Dagblaðið - 23.08.1977, Qupperneq 22
22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGUST1977.
STJÖRNUBÍÓ
Ofsinn við hvítu línuna
(White Line Fever)
Hörkuspennandi ný sakamála-
kvikm.vnd í litum. Aðalhlutverk:
Jan-Michael Vincent, Kay Lenz.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum.
II
Kvikmyndin endursýnd til
minningar um söngvarann
vinsæla.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
8
TÓNABÍÓ
8
Sími 311*2
RQkLERBNkL
Mynd sem fjallar um baráttu
einstaklingsins við ofurefli tækni-
þjóðfélagsins.
Leikstjóri: Norman Jewison (Jes-
us Christ Superstar). Aðalhlut-
verk: James Caan, John House-
man, Ralph Richardson.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40.
Hækkað verð.
Ath. breyttan sýningartíma.
8
NÝJA BIO
8
Sími 11544
UZA
GENE MINNELLI BURT
HACKMAN REYNOLDS
rLLCKVLAPVl
tslenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný bandarísk
ævintýra- og gamanmynd, sem
gerist á bannárunum í Banda-
ríkjunum og segir frá þremur
léttlyndum smyglurum. Hækkað
verð.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
1
BÆJARBÍÓ
ÚRVRL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓflU/Tfl
/1/allteitthvaó
gott í matinn
AUSTURBÆJARBÍÓ
8
)wr
STIGAHLIÐ 45-47 SIMI 35645
tslenzkur texti s.mi 11384
Kvennabósinn
(Alvin Purple)
Sprenghlægileg og djörf ný, á.str-.
'ölsk gamanmyrid í litum um ung-'
án mann, Alvin Purple, sem var,
nokkuð stórtækur í kvennamál-
um.
Aðalhlutverk: Graeme Blundell,
Jill Forster.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
8
HAFNARBÍÓ
Sími t 6444
Gröf Legiu
Hrollvekjandi panavision litmynd
með Vincent Price.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
3
LAUGARÁSBÍÓ
B
Sími 32075
Gable og Lombard
They had more than love -
they had fun.
CAEII
AMD
IDMEAJRD
AUNWRMnauRE.iONCoo* panavöon* SS
Ný bandarísk mynd, er segir frá
lífi og starfi einhverra vinsælustu
kvikmyndaleikara fyrr og síðar,
þeirra Clark Gable og Carole‘
Lombard. Leikstjóri: Sidney J.
Furie. Aðalhlutverk: James
Brolin, Jill Clayburgh, Allen Gar-
field og Red Buttons.
tslenzkur texti.
Sýnd kl.5, 7.30 og 10.
Rækkað verð.
8
HÁSKÓLABÍÓ
I)
Sími 22140
Mónudagsmyndin
Dœtur, dœtur,
eintómar dœtur
Verðlaunamynd frá tsrael um
mann sem eignast fjölda dætra
en vill eignast syni. Skemmtileg
og vel leikin mynd. Leikstjóri,
Moshe Mizrachi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3
Útvarp
Sjónvarp
Þriðjudagur
23. ógúst
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miödegismagan: „Föndraramir" aftir
Leif Panduro. örn ólafsson les þýðingu
sína (12).
15.00 MiAdegistónleikar. Katia og
Ma'riella Labéque leika Svitu nr. 2 op.
17 fyrir tvö píanó eftir Rakhmaninoff.
Bernadette Greevy syngur þjóðlög í
útsetningu Benjamins Brittens; Paul
Hamburger leikur með á píanó. David
Oistrakh og Vladimír Jampolský leika
Sónötu nr. 2 fyrir fiðlu og píanó op. 94
eftir Prokofjeff.
16.00 Fréttir. 7’ilkynningar. (10.15
Veðurfregnir).
10.20 Popp.
17.30 Sagan: ..Alpaskyttan" eftir H.C.
Andersen. Steirigrímur Thorsteinsson
þýddi. Axel Thorsteinson byrjar Iest-
urinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Þegar steinamir tala. Þórarinn
Þórarinsson fyrrum skólastjóri flytur
síðara erindi sitt um járn^erð á liðn-
um öldum.
20.00 islandsmótiö í knattspyrnu — fyrsta
deild. Hermann Gunnarsson lýsir frá
Vestmannaeyjum síðari hálfleik milli
heimamanna og Akurnosinga.
20.45 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris-
son kynnir.
21.45 Ljóö eftir Birgi Svan Símonarson.
Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan
af San Michele" eftir Axel Munthe.
Haraldur Sigurðsson og Karl lsfeld
þýddu. Þórarinn Guðnason les (33).
22.40 Harmonikulög. Nils Flácke leikur.
23.00 Á hljóöbergi. ,,Ast á pappír". Bréfa-
skipti George Bernhard og leikkon-
unnar Ellen Terry. Peggy Ashcroft og
Cyril Cusack flytja.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
24. ógúst
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00
'Morgunbaan kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardótt-
ir les þýðingu sína á sögunni „Komdu
aftur, Jenný litla“ eftir Margaretu
Strömstedt — sögulok (8). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög milli at-
riða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Helmut
Walcha leikur á orgel Prelúdiu og
fúgu í G-dúr og Fantasíu og fúgu í
c-moll eftir Johann Sebastian Bach/-
Ljóðakórinn syngur sálmalög; Guð-
mundur Gilsson leikur á orgel og stj.
Morguntónleikar kl. 11.00: Musica
Viva-trióið í Pittsburgh leikur Tríó í
g-moll op. 63 fyrir flautu, selló og
píanó eftir Weber/Koeckert-
kvartettinn leikur Strengjakvartett í
B-dúr op. 130 eftir Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. .Við vinnuna: Tónleikar.
‘14.30 Miödegissagan: „Föndramir" eftir
Leif Panduro. örn ölafsson les þýðingu
sína (13).
15.00 Miðdegistónleikar. Moura
Lymphany og hljðmsveitin
Fílharmonía leika Píanókonsert nr. 1
eftir Alan Rawsthorne; Herbert
Menges stjórnar. Maurice Durufle
leikur á orgel með hljómsveit Tónlist-
arháskólans í París Sinfóníu nr. 3 í
e
c-moll op. 78 í tveim þáttum eftir
Saint-Saens; Georges Prétre stjórnar.
16.00 F'réttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphoim. Halldór Gunnarsson
kynnir.
17.30 Litli bamatíminn. Guðrún Guðlaugs-
dóttir sér um tímann.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Víösjá: Umsjðnarmenn: ólafur
Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir.
20.00 Einsöngur: Siguröur Skagfield
syngur íslenzk lög; Fritz Weisshappel
leikur á píanó.
20.20 Sumarvaka. a. Úr landnómi Auöar
djúpúögu. Gisli Kristjánsson ræðir við
hjónin Egil Benediktsson bónda og
hreppstjóra og Pálínu Jónsdóttur,
Sauðhúsum í Laxárdal. b. Þáttur af
Þorbjörgu kolku í Kolkunesi. Knútur R.
Magnússon les úr ritum Bðlu-
Hjálmars; fyrri hluti. c. Kórsöngur:
Kariakór Reykjavíkur syngur lög eftir
Bjarna Þorsteinsson; Páll P. Pálsson
stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbam"
eftir Martin Anderson-Nexö.
Þýðandinn, Einar Bragi, les (24).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan
af San Michele" eftir Axel Munthe.
Þórarinn Guðnason les (34).
22.40 Djassþóttur i umsjá Jóns Múla
Árnasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
8
^ Sjónvarp
Þriðjudagur
23. úgúst
20.00 Fróttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Ellery Queen. Bandarískur saka-
málamyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl
Jóhannesson.
21.20 Leitin aö upptökum Nílar. Leikin,
bresk heimildamynd. 4. þáttur. Deilan
mikla. Efni þriðja þáttar: Konunglega
landfræðifélagið gefur Speke kost á
að fara til Afrfku til þess að sanna þá
kenningu, að Níl renni úr Viktoriu-
vatni. Aðstoðarmaður hans í förinni
er James Grant höfuðsmaður. Eftir
mikla hrakninga komast þeir að
norðurströnd vatnsins. Speke vill sitja
einn að uppgötvun sinni og heldur án
félaga slns þangað sem mikið fljót
rennur úr vatninu. Speke og Grant
þræða nú leið fljótsins í norður og
mæta Nilarkönnuðinum Samuel
Baker og eiginkonu hans. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.15 Sjónhending. Erlendar myndir og
málefni. Umsjónarmaður Sonja
Diego.
22.35 Dagskráriok.
Sími 50184
Framtíðarheimili
Ævintýraleg og spennandi,
bandarísk litmynd. Aðalhlutverk:
Peter Fonda, Blyth Danner, Yul.
Brynner.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.