Dagblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1977. SuAaustan kaldi sunnanlands. suð- vestan gola eða kaldi í öðrum lands- hlutum. Ýmist rígning eða súld ó Suður- og Vesturiandi, skýjað á Norðuriandi, lóttskýjað að mestu á Austuríandi. Klukkan 6 í morgun var hiti 10 stig í Roykjavík, 7 á Galtar- vita, 6 á Hornbjargsvita, 11 á Akur- eyri. 7 á Raufarhöfn, 8 á Eyvindará, 8 á Dalatanga, 8 á Höfn i Homafirði. 9 á Kirkjubœjarklaustri, 10 í Vest- mannaeyjum, 10 á Koflavíkurflug- velli. Þó var alskýjað og 9 stig í Þörshöfn, 1 stig og hoiðríkt i Osló, 12 stig og skýjað i London, 8 stig og lóttskýjað i Hamborg, 16 stig og heiðríkt á Palma, 10 st. og hoiðríkt í Barcolona, 15 stig og hoiðríkt á Malaga, 8 stig og hoiðrikt í Madríd, 16 stig og skýjað i Lissabon og 13 stig og alskýjað í New York. Erlendur D. Blandon stór- kaupmaður, sem lézt eftir lang- varandi veikindi 18. september sl., verður til moldar borinn frá Dómkirkjunni í dag. Hann var fæddur 29. júlí 1905 að Miðgili í Langadal, Autur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Anna Guð- mundsdóttir og Einar E. Blandon. Gekk hann í skóla á Akureyri og í verzlunarskóla í Kaupmannahöfn þar sem hann lauk verzlunar- prófi. Um skeið vann hann við verzlunarstörf í Danmörku. Kvæntist hann danskri konu og átti með henni eina dóttur, sem búsett er ytra. Slitu þau samvist- um. Er Erlendur fluttist heim til íslands hóf hann störf hjá G. Helgason og Melsted þar sem hann starfaði þar til hann hóf sjálfstæðan verzlunarrekstur. Eftirlifandi kona Erlendar er Inga Blandon og áttu þau þrjú börn: Einar Jón, sem rekur heild- verzlun föður sins, Hannes örn, sem er við guðfræðinám og íris Lilju sem er bankastarfsmaður. Sigríður Helgadóttir frá Ásbjarn- arstöðum, sem lézt 16. september sl., var fædd 11. október 1884 að Ásbjarnarstöðum í Stafholtstung- um. Foreldrar hennar voru Guðrún Halldórsdóttir og Helgi Einarsson er þar bjuggu. Sigríður dvaldist í foreldrahúsum til tvítugs en fór þá til frænku sinnar Helgu Björnsdóttur að Svarfhóli sem vinnukona. Nokkr- um árum síðar fluttist hún til Einars bróður síns að Selhaga þar til hún gerðist ráðskona hjá Guðjóni Gislasyni sem bjó að Langeyri við Hafnarfjörð Þegar hann lézt gerðist hún ráðs- ÍllHlÍif Skjaldhamrar eftir Jónas Arna- son hefur nú verið æft að nýju í Iðnó með breyttri hlutverkaskip- an. Valgerður Dan hefur tekið við hlutverki leftenant Stanton sem Helga Bachmann lék áður. Áslaug Guðmundsdóttir leikur Birnu sem áður var leikin af Láru Jóns- dóttur. Skjaldhamrar verða sýndir í Iðnó í kvöld og á sunnu- dagskvöld. Leikritið hefur verið sýnt bæði vestur í Bandaríkjun- um, i Finnlandi og i Abbeyleik- húsinu i Dublin og hvarvetna hlotið frábærar viðtökur. Myndin sýnir Valgerði Dan og Karl Guð- mundsson í hlutverkum sínum. Blaðburðarbörn óskast strax í eftirtalin hverfi: Skólavörðustíg Skúlagötu fró 54 — út Hringbraut Sólvallagötu, Ásvallagötu, Bróvallagötu. WMBIAÐIÐ Bflaviðgerðir Viljum ráða bifreiðasmiði eða rétt- ingamenn, einnig aðstoðarmann á málningarverkstæði og lærling í bíla- smíði og bílamálun. Bílasmiðjan Kyndill Súðarvogi 36. — Símar 35051 cða 85040. kona hjá blindum manni, Halldóri Brynjólfssyni, Garðavegi 3, Hafnarfirði. Þegar Sólvangur tók til starfa fór Sigríður þangað en þá var Halldór látinn. Hún verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði kl. 2 í dag. Anna Hannesdóttir, sem íézt af slysförum 15. september sl., var fædd 25. október 1954. Foreldrar hennar voru Guðrún Björnsdóttir og Hannes Pétursson. Anna var alin upp hjá móður sinni í Reykja- vík en foreldrar hennar slitu sam- vistum. Siðustu tvö árin starfaði hún við sjúkrahúsið á Blönduósi og hugðist hefja sjúkraliðanám næsta vetur. Dvaldi hún hjá afa sínum Birni Helgasyni. Anna verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju kl. 13.30 í dag. Halldóra V. Jónsdóttir verður jarðsungin frá Frikirkjunni í dag kl. 13.30. Guðni Ivar Oddsson lézt í Chicago .11. september. Kristín Þórarinsdóttir, Bröttukinn 20, Hafnarfirði, lézt 21. september. Stefán Ölafsson frá Kalmans- tungu, Laugarásvegi53, sem and- aðist 18. september, verður jarðsunginn frá Gilsbakkakirkju Hvítársiðu á morgun, laugardag 24. september kl. 15.00. Minning- arathöfn um hinn látna fer fram i Fossvogskirkju sama dag kl., 10.30. Alþýðubandalagið Eskifirði heldur almenna skemmtun laugardaginn 24. september I Valhöll Eskifirði. Skemmtunin hefst kl. 20.30. fMunií un&irskrifiasöfnun SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIO Alþýðubandalagið Reykjavík Starfshópar Alþýðubandalagsins 1 Reykjavík um málefni landsfundar koma saman til fyrsta fundar sem hér segir: — Starfshópur um Flokkinn og flokksstarfið byrjar laugardaginn 24. sept. kl. 14 að Grett- isgötu 3, f risinu. — Starfshópur um Monningar- og félagsmAI byrjar laugardaginn 24. sept. kl. 14 að Grettisgötu 3, niðri. — Starfshópur um Efnahags- og atvinnumél byrjar mánudaginn 26. september kl. 20 að Grettisgötu 3. Samband ungra framsóknarmanna boðar til almennra stjórnmálafunda föstudaginn 23. sept. kl. 20.30 á eftirtöldum stöðum: ólafsfirði í Tjarnarborg Dalvfk I Vfkurröst Akureyri á Hótel KEA Húsavfk f félagsheimilinu Kópaskeri f kaupfélagshúsinu Á fundunum verður kynnt stefna og störf Framsóknarflokksins. Allir velkomnir. Akureyri Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna á Akur- eyri heldur fund sunnudaginn 25. sept. á Hótel KEA kl. 14. Fulltrúaráðsmenn, bæði aðal- og varamenn, eru hvattir til að mæta stundvlslega. liiiil Fró félagi Nýalssinna Almennur fræðslufundur verður að Álfhóls- vegi 121 f Kópavogi f kvöld, 23. sept., kl. 21. Þorsteinn Guðjónsson segir frá för sinni á ráðstefnu fyrirburðafræðinga I London 2.—4. sept. sl. og frá umræðum um eðli drauma sem þar urðu. Umræður og fyrir- spurnir. Félae Nýalssinna. Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. í kvöld, föstudag. Glœsibœr: Gaukar. Hótel Borg: Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar. Hótel Saga: Hljómsveit Hauks Morthens. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Klúbburínn: Gosar, Kaktus og diskótek. Óðal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Ásar. Skiphóll: Dóminik. Tónabær: Diskótek. Aldurstakmark fædd 1962. Aðgangseyrir 400 kr. MUNIÐ NAFN- SKlRTEININ. Þórscafé: Galdrakarlar og diskótek. Alþýðuhúsið Akureyri: Tívolf. Tilkynningar Blómamarkaður Vr, félag aðstandenda Landhelgisgæzlu- manna, heldur nýstárlegan blómamarkað að Hallveigarstöðum, laugardaginn 24. sept. frá kl. 2 e.h. Þar verða til sölu pottaplöntur í úrvali, sem félagar og velunnarar hafa komið upp og gefa á markaðinn. Sömuleiðis verða seldar ýmsar blómaskreytingar, hnýtingar, kerti og fleira mætti telja. Félagið Vr hefur nús-tarfað hátt á annað ár og staðið fyrir ýmsum fjáröflunareliðum, svo og haldið fundi og skemmtanir fyrir félaga sfna. Form.'1 Vrar er Elín Skeggjadóttir. Fró Kattavinafélaginu. Söfnun stendur yfir á munum á flóamarkað, sem haldinn verður 2. okt. að Hallveigar- stöðum. Hafa má samband f síma 83794 og 14594. Kattavinafélagið. Ungur gulbröndóttur högni fannst f Breiðholti með gult hálsband og plötu en ekkert heimilisfang eða símanúmer er á henni. Eigandi er beðinn að vitja hans hjá Kattavinafélagi Islands f sfma 14594. Eyfirðingafélagið Reykjavík. Munið kaffi og basardag Eyfirðingafélagsins nk. sunnudag 25. sept. í Súlnasal Hótel Sögu kl. 3 e.h. Eldri Eyfirðingum sérstaklega boðið Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður innan tfðar. Við biðjum velunnara að gá í geymslur og á háaloft. Hvers konar munir þakksamlega þegnir. Sfmi 11822 frá kl. 1—5 daglega næstu þrjár vikur. Hjólparstarf aðventista fyrir þróunarlöndin, gjöfum veitt móttaka á- gíróreikning númer 23400. *|» Iðnkynning i Reykjavík Utisýning f miðbænum 19. sept.—2. okt. Happdrætti iðnkynningar f Lækjargötu. Vörukynning f verzlunum Iðnminjasýning f Árbæjarsafni 22. sept.—2. okt., opin frá kl. 16—22 virka daga og um helgarkl. 14—22. Aðgangur ókeypis. Iðnkynning í Laugardalshöll 23. sept —2. okt. Kynningin er opin virka daga kl. 15—22 og um helgar kl. 13—22. Aðgangseyrir f. fullorðna kr. 400 f. börn kr. 150. Iðnnámskynning f Iðnskólanum 23. og 24. sept. Skólinn er opinn til skoðunar kl. 13—18 ofantalda daga. Minnispeningur iðnkynningar verður til sölu á iðnkynningu Laugardalshöll. Umbúðasamkeppni fsl. iðnkynningar verður á iðnkynningu f Laugardalshöll og verða þar sýndar þær umbúðir, er fram komu og fengu viðurkenningu. Húseigendafélag Reykjavíkur Bergstaðastrœti 11. Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga frájd. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmis konar leiðbeiningar um fasteignir, þar fásr einnig eyðublöð um húsaleigusamninga og sérprentanir að lögum og reglum um fjöl- býlishús. Ferðafélag Íslands Föstudagur 23. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar-Jökulgil 2. Fjallabaksvegur syðri-Emstrur. Laugardagur 24. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Haustlitaferð. Gist f húsum f öllum ferðunum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, og farmiðasala. Lauaardagur 24. sept. kl. 13.00. 22. Esjugangan. Sunnudagur 25. sept. kl. 13.00 Grænadyngja-Keilir. Sýningar Nú stendur yfir sýning í nýjum setustofum að Reykjalundi á verkum Ragnars Lár. Er sýningin fyrir vistfólk og staðargesti. Á sýningunni eru tirttugu og ein vatnslita- mynd, sem flestar eru málaðar á sfðasta ári úr Reykjavík og vfðar af landinu. Einnig sýnir Ragnar tfu dúk- og tréristur, flestar ffgúrativar. Ragnar Lár hefur haldið fjölda einkasýninga vfða um land og eina sýningu f Danmörku. Sýningin stendur fram eftir mánuðinum. Ljósmyndir og barnateikningar Sýning á myndum og bókum frá Lettlandi f MlR-salnum Laugavegi 178, opin á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 17.30—19 og á laugardögum kl. 14—16. Kjarvalsstaðir: Norræn myndlistarsýning Augliti til auglitis Opin til 25. september. Akureyri Akureyringurinn örn Ingi heldur um þessar 'mundir sýningu f Iðnskólanum á Akureyri. Hann sýnir þar 62 myndir, mest af landslagi. Þetta er 4. einkasýning Arnar Inga en auk þeirra hefur hann tekið þátt f bó nokkuð mörgum samsýningum. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Alcopleys, bæði málverk, teikningar, vatnslitamyndir, steinprent og bækur og sérútgáfur á verkum listanianns- ins. Sýningin er.opin til 25. september. loftið A Loftinu, Skólavörðustfg er sýning á vefja- list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið | tómstundum sfnum. Konurnar eru: Áslaug Sverrisdóttir, Hólmfríður Bjartmars^ gtefanía Steindórsdóttir og Björg Svei^is- Idóttir. Er þetta sölusýning. Gallerístofan Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6. GENGISSKRÁNING Nr. 180 — 22. sept. 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 206.80 207.30* 1 Stariingspund 360.50 361.40; 1 Kanadadollar 193.00 193.50* 100 Danskar krónur 3349.70 3357.80 100 Norskar krónur 3756.60 3765.70* 100 uinikir krónur 4264.80 4275.10* 100 Finnsk inörk 4964.00 4976.00* 100 Franskir frankar 4199.00 4209.10* 100 Balg. frankar 577.30 578.70* 100 Svissn. frankar 8742.30 8763.50* 100 Gyllini 8389.45 8409.75* 100 V.-þýzk mörk 8911.30 8932.80* 100 Lirur 23.41 23.47* 100 Austurr. Sch. 1251.45 1254.45* 100 Escudos 509.40 510.60’ 100 Posatar 244,50 245.10* 100 Yan 77.53 77.61* * Breyttng fré siðustu skréningu. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhald af bk. 19 Okukennsla—æfingatfmar. Lærið að aka fljðtt og vel á Mazda 323 árg. ’77. Kenni allan daginn alla daga. Fimm til sex nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og prófgögn. Sigurður Gfslason, Vesturbergi 8, sfmi 75224. Okukennsla — æfingatfmar. Kenni á Mazda 323 árg. *77. öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Hallfríður Stefánsdóttir. Sími 81349. Okukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax. ökukennsla Friðriks A. Þor- steinssonar, sími 86109. ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Sfmi 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla—æfingatfmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan liált. Siguröur Þorniar, sfmi 40769 og 72214. Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar .þig ekki ,ökur. próf? I nítján, átta, níutíu og sex, náðu í sfma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. Meiri kennsla, minna gjald, þér getið valið um 3 gerðir af bílum, Mözdu .929, Morris Marinu og Cortinu. Kennum alla daga og öll .kvöld. ökuskólinn Orion, sími 29440 milli kl. 17 og 19 mánudaga og fimmtudaga. Lærið að aka fljótt og vel. Kenni á Toyota Mark 2, Ökuskóli og prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir- og þolinmóðir ökukennarar. Fulh_ komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttu og á greinargóðan hátt.’ Þér veljið á milli 4ra teg. kennslu- bifreiða. Ath. kennslugjald sam- kvæmt lögum og taxta Ökukenn- arafélags Islands. Við nýtum tima yðar til fullnustu og útvegum öll gögn. Það er yðar sparnaður. Öku- skólinn Champion. Uppl. í sinta 37021 milli kl. 18.30 og 20. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Cortinu. Utvega öll gögn varðandi bílprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel P. Jakobsson, símar 30841 og 14449. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, símar 13720 og 83825. ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Kenni alla daga. Þorlákur Guðgeirsson, sfmar ■83344 og 35180.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.