Dagblaðið - 23.08.1977, Page 11

Dagblaðið - 23.08.1977, Page 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. AGUST 1977. að. En þó að bandaríski markaðurinn sé æskilegur er einnig mikilvægt að koma vél- inni á markað í Evrópu. Nú hefur SAS, skandinavíska flug- félagið, lýst áhuga sínum á að kaupa Airbus flugvélar. Kaup- in hafa enn ekki verið ákveðin en allir möguleikar eru athug- aðir gaumgæfilega. Airbus vélarnar taka 250 farþega, þær eru mjög einfaldar og eins og nafnið bendir til eru innrétt- ingar mjög einfaldar, þreföld sætaröð hvorum megin. Vélarn- ar eru miðaðar við hin lágu fargjöld sem flugfélögin hafa neyðzt til að taka upp eftir að Laker fékk að fljúga milli Ameríku og Evrópu á þessu gjafverði sem fargjöld hans eru í samanburði við verð annarra flugfélaga. í staðinn fyrir Concorde Airbus flugvélin er framlag Evrópu, hún á að sýna að Evrópa getur sent samkeppnis- færar flugvélar á heimsmark- að. Þessi tilraun kemur i stað hins misheppnaða Concorde- ævintýris. Með Airbus á að bjarga því litla áliti sem Evrópa hefur í flugvélaframleiðslu eftir hin miklu mistök með Concordeþotuna sem hefur ekki orðið eins stórt blóm í hnappagatið fyrir Evrópu og ætlazt var til í upphafi. Það má segja að blómið hafi fölnað og enginn vill sjá fölnuð blóm, þau kaupir enginn. Airbus verður að keppa við Boeing, McDonnell Douglas og Lockheed. Þessi félög reyna eftir megni að koma í veg fyrir að Airbus komist inn á Ameríkumarkað. Það er mikil P M M iP i mmm >■ . ■ • ! íli / _ f y 4 !> / f \ . ' / v'/ ; ÍVÍ--Í ÉB - ■. mst ÉiirMTiwíiiÍM' mmwm:. Wímsmm mtm ■» HhH ■HHSMMI siiiipiiii miwMM ;>v ■•'.-, í' ■•'■?■ '/>. í mm. ' . j. '4.,, : mmmmmm Airbus flugvélin sem SAS er að hugsa um að kaupa og á að koma i stað DC-8. 11 samkeppni í þessum iðnaði, það hafa hinar frægu sögur um mútur Lockheedverksmiðjanna sannað. Það er ekki nóg með að ein- hverjar flugvélaverksmiðjur séu að reyna að troða sér inn á markaðinn í Bandarikjunum. Það eru hinar ýmsu ríkis- «tjórnir sem standa bak við framleiðsluna, t.d. sú brezka, franska, vestur-þýzka og hol- lenzka. Það er því einnig póli- Jískt vandamál sem verksmiðj- Turnar eiga fyrir höndum og það eru vitanlega notuð öll tæki- færi til að koma Airbus að á Bandaríkjamarkaði. Mörg hundruð milljarðar hafa farið í rannsóknir Árið 1969 hófust rannsóknir og tilraunir í sambandi við smíði Airbus. Nú hefur hundr- uðum milljarða verið eytt i til- raunir og Airbus er tilbúin. Það á eftir að koma þessum vélum á markað og slagurinn stendur um það. Ef peningar eiga að koma inn fyrir því sem eytt hefur verið í tilraunir þarf að selja um 350 flugvélar, en þær kosta um sex og hálfan milljarð hver. I þýzka blaðinu Spiegel segir að það hafi þegar selzt 37 vélar og Þjóðverjar eru bjartsýnir á sölu vélanna. En þrátt fyrir þetta virðist svo sem enn þurfi að eyða nokkrum milljörðum i viðbót vegna þess að vélin, eins og hún er nú, er talin of stór vegna þess að hún er ekki ætluð til að fljúga lengstu flug- leiðirnar. Flugvélin tekur nú 250 og sumar útgáfurrar allt að 300 manns. Airbus í stað DC-8 SAS hefur enn ekki ákveðið hvort verður af kaupum á Air- bus en ef svo verður eiga þær að leysa DC-8 flugvélarnar af hólmi. Þær eru orðnar dýrar í rekstri og ekki nógu hagstæðar fyrir flugleiðir sem ekki eru mjög langar, t.d. milli Kaup- mannahafnar, Parísar og London. Airbus getur flogið t.d. frá Kaupmannahöfn til Rómar, sem er of langt flug fyrir DC-9, en þær hefur SAS haft á styttri leiðum undanfarið. Einnig getur Airbus flogið beint til Kanarieyja og það gæti verið hagkvæmt .vegna dótturfyrir- tækisins, sem er leiguflug- félagið Scanair, en það fær hluta af vélunum ef af kaupum Verður. Ráðstöfunarfé b.i<$na með eltt barn, kr. á mánuðl. Mánaðarlaun Hlutdeild launa eiginkonu h jdna 0 % 30 % 50 % kr. kr. % kr. % kr. °b 150.000 132.438 88,3 137.488 91,7 140.490 93,7 175.000 146.863 83,9 154.817 88,5 158.731 90,7 200.000 160.783 80,4 170.378 85,2 176,438 88,2 225.000 172.683 76,7 185.939 82,6 192.757 85,7 250.000 184.583 7 1,8 199.733 79,9 209.076 83,6 275.000 196.483 71,4 213.148 77,5 224.258 81,5 300.000 208.383 69,5 226.563 75,5 238.683 79,6 Reikniforsendur: Eigin húsaleiga 100 þús. kr. Heilaarfrádráttur 440 þús. kr. + 50 launuii; eiginkonu. 4. Ójafn réttur skatt- þegns og hins opinbera áamkvæmt ákvæðum skatta- laga er kærufrestur til skatt- stjóra 14 dagar frá fram- lagningu skattskrár, sem al- mennt á sér stað í júlímánuði, þegar algengast er að menn séu að heiman í sumarleyfi. Tals- verðar líkur verður því að telja að séu fyrir því að menn séu fjarverandi þegar skattskrá er lögð fram og ekki komnir heim fyrr en kærufrestur er út- runninn. En hver er „kæru- frestur“ hins opinbera? Ef t.d. við endurskoðun ári seinna kemur í ljós að skattþegn hefur gleymt einhverjum launalið er hiklaust gerð leiðrétting, skatt« ar hækkaðir og jafnvel með sektargjaldi. Ef rangt hefur verið farið að við álagningu skatta ætti skatt- þegn að hafa sama rétt til leiðréttingar og skattayfirvöld sjálf hafa. Ekki verður séð nein nauðsyn þess að hafa þennan örstutta kærufrest. Þeir sem hækkun“. Rétt er það að við slíka samninga fá allir sömu launahækkun í krónutölu en ekki sömu kjarabót. Sá sem hefur hærri launin og ber af þeim sökum þyngri skatta fær minni kjarabót en hinn. Tökum dæmi um fjölskyldumann með eitt barn, heildarfrádrátt 440 þús. kr. og eigin húsaleigu 100 þús. kr. eins og í dæminu hér að framan. Nú er samið um 18 þús kr. launahækkun á öll mánaðar- laun. Hækkun ráðstöfunar- fjárins verður þá sem hér segir: Mán.Iaun þús. kr. 100 150 200 250 Hækkun ráðstöfunarfjár kr./mánuð 12.240 10.386 8.568 8.568 Af þessu dæmi er ljóst að sá sem er með hærri launin fær mun færri krónur til að mæta verðhækkunum. Hefði hlutfall milli launa átt að haldast óbreytt, þ.e. allir fengið sömu kjarabót, hefðu öll laun þurft að hækka ekki aðeins jafnt í hundraðshluta heldur hefðu hærri launin þurft að hækka meira þar sem af þeim fer stærri hl. i skatta. Það skal því ítrekað að það, sem máli skiptir fyrir launþegann og sem hafa ber til viðmiðunar við kjara- samninga, er ráðstöfunarféð og verðgildi þess. Endalaust má sjálfsagt um það deila hver sé sanngjarn launamismunur eftir menntun, ábyrgð o. fl. En ef minnka á laun^mismun á að gera það undir réttu yfirskini og án blekkinga um að nú eigi allir að fá sömu kjarabætur. Við kjarasamninga ætti fyrst að semja um hlutföll milli launa og síðan að semja um upphæð launastofns, sem öll laun ættu síðan að miðast við í hundraðshluta. kæra fyrst eiga fyrstir að fá leiðréttingu. Réttur manna varðandi greiðslur skatta er nokkuð mis- jafn. Þeir sem taka mánaðar- laun hjá öðrum verða að sætta sig við að greiða lögboðin gjöld á gjalddaga i upphafi hvers mánaðar en þeir sem stunda eigin atvinnurekstur geta dregið greiðslur fram í miðjan næsta mánuð, þ.e. í 45 daga, án þess að þurfa að greiða dráttar- vexti. Maður sem hefur t.d. 500.000 kr. I skatta og getur dregið hverja greiðslu í 45 daga fram yfir gjalddaga, mundi hafa um 8.100 kr. á ári í vexti, geymdi hann mánaoargreiðslur sínar í almennri bankabók umrædda 45 daga. En hvernig er svo háttað greiðslum dráttarvaxta? Ai inneigní hins opinbera hjá skattþegni eru krafðir dráttar- vextir, 2,5% á mánuði sem nú eru um það bil að hækka í 3,0%. Maður skyldi halda að skattþegn fengi sömu vexti ef hann á inni hjá því opinbera. Nei, ekki aldeilis. Einn fimmta hluta, þ.e. 0,5% á mánuði, skal hann sætta sig við. Gísli Jónsson prófessor. hds. kr, i.áfistöfun. té hjðna raeS eltt barn og raeð mlsraunandi hlul lelld launa eiglnkunu. b,e, i1. 30 og ‘■0

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.