Dagblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. NÖVEMBER 1977.
Spáfi er áframhaldandi norfian átt
og frosti um allt land. Líkur eru á
óljagangi fyrir norfian, þó ekki eins
þykkum og hefur verifi en léttskýjafi
verfiur sunnanlands.
Klukkan sex í morgun var 5 stiga
frost og lóttskýjað í Reykjavík, -5
og skýjafi í Stykkishólmi, —5 og,
alskýjafi á Galtarvita, —6 og
alskýjað á Akureyri, -3 og
snjókoma á Raufarhöfn, 0 og ólja-
gangur á Dalatanga, -2 og skýjafi á
Höfn og -6 og léttskýjað í Vest-
mannaeyjum.
I Þórshöfn var 5 stiga hiti og
alskýjafi, 4 og hálfskýjað í Kaup-
mannahöfn, 4 og alskýjafi í Osló, 5
og léttskýjafi í London, 5 og
alskýjafi í Hamborg, 17 og lótt-
skýjafi á Mallorka, 9 og heifiríkt í
Barcelona, 12 og heifiríkt á
Benidorm, 16 og lóttskýjaö á
Malaga, 2 og heifiríkt í Madrid, 14
og lóttskýjafi i Lissabon og 4 og
skýjafi í IMew York.
Andiát
Sigurður Guðmann Sigurðsson
múrari var fæddur í Reykjavík
22. september 1904. Foreldrar
hans voru Guðrún Sigurðardóttir
og Sigurður Þorkelsson múrara-
meistari. Sigurður Guðmann
Rvæntist ekki en eftir lát foreldra
hans fluttist fóstursystir hans
Lára Þorsteinsdóttir til hans og
hélt með honum heimili að Karla-
götu 16, þar sem hann hafði
búið með foreldrum sínum. Sig-
urður Guðmann gegndi öllum
trúnaðarstörfum hjá Múrara-
félagi Reykjavíkur og var kjörinn
heiðursfélagi þess árið 1967.
Jóhann E. Malmquist, sem lézt 8.
nóvember sl„ var fæddur 11.
janúar 1907 að Borgargerði í
Reyðarfirði. Foreldrar hans voru
Kristrún Bóasdóttir og Jóhann
Pétur Malmquist, frá Areyjum.
Eftirlifandi kona hans er Hall-
fríður Pálsdóttir, en fyrstu
búskaparár sín bjuggu þau í
Sigiufirði, síðar í Hveragerði en
síðustu árin i Reykjavík. Þau
eignuðust fimm börn sem öll eru
uppkomin og búsett í Reykjavík.
Sveinn Jónsson, sem lézt 9. nóv.
sl„ verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju á morgun kl. 13.30.
Sigurður Scheving, Hringbraut
45, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju í fyrramálið kl. 10.30.
Sigríður María Sigurðardóttir frá
Látrum í Aðalvík lézt að Hrafn-
istu 13. nóvember sl.
Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Grjótagötu 14, lézt að heimili sínu
11. nóvember. Utför hennar fer
fram frá Dómkirkjunni næstkom-
andi föstudag kl. 13.30.
Ragnar Thorarensen, Jökul-
grunni 1, lézt 13. nóvember.
Kristján S. Elíasson, Njálsgötu
102, verður jarðsunginn frá Hall-
grímskirkju 17. nóvember kl.
13.30.
Bjó ekki hjá syni sínum.
Helga Sigurjónsdóttir, sem lézt í
umferðarslysi á Akureyri á
sunnudaginn, var sögð hafa búið
hjá syni sínum á Akureyri. Svo
mun ekki hafa verið, heldur bjó
Helga í sama húsi og sonur
hennar hefur einnig íbúð í.
Sýningar
.• ^ j
Gallerí Suðurgata 7
Birgir Andrósson opnaói á laugardaginn sína
fyrstu einkasýningu í Gallerí Suðurgötu 7.
Sýningin verður opin daglega frá kl. 18-22 og
kl. 14-22 um helgar.
Pólsk grafík sýnd
á Kjarvalsstöðum
A Kjarvalsstöðum hófst á laugardag,
12. nóv. sýning á pólskri grafík-list og er
sýningin hingað komin fyrir tilstilli pólska
menningarmálaráðuneytisins. Ryszard
Otrcba liefur valið verk á sýninguna, og hann
mun jafnframt flytja fyrirlestur þriðjudag-
inn 15. nóvember.
Sýnd verða alls 130 verk eftir 34 grafík-
listamenn og má finna ýmsa tækni, svo sem
tréristu, dúkristu, þurrnál og gifsþrykk. í
frétt frá Kjarvalsstöðum segir að fáar þjóðir
standi Pólverjum jafnfætis í grafíklist, lista-
menn þeirra vinni oft til alþjóðlegra verð-
launa á sýningum víða um heim og sé ástæða
fyrir yfirburðum þeirra m.a. sú að Pólverjar
hafi lagt rækt við grafíklist frá því fyrir
síðustu aldamót og hafi hún fengið byr undir
báða vængi eftir síðari heimsstyrjöldina.
Auk erindaflutnings verður m.a. flutt pólsk
tónlist og sýndar kvikmyndir og verður dag-
skráin sem hér segir:
Þriðjudaginn 15. nóv. kl. 20.30 — Fyrir-
lestur: Ryszard Otreba.
Sunnudaginn 20. nóv. kl. 20 — Pólsk nútíma-
tónlist.
Miðvikudag 23. nóv. kl. 20.30 — Kvikmyndir
um pólska grafík.
Fimmtudag 24. nóv. kl. 21 — Um pólska
vefjalist: Hrafnhildur Schram.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafnifi: Opið alla virka daga kl.
13-19.
Ásgrímssafn er opifi: sunnudaga, þrifijudaga og
fimmtudaga kl. 1.30—4.
Ásmundargarfiur við Sigtún: Sýning á verkum
er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
Dýrasafnifi Skólavörðustíg 6b: Opið daglega
kl. lOtil 22.
Grasagarfiurinn í Laugardal: Opinn frá kl.
8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl.
10—22 laugardaga og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum 16—22.
Landsbókasafnifi Hverfisgötu 17. Opið mánu-
daga til föstudaga frá 9—19.
Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu
Opið daglega 13.30—16.
Listasafn íslandss við Hringbraut: Opið
daglega frá 13.30—16.
Náttúrugripasafnifi við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norrœna húsifi við Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá 13—18.
Stiómmétafundir
Sjólfstœðisflokkurinn
Hvað segir Matthías
um fjórlögin?
Heimdallur SUS boðar til fundar með
Matthlasi A. Mathiesen fjármálaráðherra
þriðjudaginn 15. nóvember klukkan 20.30.
Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðis-
húsinu, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Á
fundinum mun fjármálaráðherra ræða um
fjárlagafrumvarpið og svara fyrirspurnum.
Akranes— Akranes
Aðalfundur
Sjálfstæðiskvennafélagsins Bárunnar, Akra-
nesi, verður þriðjudaginn 15. nóv. kl. 20.30 í
Sjálfstæðishúsinu við Heiðarbraut.
1. Aðalfundarstörf.
2. Kjör fulltrúa á landsþing sjálfstæðis-
kvenna.
3. önnur mál.
. Aðalfundir
Árnesingafélagið
Reykjavík
Aðalfundur félagsins verður haldinn í
Domus Medica miðvikudaginn 16. nóv. kl.
16.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf,
önnur mál og kaffivoitingar.
Skíðadeild ÍR
Aðalfundur Skíðadeildar ÍR verður haldinn í
Breiðholtsskóla fimmtudaginn 17. nóv. kl.
20.30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundur KRR
verður haldinn miðvikudaginn 16. nóv. í ráð-
stefnusal Hótel Loftleiða kl. 19.30 stundvis-
lega. Venjuleg aðalfundarstörf. Laga^ og
reglugerðabreytingar.
rUsllsir
....................jk
KFUK AD
Fundur í kvöld kl. 8.30 að Amtmannsstíg 2B.
Séra Einar Sigurbjörnsson hefur biblíu-
lestur. Kaffi. Allar konur hjartanlega vel-
komnar.
K.S.F.
Almennur félagsfundur verður í kvöld að
Amtmannsstíg 2B. Undirbúningsstofnfundur
bókaútgáfu. Ath. laugard. 19. nóv. verður
breytt um fundarstað; Amtmannsstígur 2B.
Kvenfélag Bœjarleiða
Fundur Kvenfélags Bæjarleiða verður
haldinn að Síðumúla 11 þriðjudaginn 15. nóv.
kl. 20.30. Fjölskyldubingó. Takið með ykkur
gesti.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Basar ?élagsins verður haldinn laugardaginn
19. nóv. kl. 2 e.h. í félagsheimilinu. Félags-
konur og aðrir velunnarar Hallgrímskirkju,
sem vilja styðja basarinn, geta komið munum
í félagsheimilið fimmtudag kl. 2—7, föstudag
kl. 2—9 og fyrir hádegi laugardag. Kökur eru
vel þegnar.
Kvenfélag
Hóteigssóknar
Basar félagsins verður haldinn á Hallveigar-
stöðum sunnudaginn 20. nóv. kl. 2 e.h. Tekið
verður á móti gjöfum á basarinn miðvikudag
og laugardag að Flókagötu 59 og Hallveigar-
stöðum fyrir hádegi sunnudag. Kökur eru
einnig vel þegnar.
Orðsending
frá Verkakvennafélaginu Framsókn. Basai
félagsins verður haldinn laugardaginn 26.
nóv. Vinsamlegast komið gjöfum á skrifstofu
félagsins sem fyrst.
Skaftfellingafélagið
í Reykiavík
hyggst halda basar 27. nóvember næstkom-
andi. Þeir sem vilja gefa muni og kökur á
basarinn eru beðnir að hafa samband við
einhverja neðangreinda konu: Helgu Helga-
dóttur, Kópavogsbraut 72, s. 41615, Elínu
Jónsdóttur, Borgarholtsbraut 45, s. 41203,
Guðlaugu Jóhannsdóttur, Skaftahlíð 33, s.
85322, Jóhönnu Sigurðardóttur, Skipasundi
34, s. 34403. Þóru Þorsteinsdóttur, Lokastig
18, s. 40484, Þuríði Jónsdóttur, Langagerði
16, s. 32100. Félagsmenn eru að vinna að alls
kyns munum sem verða á basarnum ogvant-
ar aðstoð föstudagskvöldið 11. nóv. að Lauf-
ásvegi 25.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30.
Hjólparstarf
aðventista
fyrir þróunarlöndin, gjöfum veitt móttaka á
gíróreikning númer 23400.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
lllllllllllllllllllllll
Framhaldaf bls. 19
ökukennsla — æfingatímar.
Læriö aö aka bifreið a skjótan og
öj-uggan hatt. Sigurður Þormar,
sími 40769 og 72214.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á Peugeot 504, Gunnar Jón-
asson, sími 40694.
Ökukennsla — bifhjólapróf —
æfingatímar. Kenni a Cortinu
1600. ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Hringdu i sítna
44914 og þú byrjar strax. Eiríkur
Beek.
Ökukennsla er mitt fag,
a því hef ég bezta lag, verði stilla
vil í hóf. Vantar þig ekki öku-
próf? I nítjan, atta, níutíu og sex,
naðu í síma og gleðin vex, í gögn
ég næ og greiði veg» Geir P.
Þormar heiti ég. Sími 19896.
Ökukennsla-a-fingatimar.
Kerini á VW 1300, gel nú loksins
ba-tt við nokkrum nemendum, út-
vegii öll gögn varðandi prófið.
Siguröur Gisiason, sími 75224 og
43631
Ökiikcnnsla—a-rjngalim ar.
Kenni á Corlinu. Utvega öll giign
varöandi bflprófið. Kenni allan
daginn Fullkominn iikuskóli.
Vaniliö víiIiö .lóel H .laeobsson.
siinar .30841 og 1444!)
Ökukennsla—Æfingatímar.
Lærið að aka í skammdeginu við
misjafnar aðstæður, það tryggir
aksturshæfni um ókomin ár. Öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd í ökuskírteinið ef þess ef
óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi
K. Sesselíusson. Sími 81349.
Ökukennsla-æfingartímar.
Kenni á Mazda 323 árg. ’77.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Hallfríður Stefánsdótlir,
sími 81349.
Okukcnnsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. Öku-
kennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar, símar 13720 og 83825.
Hlutavelta
Þessar knáu stúlkur héldu hlutaveltu oj?
söfnuðu 8900 kr., sem þær sendu Styrktar
Jöklarannsóknafélag
íslands
Árshátíð félagsins verður í Snorrabæ (yfir
Austurbæjarbíói) laugardaginn . 19. nóvem-
ber 1977 og hefst kl. 19.00 með borðhaldi.
Veizlustjóri: Guðmundur H. Sigvaldason.
Borðræða: Eysteinn Jónsson.
Dans.
Rútuferð heim.
Miðar óskast sóttir til ASIS óg Vals
Jóhannessonar, Suðurlandsbraut 20, fyrir 17.
nóv.
Nómsstyrkur MMK 1978
Menningar- og minningarsjóður kvenna
hefur ákveðið að úthluta einum eða fleiri
námsstyrkjum á árinu 1978 samtals að
upphæð kr. 400.000.00 Umsóknarfrestur er til
1. des. nk. Umsóknareyfiublöfi fást á skrifstofu
sjófisins afi Hallveigarstöfium vifi Túngötu alla
fimmtudaga kl. 15-17 (3-5), s. 1 81 56 eða
pósthólf 1078. Upplýsingai um styrkveiting-
una fást hjá formanni sjóðsins utan skrif-
stofutíma í síma 24698.
Frímerkjasafnarar
Munið frímerki Geðverndarfélagsins. inn-,
lend og erlend. Til sölu á skrifstofu félagsins’
Hafnarstræti 5. Pósthólf 1308, simi 13468.
Svœða-meðferð
F.vrirlestur og námskeið í svæðameðferð
(zoneterapi) verður haldið í Reykjavík
dagana 18—24. nóvember nk. Leiðbeinandi
er Harald Thiis, stjórnandi Naturopatisk
Institutt í Þrándheimi.
Svæðameðferð er afbrigði af fótanuddi,
sem byggir á svipuðum hugmyndagrunni og
nálarstunguaðferðin. Á svipaðan hátt og
nálarstungunum er ætlað.að hafa áhrif á
orkustreymi til og frá líffærum, þá er tilgáta
svæðameðferðar sú að hægt sé að hafa áhrif á
starfsemi líffæra og líffærakerfa i gegnum
taugaboð frá sérstökum svæðum á iljunuin,
sem meðhöndluð eru með ákveðnum að-
ferðum.
Tvær bækur um svæðameðferð eru nýlega
komnar út á íslenzku og eru námskeiðin
einkum hugsuð fyrir fólk, sem fengið hefur
áhuga á svæðameðferð og vill kvnnast
hvernig sérfræðingur í náttúrulækningum
beitir þessari meðhöndlunaraðferð í verki.
Þeir sem áhuga hafa á þátttöku í þessu
námskeiði eru beðnir að hafa samband við
Nudd- og gufubaðstofuna, Hótel Sögu í sima
23131.
Fyrirlesturinn verður haldinn i Norræna
húsinu kl. 20.30. föstudagskvöldið 18.
nóvember.
Happdrætti
Vinningar í
happdrœtti
Iðnkynningar
Þann 10. október sl. var dregið i happdra'tti
iðnkynningar. Vegna verkfalls B.S.R.B. varð
nauðsynlegt að innsigla vinningsnúmerin þar
til skil höfðu borist. Nú hefur innsiglið verið
rofið og féllu vinníngar sem hér segir: 1. 45
ferm. sumarhús kom upp á iniða nr. 7750
2.—51 . Fatavinningar komu
1730 22217 37457 5157<
2520 24905 37714 52753
4612 28629 40764 53190
5107 28771 42970 55061
7020 29061 43054 62240
7733 30101 44547 67663
9726 30117 45273 76775
10468 31443 45557 80339
11202 32432 45982 85495
félagi lamaðra og fatlaðra. Stúlkurnar heita
Sigrún Guðmundsdóttir. Kolbrún Guðjóns-
dóttir og Helga Jónsdóttir.
12501 33402 47768 85591
12756 33484 48199 86275
18282 36938 49131 88718
49392 88769
Þar sem stefnt er að þvi að ljúka uppgjöri á
iðnkynningu í Reykjavík er vinningshöfum
bent á að snúa sér strax til skrifstofu happ-
drættisins, Hallveigarstíg 1. 4. hæð. Vinn-
ingar verða afgreiddir þar kl. 11:00—12:00
daglega.
F.h. Happdrættis Iðnkynningar
Sigurður Ág. Jensson
framkvæmdastjóri
Minn ingarspjöld
Minningarkort
byggingarsjóðs
Breiðholtskirkju
fást hjá Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1,
slmi 74136 og Grétari Hannessyni Skriðu-
■ st?kk 3, slmi 74381.
Minningarkort
Styrktarfélags
vangefinna
fást í bokabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 1, og í
skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti
samúðarkveðjum í síma 15941 og getur þá
innheimt upphæðina I gíró.
Gerðverndarfélag íslands
Minningarspjöld félagsins fást á skrifstof-
unni Hafnarstræti 5 og i úrsmíðaverzlun Her-
manns Jónssonar. Veltusundi 3
Minningarkort Áskirkju
í Ásprestakalli
J|ást hjá eftirtöldum: Holtsapóteki
Guðrúnu S. Jónsdóttur, sími 32195, Astu
Maack, sfmi 34703, Þuríði Ágústsdóttur, sími
81742, Bókabúðinni við Kleppsveg 150, Guð-
mundi Petersen, sínn 32543, Stefanfu, sími
33256 og Hólmfríði, simi 32595.
Minningarkort
Styrktarfélags
vangefinna
-Minningarkort Styrktarfél. vangefinna fást
f bókabúð Braga, Verzlanahöllmni. Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og í skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11. Skrifstofan
tekur á móti samúðarkveðjum 1 slma 15941
og getur þa innheimt upphæðina í giró.
gengisskraning
NR. 217 — 14. nóvember 1977.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 211.10 211.70
1 Sterlingspund 383.70 384.80’
1 Kanadadollar 189.20 189,80*
100 Danskar krónur 3441,90 3451,70'
100 Norskar krónur 3852.50 3863,50'
100 Sænskar krónur 4401.15 4413.65'
100 Finnsk mörk 5072.10 5086.50
100 Franskir f rankar 4332.25 4344.55'
100 Belg. frankar 596.65 598,35'
100 Svissn. frankar 9560.45 9587,65’
100 Gyllini 8692.60 8717.30'
100 V.-Þýzk mörk 9385,35 9412.05'
100 Lirur 24,01 24.08
100 Austurr. Sch. 1316,90 1320,60
100 Escudos 519,70 521,20
100 Pesetar 254,00 254,70
100 Yen 86.10 86.35'
' Breyting fró sifiustu skráningu.