Dagblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. NÖVEMBER 1977. 21 Stundum virðast spil svo einföld — beinlínis ekki hægt að tapa þeim eins og spil dagsins, þar sem suður spilaði sex spaða. Vestur spilaði út laufasexi. En við megum ekki flýta okkur um of þó spil virðist einfalt. Norouk A D43 <?G9 0 AK876 * ÁG8 SUDUK AAKG952 ^ AK732 enginn * 32 Okkur dettur fyrst í hug að hægt sé að vinna sjö ef hjarta- liturinn hagar sér vel. Ekki erfitt að fá 12 slagi — eða hvað? Hvernig spilar þá spilið? Drepur útspilið á laufás og kastar lauf- taparanum á tígulás. Þá lítill spaði á ásinn og hjarta á gosa blinds, eða hvað? Nei, það er ekki leiðin, því annar hvor mótherjinn gæti átt einspil í hjarta. Að spila tveimur hæstu í hjarta er einnig hættulegt. Þegar spilið kom fyrir voru vestur-austur með þessi spil. VfcSTlK * 1086 ^5 *G54 * K107654 Austuh a 7 ^ D10864 0 D10932 * D9 Spilarinn í suður sá að spilið stóð ef hjartað skiptist ekki 6-0. Eftir laufás í fyrsta slag kastaði hann laufi og hjarta á hátígla blinds. Spilaði hjarta á ásinn. Tók spaðaás og spilaði síðan litlu hjarta. Austur átti slaginn á hjartadrottningu, en suður gat trompað síðasta hjarta sitt með spaðadrottningu blinds. Hvítur leikur og mátar leik. öðrum Þessi þráut er gömul — eða frá 1896. Höfundur K. Charlik, Ástralíu. Lausnin er 1. Ha2! — Ef 1.-----Kxa2 2. Rc3 mát eða 1. -----Kxc2 2. Ra3 mát. Ef 1.----- bxa2 2. Ra3 mát eða 1.-----bxc2 2. Rc3 mát. „Ég er búin að fletta upp í öllum landakortabók- um sem við eigum en ég finn ekki þennan þriðja heim sem blöðin eru alltaf að tala um. SSökkvllið JLögregið Reykjavík: Lögreglan sími 11166. siökkvilið OK sjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Löí»reglan sími 18455, slökkvilid og sjúkrabifreið sími 11ED0. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hqfnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i s<mum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi- liðiðsimi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og *23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími >22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nógrenni vikuna 11.-17. nóvem- ber er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. ð pótek sem fyrr er nefnt nn st eitt vörzlun fr’ kl 22 ð kvöb i til kl 9 ð morgni virk g en til kl 10 * sunnu ög- um. helgi 'ögum og Imennum frí-'ögum Upplýsingar um lækna- og lvfjabúóaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opi.n á virkum dögum frá kl. 9—18.30 pg tíl skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í .símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opfð frá kl. 11—12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá 'ki. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 1 4 Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. A laifgardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á *göngudeild i,andspítalans. sími 21230. < Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar i símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu f síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Nevðarvakt lækna í sima 1966. Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Keykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes. simi 11100, Hafnarfjörður. sími 51100. Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar sími 1955. Akure.vri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simi 22411. Helinsóknartími Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. Í8.30- 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. ■Flokadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og-sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Solvarjgur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjukrahusið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Útlánsdeild. l>ingholtsst ræti 29a, sími 12^08, Mánud. til föstud. kl 9-22. laugard. kl. 9-16. Lokað a sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Úingholtsslræti 277 sími 27029 Opnunartfmar 1. Sept.-31. mai. mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-18. Bustaöasafn Bústaðakirkju. sími 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólh'*imum 27. simi 36814 Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. simi 2<640. Mánud.-föslud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sillli 8;i780. Mánud.-föstud. kl. 10-1.2. — Bóka-og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbokasofn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bökakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafniö Skipholti 37 er opið inánil- daga— föstudaga frá kl..I3-19 — simi 81-Í33. Gironumor okkar er 90000 RAUÐI KROSS ISUANOS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miövikudaginn 16. nóv. Vatnsborinn (21. jan.—19. feb.): 1 gleðikasti hættir þér til að eyða fé í hugsunarleysi. Hugsaðu þig um áður en þú kaupir hluti, sem þú ekki beint þarfnast. Þér berast seint og um síðir fréttir, sem þú hefðir átt að fá fyrr. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Sýndu vini er á við vanda- mál að glíma þolinmæði. Þér tekst að ljúka leiðindaverki á skömmum tima, en skuld sem þú átt hjá öðrum verðurðu að bíða eftir. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ef þú þarft að taka einhverjar félagslegar ákvarðanir, taktu þá tillit til öska annarra. Þetta verður þér góður dagur. Rætast mun úr öllum leiðindamáluip og þú ættir að verða fullur starfsorku. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú getur sveigt alla hluti þér i hag i dag og tíminn er hentugur til að fást við ný verkefni. Persónuleiki þinn fær að njóta sín til fulls í kvöld. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þinar hamingjustjörnur ná ekki að skina óhindrað og þú kannt að verða áhyggju- fullur og í uppnámi fram eftir degi. A svona degi ættirðu ekki að hætta á að gera neitt óvenjulegt. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Morgunninn verðuranna- samur og timinn líður hratt. Þú átt von á kærkomnum vini í heimsókn í dag. Rætt vcrður um óvenjulegt ferðalag og þú verður fullur eftirvæntingar. Ljónið (24. jútí—23. ágúst): Ahrif stjarnanna eru öll í þá átt að þú verðir á ferð og flugi i dag. Fðlags- og samkvæmislífið blómstrar og farir þú í samkvæmi vekur fyndni þín aðdáun. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Griptu tækifærið og farðu út og skemmtu þér ef þú getur. Þú hefur sennilega átt annrikt að undanförnu og hefur gott af upplyftingu. Minni háttar deilumál hjaðnar brátt. Vogin (24. sept.—23. okt.): Líklegt er að fjárhagur þinn vænkist mjög innan skamms. Þú getur notið lifsins betur en áður og þú eignast ýmsa hluti, sem verða þér til aukinna þæginda. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Bréf sem þú hefur lengi beðið mun ekki verða þér jafnkært og þú bjóst við. Þú munt jafnvel verða fyrir svolitlum vonbrigðum. Þú þarft að gæta vel heilsu þinnar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ihugaðu vel öll boð sem þér berast. Þú getur ekki þegið þau öll og skýrðu vinum þinum frá þvi svo fljótt sem verða má. Kvöldið hefur yfir sér rómantiskan blæ. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Samfundir við gamlan vin valda þvi að þú ferð mjög að hugsa um liðna tíð. Mundu að framtíðin getur verið alveg eins skemmtileg og hið liðna. Vel unnið verk verður þér lengi munað. Afmælisbam dagsins: Fjárhagsáhyggjur gætu sett svip sinn á byrjun ársins. en þeim mun fljótt létta. Bjóðist þér betra starf, griptu þá tækifærið. Þú ert vel fær um að takast á hendur meiri ábyrgð og þér farnast vel í öllum viðskiptum við aðra. I 10. mánuði ársins er hugsanlegt ástarsamband sem gæti leitt til brúðkaups. Bókasafn Kópavogs í Félagsheiihilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Opið dag- léganema laugardaga kl. 13.30-16. Asmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum _er i garðinutn en vinnustpfan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dyrasafmð Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. l()til 22. Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8-22, mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafniö Hvorfisgötu 17: Opið máiui- daga til föstudaga frá 9-19. ,Listasafn Einars Jónssonar við Njál'ðargötú:# .Opiðdaglega 13.30-16. ’Listasafn íslands við Hi'ingbraut: , Opið Vlaglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemintorg. Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega /rá 9-18 pg sunnudaga frá.13-18. Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414. Keflavik slmi 2039. Vestinannaeyjar simi 1321. J4itaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Hal'narfjörður simi 2552Ó. Seltjarnarnes sími. 5766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akurevri sími 11414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552. 1 Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður simi 53445. Símabilanir í Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kí. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidiigum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningúm um bilanir á veitu- kerfum borgatinnar og í öðrum tilfelhfm sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana..

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.