Dagblaðið - 21.09.1977, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977.
19
r En hugsaðu þér
bara ef nágrann
arnir hefðu nú séð
mig þar sem ég
lá á garðstígnum.
Ungt par við nám
óskar eftir 2ja herbergja íbúð til
leigu, reglusemi og skilvísri
greiðslu heitið. Uppl. í síma 74382
eftir kl. 19.
íbúð óskast.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast í
Kópavogi fyrir okt. Uppl. í síma
92-6020 eftir kl. 7.
1 til 2ja herb. ibúð
óskast til leigu strax, 2 í heimili.
Uppl. í síma 34734.
Góð 2ja herb. ibúð.
23 ára stúlka óskar eftir 2ja herb.
íbúð. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. i síma
76837.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja herb. íbúð eða 2
herb. með aðgangi að eldhúsi.
Barnapössun kæmi til greina á
sama stað. eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 40349.
Óskum að taka á ieigu
5-6 herb. íbúð frá og með 1. okt.
eða fyrr. öruggar greiðslur
Uppl. í síma 28196 eftir kl. 5.
Vil taka á leigu 2ja
til 3ja herb. íbúð. Reglusemi
heitið. Uppl. i síma 83190 eftir kl.
19.
Mig vantar 2 herbergi
eldhús og upphitaðan bílskúr, má
vera utan Reykjavíkur. Gjörið svo
vel að hringja í síma 22553.
Ung hjón í námi
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í
Reykjavík sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
96-44113.
Keflavík-Njarðvík.
2ja herb. íbúð óskast til leigu
strax. Uppl. í síma 92-2201 kl. 8 til
10 á kvöldin.
1. okt. 3ja til 4ra
herb. íbúð óskast á leigu í
Hafnarfirði, Reykjavík eða
Kópavogi. Uppl. í síma 44739.
I!
Atvinna í boði
Ráðskona óskast,
þrennt í heimili. Má hafa börn.
Uppl. í síma 93-6385 eftir kl. 8
næstu kvöld.
Starfskraftur óskast
í hljóðfæraverzlun til afgreiðslu-
starfa, þarf að hafa innsýn
Ihljómtæki og hljóðfæri. Yngri en
17 ára kemur ekki til greina.
Tiiboð merkt „Hljóðfæraverzlun“
sendist DB fyri 25.9. ’77.
Starfskraftur óskast
til afgreiðslu i Júnó, billjard,
hálfan eða allan daginn. Uppl. í
síma 84988.
Verkamenn óskast
í byggingarvinnu. Uppl. í síma
76580 og 37974.
Járnabindingar.
Vanur starfskraftur óskast strax
við járnabindingar. Uppl. kl.
17—19 sími 38414. Sigurður
Pálsson.
Rafsuðumenn óskast.
Okkur vantar nú þegar nokkra
rafsuðumenn og iðnverkamenn.
Runtal-Ofnar, Siðumúla 27.
Aðstoðarmaður óskast
strax í Sveinsbakari, Vesturgötu
52, sími 13234.
Afgreiðslustarf.
Helzt vön manneskja óskast til
starfa í gjafavöruverzlun. Heils-
dagsstarf. Umsóknir með uppl.
um aldur og starfsreynslu óskast
sendar DB merkt „Af-
greiðslustarf".
i Karlmannaf atasaumur.
Okkur vantar nú þegar starfs-
manneskju. Upplýsingar um
fyrri störf, aldur og símanúmer
sendist afgreiðslu Dagbl. fyrir
mánudagskvöld 19. sept. merkt
„Karlmannafatasaumur."
Lítil íbúð
í Hlíðunum óskast til leigu strax.
Gagnkvæm reglusemi skilyrði!
Fyrirframgreiðsla. Sími 21768
milli kl. 11 og 16 daglega.
Einhleypur maður
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á
Reykjavíkursvæðinu eða í
Hafnarfirði til leigu strax. Sími
53918 á daginn og 51744 á
kvöldin.
Tvær reglusamar stúlkur
óska eftir að taka a á leigu 3ja
herb. íbúð, helzt í Breiðholti.
Góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 35648 næstu kvöld.
Mæðgur óska
eftir að taka á leigu 2ja til 3ja
herb. íbúð strax. Uppl. í síma
27034 eftir kl. 5.
Öska eftir meðeiganda,
með nokkra fjárhagsgetu, í fjöl-
ritunarstofu og fl. Uppl. i síma
28221.
Atvinna óskast
ATH.
Verktakar-húsbyggjendur. Vanir
járnamenn geta bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í síma 15101 eftir kl.
9 á kvöldin. Geymið aug-
lýsinguna..
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Sími 17848.
17 ára stúlka utan
af landi með gott gagnfræðapróf
óskar strax eftir vinnu allan
daginn. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 73359.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjðlfyrirfjöld-
ann allan af góðum leigjendum
með ýmsa greiðslugetu ásamt lpf-
orði um reglusemi. Húseigendur
ath. Við önnumst frágang leifilL-
samninga yður að kostnaðarlausu.
Iæigumiðlunin Húsaskjól, Vestur-
götu 4, sími 18950 og 12850.
Tvítug stúika óskar
eftir vel launaðri atvinnu sem
allra fyrst. Vaktavinna kemur
ekki til greina. Meðmæli fyrir
hendi ef óskað er. Uppl. í síma
41261.
Mig vantar mikla
vinnu í Reykjavík, hef bílpróf.
Sími 25421 eftir kl. 5 á daginn.
Tvítug stúlka óskar
eftir atvinnu. Uppl. i síma 22438
milli kl. 1 og 4.
Óska eftir vélstjóraplássi,
hef réttindi 10001. Sími 10393.
Stúlku vantar vinnu
á kvöldin og um helgar. Uppl. í
síma 42667 milli kl. 5 og 8.
21 árs duglegur,
og áreiðanlegur piltur óskar eftir
atvinnu. Uppl. í síma 34224.
26 ára gamall
maður óskar eftir atvinnu, hefur
stúdentspróf. Uppl. í síma 13029
eftir kl. 19 næstu daga.
18 ára skólastúlka
óskar eftir vinnu t.d. barnagæzlu
á kvöldin og um helgar. Þeir sem
hafa áhuga hringi í síma 71848
eftir kl. 5 í dag og næstu daga.
22ja ára stúlka óskar
eftir vinnu, margt kemur til
greina, er t.d. vön afgreiðslu.
Uppl. í síma 40228 eftir kl. 17.
Tvítuga skólastúlku
vantar vinnu fyrir hádegi. Uppl. í
síma 25987 milli kl. 5 og 7.
r ^
Kennsla
s________________>
Ballettskóli Sigriðar Ármann,
Skúlagötu 32. Innritun í síma
32153 kl. 1 til 5. D.S.I.
Píanókennsla.
Ásdís Ríkharðsdóttir, Grundar-
stíg 15, sími 12020.
Myndflosnámskeið,
fínflos og grófflos, byrja í
október, kennari Þórunn Frans.
Innritun í Hannyrðabúðinni
Laugavegi 63 eða í síma 33408.
Þjónusta
Diskótekið Dísa:
Ferðadiskótek. Félög og samtök,
er vetrarstarfið að hefjast? Er
haustskemmtun á næsta leiti?
Sjáum um flutning fjölbreyttrar
danstónlistar, lýsingu o.fl. á
skemmtunum og dansleikjum.
Leitið upplýsinga og gerið
pantanir sem fyrst í síma 52971 á.
kvöldin.
25 ára stúlka
óskar eftir atvinnu á kvöldin og
um helgar. Flest kemur til greina.
Uppl. í síma 41247 eftir kl. 8,30 á
kvöldin.
Barnagæzla
Kona í vesturbænum
óskast til að gæta 2ja drengja 5 og
7 ára fyrir hádegi. Uppl. 1 síma
27459 eftir kl. 19.
Barngóð manneskja óskast
til að gæta eins árs drengs, hluta
úr degi, helzt í gamla bænum eða
í grennd við Háskólann. Uppl. í
sima 28808.
Konur í Breiðholti:
Get tekið börn i gæzlu, hálfan eða
allan daginn, er í Fellahverfi.
Uppl. í síma 72253.
Tökum að okkur
uppsetningu á dyrasímum, raf-
lagnir og viðhaldsvinnu. Uppl. í
síma 53808.
Ljósprentun.
Verkfræðingar, arkitektar, hús-
byggjendur. Ljósprentstofan Háa-
leitisbraut 58—60 (Miðbæjar-,
verzlunarhúsið) afgreiðir afritin'
samstundis. Góð bilastæði. Uppl. í
síma 86073.
Bólstrun, simi 40467.
Til sölu eru borðstofu-, eldhús- og
stakir stólar á framleiðsluverði.
Veljið áklæði sjálf. Klæði einnig'
og geri við bólstruð húsgögn. Sími
40467.
Seljum og sögum niður
spónaplötur eftir máli. Stíl-
húsgögn Auðbrekku 63 Kóp., s.
44600.
Tek að mér börn.
hálfan eða allan daginn gott leik-
pláss bæði úti og inni, er í Efra-
Breiðholti. Hringið f slma 76167.
Manneskja óskast til
að gæta 3ja ára drengs allan
daginn, helzt í Reykjavík. Uppl. í
síma 50784 eftir klk. 18.
Einkamál
Öska eftir að komast
f samband við konu 40—45 ára, er
vel stæður. Get veitt fjárhags-
•aðstoð, á hús o.fl. Tilboð merkt
Vinátta 100% sendist DB.
Hreingerningar
Hreinsun.
Kópavogsbúar, Garðbæingar,
Breiðhyltingar athugið:
Hraðhreinsun Kópavogs sfmi
43290 er opin alla virka daga frá
kl. 10—12.30 og 2—6, laugar-
daga kl. 9—12. Við hliðina á
Kársneskjöri, Borgarholtsbraut
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi I heimahúsum,
stigagöngum og stofnunum. Ódýr
og góð þjónusta. Uppl. f síma
86863.
Tvaér um fimmtugt óska
eftir skemmtilegum dansfélögum.
Dönsum hvað sem .er. Tijboð
sendist DB fyrir 25. sept. merkt F.
5051.
iHreingerningafélag Reykjavíkur,A
sfmi 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á fbúðum, stiga-
göngum og stofnunum, vönduð
vinna, góð þjónusta. Sími 32118.
Tapað-
fundið
Flugubox hefur
fundizt. Uppl. í sfma 40344.
I
Hóimbræður,
hreingerningar, teppahreinsún.
Gerum hreinar íbúðir, stig,^
ganga, stofnanir og fleira. Margra
ára reynsla. Hólmbræður, sími
36075.
Tek að mér gluggaþvott
að utan, allt að 5 hæðum, góð
tæki, vönduð vinna. Uppl. f sfma
51076.
Vanir og vandvirkir menn
'gera hreinar íbúðir og stigaganga,
einnig húsnæði hjá fyrirtækjum.
örugg og góð þjónusta. Jón, simi
26924.
ökukennsla
Ökukennsla—æfingatimar.
Lærið að aka fljótt og vel á Mazda
323 árg. ’77. Kenni allan daginn
alla daga. Fimm til sex nemendur
geta byrjað strax. ökuskóli og
prófgögn. Sigurður Gfslason,
Vesturbergi 8, sími 75224.
Kenni á Toyotu Mark II 200
ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem
vilja. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg,
sfmi 81156.
Meiri kennsia,
minna gjald, þér getið valið um 3
gerðir af bílum, Mözdu 929.
Morris Marinu og Cortinu.
Kennum alla daga og öll .kvöld.
Ökuskólinn Orion, sfmi 29440,
milli kl. 17 og 19 mánudaga og
fimmtudaga.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa réyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttu og á greinargóðan hátt.
Þér veljið á milli 4ra teg. kennslu-
bifreiða. Ath. kennslugjald sam-
kvæmt lögum og taxta ökukenn-
arafélags Islands. Við nýtum tíma
yðar til fullnustu og útvegum öll
gögn. Það er yðar sparnaður. öku-
skólinn Champion. Uppl. f síma
37021 milli kl. 18.30 og 20.
ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Cortinu. Utvega öll gögn
varðandi bflprófið. Kenni allan
daginn. Fullkominn ökuskóli.
Vandið valið. Jóel P. Jakobsson,
símar 30841 og 14449.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’77. á
skjótan og öruggan hátt, ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er, nýir
nemendur geta byrjað strax.
dökukennsla Friðriks A. Þor-
jsteinssonar, sími 86109.
Lærió að aka
fljótt og vel. Kenni á Toyota Mark
2, Ökuskóli og prófgögn. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Kristján Sigurðsson, sími 24158.
Ökukennsia
Guðmundar G. Péturssonar er.
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
kennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar, sfmar 13720 og 83825.
ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á Volkswagen. Fullkominn
ökuskóli. Kenni alla daga.
Þorlákur Guðgeirsson, símar
83344 og 35180.
ökukennsla—æfingatfmar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
sími 40769 og 72214.
ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 323 árg. '77. öku-
skóli og prófgögn ef óskað er.
Hallfrfður Stefánsdóttir. Sími
81349.
ökukennsla.
Ef þú ætlar að læra á bíl, þá kenni
ég allan daginn, alla daga.
Æfingatímar og aðstoð við endur-
nýjun ökuskfrteina. Pantið tfma.
Uppl. í síma 17735. Birkir Skarp-
héðinsson ökukennari.
Ökukennsla-bifhjólapróf-
æfingatímar. Kenni á Cortinu
1600. ökuskóli og prófgðgn ef
þess er óskað. Hringdu í sfma
44914 og þú byrjar strax. Eiríkur
Beck.
ökukennsla er mitt fag,
á þvf hef ég bezta lag, verði stilla
vil f hóf. Vantar J)ig ekki.Jjku;,
.próf? I nftján, átta, nfutfu og sexT
náðu f sfma og gleðin vex, f gögn
ég næ og greiði veg. Geir P.
Þormar heiti ég. Sfmi 19896.
’ökukennsia — Æfingatímar.
Lærið að aka Mazda 323 árg. '11.
ökuskóli og prófgögn. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Sími
14464 og 74974. Lúðvfk Eiðsson.