Dagblaðið - 21.09.1977, Síða 23

Dagblaðið - 21.09.1977, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER12Z7. <1 Útvarp Símon Ivarsson hinn efnilegi ungi gitarleikari sem nú er við nám í Vín. Útvarp íkvöld kl. 21.30: Útvarpssagan skrif uð af Dalvíkingi Áttundi lestur útvarpssög- unnar verður á dagskránni um hálftiuleytið í kvöld. Er það Sverrir Hólmarsson mennta- skólakennari sem les sögu eftir ungan rithöfund Guðlaug Ara- son að nafni. Hefur saga þessi vakið nokkra athygli útvarps- hlustenda og þykir lofa góðu um skáldskapargáfu Guðlaugs sem nýlega hefur látið að sér kveða í skáldskap. Sverrir Ilólmarsson les. Guðiaugur Arason, höfundur út varpssögunnar. Guðlaugur er ættaður frá Dalvík og nýlega lét Hjörtur Eldjárn Þórarinsson, bóndi að Tjörn í Svarfaðardal, svo ummælt í blaðagrein að von- andi væru þeir Svarfdælingar nú búnir að eignast rithöfund er stæði undir nafni. Átti hann þar við Guðlaug Arason. Bll Sjónvarp Sjönvarp íkvöld kl. 22.15: Sígild gítarverk eftir Bach Símon Ivarsson heitir ungur kennari hans þar Gunnar H. Jóns- gítarleikari sem leika mun á son, sá er kennir hvað mest gítar- gítarinn sígild gítarverk í sjón- leik I Tónskóla Sigursveins. varpinu í kvöld. Nítján ára gamall Sfmon fluttist upp í framhalds- innritaðist Símon haustið 1970 í deild Tónskólans 1973 og lauk Tónskóla Sigursveins D. Kristins- námi þaðan vorið 1975. Lét hann sonar, þá byrjandi i gítarleik. Var ekki þar við sitja, heldur hélt Útvarp í kvöld kl. 20.20: Bjössi í Vísi á sumarvökunni áfram námi og fór til Vinar- borgar. Innritaðist hann þar til náms í klassískum gitarleik við tónlistarháskólann i Vín. Er hann enn þar við nám og mun sækjast það vel að sögn þeirra sem til þekkja. BH „Það kom einu sinni auglýsing um Vísiskaffið sem hneykslaði marga,“ sagði Sigurbjörn Þorkels- son, fyrrum kaupmaður í verzlun- inni Vísi. Þessi hneykslanlega auglýsing hljóðaði svo: „Vísis- kaffið gerir alla glaða.“ Að viðbættu einu erri á versta stað þótti auglýsingin hneykslanleg. „Seinna seldum við verzlunina Vísi, það seldist alltaf allt í Visi“.“ sagði Sigurbjörn og varð hugsað til hinna gömlu góðu daga. I útvarpinu í kvöld hyggst Pétur Pétursson útvarpsþulur ræða við Sigurbjörn, Bjössa í Vísi eins og hann var oft nefndur. Sigurbjörn er nú rúmlega níræður að aldri en ern. Kvaðst hann hafa byrjað með Vísi 1916 og nafnið verið hugsað sem svo að verzlun þessi gæti orðið mikils vísir. Hafði þá um nokkurt skeið starfað dagblað í Reykjavík með sama nafni. BH H Sigurbjörn Þorkelsson, fyrrum kaupmaður í Vísi. (DB-mynd Hörður). Útvarp Miðvikudagur 21. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ulfhildur" oftir Hugrúnu. Höfundur les (16). 15.00 Miðdegistónleikar. Konunglega fíl- harmonfusveitin í Lundúnum leikur „Pelléas et Mélisande", konsertsvítu op. 46 eftir Sibelius; Sir Thomas Beecham stjórnar. John Browning og hljómsveitin Fílharmonfa leika Píanó- •konsert í C-dúr nr. 3 op. 26 eftir Prokofjeff; Erich Leinsdorf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Knattspymulýsing. Hermann Gunn- arsson Iýsir beint frá Belfast síðari hálfleik milli Islendinga og Norður- Ira. Leikurinn er liður í heims- meistarakeppninni. 17.15 Tónleikar. 17.30 Litli bamatiminn. Guðrún Guðlaugs- dóttir sér um tfmann. 17.50 Tónloikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Umsjónarmenn: ólafur Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Gufimunda Elíasdóttir syngur islensk lög. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á nfanó. 20.20 Sumarvaka. a. Á vertifi árifi 1925. Bjarni M. Jónsson flytur fyrsta hluta frásögu sinnar. b. Hrímbogar og haf- tórur. Baldur Pálmason les úr nýlegri kvæðabók Einars H. Einarssonar á Skammadalshól. c. „Kaffisopinn indœll er". Pétur Pétursson talar við Sigur- björn Þorkelsson fyrrum kaupmann f Vfsi. d. Kórsöngur: Kammerkórinn syngur islenzk lög. Söngstjóri: Hut Magnússon. 21.30 Útvarpssagan: „Víkursamfólagifl" eftir Gufilaug Arason. Sverrir Hólmars- son les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dægra- dvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi Ólafsson leikari les (9). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Ágústa Björnsdóttir byrjar lestur „Fuglanna minna“, sögu eftir Halldór Pétursson. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atríða Vlð ajóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Kristján Friðriksson iðnrekanda um auðlindaskatt o.fl. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Nathan Milstein og Leon Pommers leika Fiðlusónötu nr. 12 „La Follia“ op. 5 eftir Corelli / Auréle Nicolet og Hátíðarhljómsveitin í Lucerne leika Flautukonsert í G-dúr eftir Tartini; Rudolf Baumgartner stj. / Maurice André og Marie-Calire Alain leika Konsert í d-moll eitir trompet og orgel eftir Albinoni / Anton Heiller og kammersveit leika Sembalkonsert nr. 1 f d-moll eftir Bach; Miltiades Caridis stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Mifidegissagan: „Úlffhildur" efftir Hugrúnu. Höfundur les (17). 15.00 MiAdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tonleikar. 17.30 Lagifi mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Dagleg\ mál. Gfsli Jó'iisson flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Sigurður Kristinsson kennari talar um Snæfell. 20.05 Einleikur í útvarpssal: Símon fvarsson leikur á gítar tónverk eftir John Dowland, Girolamo Freseobaldi og Johann Sebastian Bach. 20.25 Leikrit: „Of soint að ifirast" eftir Woltor K. Daiy. Þýðandi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Norman .........Randver Þorláksson Kevin...............Hákon Waage Mamma....................Guðbjörg Þorbjarnardóttir Billy...........Jón Sigurbjörnsson Kata..........Margrét Guðmundsdóttir Hjúkrunarkona............Jóhanna Norðfjörð Læknir .............Ævar R. Kvaran Dyravörður .........Flosi ólafsson Jói frændi..........Arni Tryggvason Aðrir leikendur: Kristín Jónsdóttir, Skúli Helgason, Kjartan Bjargmunds- son, Erla Skúladóttir og Guðrún Jóns- dóttir. 21.30 Tónlist eftir Jón Þórarinsson. Atli Heimir Sveinsson flytur formálsorð. i ^ Sjónvarp 9 Miðvikudagur 21. september 20.00 Fréttir og vefiur 20.15 Auglýsingar og dagskrá. 20.20 Hr. Rossi f skógarferfi. Stutt, ftölsk teiknimynd. 20.30 Skóladagar (L). Sænskur mynda- flokkur. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Nemendur nfunda bekjar fá vinnufrl en vandræðin virðast fremur aukast við það. Sérstaklega er einn piltanna, Pétur, erfiður viðfangs. Foreldra- fundur er haldinn 1 skólanum og deilt hart á kennarana, og Katrfn umsjónarkennari er ekki ánægð með frammistöðu sfna. Eva Mattson lendir f slæmum félagsskap og kemur ekki heim. Móðir hennar hringii f Karáillu vinkonu hennar seint um völdog tpyr eftir henni, en hún virðist gersMnlega horfin. Þýðandi óskar Ingimarsson (Nordvision— Sænska sjónvarpið). 21.25 Undir mannslíkama. Bandarlsk fræðslumynd, þar sem starfsemi mannslikamans og oinstakra líffa*ra or sýnd, m.a. moð röntgon- og smásjár- mvndum. Myndin or að nokkru loyti tokin inni í líkamanum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.15 GftaHsikur. Sfmon Ivarsson loikur lög eftir Visée og Bach. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.30 Dagskráríok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.