Dagblaðið - 21.09.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 21.09.1977, Blaðsíða 20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTKMBER 1977 Bílaval Laugavegi 92, símar 19168 og 19052 Sýnum og seljum í dag Skoda Amigo árg. '77, ekinn 13 þús., LS vél, ekin 3 þús., verð 1060 þús. Fiat 131 mirafiore árg. '76, ekinn 27 þús., verð 1500 þús. Cortina 1600 XL árg. '74, ekin 50 þús„ verð 1200 þús. Ford Eskort árg. '73, ekinn 40 þús., fallegur bíll, verð 750 þús. Austin Mini árg. '74, ekinn 30 þús., bíll í sérflokki, verð 680 þús. Fiat 128 árg. '75, ekinn 30 þús., verð 1050 þús. Fiat 128 rally árg. '74, ekinn 47 þús., verð 750 þús. Citroén Ami 8 LS árg. '73, ekinn 50 þús., verð 550 þús. Datsun 1600 árg. '71, ekinn 39 þús. mílur, verð 750 þús. Peugeot 504 árg. '75, ekinn 125 þús. km, verð kr. 1750 þús. Peugeot 404 dísil árg. '71, fallegur bíll. verð 750 þús. Toyota Corolla árg. '71, verð 750 þús. Vantar japanska, sænska og ameríska bíla á söluskrá strax. Góð þjónusta skapar öryggi í viðskiptum. Bílaval Laugavegi 90-92, símar 19168 eg 19092. Veðrið \ Fromur hæg suövostan ótt og þurrt á Noröoustur- og Austurlandi on sunnan 4-6 og síflar 5-7 vindstig vostanlands og vaxandi rígning. Byrjar afl rigna ó annesjum vestan- lands og breiflist yfir Vesturland. Ekki verflur alveg eins hlýtt og verifl hefur r»n r.tilt voAur ófram I morgun klukkan sex var hiti 9 stig i Reykjavik, 12 á Galtarvita, 10 á Hornbjargsvita, 10 ó Akurnyri, 5 ó Raufarhöfn, 5 ó Eyvindaró, 8 ó Dala- tanga, 8 í Höfn, 6 ó Kirkjubæjar- klustri, 8 ó Koflavíkurflugvelli. i Þórshöfn var 9 stig og lóttskýjaA, 9 stig og skýjaA i Kaupmannahöfn, lóttskýjaA og 4 stig í Osló, þoka og 8 stig í Hamborg, lóttskýjaA og 15 stig ó Palma Mallorca, skýjaA og 14 stig í Barcelona, lóttskýjaA og 18 stig á Bonidorm, lóttskýjaA og 21 ó Malaga, skýjaA og 11 stig i Modrid, lóttskýjaA og 17 stig í Lissabon og lóttskýjaA og 22 stig i Washington l _________________________ Steinunn Símonardóttir Zoéga, sem lézt 10. september í sjúkra- húsi Norðfjarðar, var fædd 7. október 1883 i Bakkakoti í Skorra- dal. Foreldrar hennar voru Sigríður Davíðsdóttir frá Mið- sandi á Hvalfjarðarströnd og Sím- on Jónsson bóndi á Efstabæ í Skorradal. Árið 1902 hélt Stein- unn til Reykjavikur til náms og stundaði verzlunarstörf þar til hún fluttist til Seyðisfjarðar og síðan Norðfjarðar árið 1911. Þar kynntist hún Tómasi Zoega sem hún gekk að eiga árið 1914. Mann sinn missti Steinunn árið 1956. Blaöberar óskast á AKRANESI Upplýsingar gefur umboðsmaðurinn Stefanía Hávarðardóttir í síma 2261 mmiAÐw Umboðsmaðurokkará HOFSÓSI er Rósa Þorsteinsdóttir— Sfmi 6386 MWBIABW Óskum að ráða sendla í bíla fyrírhádegi Upplýsingará afgreiðslu Vikunnar sími 36720 VIKAN WMBLABW vantar umboðsmann á Sauðárkróki Upplýsingargefur Elsa Jónsdóttir ísíma 95-5454 og afgreiðslan Reykjavík ísíma 91-22078 Sigurður Þórðarson frá La'-gabóli, sem lézt 9. september sl„ var fæddur 12. júlí 1891 og voru foreldrar hans Halla Eyjólfs- dóttir skáldkona og Þórður Jóns- son bóndi á Laugabóli. Lauk hann prófi frá Flensborgarskóla og fór síðan tii Danmerkur til fram- haldsnáms í verzlunarfræðum. Stundaði hann verzlunarstörf framan af, var m.a. kaupfélags- stjóri á Arngerðareyri. Árið 1929 kvæntist hann Ástu Jónsdóttur frá Borðeyri. Árið 1935 tóku þau við Laugabóli og bjuggu þar til ársins 1962 er þau brugðu búi. Eftir það voru þau á Akranesi, á Asi í Hveragerði og nú síðustu árin á Elliheimilinu Grund I Reykjavík. Sigurður verður jarð- settur í ættargrafreit á Laugabóli 24. september. Salóme María Einarsdóttir frá Rauðbarðaholti lézt á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 19. september. Sigríður Helgadóttir frá Asbjarnarstöðum, sem lézt á Sól- vangi í Hafnarfirði 16. sept., verður jarðsungin frá Hafnar- fjarðarkirkju 23. september kl. 2 síðdegis. Guðrún S. Arnadóttir, Stýri- mannastíg 2, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á morgun, fimmtudag, kl. 13.30. Þau eignuðust þrjú börn sem eru: Unnur gift á Norðfirði, Jóhannes hitaveitustjóri í Reykjavík og Reynir gjaldkeri hjá Dráttar- brautinni hf. Norðfirði. Minningarathöfn um Steinunni fór fram i Norðfjarðarkirkju sl. mánudag en útför hennar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 3. Guðbjörg Halldórsdóttir, sem lézt 12. september, var fædd 4. desem- ber 1894 að Þuríðarstöðum í Eiða- þinghá. Foreldrar hennar voru Guðrún Jósepsdóttir og Halldór Marteinsson. Guðbjörg giftist Guðmundi Halldórssyni árið 1915 og bjuggu þau að Gerði í Norð- firði til ársins 1954 er þau fluttu1 að Lyngbergi í Garðabæ. Varð þeim fjórtán barna auðið en •misstu fimm þeirra á unga aldri. Þar að auki ólu þau upp þrjú fósturbörn. Mann sinn missti Guðbjörg árið 1976 og bjó eftir það með syni sínum. RÍKISSTJÓRNIN HEIÐRAR JÓN L. Menntamálaráðherra hefur í kvöld boðið Jóni L. Árnasyni, heimsmeistara unglinga í skák, til kvöldverðar ásamt nokkrum fleiri gestum. Verður þar tilkynnt um viðurkenningu, sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita Jóni fyrir afrek hans í skáklistinni. Jón L. Árnason fær ekki gilda sjóði fyrir heimsmeistaratign sína. Fyrir sigurinn í Frakklandi um helgina fékk hann glæsilegan bikar í verðlaun og auk þess Kristján Magnússon frá Borgar- nesi, Staðarbakka 34, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 15.00. Hulda M. Indriðadóttir frá Arnar- holti, Kleppsvegi 40, lézt í Land- spítalanum 20. sept. Þorsteinn Jónsson kaupmaður, Rauðalæk 20, lézt 20. september í Borgarspítalanum. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin alla daga kl. 1—5 e.h. að Traðarkotssundi 6, sími 11822. Kvennaskólinn í Reykjavík. Uppelaisbraut verður starfrækt við skólann næsta vetur. Hægt er að bæta við nokkrum nemendum. Upplýsingar veittar í sima 13819. Tónleikar Tónleikar Manuela Wiesler flautuleikari heldur tónleika í Bústaðakirkju í kvöld miðvikudag kl. 20.30. Á efnisskránni eru verk eftir Carl Philipp Emanuel Bach, Edgard Varese, Jacques Ibert, Þorkel Sigurbjörnsson og Vagn Holmboe. Aðgöngumiðar fást við innganginn. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði heldur félagsfund í Skálanum I kvöld kl. 20.30. Félagar fjölmennið. Hunduríóskilum Komið var með þennan fallega hund til okkar hér á ritstjórn Dag- blaðsins. Hann fannst aleinn á reiki vestur við Hagaskóla ólar- og merkislaus. Á hálsi hans var þó greinilegt far eftir ól. Það voru þrjár ungar stúlkur sem fundu hundinn, fóru með hann heim og höfðu strax sam- band við Hundavinafélagið og auglýstu í útvarpi. En enginn eig- andi hafði samband við þær. Þar sem stúlkurnar sjá sér ekki fært að sjá um hundinn lengur var farið með hann í gærkvöldi inn á dýraspltala þar sem hann verður í nokkra daga en síðan sendur inn 1 eilífðina ef enginn gefur sig fram sem eiganda. Einnig veit hundavinafélagið allt um hann þannig að eigandinn ætti að geta náð vini sínum bregðist hann hart við. -DS Guðrún Birgisdóttir, ein stúlkn- anna, sem fundu hundinnerhér ásamt svarta óskilahundinum. fallegan skjöld frá borgarstjórn- inni, þar sem mótið var haldið. Jón er fyrsti heimsmeistarinn 1 þessum aldursflokki, þ.e. 1 móti sveina, sem haldið er að undirlagi FIDE, alþjóða skáksambandsins. „Hann er einstakur hæfileika- maður,“ sagði Einar S. Einarsson, forseti Skáksambands Islands, 1 morgun, „og tvímælalaust stór- meistaraefni ef hann heldur áfram á sömu braut." -ÓV Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson og Guðríður Elíasdóttir eru til viðtals 1 Alþýðuhúsinu á fimmtudögum milli kl. 6 og 7. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar Við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og llaugardaga frá kl. 2-4. Asgrímssafn, Bergstaðastrœti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur er ókeypis. Nu stendur yfir sýning í nýjum setustofum að Reykjalundi á verkum Ragnars Lár. Er sýningin fyrir vistfólk og staðargesti. Á sýningunni eru tuttugu og ein vatnslita- mynd, sem flestar eru málaðar á sfðasta ári úr Reykjavík og víðar af landinu. Einnig sýnir Ragnar tíu dúk- og tréristur, flestar ffgúrativar. Ragnar Lár hefur haldið fjölda einkasýninga víða um land og eina sýningu f Danmörku. Sýningin stendur fram eftir mánuðinum. Ljósmyndir og barnateikningar Sýning á myndum og bókum frá Lettlandi í MÍR-salnum Laugavegi 178, opin á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 17.30—19 og á laugardögum kl. 14—16. Kjarvalsstaðir: Norræn myndlistarsýning Augliti til auglitis. Opin til 25. september. Akureyri Akureyringurinn örn Ingi heldur um þessar mundir sýningu f Iðnskólanum á Akureyri. Hann sýnir þar 62 myndir, mest af landslagi. Þetta er 4. einkasýning Arnar Inga en auk þeirra hefur hann tekið þátt f þó nokkuð mörgum samsýningum. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Alcopleys, bæði málverk, teikningar, vatnslitamyndir, steinprent og bækur og sérútgáfur á verkum listamanns- ins. Sýningin er.opin til 25. september. Loftið Á Loftinu, Skólavörðustfg er sýning á vefja- list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið i tómstundum sínum. Konurnar eru: Aslaug Sverrisdóttir, Hólmfríður Bjartmars, §tefanía Steindórsdóttir og Björg Sverris: tdóttir. Er þetta sölusýning. Gallerístofan Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6. Ferðafélag Islands Föstudagur 23. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar-Jökulgil 2. Fjallabaksvegursyðri-Emstrur. Laugardagur 24. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Haustlitaferð. Gist í húsum í öllum ferðunum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, og farmiðasala. Laugardagur 24. sept. kl. 13.00. 22. Esjugangan. Sunnudagur 25. sept. kl. 13.00 Grænadyngja-Keilir. H1 Iðnkynning ■spjj j / Reykjavík tám Iðnkynning Otisýning f miðbænum 19. sept.—2. okt. Happdrætti Iðnkynningar f Lækjargötu. Vörukvnning í verzlunum. Kynnisferðir í iðnfyrirtæki, Sportver, Hörpu og Sól/Smjörlíki. hópur I. Kristján Siggeirs- son. Kjötiðnaðarstöð SlS og Kassagerð Reykjavikur. hópur II. GENGISSKRÁNING NR. 178 — 20. september 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 206.30 206.80 1 Sterlingspund 359.60 360.50 1 Kanadadollar 192.10 192.60 100 Danskar krónur 3342.10 3350.20* 100 Norskar krónur 3753.70 3762 80* 10O Saenskar krónur 4252.10 4262.40 100 Finnsk mörk 4950.80 4962.80 100 Franskir frankar 4145.40 4195.60 100 Beig. frankar 575,20 576,60 100 Svissn. frankar 8689.20 8710.30* 100 Gyllini 8355.60 8375.90* 100 V.-Þyzk mörk 8879.40 8900.90* 100 Lirur 23.35 23.41 100 Austurr. Sch. 1246.50 1249.50' 100 Escudos 509.80 511.10 100 Pesetar 244.00 244.60 100 Yen 77.27 77.46 * Breyting frá siAustu skrðningu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.