Dagblaðið - 11.11.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUH 11. NÓVEMBER 1977.
25
Á úrtökumóti í Póllandi, þegar
pólska landsliðið var valið, kom
spil dagsins fyrir, skrifar Terence
Reese. Suður spilar sex spaða.
Austur opnaði á hindrunarsögn,
þremur hjörtum. Vestur spilaði
út hjartatíu. Austur drap á gosa
og spilaði siðan litlu hjarta.
Austur gefur. Allir á hættu.
Norbuk
* KG109
<5 D842
> ÁKD
* AK
Vksh k
A863
VIO
0 G98642
D108
♦.7
’ ÁKG9653
ð 10
* G753
*• ÁD542
; 7
975
* 9642
Spilarinn í suður trompaði með
spaðadrottningu og tók tvisvar
tromp með níu og tíu blinds.
Trompið féll ekki, en suður vissi,
að austur átti sjö hjörtu og einn
spaða. Eini möguleikinn að koma
austri í kastþröng að hann væri
með lengd í laufi. Suður tók ekki
þriðja trompið af vestri, heldur
tók þrjá hæstu í tígli og tvo hæstu
í laufi. Austur sýndi einspil í tígli
og átti því fjögur lauf. Spilarinn
átti nú K-G í spaða og D-8 í hjarta
í blindum — en heima Á-5 í spaða
og 9-6 í laufi. Þegar spaðakóng
var nú spilað frá blindum var
austur varnarlaus. Ef hann kastar
hjarta á kóngurinn slaginn og
suður trompar hjarta. Hjarta-
drottning blinds verður þá tólfti
slagurinn. Ef austur kastar laufi
yfirtekur suður spaðakóng með ás
og trompar lauf í blindum. Laufa-
nían verður þá 12. slagurinn.
Hvítur leikur og mátar í öðrum
Þessi þraut er alveg ný af
nálinni eftir Yves Cheylan,
Barceiona, á Spáni. Lausnin er 1.
Bg6! (Hótar Hxd5 mát). Ef 1. —
— Kc5 2. Dxd5 mát. Ef 1.------
Ke4 2. Dxd5 mát.
,.Það hlýtur að vera eitthvað að þessum pottum.
Það vex ekkert í þeim.
Slökkviliö
Reykjavík: Löí»reíílan sími 1116H. slökkvilirt
oy sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögretilan simi 18455.
slökkvilirt o« sjúkrabifreió simi 11PD0.
Kopavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilirt
oí* sjúkrabifreió simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166. slökkvi-
liö oíí sjúkrabifreió sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími XV.i'.i. slökkvilióió
sími 2222 oj> sjúkrabifreió sími .'1332 oí» i
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666. slökkvi-
liðiðsími 1160. sjúkrahúsió sími 1955.
Akureyri: Löf»ref»lan símar 23222. 23223 og
1*23224. slökkviliðið oj» sjúkrabifreió sími
,22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidag.ivarzla apótekanna ■
Reykjavík og nágrenni vikuna 11.-17. nóvem-
ber er i Lyfjabúöinni Iðunni og Garösapóteki.
l» ó pótek sem fyrr er nefnt nn st eitt
vörzlun fr' kl 22 ó kvöl í til kl 9 ó
morííni virk íí en til kl 10 ' sunnu ög-
um. helni öjjumoK lmennum frí ögum
Upplýsiníjar um lækna- lvfjabúóaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjaróarapótek og Noróurbæjarapótek
eru opi.n á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og,
Uíl skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sjnnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í
.simsvara 51600. ,
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opió i þessum apótekum á
opnunartima búóa. Apótekin skiptasf'á sina
vikuna hvort aó sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opió i þvi apóteki
sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
'21—22. A helgidögum er opfó frá kl.\l—12.
15—16 <>n 20—21. Á öórum tímum er'lvfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
i sima^22445.
Apotek Keflavikur. Opió virka daga kl. 9—19.
almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opió virka daga frá
'kl. 9-18. Lokaó i hádeginu milli kl. 12.30 og 1 L
-ÆTá/PF A>Ú Y)£>A/?ÓSrt //zÆÓFJ/JOe/
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef
ekki næst i heimilislækni. sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga —
fimmtudaga. simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaóar, en læknir er til viðtals á
í’göngudeild i.andspítalans. simi 21230. »
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúóaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplvsingar í símum 53722.
51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna
eru í slökkvistöðinni í slma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamió-
stiióinni í síma 22311 Nœtur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222: slökkvilióinu í síma 22222
og Akureyral apóteki í síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i
sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyóarvakt lækna i síma
1966.
Slysavarðstofan. Simi 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik. Kópavogur og Sel-
tjarnarnes. sími 11100. Hafnarfjöróur. sfmi
51100. Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjar
simi 1955. Akureýri sími 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöóinni vió
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl.
17 — 18. Simi 2241 1.
Heitnsókiiartími
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. Í8.30-
19.30.
Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
■flokadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud..
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
daga kl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á Íaugard. og sunnud.
Hvitabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19,30.
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Solvarjgur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjukrahusið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Keflavik. Alla daga.kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Utlansdeild. Þingholtsstræti 29a,j
.sinii 12ÍÍ08. Mánud. til föstud. kl. 9-22.v
laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum.
Aoatsafn — Lestrarsalur, Þingholtsst ræti "27/
simi 27029 Opnunartíinar 1. sept.-31. mai.
mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18.
sunnudaga kl. 14-18
Bústaöasafn Bústaóakirkju. sínii 36270.
i Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. j
Solheimasafn, Sólheimum 27. simi 368J*.
Mánud.-fiistud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-H>.
Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 1. simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sfmi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
þjónusta vió fatlaóa og sjóndapra.
^arandbókasöfn. Afgreiösla í Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaóir skipum. heilsu-
hælum og stofnunum. simi 12308
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
tæknibókasafniö Skipholti 37 el’ opió mánu-
duga—föstudagafrá kl> 13-19 — simi 8J-Í32-
Gironumar okkar er 90000
RAUÐI KROSSÍSLANDS
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildyr fyrir taugardaginn 12. nóvembar.
Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.): Þú skalt ljúka við verk.
sem þú hefur lengi trassaó aó gera. Þér veróur boóió aó
gista einhvers staóar i nótt en skalt heldur vera heima
hjá þér.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Staða himintunglanna er
góó fyrir peningamálin. Dagurinn er heppilegur til þess
aó byrja á einhverjum nýjum vióskiptum. Rómantikin
blómstrar.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): p]f lífió hefur verió erfitt
undanfarió skaltu líta björtum augum á framtíðina, því;
nú birtir til hjá þér. Vinskapur þinn og ákveðinna aðila:
blómstrar. þú ert mjög afslappaóur.
Nautiö (21. april—21. maí): Þú losnar við ábyrgó á
einhverju máli eða einhver vill gjarnan deila ábyrgóinni
meó þér. Þér bjóóast mörg tækifæri og þú færð að velja
um margar stöður, en þú þarft á aðstoð að halda við
valið.
Tviburarnir (22. mai—21. juní): Skemmtilegt atvik kemui
þér i gott skap í kvöld. Haltu fast við áður tekna.
ákvöróun þina jafnvel þótt einhver ákveðin persóna
reyni að telja þér hughvarf.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Bréf sem þér berst mun
færa þér óvæntar og ánægjulegar fréttir. Þú kemst að
raun um aó áhvggjur voru óþarfar. Þetta er góður dagur
fvrir búóaráp. einkum ef þú leitar eftir óvenjulegri gjöf.
Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Einhver af gagnstæða kyn-
inu hefur áhuga á þér. Þqir sem eru að leita sér aó
húsnæði geta gert hagstæða samninga. Þú kemur mikilli
reglu á hlutina hjá þér.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér bjóóasl mörg tæki-
færi en veróur aó hugsa þig vel um áóur en þú tekur
ákviirðun. Ekki láta feimni og hlédrægni halda aftur af-
þér f samkvæmislifinú.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú neyðist til að vinna veik
sem þú hefur lengi trassað. Þú veróur mjög feginn þegar
þvi er lokið. Þú verður kannski aó fresta áriðandi
ákvaróanatöku þar til síðar.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þu munt bráðlega fá
fleiri frídaga en hingað til. Gæti verið að þú þyrftir aó
huga eitthvað að heilsu þinni — þú virðist vera þreyttur.
Smávegis peningavandræði leysast af sjálfu sér.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver eldri persóna
i fölskyldunni hefur eignast nýja vini og það létti’r af þér>
skylduheimsóknum. Náinn vinur þinn fær ranga hug-.
mynd um eitthvert mál.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færó áhyggjur Út af
bréfi sem þú hefur skrifað. Búðu þig úndir að biðjast.
afsökunar og allt verður fyrirgefió.
Afmælisbarn aagsins: Fyrri hluti ársins veróur rólegur.
en bráðlega kemur mikió annríki. Þú* flækist inn í
eitthvert mál sem veldur þér áhyggjum. Peningamálin
verða eitthvað ótrygg þar til um mióbik ársins. þá fara
þau að færast í betra horf.
Bókasafn Kópavogs i k’élagsheiíhilinu er oþió
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafniö: Opió alla virka daga kl.
13-19.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opió dag-
lejianema laugardaga kl. 13.3(^16.
Ásmundargarður vió Sigtún: Sýning á verkum
er i garóinum en vinnustpfan er aðeins opia
vió sérstök tækifæri.
Dyrasafnið Skólavöróustig 6b: Opió daglega
kl. lOtiI 22.
Grasagaröurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug-
ardaga og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir vió Miklatún: Opió daglega
nema á inánudögum 16-22.
Landsbókasafniö Hverfisgötu 17: Opió mánu-
daga til föstudaga frá 9-19.
{Listasafn Einars Jónssonar vió NjaróargÖtu:
iOpið daglega 13.30-16.
iListasafn íslands vió Hringbraut:. Opió
feaglega frá 13.30-16.
Natturugripasaf niö við Hlemmtorg: Opió
sunnudaga. þriójudaga. fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsiö vió Ilringbraut: Opið daglega
/rá 9-18 og sunnudaga frá.13-18.
Bilanir
Rafmagn: Reýkjavik. Kópavogur og Seltjárn-
arnes sími 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336,
Akureyri sími 11414. Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sfmi 1321.
J4itaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður sfmi 2552Ó, Seltjarnarnes s’imi
5766. <
Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes sfmi 85477. Akureyri simi
11414, Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552,
iVestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörður simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar-
nesi. Hafnarfirði. Akureyri, Keflavfk og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17>síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum^er svarað allan
sólarhringinn.
Tekió er við lilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellifm sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Hvaö, hræddu þær þig svona voðalega á
hárgreiðslustofunni?