Dagblaðið - 21.09.1977, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977.
Framhald af bls. 17
Gott karlmannsreiðhjól
óskast. Simi 43883.
Notað tvíhjól
og þríhjól óskast keypt. Uppl. í
sima 11087.
Bílaþjónusta
Bílaviðgerðir.
Tek að mér smáviðgerðir á
flestum tegundum bifreiða.
Uppl.í síma 52726 eftir kl. 17.
Ef bíliinn er bilaður...
Tek að mér smáviðgerðir. Uppl. í
síma 30726.
Bílastiilingar.
Stillum bílinn þinn bæði fljött og
vel með hinu fullkomna CAL
stillitæki. önnumst einnig allar
almennar viðgerðir stórar sem
smáar. Bifreiðaverkstæðið Lykili-
inn Smiðjuvegi 20 Kóp. sími
76650.
Bifreiðaeigendur.
Hvað er til ráða, bíllinn bilaður og
ég í tímaþröng. Jú, hér er ráðið.
Hringið i síina 52145. Ég leysi úr
vanda ykkar fljótt og vel. Bif-
reiða- og vélaþjónustan Dals-
hrauni 20, Hafnarfirði.
Bifreiðaþjónusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þína sjálfur. Við erum
með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu til
þess að vinna bifreiðina undir
sprautun og sprauta bílinn. Við
getum útvegað þér fagmann til
þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá 9—22 alla daga vik-
unnar. Bílaaðstoð hf.. sími 19360.
Bílaleiga
Biialeiga Jónasar, Armúla 28.
Sími 81315. VW-bilar.
Ilílaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16,'Kóp., síhií 76722
og um kvöld og helgar 72058. Til
leigu án ökumanns Vauxhall
Viva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur.
Bílaieigan h/f
Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631
auglýsir: Til leigu án ökumanns
VW 1200 L. og hinn vinsæli VW
golf. Afgreiðsla alla virka daga
frá 8-22 einnig um helgar. A sama
stað: viðgerðir á Saab bifreiðum.
Bílaviðskipti
Afsöl og leiðbeiningar um
frágang skjaia varðandi
bíiakaup fást ókeypis á aug-
lýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11. Söiutilkynningar
fást aðeins hjá Bifreiðaeftir-
iitinu.
Vi
y
Tiiboð óskast
í Volkswagen 1302 árg. ’71. Uppl.
í síma 75830.
Ford Cortina árg. ’69
til sölu. Verð 250 þús, stað-
greiðsla. Sími 51671 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu stólar
í Bronco og fleiri bíla ásamt aftur-
sæti og millikassa fyrir sjálf-
skiptingu, hvít að lit, góð. Á sama
stað er til sölu boddí af Ford
Fairlane árg, ’64, 2ja dyra. Uppl. i
síma 40122 eftir kl. 7.
Til sölu Ford Bronco árg. ’66
6 cyl, beinskiptur. Utborgun
aðeins 200.000. Uppl. í síma 40122
eftir kl. 7.
Öska eftir að kaupa
Dodge eða Plymouth til niðurrifs.
Uppl. í síma 42223.
Ödýrir varahlutir:
Vorum að fá varahluti í eftir-
taldar teg. bifreiða: Volvo
Amason árg. ’64, Fiat 125 ’71, Fiat
128 '74, Daf 44 ’68, Chevrolet Bel
Air '64, Chevrolet Corvair ’64.
Plymouth Valiant ’66. Kaupum
bíla til niðurrifs. Vaka hf. Stór-
höfða 3, sími 33700, (Ingólfur
Sigurðsson).
Vauxhall Viva árg. ’73
til sölu. Alls konar skipti koma til
greina. Gæti tekið nýlegt píanó
eða rafmagnsorgel sem greiðslu.
Uppl. í síma 11668 á kvöldin.
Og litla
lestin beygir
inn í
göngin...._____
Varnaðarhróp Modesty er tileinskis
Dom! Beygðu-
7 Þig! r
Verð að
-rfkomast að M
.hemlunum
Jþegar við erum
;komin í gegn...
Öska eftir að kaupa
vél í VW eða VW til niðurrifs með
góðri vél. Á sama stað óskast
bílskúr á leigu. Uppl. í síma 86401
eftir kl. 19.
Moskvitch árg. ’66
til sölu, er í ökufæru ástandi,
góður til niðurrifs. Uppl. í síma
34041.
Peugeot 404 árg. ’64
til sölu, skoðaður ’77, þarfnast
viðgerðar. Fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 99-3647.
Vil kaupa Toyota
Corolla árg. ’77 mjög góð
útborgun. Uppl. í síma 92-3712
eftir kl. 4 á daginn.
Til sölu er 430 cub.
Fordvél í toppstandi ásamt sjálf-
skiptingu. Uppl. í síma 82407.
Skoda Combi árg. ’67
til sölu, í góðu lagi skoðaður ’77.
Uppl. í síma 75436.
VW 1300 árg. ’71
i góðu standi til sölu,
nýsprautaður. Uppl. í síma 28087
eftir kl. 16.
Til sölu Volvo 142
árg. ’72, keyrður 40 þús., ný-
sprautaður. Öska eftir 3 ára
skuldabréfi til kaups á sama stað.
Uppl. í síma 30892.
Til sölu Opel Rekord
árg. '70, samkomulag um greiðslu.
Uppl. í síma 66497 eftir kl. 3.
Til sölu er Land-Rover
dísilvél sem þarfnast viðgerðar,
einnig vél úr Opel Rekord í góðu
lagi. Uppl. eru gefnar í síma 93-
2150 milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Renauit árg. ’67
Til sölu nýuppgerð vél í Renault
árg. '67 ásamt ýmsum vara-
hlutum. Uppl. í síma 27769 eftir
kl. 18.
Sendiferðabíli,
Ford D-300 til sölu, skipti koma til
greina. Sími 40694.
Varahlutaþjónusta.
Til sölu varahlutir úr VW 1200
árg. ’68, Simcu 1501 ’69, M. Benz
200 ’66, Saab 96 ’66, Hillman
Hunter ’69, Singer Vogue ’66,
Chevrolet Biskaine — Malibu ’65,
Ford Falcon '65, Cortina ’66.
Taunus 12 m ’66. Kaupum einnig
bíla til niðurrifs. Varahluta-
þjónustan Hörðuvöllum Hafnar-
firði sími 53072.
Bronco ’74
Til sölu Bronco ’74, 6 cyl, bein-
skiptur, fallegur bíll í topp-
standi. Uppl. i síma 20056.
Cortina 1600 árg. ’71
til sölu í toppstandi. Uppl. í síma
92-1076.
Girkassi í Moskvitch
árg. ’71 óskast. Uppl. í síma 50913
eftir kl. 15.
Volvo 144 de Luxe árg. ’72
með útvarpi og segulbandi til
sölu. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 84034.
Fiat 127 árg. ’73
til sölu.Uppl. hjá Velti hf. Suður-
'landsbraut 16, sími 35200.
Til sö.Iu er árg. ’71
af Fiat 850 sport. Góðir grejðslu-
skilmálar ef samið er strax. Uppl.
í síma 27336 eftir kl. 6 á kvöldin.
Mazda 818 Coupé.
óskast keypt árg. ’74 eða ’75. Hef
700.000. afgangur samkomulag.
Aðeins góðir bílar koma til
greina. Uppl. í síma 44556 eftir kl.
6.30.
Til sölu varahlutir
í Ford Trader; gírkassi, hurð,
brettasamstæða o.fl. Sími 84024.
Sunbeam Vogue árg. ’70
til sölu. Ödýr gegn staðgreiðslu.
Sími 84578 og 84024.
Austin Gipsy dísilvél
óskast. Uppl. í síma 32206 eftir
kl. 6.30.
Chevrolet Malibu árg. ’67
til sölu. Uppl. í síma 23169.
Tilboð óskast
í Oldsmobile árg. ’59, 8 cyl. Tilboð
óskast einnig í Rambler Classic
árg. ’66, 8 cyl. skemmdan eftir
árekstur. Uppl. í sima 15558 eftir
kl. 7.
Vel með farin
Cortina árg. ’67 til sölu. Uppl. í
sima 72483 eftir kl. 18.
Citroén DS árg. ’70
til sölu skoðaður ’77. Er í góðu
lagi en þarfnast sprautunar. Verð
500 þús. Góð kjör. Uppl. í síma
33924 eftir kl. 20.
Til sölu dísil-
Rússajeppi árg. ’56, þokkalegur
bíll. Uppl. í síma 14660 til kl. 7 og
85159 á kvöldin.
Bíll óskast
til kaups station- eða sendiferða-
bíll, má vera ógangfær. margt
kemur til greina. Uppl. í síma
28616 eða 72087.
Öska eftir að kaupa
notaða Volkswagen vél. Uppl. í
síma 95-4621 og 4749 milli kl. 8 og
9 á kvöldin.
Fiat 127 árg. ’74
til sölu ekinn 54 þús. km. Uppl. í
síma 86338 milli kl. 6 og 8.
Datsun 1200 Coupé árg. '73
til sölu vel með farinn, ekinn 53
þús. km. Uppl. í síma 20675 eftir
kl. 5.
VW — Cortina.
Öska eftir að kaupa VW eða
Cortinu árg. ’70 eða yngri sem
þarfnast lagfæringar á lakki eða
öðru, fleiri tegundir koma til
greina. Uppl. í síma 34670 milli
kl. 18 og 22.
Volkswagen sætabiil,
9 manna, árg. ’70, til sölu.
Nýupptekin vél og gírkassi. Til
sýnis og sölu hjá Vegaleiðum,
Sigtúni 1, símar 14444 og 25555.
Notaðar bíivélar.
Utvegum notaðar bílvélar, gír-
kassa, sjálfskiptingar og fl. frá
Bandaríkjunum, Þýzkalandi og
víðar. Einnig vélar og varahluti í
vörubila og vinnuvélar. Markaðs-
torgið Einholti 8, sími 28590,
kvöldsími 74575.
Bílavarahlutir augiýsa:
Höfum mikið úrval ódýrra vara-
hluta í margar tegundir bíla, t.d.
Saab 96, ’66, Fíat 125, 850 og 1100,
Rambler American, Ford Falcon,
Ford Fairlane, Plymouth, Belve-
dere, Benz 220S, Skoda, Cortinu,
VW, Taunus, Opel, Zephyr,
Vauxhall, Moskvitch og fleiri
gerðir bifreiða. Kaupum einnig
bíia til niðurrifs. Opið frá 9-9 alla
daga vikunnar. Uppl. að
Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími
81442.
Fiat 125 til sölu,
ítalskur, árgerð 1972. Uppl. í síma
95-4758.
Datsun dlsil.
Til sölu Datsun dísil 220 C. Uppl.
fsíma 72495 eftir kl. 7.
Til sölu Rambler American
árg. ’68 4ra dyra, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 44482 eftir kl. 7 á
daginn.
Skyggni fyrir þaklúgur.
Fáum bráðlega sól/vind-hlífar
fyrir þaklúgur á Mercedes Benz
og fleiri evrópskum bilum. Hlutir
sem bifreiðaeigendur hafa beðið
lengi eftir. Tekið er á móti
pöntunum til afgreiðslu úr fyrstu
sendingu. Markaðstorgið,
Einholti 8, sími 28590.
Steypudælur,
gjörbyltingí húsagerð. Utvegum
nýjar og notaðar steypudælur frá
Þýzkalandi. Bæði dregnar , og
áfastar bílum. Allar upplýsingar
ásamt myndum á Markaðstorg-
inu Einholti 8, sími 28590.
Húsnæði í boði
I
Herbergi i Hiíðunum
sérinngangur, salerni og frítt
fæði getur góð stúlka fengið gegn
aðstoð á heimili frá kl. 4-8 5 daga
vikunnar. Frekari uppl. eftir kl. 3
í síma 76396.
4 herbergja, 100 ferm,
íbúð í háhýsi er til leigu frá 1. okt.
nk. Fyrirframgreiðslu ekki.óskað,
en tryggingar á skilvísum
greiðslum og góðrar umgengni
krafizt. Umsóknir sendist afgr.
blaðsins fyrir 24. sept. merkt
„Háhýsi”.
2ja herb. íbúð
til leigu í Skipasundi. íbúðin er
rúmgóð (ca 70 ferm) og þokkaleg
og verðúr leigð til 1 árs. Aðeins
árs fyrirframgr. kemur til greina.
Tilboð sendist DB fyrir 1. okt.
merkt „Ársfyrirframgreiðsla”.
Húsnæði til leigu.
Rúmgóð einstaklingsíbúð til leigu
með húsgögnum og eldhúsbúnaði
á góðum stað 1. okt. Þeir sem
áhuga hafa leggi nafn sitt inn til
blaðsins fyrir 27. þ.m. merkt
„Rólegt 60277“.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkui
l’eigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
■yður að kostnaðarlausu?Uppl. um
Jeiguhúsnæði veiltar á staðnum
og i síma 16121. Opið frá 10-17.
llúsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð.
Herbergi til leigu
strax fyrir reglusama stúlku.
Uppl. í síma 16244 eftir kl. 5.
Húsaskjól — Leigumiðlun.
Húseigendur, við önnumst leigu á
húsnæði yðar yður að kostnaðar-
lausu. Önnumst einnig frágang
leigusamnings yður að kostnaðar-
lausu. Reynið okkar margviður-
kenndu þjónustu. Leigumiðlunin
Húsaskjól. Vesturgötu 4, símar
12850 og 18950. Opið alla virka
dag'á frá 13-20. Lokað laugardagq.
Oska eftir að taka
á leigu herbergi með aðgangi að
eldunaraðstöðu eða einstaklings-
íbúð í Hafnarfirði eða Kópavogi,
vesturbæ. Uppl. í síma 53670 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Öska eftir að taka
á leigu, bílskúr í vesturbænum,
helzt nálægt Hringbraut.Uppl. í
síma 15534 eftir kl. 8.
2ja til 3ja herb.
íbúð óskast til leigu nú þegar.
Uppl. í síma 75228 eftir kl. 4.
Okkur vantar ibúð strax.
Vinsamlega hringið í síma 85471
eða 73427 eftir kl. 7.
Öskum eftir Iítiili íbúð
á leigu sem fyrst. Vinsamlega
hringið í síma 82541 eftir kl. 6.
2-3ja herb. íbúð
óskast til leigu strax. Greiðist
fyrirfram. Uppl. í síma 92-8043.
Einhleypur reglusamur
bílstjóri óskar eftir 1 til 2ja herb.
ibúð. Uppl. í síma 31347.
Hjáipið okkur.
Tvö systkini utan af landi óska
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í
miðbænum strax. Má þarfnast
lagfæringar. Fyrirframgreiðsla
og góð umgengni. Vinsamlegast
hringið í síma 71280 eftir kl. 7.
Kona óskar eftir íbúð
helzt í gamla bænum en þó ekki
skilyrði. Uppl. í síma 72368.
Ungt par óskar
eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Sími 35978.
Öska eftir 2ja til
3ja herb. íbúð í Hafnarfirði frá 1.
okt. — áramóta. Fyrirframgreitt.
Uppl. í síma 53620 og 52371.
Hafnarfjörður
50—75 ferm. geymsluhúsnæði
óskast til leigu strax sem næst
Trönuhrauni, þó ekki skilyrði.Má
vera rúmgóður bílskúr. Sími
53918 á daginn og 51744 á
kvöldin.
Ung hjón með
eitt barn óska eftir að taka á leigu
2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnar-
firði. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í sima 51319 milli kl. 3
og 7 á daginn.
Keflavík.
2ja til 3ja herb. ibúð óskast sem
fyrst. Uppl. í síma 92-2382.