Dagblaðið - 21.09.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 21.09.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977. 21 f0 Bridge Suma samninga er vonlaust aó vinna — aðrir líta út fyrir að vera vonlausir, ski;ifar Terence Reese. í spili dagsins var suður við að gefast upp en.... Austur opnaði á hindrunar- sögnin'ni 3 lauf. Suður sagði þrjá spaða, og eftir það stöðvaði norður ekkert fyrr en komið var í sex spaða. Vestur, sem var með öruggan slag í trompinu, spilaði tígulkóng út í byrjun. Norður ♦K872 VKD854 OÁG10 *D Vkstik ♦ DG6 <í>G972 0 KD9 *642 Austuk ♦ 4 r: 10 '. 7643 ♦ K1098753 SUÐÚR * Á10953 V Á63 0 852 + ÁG Tígulkóngurinn var drepinn á ás og litlum spaða spilað á ásinn. Þá tromp á kónginn og austur sýndi eyðu. Greinilega tapslagir í spaða og tígli. Eftir mikla umhugsun komst sitður að þeirri niðurstöðu að einn möguleiki væri til að vinna spilið. Það er að austur ætti gosa — tíu eða níu einspil í hjarta. Vestur því fjögur hjörtu. Suður spilaði því hjarta á ásinn og þegar 10 kom frá austri spilaði hann næst' hjarta og svínaði áttu blinds þegar vestur lét sjöið. Það heppnaðist og þar með gat suður losnað við tapslagi sína i tígli áður en vestur gat trompað. Það hefði ekki hjálpað vestri að leggja hjartaníu eða gosa á því suður kemst inn á laufás til að svína hjartanu. Háskólakennarinn Botterill, varð nýlega skákmeistari Englands á undan Talbot og Williams. Þessi staða kom upp hjá nýja meistaranum í næstsíðustu umferð gegn Hindle. Botterill hafði svart og átti leik. iijl IHérfej m*m H S i i h m i »4 wœ WM.. WM w iM m. 21. — — Rxe5 22. Dxa7 — Rxf3+ 23. gxf3 — Dg6+ 24. Khl — Dh5 25. Kg2 — Hb4 og svartur vann létt. © Bvlls i King Featuros Syndicate. Inc.. 1977. World riBhta raaaruad. Ef þú segir mér hvað þú ert að reyna að gera get ég kannski hjálpað þér. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. 'Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11B00. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi‘51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðiði sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. * Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nógrenni vikuna 16.—22. september er í Borgarapóteki og Reykjavíkur- apóteki. Það apðtek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ( Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og TTl skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 óg , sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina ,0ikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki :sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá ■21—22. Á helgidögum er opfð frá kl. 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. • \ Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá' kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá ,'kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á [göngudeild Landspítalans, sími 21230. J Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá JU. 8-17 á Læknamið- stöðinni I slma 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni I sima 23222, slökkviliðinu I sima 22222 og Akureyrarapóteki I slma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst I heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I síma 3360. Símsvari I sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I síma 1966. Slysavarðstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Heimsoknartími Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13/30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-‘ 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alia daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, 'laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og ki. 15-17 á helgum dögum. Sólvarigur, Hafnarfiröi: Mánud. — iáugard. kl. 15-1,6 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16 aila daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Koflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og '19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Útlánsdeiid. Þingholtsstræti 29a./ sími 12308. Mánud. tii föstud. kl. 9-22,* k laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Áöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsst ræti 27? simi 27029. Opnunartimar 1. sept.-31. maí. inánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. ki. 9-18, sunnudaga kl- 14-18. Bústaöasafn Bústaðakirkju. sítni 36270. ' Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27. simi 368)4. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. ' Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Máhud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. ^arandbókasöfn. Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipuni/ heilsu- hælum og stofnunum. sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. fæknibókasafnið Skipholti 37 er opið lllánil- daga—föstudaga frá kl. 13-19 — simi 81 '33. Girónúmar okkar er 90000 RAUÐIKROSSISLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír fimmtudaginn 22. sopt. Vatnsberínn (21. jan.—19. fab.): Þú verður særð(ur)i vegna kæruleysislegra ummæla frá einhverjum sem ætti að vita betur. Láttu þann mann sjá að þetta fer í taugarnar á þér og það hefur góð áhrif. Grænt er hamingjulitur þinn. Fiskamir (20- feb.—20. marz): óformleg samkonia er líkleg I kvöld. Vinsældir þínar aukast. Fé sem þú hefur fjárfest skilar nú góðum arði. Hmturinn (21. marz—20. apríl): Smádaður gæti leitt til nánari tengsla. Einhleypur í merkinu gætu verið í þeirri aðstöðu að fleiri en einn maður af hinu kyninu hefðu áhuga á þeiim Nautiö (21. aorfl—21. mai): Stjörnurnar sýna átök um morguninn, sérlega fyrir þá sem vinna við að halda uppi almenningstengslum. Spennan minnkar í kvöld og þá geturðu slappað af. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú gætir óvart opnað bréf. en afsökun til þess sem það á bætir úr málunum. Þú færð litla gjöf frá óvæntum aðila. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Tilfinningar þínar gagnvart manni breytast. Haltu ekki áfram vináttu ykkar ef meiri ánægja felst í því að láta hana falla niður. Maður sem er’ veiklundaður oe óduglegur gæti eytt tíma þínum. Ljóniö (24. júlf—23. ágúst): Hikaðu ekki við að tala við áhrifamikinn mann ef þú heldur að hann geti hjálpað þér viú að leysa vándamál. Góður dagur til að huga að fjármálunum og ganga frá reikningum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Oróleiki er á heimilinu og þér veitir ekki af miklum tíma til að laga hlutina þannig að allir verði ánægðir. Mundu líka eftir eigin þörfum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Góður tlmi til skemmtana og þú gætir séð ieikrit eða kvikmynd sem gefur þér góða hugmynd. Smáóhapp heima gæti valdið því að þú kemst ekki í háttinn fyrr en seint. Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Þú gætir haft ástæðu til að missa þolinmæðina við ungan mann en skoðana- skipti gætu komið málunum í mun betra horf. Mælt er með ferðalögum. Bogmaöurínn (23. nóv.—20. des.): Upplýsingar berast í tíma og þú kemst hjá þvl að taka ranga ákvörðun. Hjálp sem þú treystir á bregzt og þú gætir orðið að halda áfram ein(n). Steingeitin (21. des.—20. jan.): Dapurleikinn sem þú hefur verið haldin(n) hverfur skyndilega og stjörn- urnar verða mun hagstæðari. Hjálpaðu einhverjum I vanda. Þér verður launað á óvenjulean hátt. Afmælisbam dagsins: öll þín mál komast á fljúgandi skrið upp á við á fyrstu vikum tímabilsins. Viðskipti virðast arðvænleg og einhleypir gætu hitt mann sem orðið gæti llfsförunautur. Stutt, leiðinlegt tímabil er líklegt á áttunda mánuði. Þar fyrir utan verður árið mjög gott. Bokasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er oþið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- leg^npma laugardaga kl. 13.3Ö:16. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin^ við sérstök tækifæri Dýrasafnið Skólavoi^ jstig 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstúdaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. * Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafniö Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jonssonar við Njarðargötú*: Opið daglega 13.30-16. Listasafn íslands við Hringbraut: . Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- árdaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. ; BiíaRir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn- . arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, ^Vkureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, •Vestmannaeyjar sími 1321. /litaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520, Seltjarnarnes símf ) 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477, Akureyri sími >1414, Keflavlk símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.