Dagblaðið - 23.09.1977, Qupperneq 15
DACBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1977.
15
f '
[ ÚTVARPSDAGSKRÁ NÆSTU VIKU )
Sunnudagur
25. september
8.00 MorgunandeWt. Herra Sigurbjörn
Einarsson biskup f!ytu» runingarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Ot-
dráttur úr forustugreinum dagbl.
8.30 Lótt morgunlög.
9.00 Fréttir. Vinsœlustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónloikar. a. Divertimento
nr. 1 1 F-dúr eftir Joseph Haydn.
Blésarasveit Lundúna leikur; Jack
Brymer stjórnar. b. Divertimento
fyrir flautu og gitar eftir Vincenzo
Gelli. Toke Lund Christiansen og
Ingolf Olsen leika. c. Divertimento nr.
13 í F-dúr (K253) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Blásarasveit úr Sin-
fóniuhljómsveit Vinarborgar leikur.
Bernhard Palumgartner stjómar.
11.00 Messaí Fríkirkjunni. Prestur: séra
Þorsteinn Björnsson. Organleikari:
Sigurður Isólfsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í liöinni viku. Páll Heiðar Jónsson
stjórnar umræðuþætti.
15.00 Miödegistónleikar: Fré útvarpinu i
Baden-Baden. Flytjendur: Alicia de
Larrocha píanóleikari og Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins. Stjórnandi:
Ernest Bour. a. Píanókonsert nr. 3 í
c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beet-
hoven. b. „Þrjár myndir“ (Trois
Images) fyrir hljómsveit eftir Claude
Debussy.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt það i hug. Dagbjört
Höskuldsdóttir í Stykkishólmi spjallar
við hlustendur.
16.45 íslenzk einsöngslög: Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur. Guðmundur
Jónsson leikur á pianó.
17.00 Gekk ég yfir sjó og land. Jónas
Jónasson á heimleið úr ferð sinni með
varðskipinu óðni. Níundi og siðasti
þáttur: Viðkoma í Hornvik og Breiðu-
vík.
17.40 Endurtekiö efni: i samfylgd góðra
manna. Böðvar Guðlaugsson flytur
ferðaþátt með rímuðu ívafi. (Aður
útv. 12. jan. I vetur).
18.00 Stundarkom með ungversk-danska
fiöluleikaranum Emil Telmanýi. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Hvers vegna Reykjavík? Lýður
Björnsson sagnfræðingur flytur
erindi.
20.00 íslenzk tónlist. a. „Mild und
meistens leise“ eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Hafliði Hallgrimsson
leikur á selló. b. Konsertino fyrir tvö
horn og strengjasveit eftir Herbert H.
Agústsson. Höfundurinn og Stefán Þ.
Stephensen leika ásamt Sinfóniu-
hljómsveit Islands; Alfred Walter
stjórnar. c. „Friðarkall“. hljómsveitar-
verk eftir Sigurð Garðarsson. Sin-
fóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P.
Pálsson stjórnar.
20.30 Ufsgildi; sjöundi þáttur. Geir Vil-
hjálmsson sálfræðingur tekur saman
þáttinn, sem fjallar um gildismat í
trúarlegum efnum. Rætt við séra Þóri
Stephensen, Jörmund Inga og fleiri.
21.15 Homaþytur í Háskólabíói. Unglinga-
deild lúðrasveitarinnar „Svans“
leikur; Snæbjörn Jónsson stjórnar.
(Hljóðritað i mai í vor).
21.45 „Við höfum gaman af þassu".
Sigmar B. Hauksson ræðir við Sigur-
jón Jónsson skipstjóra á Vopnafirði
um hákarlaveiðar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi
Þorgilsson danskennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
26. september
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og
10.00. Morgunbnn kl. 7.50: Séra Auður
Eir Vilhjálmsdóttir flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund bamanna kl. 8.00: Agústa
Björnsdóttir heldur áfram sögunni
„Fuglunum minum“ eftir Halldór
Pétursson (4). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl.
10.25. Morguntónleikar kl. 11.00:
Michel Beroff leikur á pianó „Þrykki-
rnyndir" eftir Claude Debussy /
Gérard Souzay syngur ljóðsöngva
eftir Richard Strauss; Dalton Baldwin
leikur á píanó / Barry Tuckwell og
Vladimir Ashkenazý leika Rómönsu
fyrir horn og pianó op. 67 eftir
Camille Saint-Saéns / Peers Coetmore
og Eric Parkin leika Sónötu I a-moll
fvrir selló og pianó eftir Ernest John
Moeran.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Úlfhildur" eftir
Hugrúnu. Höfundur les sögulok (19).
15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a.
Barokksvita fyrir pianó eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. ólafur Vignir Al-
bertsson leikur. b. Sex sönglög eftir
Pál- ísólfsson við texta úr Ljóða-
ljóðum. Þuriður Pálsdóttir syngur;
Jórunn Viðar leikur á píanó. c.
„Heimaey“, forleikur eftir Skúla Hall-
dórsson og Tilbrigði op. 8 eftir Jón
Leifs um stef eftir Beethoven. Sin-
fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P.
Pálsson stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom. Þorgeir Ástvaldsson
kynnir.
17.30 Sagan: „Patrick og Rut" eftir K.M.
Peyton. Sija Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sina (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Þórarinn
Helgason frá Þykkvabæ talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Afríka — álfa andstœðnanna. Jón
Þ. Þór sagnfræðingur talar um
Botswana og Namibíu.
21.00 „Visa vid vindens ánger". Njörður
P. Njarðvik kynnir; áttundi þáttur.
21.30 Útvarpssagan: „Víkursamfélagiö"
eftir Guölaug Arason. Sverrir Hólmars-
son les (10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaöarþáttur:
Heiðalöndin, — sumarhagar búfjárins.
Guðmundur Jósafatsson frá Brands-
stöðum flytur erindi.
22.35 Kvöldtónleikar. a. Píanókvintett I
A-dúr op. 144 „Silungakvintettinn"
eftir Franz Schubert. Christoph
Eschenbach og Koeckert-kvartettinn
leika. b. Sönglög eftir Robert Schu-
mann. Irmgard Seefried syngur; Eric
Werba leikur á pianó.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
27. september.
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbsen kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Ágústa Bjömsdóttir
les „Fuglana mína“, sögu eftir Halldór
Pétursson (5). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl.
10.25. Morguntónleikar kl. 11.00:
Konunglega hljómsveitin i Kaup-
mannahöfn leikur „Drottningar-
hólmssvítuna" eftir Johan Helmich
Roman; Charles Farncombe stjórnar /
Jacqueline du Pré og Sinfónluhljóm-
sveit Lundúna leika Konsert I D-dúr
fyrir selló og hljómsveit op. 101 eftir
Joseph Haydn; Sir John Barbirolli
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir
Ednu Ferber. Sigurður Guðmundsson
islenzkaði. Þórhallur Sigurðsson leik-
ari byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar. Yehudi
Menuhin og Louis Kentner leika
Sónötu nr. 3 I d-moll fyrir fiðlu og
píanó op. 108 eftir Johannes Brahms.
Karl Leister og Drolc-kvartettinn
leika Kvintett I A-dúr fyrir klarinettu
og strengi op. 146 eftir Max Reger.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Sagan: „Patrick og Rut" eftir K.M.
Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýð-
ingu sina (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Um franska heimspekinginn Auguste
Comte. Gunnar Dal rithöfundur flytur
eriridi.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhann-
esdóttir kynnir.
21.00 (þróttir. Hermann Gunnarsson sér
umþ’áttinn.
21.15 Evelyn Crochet leikur á pianó tónlist
eftir Gabriel Fauré.
21.45 „Útlönd". Hjörtur Pálsson les úr
ljóðabók Þórodds Guðmundssonar
frá Sandi, „Leikið á langspil".
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „D»gra-
dvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi
ólafsson leikari les (12).
22.40 Harmonikulög. Mogens Ellegaard
leikur.
23.00 Á hljóðbergi. „A Clockwork
Orange". Höfundurinn, Anthony
Burgess, les.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
28. september
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Ágústa Björnsdóttir
heldur áfram lestri „Fuglanna
minnna", sögu eftir Halldór Péturs-
son (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25:
Jörgen Ernst Hansen leikur á orgel
verk eftir Johann Pachelbel. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: Grumiaux trióið
leikur Tríó I B-dúr fyrir fiðlu, lágfiðlu
og selló efíir Franz Schubert / Alex-
andre Lagoya og Andrew Dawes leika
Konsertsónötu fyrir gítar og fiðlu
eftir Niccolo Paganini / Itzhak Perl-
man og Vladimir Ashkenazý leika
Sónötu nr. 2 í D-dúr fyrir fiðlu og
pianó op. 94a eftir Sergej Prokofjeff.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir
Ednu Ferber. Sigurður Guómundsson
þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (2).
15.00 Miðdegistónleikar. Fílharmoníu-
sveitin i Berlin leikur Serenöðu nr. 7 I
D-dúr, „Haffnerserenöðuna"- (K250)
eftir Mozart. Einleikari á fiðlu:
Thomas Brandis. Stjórnandi: Karl
Böhm.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson
kynnir.
17.30 Utli bamatiminn. Finnborg Schev-
ingsérumtimann.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Viðsjá. Umsjónarmenn: ólafur
Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir.
20.00 Einsöngur: Margrét Eggertsdóttir
syngur lög eftir Sigfús Einarsson. Guð-
rún Kristinsdóttir leikur á pianó.
20.20 Sumarvaka. a. A vatrarvertið 1925.
Bjarni M. Jónsson flytur annan hluta
frásögu sinnar. b. Innan hringsins.
Sigurlaug Guðjónsdóttir les fjögur
kvæði úr ofannefndri bók Guðmundar
skálds Böðvarssonar. c. Sumardagar í
Atlavík. Stefán Asbjarnarson á Guð-
mundarstöðum í Vopnafirði segir frá.
d. í göngum. Agúst Vigfússon flytur
frásöguþátt. e. Kórsöngur: Telpnakór
Hlíðaskóla syngur. Söngstjóri: Guðrún
Þorsteinsdóttir. Píanóleikari: Þóra
Steingrímsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Vikursamfélagiö"
eftir Guðlaug Arason. Sverrir Hólmars-
son les (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dægra-
dvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi
ólafsson les (13).
22.40 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
29. september
7.00 Morgunútvaip. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund bamanna kl. 8.00: Ágústa
Björnsdóttir lýkur lestri sögunnar
„Fuglanna minna" eftir Halldór
Pétursson (7). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl.
10.25: Ingólfur Stefánsson talar öðru
sinni við Kristján Friðriksson iðnrek-
anda. Tónleikar kl. 10.40. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Fou Ts’ong leikur á
píanó Krómatíska fantasiu og fúgu í
d-moll eftir Johann Sebastian
Bach/„Ars Rediviva" tónlistarflokk-
urinn leikur Kammertríó í C-dúr eftir
Georg Friedrich Hándel/Jacqueline
du Pré og Stephen Bishop leika
Sónötu nr. 3 í A-dúr fyrir selló og
pianó op. 69 eftir Ludwig van
Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir
Ednu Ferber. Sigurður Guðmundsson
þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (3).
15.00 Miðdegistónleikar. Anne Shasby og
Richard McMahon leika Sinfóníska
dansa fyrir tvö pianó op. 45 eftir
Sergej Rakhmaninoff. Janet Baker
syngur „Sjávarmyndir", tónverk fyrir
alt-rödd og hljómsveit eftir Edward
Elgar. Sinfóniuhljómsveit Lundúna
leikur með; Sir John Barbirolli stjórn-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur
þáttinn.
19.40 Fjöllin okkar. Guðjón Jónsson frá
Fagurhólsmýri talar um Öræfajökul;
fyrra erindi.
20.05 Einaöngur í útvarpssal: Sigriður Ella
Magnúsdóttir syngur lög eftir Ingólf
Sveinsson, Mariu Brynjólfsdóttur,
Einar Markan og Sigfús Halldórsson.
Ólafur Vignir Albertsson leikur á
pianó.
20.25 Leikrit: „Blómguð kirsuberja-
grein" eftir Friedrich Feld. Þýðandi
Efemia Waage. Leikstjóri: Gisli
Halldórsson Persónur og leikendur:
Yan Kung San .......Gísli Alfreðsson
Yu Tang....Þorsteinn ö. Stephensen
Tscheng..........Baldvin Halldórsson
Hwang Ti............Valur Gislason
Ying ...Anna Kristín Arngrimsdóttir
Peng ...............Jón Hjartarson
Kuan............Guðmundur Pálsson
Hermenn ............Hákon Waage og
................Randver Þorláksson.
21.30 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur i
útvarpssal. Einleikari: Rut Ingólfs-
dóttir. Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Skozk fantasia fyrir fiðlu og hljóm-
sveit op. *5 eftir Max Bruch.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dssgra-
dvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi
ölafsson les (14).
22.40 Kvöldtónleikar: Frá finnska út-
varpinu. Sinfónía nr. 4 og „En Saga
eftir Jean Sibelius. Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins leikur. Stjórnandi:
Okko Kamu.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
30. september
7.00 Morgunútvaip. Veðúrfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Kristján Jónsson
byrjar að lesa þýðingu sina á sögunni
„Túlla kóngi" eftir Irmelin Sandman
Lilius. Tilkynningar kl. 9.30 Létt lög
milli atriða. Spjallað við bændur kl.
10.05. Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00: Ronald
Smith leikur á píanó „Grande Sonate"
„Aldursskeiðin fjögur" op. 33 eftir
Charles Valentin Alkan. St.-
Martin-in-the-Fields hljómsveitin leik-
ur Sónötu nr. 4 fyrir strengjasveit
eftir Gioacchino Rossini; Neville
Marriner stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir. og fréttir. Til-
kynningar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir
Ednu Ferber Sigurður Guðmundsson
þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (4).
15.00 Miödegistónleikar. Collegium
Musicum tónlistarflokkurinn leikur
Svitu í D-dúr eftir Georg Philipp
Telemann; Kurt Liesch stj. Léon
Goossens og Fílharmoníustrengja-
sveitin leika Óbókonsert í c-moll
eftir Benedetto Marcello; Walter
Susskind stjórnar. Enska kammer-
sveitin leikur Sinfóniu I e-moll eftir
Carl Philipp Emanuel Bach; Raymond
Leppard stj.
15.45 Lesln dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Með jódyn f eyrum. Björn Axfjörð
segir frá. Erlingur Daviðsson skráði
minningarnar og les (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Byrgjum brunninn. Grétar Marinós-
son og Guðfinna Eydal sálfræðingar
fjalla um velferð skólabarna og and-
lega heilsugæzlu.
20.00 Heklumót 1977: Samsöngur
norðlenzkra kariakóra á Hvammstanga (
júni. Söngstjórar: Ingimar Pálsson,
Sigurður Demetz Franzson og Jðn
Björnsson.
20.35 örbirg vitund og konungleg vitund.
Ævar R. Kvaran les úr ritum
Martinusar I þýðingu Þorsteins Hall-
dórssonar.
21.00 Píanósónata í h-moll eftir Franz Uszt.
Clifford Curzon leikur.
21.30 lítvarpssagan: „Vfkursamfélagið"
eftir Guðlaug Arason. Sverrir Hólmars-
son les (12).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dægra-
dvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi
ólafsson les (15).
22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur i umsjá
Asmundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
(
^ Sjónvarp
Mánudagur
26. september
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.00 Dick Cavett ræftir vift Sir Lauronco
Oiivior (L) Sjónvarpið hefur fengið til
sýningar nokkra þætti Dicks Cavetts,
og verða þeir á dagskrá öðru hverju á
næstu vikum. í þessum þætti er rætt
við Sir Laurence Olivier um hann
sjálfan og leikferil hans. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.05 Kjamorkan—tvíeggjað sverð? (L)
Finnsk fræðslumynd um kjarn-
orkuna, hagnýtingu hennar og
hættur, sem fylgja henni. Þýðandi og
þulur Hrafn Hallgrlmsson. (Nord-
vision — Finnska sjónvarpið)
22.55 Dagskrérlok.
ÞriðjudGgur
27. september
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Á vogarskéium Fjallað verður um
ýmsar leiðir og hjálpargögn til
megrunar. Eyrún Birgisdóttir
næringarfræðingur svarar spurning-
um, sem þættinum hafa horist frá
almenningi, og einnig svarar hún
spurningpm fjórmenninganna í sjón-
varpssal Bein útsending. Umsjónar-
menn Sigrún Stefánsdóltir og dr. Jón
Óllar Ragnarsson.
20.55 Melissa (L) Breskur sakamála-
myndaflokkur I þremur þáttum,
byggður á sögu eftir Francis
Durbridge. 2. þáttur. Efni fyrsta
þáttar: Melissa Foster hringir í eigin-
mann sinn og biður hann að koma i
samkvæmi, sem hún er i. A leiðinni
þangað sér hann, að verið er að bera
konulik í sjúkrabil. Þetta er Melissa,
og hefur hún verið myrt. Carter
lögregluforingja, sem rannsakar
málið, þykir Guy Foster ærið grun-
samlegur. Hann ræðir m.a. við lækni,
sem kveðst hafa Foster til meðferðar,
og hann neitar að hafa nokkru sinni
séð lækninn. Málið verður enn flókn-
ara, þegar i Ijós kemur, að Melissa
hafði umtalsverða fjármuni milli
handa. Kappaksturshetjan Don Page
færir Foster peningakassa, sem hann
geymdi fyrir Melissu. Auk verðmæta
hefur hann að geyma bréf til Fosters,
þar sem hún segist vona, að hann
komist aldrei að tengslum hennar við
Peter Antrobus. Honum tekst að hafa
upp á Antrobus, sem reynist vera tólf
ára drengur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson. framhald.
21.45 Frá Listahótíð 1976 John Dank-
worth og félagar á hljómleikum í
Laugardalshöll. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
22.10 Sjónhending Erlcndar myndir og
málefni. Umsjónarmaður Sonja
Diego.
22.30 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
28. september
20.00 Fréttir og veftur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar-
maður Sigurður H. Richter.
20.55 Skóladagar (L) Sænskur mynda-
flokkur I sex þáttum. Lokaþáttur. Efni
fimmta þáttar: Katrín reynir enn að
fá Evu Mattson til að sllta þeim slæma
félagsskap, sem hún er i, en það
gengur illa. Skólastjóri og nemendur
halda fund um vandræðanemendur,
og þá ekki síst Pétur, sem er alveg
hættur að sækja skóla. Lokapróf
nálgast, og nemendur geta valið um
ýmsar brautir I framhaldsnámi. For-
eldrar þeirra eru ekki alltaf á sama
máli um, hvað henti þeim best. Þýð-
andi óskar Ingimarsson. (Nordvision
— sænska sjónvarpið)
21.55 Ævikvöldið. Kanadisk fræðslu-
mynd um rannsóknir á ellinni og svo
nefndum öldrunarsjúkdómum.
Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes-
son.
22.25 Dagtkrárlok.
Föstudagur
30. september
20.00 Fréttir og voftur.
20.25 Auglýsingar og dagekrá.
20.30 Prúðu leikaramir (L) Leik-
brúðurnar skemmta ásamt leik-
konunni Connie Stevéns. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
20.55 Skóladagar Nýlokið er sýningu á
sænska sjónvarpsmyndaflokknum
Skóladögum, en hann hefur vakið
verðskuldaða athygli hér eins og
annars staðar á Norðurlöndum,
Hinrik Bjarnason stýrir umræðuþætti
um efni myndaflokksins og ræðir
hann við kennara og foreldra. Mið-
vikudáginn 5. október verður annar
umra*ðuþáttur um sama efni. og
verður þá rætt við nemendur.
21.55 Sómafólk (Indiscregt) Bandarísk
gamanmynd frá árinu 1958. Aðalhlut-
verk Cary Grant og Ingrid Bergman.
Fræg leikkona verður ástfangin af
stjórnarerindreka, en ýmsir mein-
bugir eru á sambandi þeirra. Þj ðandi
Guðbrandur Gíslason.
23.30 Dagskrérlok.
Laugardagur
1. október
17.00 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.35 Þú étt pabba, Elisabet. Dönsk sjón-
varpsmynd í þremur þáttum. 2.
þáttur. Efni fyrsta þáttar: Foreldrum
Elísabetar. sem er átta ára gömul.
kemur ekki sem best saman, og þau
ákveða að skilja. Móðirin er við nám
og heldur kyrru fyrir I borginni, en
Elísabet fer með föður sinum út i eyju
nokkra, þar sem þau eiga sumar-
bústað. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. Sögumaður Ingi Karl
Jóhannesson. (Nordvision — danska
sjónvarpið)
19.00 Enska knattspyman
hlé
20.00 Fréttir og vaður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Undir sama þaki. Nýr, islenzkur
framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum,
Myndaflokkurinn gerist I fjölbýlis-
húsi, og koma við sögu íbúar sex
ibúða. Þættirnir gerast að mestu hver
I sinni íbúð, en leikurinn berst þó viða
um húsið. 1. þáttur. Hússjóðurinn
Höfundur handrits Björn Björnsson.
Egill Eðvarðsson og Hrafn Gunnlaugs-
son. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson.
Hljóðupptaka Böðvar Guðmundsson
og Vilmundur Þór Gislason. Lýsing
Haukur Hergeirsson og Ingvi Hjör-
leifsson. Myndataka Snorri Þórisson
og Vilmar Pedersen. Leikmynd Björn
Björnsson. Tæknistjóri örn Sveins-
son. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson.
Þættirnir verða endursýndir á mið-
vikudagskvöldum ,og er fyrsti þáttur
aftur á dagskrá miðvikudagskvöldið 5.
október.
20.55 Samleikur á píanó Andante og fimm
tilbrigði í G.-dúr eftir Wolfang
Amadeus Mozart. Guðný Asgeirsdóttir
og Guðríður Sigurðardóttir leika.
Stjórn upptöku Egill tlðvarðsson.
21.05 Hamlet Bresk mynd frá árinu 1948,
gerð eftir leikriti Shakespeares. Leik-
stjóri Lauronce Olivier. Aðalhlutverk
Laurence Olivier og Jean Simmons.
Danakonungur. faðir Hamlets, deyr
skyndilega. Kládíus, bróðir konungs,
gengur strax að eiga ekkjuna og
hlýtur konungdóm. Nótt eina vitrast
gamli konungurinn Hamlet, segir
honum, að Kládius sé banamaður sinn.
og lætur Hamlet sverja að hefna sín.
Textagerð Dóra Hafsteinsdóttir.
23.35 Dagskráriok.
Sunnudagur
2. október
18.00 Stundin okkar. í þessum þætti,
svo og fjórum næstu þáttum, verður
sýnt efni úr Stundinni okkar frá
liðnum árum. Fyrsta Stundin á
haustinu byrjar á því, að Rannveig og
Krummi spjalla saman og syngja siðan
dansa nemendur úr Ballettskóla Eddu
Scheving, og Helga Valtýsdóttir segir
sögu af Bangsimon. Þá syngja Rósa
Ingólfsdóttir og Guðrún Guðmunds-
dóttir, Glámur og Skrámur tala
saman, og að lokum verðursýnd mynd
úr Sædýrasafninu.
Hlé.
20.00 Fréttir og voður.
20.25 Auglýeingar og dagskrá.
20.30 Maður ar nefndur Svainn Bjamason
frá Hofi ( öræfum. Sveinn fæddist árið
1881 og er þvi 96 ára gamall. Hann er
einn þeirra alþýðumanna, sem nutu
lítillar skólagöngu í æsku, en hefur
alla tið starfað hörðum höndum og
hefur frá mörgu að segja. Jón Óskar
rithöfundur ræðir við Svein. Stjórn
upptöku Orn Harðarson.
21.20 Gæfa efta gjörvileiki (Rich Man,
Poor Man) Bandarískur framhalds-
myndaflokkur I ellefu þáttum,
byggður á samnefndri metsölubók
eftir Irwing Shaw. Leikstjóri Ðavid
Greene. Aðalhlutverk Peter Strauss.
Nick Nolte og Susan Blakely. Auk
þeirra er fjöldi kunnra leikara i
öðrum hlutverkum; Dorothy McGuire,
Edward Asner, Gloria Grahame. Ray
Milland o.fl. 1. þáttur. Sagan hefst i
lok siðari heimsstyrjaldarinnar og
lýsir ferli tveggja bandarískra
bræðra, sem eru synir innflytjenda,
um tveggja áratuga skeið. Annar
bróðirinn, Rudy. er duglegur og fram-
gjarn. en Tom er ódæll og fremur alls
konar óknytti til að vekja á sér
athvgli. Þýðandi Jón O. Edwald.
22.50 Áð kvöldi daga. Séra Stefán Lárus-
son. prestur i Odda á RangárvöUum,
flytur hugvekju.