Dagblaðið - 23.09.1977, Side 19
DAC.BLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1977.
19
Þjónusta
Setjum rennilása á úlpur,
höfum lása. Töskuviðgerðir
Skóvinnustofan Langholtsvegi 22
sími 33343.
Sprunguviðgerðir.
Múr- og sprunguviðgerðir með
álkvoðu. 10 ára ábyrgð. Fljót og
góð þjónusta. Uppl. í síma 24954
eftir kl. 7 á kvöldin.
Kjötiðnaðarmaður
tekur að sér úrbeiningar. Uppl. í
síma 44527.
I—I _____K
1 Nú, Mina hefur'^
Igleymt að / s
Islökkva á
sjónvarpinu.
Ef þú missir
snögglega matar-
lystina, ættirðu að
hringja tafarlaust til
læknisins.
Nei, vertu )
ekkert að því.
Matarlystin verður
ábyggilega kominr—'
aftur á morgun. /
Tökum að okkur
uppsetningu á dyrasímum, raf-
lagnir og viðhaldsvinnu. Uppl. í
síma 53808.
Ljósprentun.
Verkfræðingar, arkitektar, hús-
byggjendur. Ljósprentstofan Háa-
leitisbraut 58—60 (Miðbæjar-
verzlunarhúsið) afgreiðir afritin
samstundis. Góð bílastæði. Uppl. f
síma 86073.
Bólstrun, sími 40467.
Til sölu eru borðstofu-, eldhús- og
stakir stólar á framleiðsluverði.
Veljið áklæði sjálf. Klæði einnig
og geri við bólstruð húsgögn. Sími
40467.
Leigumiðlun.
Ér það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður aðkostnaðarlausu?Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og í síma 16121. Opið frá 10-17.
Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð.
Húsnæði til leigu.
Rúmgóð einstaklingsíbúð til leigu
með húsgögnum og eldhúsbúnaði
á góðum stað 1. okt. Þeir sem
áhuga hafa leggi nafn sitt inn til
blaðsins fyrir 27. þ.m. merkt
„Rólegt 60277“.
ÍHúsnæði óskast
Tvær námsstúlkur óska
eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst,
helzt sem næst Háskólanum.
Tilboð merkt „60431“ sendist DB.
Einnig fást uppl. í síma 22931
eftir kl. 5.
Óska eftir að taka
á leigu herbergi í Breiðholti, helzt
með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í
sima 73873.
Óska eftir að taka
á leigu 3ja herb. íbúð, má vera
lítil. Fyrirframgr. ef óskað er. Góð
umgengni. Uppl. í síma 73988.
Stúlka sem stundar
nám við Háskóla íslands óskar
eftir rúmgóðu herbergi, helzt í
forstofu,, með aðgangi að eldhúsi
og baði, í miðbæ eða vesturbæ.
Uppl. í síma 30457 í kvöld.
Ung hjón óska
eftir að taka á leigu íbúð í Kópa-
vogi eða Reykjavík strax, Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 27390 eftir kl. 7.
Bílskúr óskast
til leigu í Kópavogi eða Reykja-
vík. Uppl. í síma 41846 milli kl. 8
og 6 á daginn.
Hafnarfjörður
50—75 ferm. geymsuhúsnæði
óskast til leigu strax sem næst
Trönuhrauni, þó ekki skilyrði. Má
vera rúmgóður bílskúr. Simi
53918 á daginn og 51744 á kvöldin
og um helgar.
Kópavogur.
Óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð í
Kópavogi strax. Fyrirframgr.
Uppl. í síma 92-6020 eftir kl. 7.
Óska éftlr 30—100 fm
húsnæði, fyrir bílamálun og fleira
strax. Uppl. í síma 29268 eftir kl.
7 á kvöldin, alla næstu viku.
Góð einstaklings
eða 2ja herb. íbúð óskast. 22ja ára
stúlka utan af landi óskar eftir
einstaklings eða 2ja herb. íbúð frá
og með nk. mánaðamótum. Góðri
umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 76837.
23ja ára stúlka
óskar eftir 1 til 2ja herb. íbúð eða
stóru herb. með sérinngangi og
eldunaraðstöðu. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. í síma
76211.
2ja herb. íbúð.
Vil taka á leigu 2ja herb. íbúð,
reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl.í síma 13851.
Enskukennari
við Háskóla tslands óskar eftir
lítilli íbúð í vestur- eða miðbæ.
Uppl. í síma 27404 eftir kl. 19.
Maður sem býr úti
á landi, en kemur í bæinn 2—3 I
viku, óskar eftir forstofuher-
bergi, helzt, með húsgögnum.
Tilboð leggist inn á Dagblaðið
•fyrir 30. sept. merkt „Ábyggi-
legur 444“.
ibúð óskast.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast í
Kópavogi fyrir okt. Uppl. i síma
92-6020 eftir kl. 7.
Lítil íbúð
í Hlíðunum óskast til leigu strax.
Gagnkvæm reglusemi skilyrði!
Fyrirframgreiðsla. Sími 21768
milli kl. 11 og 16 dagleea.
ókkur vantar íbúð strax.
Vinsamlega hringið í síma 85471
eða 73427 eftir kl. 7.
Herbergi óskast
til leigu. Uppl. í síma 75989.
Kærustupar óskar
eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á leigu
strax, helzt í austur- eða vestur-
bæ. Algjör reglusemi. Uppl. í
síma 25674.
Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 84006.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu strax.
Vinsamlegast hringið i 21160. Hafskip hf. sima
Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð á leigu, framgr. Uppl. í síma 11269. fyrir-
Fullorðin hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 20529 eftir kl. 18.
Ung hjón utan af landi,
er stunda nám í Háskólanum,
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem
fyrst. Ársfyrirframgreiðsla sjálf-
sögð. Uppl. í síma 96-44113.
2-3ja herb. íbúð
óskast til leigu strax. Greiðist
fyrirfram. Uppl. í síma 92-8043.
Mæðgur óska
eftir að taka á leigu 2ja til 3ja
herb. íbúð strax. Uppl. í síma
27034 eftir kl. 5.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjðlfyrirfjöld-
ann allan af góðum leigjendum
með ýmsa greiðslugetu ásamt lpf-
orði um reglusemi. Húseigendur
ath. Við önnumst frágang leigu-
samhinga yður að kostnaðarlausu.
Leigumiðlunin Húsaskjól, Vestur-
götu 4, sími 18950 og 12850.
Atvinna í boði
Starfskraftur
óskast í húsgagna- og innréttinga-
verzlun frá 1. okt. nk. Starfs-
reynsla við afgreiðslustörf æski-
leg. Uppl. í verzluninni. 3K
húsgögn og innréttingar Suður-
landsbraut 18.
Bifvélavirki eða
vélvirki óskast til starfa í Borgar-
nesi, húsnæði fyrir hendi. Uppl. í
sima 93-7134 og 93-7144.
Fyrsta vélstjóra
vantar á 100 tonna togbát frá
Grindavík. Uppl. í síma 92-8286.
Vélvirkj ar-plötusmiðir-
rafsuðumenn og aðstoðarmenn,
einnig maður til vinnu við trésög
og fleira óskast til starfa strax. J.
Hinriksson vélaverkstæði, símar
26590-23520.
Ráðskona óskast
I sveit. Uppl. í slma 83114 eftir kl.
8 á kvöldin.
í Atvinna óskast
Hárgreiðslusveinn á 1 ári
óskar eftir góðri vinnu á
hárgreiðslu- eða rakarastofu.
Tilboð sendist DB. fyrir 28. sept.
merkt „Hárgreiðsla — ’77“.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Uppl. I síma
52032 eftir kl. 7 á kvöldin.
19 ára stúlka óskar
eftir vinnu allan daginn. Vön
afgreiðslu. Meðmæli geta fylgt ef
óskað er. Uppl. í síma 15856 eftir
kl. 5.
Starf við innheimtu
eða önnur aukavinna óskast.
Uppl. I síma 72900.
19 ára stúlka
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina, er vön afgreiðslu. Uppl. i
síma 74247.
22 ára stúlka óskar
eftir vinnu, M eða allan daginn,
margt kemur til greina. Uppl. í
síma 36068.
27 ára gamall maður
óskar eftir léttri vinnu I stuttan
tíma. Uppl. í síma 50356.
Húsasmiður óskar eftir
innivinnu. Sími 17838.
26 ára stúlka óskar
eftir vinnu strax. Vön afgreiðslu-
og skrifstofustörfum. Uppl. I síma
32471.
24 ára stúlka óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu, allt
kemur til greina. Uppl. í síma
14149.
Miðaldra kona óskar
eftir vinnu eftir kl. 5 á daginn,
getur unnið um helgar. Uppl. í
síma 11089.
Stúlka óskar eftir að
fá vinnu allan daginn. Margt
kemur til greina. Uppl. í sima
73387.____________________________
Öska eftir vinnu strax,
hef bílpróf og á bíl.Vanur akstri
gafallyftara, einnig störfum við
matvælaiðnað. Nokkuð reglu-
samur. Uppl. I síma 40969.
Óska eftir að komast
á samning í húsasmíði. Hef lokið
við verknám í tréiðnaði og á 4
mán. eftir I skóla. Uppl. í síma
41055. Finnbogi.
ATH.
Verktakar-húsbyggjendur. Vanir
járnamenn geta bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í síma 15101 eftir kl.
9 á kvöldin. Geymið aug-
lýsinguna..
Konur ath.
Tek börn í gæzlu Vi eða allan
daginn. Uppl. í síma 32571.
Seljum og sögum niður
spónaplötur eftir máli. Stil-
húsgögn Auðbrekku 63 Kóp., s.
44600.
Hreingerningar
I
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fók til
hreingerninga, teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvoum hans-
gluggatjöld. Sækjum, sendum.
Pantið I síma 19017.
Dagmamma óskast
til að gæta 4ra ára drengs frá kl. 7
til 4, 5 daga vikunnar, þarf að
hafa leyfi, æskilegast nálægt
Keldulandi. Uppl. í síma 30394
eftir kl. 20.
Manneskja óskast
til að gæta 3ja ára drengs, hálfan
eða allan daginn. Uppl. í síma
92-3609 eftir kl. 7.
Húsmóðir getur bætt
við sig tveimur skólabörnum, bý
við ölduselsskóla. Uppl. I síma
76349.
Lindargata.
Tek börn í gæzlu, hálfan og allan
daginn, hef leyfi. Uppl. I síma
12357.
Konur í Breiðholti:
Get tekið börn í gæzlu, hálfan eða
allan daginn, er í Fellahverfi.
Uppl. í síma 72253.
Tek að mér börn.
hálfan eða allan daginn gott leik-
pláss bæði úti og inni, er í Efra-
Breiðholti. Hringið 1 síma 76167.
Tapað-fundið
Kvenúr hefur
fundizt. Uppl. í síma 85183.
Aðfaranótt 17.9
tapaðist kvenúr, með blárri skífu,
stálumgjörð og blárri leðuról, í
Reykjavík. Finnandi hringið í
síma 92-1849.
I
Kennsla
i
Ballettskóli Sigríðar Armann,
Skúlagötu 32. Innritun í síma
32153 kl. 1 til 5. D.S.I.
Pianókennsla.
Ásdís Ríkharðsdóttir, Grundar-
stíg 15, sími 12020.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi 1 heimahúsum,
stigagöngum og stofnunum. Ódýr
og góð þjónusta. Uppl. I síma
86863.
Hólmbræður,
hreingerningar, teppahreinsún.
Gerum hreinar íbúðir, stigtj,-
ganga, stofnanir og fleira. Margra
ára reynsla. Hólmbræður, simi
36075.
Tek að mér gluggaþvott
að utan, allt að 5 hæðum, góð
tæki, vönduð vinna. Uppl. I síma
51076.
Hreingerningafélag Reykjavikur,
sími 32118. Teppahreinsun og-
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og stofnunum, vönduð
vinna, góð þjónusta. Sími 32118.
, Vanir og vandvirkir menn
gera hreinar íbúðir og stigaganga,
einnig húsnæði hjá fyrirtækjum.
örugg og góð þjónusta. Jón, simi
26924.
ökukennsla
Ókukennsla-æfingartímar
Kenni á Toyotu Mark II 2000,
ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem
vilja. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg
sími 81156.
Ökukennsla-æfingatimar,
Kenni á Mazda 929 árg. ’77.
ökuskóli og prófgögn ef óskað
er, nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Ölafur Einarsson Frosta-
skjóli 13, sími 17284.
Ökukennsla-æfingatimar
Lærið að aka í skammdeginu við
misjafnar aðstæður, það tryggir
aksturshæfni um ókomin ár.
ökuskóli og öll prófgögn, ásamt
litmynd í ökuskírteinið, ef þess er
óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi
K. Sessilíusson, simi 81349.
1
Ýmislegt
Óska eftir tilboði
í að smíða innistiga úr járni. Vin-
samlegast hringið í síma 52122
eftirkl. 17.
Get tekið í geymslu
hjólhýsi í vetur. Uppl.í síma
51206.
Söluturn.
Óska eftir að taka á leigu söluturn
eða húsnæði fyrir söluturn, á
góðum stað í bænum. Uppl. í síma
24212.
Ökukennsla-bifhjólapróf-
æfingatímar. Kenni á Cortinu
1600. Ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Hringdu í síma
44914 og þú byrjar strax. Eiríkur
Beck.
ökukennsla.
Ef þú ætlar að læra á bíl, þá kenni
ég allan daginn, alla daga.
Æfingatímar og aðstoð við endur-
nýjun ökuskirteina. Pantið tíma.
Uppl. í síma 17735. Birkir Skarp-
héðinsson ökukennari.
m-.....>