Dagblaðið - 13.09.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 13.09.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1977. 17 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 Glæny ýsa til sölu á 120 kr. kílóið vió skips- hlið á smábátabryggjunni í Hafnarfirði alla daga frá kl. 2 til 6. Smábátaeigendur. Til sölu á mjög hagstæðu verði fjölritun- arpappír 60 gm2 til 80 gm2 í 11 fallegum litum. Mjög gott verð. Uppl. í sima 28221. Radionette útvarp með kassettutæki, árs gamalt, til sölu. Uppl. á Gamla Garði, herb. 12 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Kerra með skermi og á háum hjólum til sölu. Uppl. í síma 74384 í dag og á morgun. Til sölu 9 hansahillur, 4 uppistöður og 2 skápar, annar með gleri en hinn læstur. Lítur allt mjög vel út. Uppl. í síma 74597 eftir ki. 5. Húsgögn og ódýr málverk og teikningar eftir þekkta listmál- ara og margt fleira er til sölu. Uppl. í síma 25193 i dag og næstu daga. Pfaff prjónavél til sölu með mótor, spólurokk og hesputré. Uppl. i síma 38998 eftir hálffimm. Lína. Til sölu 34 bjóð af nýlegri línu, einnig baujur. Uppl. í síma 92- 2842. Ullargólfteppi, ca 10 ferm, Hoover bónvél og Brio dúkkuhús til sölu. A sama stað óskast hansahillur. Uppl. í síma 35448. Til sölu vélbundið hey. Uppl. gefnar að Kúludalsá, Innri- Akraneshreppi, sími 93-2150. Til sölu er Rafha eldavél, tvöfaldur stálvaskur ásamt borði og gamlar málaðar hurðir. Sími 18386 eftirkl. 4. Til sölu ný jeppakerra. Getur flutt mikið. Uppl. í síma 37764 eftir kl.6íkvöld. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 84672 og 73454. Hraunhellur. Get útvegað mjög góðar hraun- hellur til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Sími 83229 og 51972. Plastskilti. Framleiðum skilti til margs konar nota, t.d. á krossa, hurðir og í ganga, barmmerki og fl. Urval af litum, fljót afgreiðsla. Sendi í póstkröfu. Höfum einnig krossa á leiði. Skiltagerðin, Lækjarfit 5, Garðabæ, sími 52726 eftir kl. 17. 1 Óskast keypt D Öska eftir að kaupa steypuhrærivél, 120—140 lítra. Uppl. í síma 13347 og 19404. Óska eftir miðstöðvarkatli. Uppl. í sima 92-7031. Kassettuútvarp í bíl, hansahillur og ritvél óskast keypt. Uppl. í síma 33749. Óska eftir snjódekkjum, stærð 560-15. Uppl. í síma 11835 eftir kl. 7. I Verzlun 8 Rifflað flauel. Vorum að fá nýjar sendingar af riffluðu flaueli, mikið úrval, margir litir, bæði þykkt og þunnt rifflað flauel. Buxnaflauel, kápu- flauel, rifflað flauel í draktir, pils, kjóla og alls konar sportfatn- að og barnafatnað. Einnig rifflað flauel sem hefur verið keypt í áklæði, púða og gardínur. Kynnið ykkur gæði og verð á rifflaða flauelinu okkar. Metravörudeild- in Miðbæjarmarkaðurinn Aðal- stræti 9. Tækifæri. Til sök lítil verzlun með kvöld- söluleyfi á góðum stað rétt við miðbæinn. Tilboð með nafni og síma og hugsanlegri greiðslu sendist DB fyrir 15.9. merkt ,kTækifæri ’77“. Hálsklútar. Vorum að fá nýjar sendingar af, hálsklútum, m.a. svissneska al- ullarklúta og ullarsjöl með frönsku munstri og kögri. Einnig mikið úrval af svissneskum og ítölskum alsilkihálsklútum og slæðum, mynstruðum og einlit- um. Ennfremur mikið af alls konar polyesterklútum, aflöngum og ferköntuðum, stórum og smá- um. Einnig úrval af kjólaklútum, bómullarklútum og treflum. Við höfum líklega bezta úrval háls- klúta á landinu — lítið af hverri gerð. Metravörudeildin Mið- bæjarmarkaðnum Aðalstræti 9. Fatamarkaðurinn, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, við hliðina á Fjarðarkaup. Seljum þessa viku galla- og flauelsbuxur, galla- og flauelsjakka fyrir kr. 2000. Ennfremur nokkrar aðrar teg. af buxum á kr. 1.000, enskar barnapeysur á kr. 750 og margt fleira á mjög lágu verði. Þetta sértilboð stendur aðeins eina viku. Fatamarkaðurinn Trönu- hrauni 6 við hliðina á Fjarðar- kaup . Vejstu? að Stjörnumálning er úrvalsmáln- ing. Stjörnulitir eru tízkulitir, einnig sérlagaðir að yðar vali. AT- HUGIÐ að Stjörnumálningin er ávallt seld á verksmiðjuverði alla virka daga (einnig laugardaga) í verksmiðjunni að Ármúla 36, R. Stjörnulitir sf. Armúla 36, R, sími 84780. Fyrir ungbörn Barnavagn til sölu, gamall en mjög vel með farinn. Uppl. í síma 83008. Góður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 34065 eftir kl. 18. Til sölu dökkblár Tan-Sad barnavagn, 2ja ára. Uppl. í síma 31283 eftir kl. 17. Kerruvagn, Silver Cross, sem nýr til ásamt svalavagni. Uppl. í 51034 millikl. 3 og 5. sölu, síma Til sölu barnakarfa, burðarrúm og bílstóll. Uppl. í sima 30704. 8 Fatnaður Halló dömur. Stórglæsileg nýtízku pils til sölu úr terylene, flaueli og denim. Mikið litaúrval. Ennfremur síð samkvæmispils í öllum stærðum. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. í síma 23662. Til sölu litið notaður, mjög fallegur kaninupels, stórt númer. Uppl. í síma 71066 eftir kl. 5. I! Heimilistæki Electrolux ísskápur til sölu, stærð hxbxd 106x50x62. Verð 30.000. Uppl. í síma 30698. Húsgögn 8 Borðstofuhúsgögn. Borðstofuskápur (hár), kringlótt borð og 6 stólar (háir) til sölu. Verð 150.000. Sími 51942. Notað sófasett, útskorið, til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 15633 eftir kl. 7. Til sölu hjónarúm úr tekki með hillum og skápum, vel með farið. Uppl. í síma 75581 eftir kl. 5 á daginn. Nú láta allir bólstra og klæða gömlu húsgögnin. svo þau verði'sem ný og auðvitað þar sem fallegu áklæðin fást hjá Ashúsgögnum Helluhrauni 10, Hafnarfirði.sími 50564. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2 manna svefn- sófar, svefnsófasett, kommóður, skatthol og m. fl. Hagstæðif greiðsluskilmálar. Húsgagna- vinnustofa Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. I Hljóðfæri Okkur vantar notaða Gibson, Rickenbacker, Fender og Gretsch gítara. Mikil eftirspurn. Tökum í umboðssölu eða kaupum gegn staðgreiðslu. Rín, Frakkastíg 16. Harmóníkur. Hefi fyrirliggjandi nýjar harmóníkur af ýmsum stærðum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna, einnig harmóníkuskóla fyrir byrjendur. Guðni S. Guðna- son. Sími 26386 eftir hádegi á daginn. 8 Hljómtæki 8 Marantz módel 2440, 4ra rása adaptor megnari til sölu fyrir þá sem vilja breyta úr stereó í 4 rásir án þess að selja stereó- magnarann sinn. Uppl. í síma 15248. Fisher 504. Stór 4ra rása Fisher útvarps- magnari til sölu, tæki í sérflokki. Uppl. í sínta 35791. Til sölu er nýr Quad 303 magnari og tveir Quad hátalarar. gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 82704 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa notað söngkerfi. Uppl. 83102 eftir kl. 5. í síma 8 Sjónvörp B og O sjónvarpstæki, 24“, til sölu. Palesander. Uppl. í síma 15888. Til sölu Philips sjónvarpstæki með nýjum myndlampa, sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 92-2112. Til sölu nokkur notuð svart hvít sjónvarpstæki. Uppl. í Radíóverkstæðinu Öðinsgötu 2, sími 15712. 8 Ljósmyndun Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Teppi Ullargólfteppi, nælongólfteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkur- vegi 60 Hafnarfirði, sími 53636. Olíumáiverk, vatnslitamyndir og teikningar eftir íslenzka málara óskast til kaups eða í umboðssölu. Uppl. í síma 22830 og 43269. 8 Dýrahald 8 Labrador. Tveir Labrador hvolpar til sölu. Uppl. í síma 18473 eftir kl. 7. Skrautfiskaeigendur. Aquaristar. Við ræktum skraut- fiska. Kennum meðferð skraut- fiska. Aðstoðum við uppsetningu búra og meðhöndlun sjúkra fiska Asa, skrautfiskaræktun. Hring *braut 51 Hafnarfirði, sími 53835. 8 Byssur 8 l il sölu góður 22 Hornet (Brno) með Jena kíki, 6xx stækk- un. Uppl. í síma 28185 eftir kl. 6. Riffill, Remington 700, varmint special cal. 243 Vinchester sjónauki Redfild 6x-18 sinnum variable. Sími 42261. 8 Til bygginga 8 Mótatimbur óskast í skiptum fvrir bít. Sími 74554. Mótatimbur, 1x6, óskast. Uppl. i sima 50866 eftir kl. 19. Vinnuskúr. Vinnuskúr óskast strax. Uppl. í síma 73464 eftir kl. 13. Til sölu mótatimbur, 1x5. Sími 35145. Fasteignatryggð veðskuidabréf til sölu. Veð vel innan 60% bruna- bótamats góðra íbúðarhúseigna í Reykjavík, Akureyri og víðar. Hæstu lögleyfðu vextir. Nafnverð 500.000 — 800.000 hvert bréf. Einnig ýmis önnur góð bréf. Markaðstorgið Einholti 8, simi 28590, kvöldsími 74575. Veðskuldabréf. Höfum jafnan kaupendur að 2ja til 5 ára veðskuldabréfum með hæstu vöxtum og góðum veðum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590 og kvöldsimi 74575. 8 Fasteignir 8 Til sölu hesthús fyrir þrjá hesta í Víðidal. Tilboð sendist til DB. Þverholti 11, merkt „Gráni“, fyrir nk. föstudag. Óska eftir að kaupa Hondu CB 50 eða Suzuki AC 50. Uppl. í síma 92-8268 milli kl. 5 og 9. Honda CB 50 árg. ’76 til sölu, selst ódýrt. Til sýnis hjá K. Jónsson mótorhjólaverkstæði. Til sölu Honda 350 XL árg. 75. Uppl. í síma 41772. Vorum að taka upp JOFA nýrnabelti, munn- og legghlífar, gleraugu og gler, f . lokaða hjálma, nokkur stk. af stimplum í 1 yfirstærð f. BSA og. Triump, halogen Ijósasamlokur f. 7 tommu luktir, f. flestar gerðir mótorhjóla. Póstsendum. Vél- hjólaverzl. H. Ölafssonar, Freyjugötu 1, sími 16900. 8 Bátar 8 Tii sölu er 18 feta, nýlegur árabátur. Uppl. í sima 96-63162 eftir kl. 8. Til leigu 12 tonna bátur, ennfremur kemur til greina að ráða röskan mann til að vera með bátinn í vetur. Sími 53918 á dag- inn og 51744 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.