árið 1977 í Hafnarfirði /
Selt jarnarnesi, Garðakaupstað og Kjósarsýslu:
Skipaskoðunargjaldi, lestar og vitagjaldi, bifreiða-
skatti, slysatryggingagjaldi ökumanna, vélaeftirlits-
gjaldi, skemmtanaskatti og miðagjaldi, vörugjaldi,
gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvæiaeftir-
litsgjaldi, gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, aðfiutnings og
útflutningsgjöldum, skráningagjöldum skipshafna,
skipulagsgjaldi af nýbyggingum, gjaldfölinum en
ógreiddum söiuskatti/sölugjaidi ársins 1977, svo og
nýálögðum hækkunum söiuskatts/sölugjalds vegna
fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtök geta farið fram að liðnum átta dögum frá
birtingu úrskurðar þessa.
Hafnarfirði 17. ágúst 1977
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Seltjarnarnesi og Garðakaupstað.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Meira
veggsamstæða
Dregið var í happdrætti Sumargleð-
innar 21. ágúst, Meira veggsamstæðan
kom á miða nr. 7244. Handhafi þess
miða er vinsamlegast beðinn um að
hafa samband í síma 10600.
JL-húsið.
Járnkarl rekinn í
hellisvegg - 30 sek-
úndulítrar fundust
— Jaðarssvæðið gjöfult vatns-
leitarmönnum við Reykjavík
Stöðvarhúsið rís á steyptum
grunni yfir borholunum þrem-
ur. Var á sínum tíma sprengd
þarna hvilft í jörðina og þegar
undirstöður væntanlegs
stöðvarhúss voru steyptar
myndaðist þarna hellir sem er
um 3x10 metrar að stærð. Gegn-
um hellinn ganga stálpípurnar
þrjár niður í borholurnar sem
ekki eru nema 2-3 metra niður
fyrir hellisgólfið.
Er starfsmenn voru þarna
niðri að vinna fyrir helgina
barði einn þeirra með járnkarli
i hliðarvegg hellisins. Kom þá
fram vatn úr hliðarveggnum.
Er vatnsmagnið jókst við
frekari barsmíð var talin
ástæða til að bora í hliðar-
vegginn og athuga hugsanlegar
hliðaræðar frá borholunum.
Dagblaðsmenn brugðu sér á
vettvang fyrir helgina og þá
hafði tekizt með tveggja daga
borun með einum bor að auka
vatnsmagnið í kringum bor-
holurnar þrjár úr 80 sekúndu-
lítrum í 110 sekúndulítra, eða
um 30 lítra á sekúndu. Var
ákveðið að bora meira og sjá
hver framvindan yrði.
Starfsmenn Vatnsveitu
Reykjavikur, sem eru að vinna
við undirbúning að byggingu
dælustöðvarhúss yfir þrjár
borholur skammt frá Jaðri í
Heiðmörk, fundu á dögunum
aukið vatnsmagn þar nánast
fyrir tilyiljun.
magni til dælustöðvarinnar við hafa gefið ðvæntan og góðan
Gvendarbrunna. En hinar nýju árangur til vatnsaukningar.
boranir með einum handbor -ASt.
Enn er vatn úr þessum nýju
hliðaræðum ekki nothæft, því
nokkurn tíma þarf til að
hreinsa vinnusvæðið.
Jaðarssvæðið hefur reynzt
Vatnsveitunni gjöfult sv.æði og
þaðan er nú stöðugt dælt miklu
1 hellinum i Heiðmörkinni. Vatnið fossar út úr bergveggnum. Sjá
má hvar unnið er að boruninni með því að bora i bergið. Borunin
hefur gefið 30 sekúndulítra.
DB-myndir Hörður Vilhjálmsson.
Þarna eru þeir komnir upp úr holunni á Jaðarssvæðinu.ungu mennirnir sem vinna að undirbúningl
stöðvarhússbyggingarinnar og fundu hliðaræðar vatnsholanna fyrir tilviljun. Frá vinstrl Benedikt
Jónsson, Bjarni Lárusson, Guðmundur Þóroddsson og Friðrik Brynleifsson bormaður.