Dagblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 22
22 1 STJÖRNUBÍÓ Pabbi, mamma, börn og bíll Bráöskemmtileg ný norsk litkvik- mynd fyrir alla fjöískylduna. Sýnd kl. 6 og 8. The Streetfighter Charles Bronson James Coburn Islenzkur texti. Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ I Sími 11384 Islenzltur texti. 4 Oscarsverðlaun. Ein mesta og frægasta stórmynd aldarinnar. Ba’'f,y Lyodoii Mjög íburðarmikil og vel leikin, ný, ensk-amerísk stórmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Marisa Berenson. Sýnd kl . 5 og 9. HÆKKAÐ VERÐ. 1 HAFNARBÍÓ |C< 6444 I Á; Trommur dauðans Spennandi ný itölsk-bandarísk Cinentaseope litmynd TY HARDIN ROSSANO BRAZZI Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. GAMLA BÍÓ Ben Húr Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tima sem hlaut 11 óskarsverðlaun. Nú sýnd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Venjulegt verð, kr. 400. Allra síðasta sinn. I HÁSKÓLABÍÓ I sýnir stórmyndina Maðu rinn með jórngrímuna (The ntan in the iron mask) sem gerð er eftir samnefndri sögu eftir Alexander Dumas. Leikstjóri: Mike Néwell. Aðalhlutverk: Richard Chamber- lain, Patrick McGoohan, Louis Jourdan. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ D Sími 50184 „Sweeney“ Hörkuspennandi mynd sem greinir frá baráttu lögreglunnar við glæpasamtök Lundúna- borgar. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnunt. 51111 SENDIBÍLASTDÐ PHAFNARFJARÐARl LAUGARÁSBÍÓ I DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1977. Mannaveiðar Endursýnum í nokkra daga þessa hörkuspennandi og vel gerðu mynd. Aðalleikarar: Clint Eastwood, George Kennedy og Vonetta McGee. Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Svarta Emanuelle Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Næstsiðasta sinn. TÓNABÍÓ I Ást og dauði (Love and death) „Kæruleysislega fyndin. Tignar- lega fyndin. Dásamlega hlægi- leg.“ — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt bezta.“ — Paul D. Zimmerman, Newsweek. „Yndislega fyndin mynd.“ — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Diane Keaton. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allen, Alex og sígaunastúlkan JACK GENEVIEVE hEMMON BUJOLD ALEXÉr THE GYPSY Gamansöm, bandarísk litmynd með úrvalsleikurum, frá 20th Century Fox. Tónlist Henry, Mancini. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. Munið Smárniöa- happdrætti RAUÐA KROSSINS + Útvarp Sjónvarp Sjónvarp íkvöld kl. 20,35: Landkönnuðir Mary Henrietta Kingsley: Dró úr fordómum manna á Af ríku Mary með nokkrum innfæddum Afríkubúum sem virtu hana og mátu. Fyrsta kona i landkönnuða- syrpu sjónvarpsins er á dagskrá þess í kvöld. Það er Mary Henrietta Kingsley sem nýtur þess heiðurs. Litið orð hefur farið af hæfileikum kvenna til land- könnunar og í rauninni hafa þær flestar látið karlana um hana. Mary var fædd 13, nóv. 1863 og hefði því átt 114 ára afmæli fyrir nokkrum dögum, hefði hún lifað. Faðir hennar var einnig land- könnuður og því sjaldan heima. I minningu hennar var Afríkanska félagið stofnað árið 1901 sem nú heitir Hið konung- lega afríkanska félag.Það var gert í þakkarskyni fyrir að kynna siði og venjur hinna svörtu fyrir þeim hvítu og skapa með þvi gagn- kvæman skilning á milli mannanna. Það var ekki fyrr en Mary var orðin þrítug að hún fór að kanna lönd. Þá fór hún til Vestur-Afríku til þess að kanna trúarbrögð og lög innfæddra. Árið 1893-94 kom hún víða við og safnaði ýmsum smádýrum og fiskum til nánari könnunar og á söfn. Arið 1894 kleif hún fjallið Camerions, sem þá hafði ekki ver- ið klifið áður. Alls staðar naut hún mikillar virðingar bæði meðal hvítra og svartra og átti við þá síðartöldu margvísleg viðskipti. Um ferðir sínar ritaði hún bækurnar Travels in West Africa og West African Studies. Einnig hélt hún nokkra fyrirlestra um ferðir sínar. Þrátt fyrir eindregna löngun til þess að komast aftur til Afríku varð Mary að láta undan fyrir manninum með ljáinn. Hún lézt aldamótaárið 1900 úr hitasótt eftir að hafa hjúkrað særðum og sjúkum hermönnum úr Búa- stríðinu. í sjónvarpsþættinum í kvöld verður greint frá ferðalagi sem Mary fór um regnskóga Afríku. Þessi ferð var mjög stutt en hafði samt þau áhrif að hún dró úr fordómum manna á Afríku. -DS. Þriðjudagur 15. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fróttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ..Skakkt númer — rótt númer" eftir Þorunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (7). 15.00 MiAdegistónleikar. Concertgebouw hljómsveitin i Amsterdam leikur „Gæsamömmu", ballettsvítu eftir Ravel, Bernard Haitink stjórnar. Cleveland hljómsveitin leikur Sin- fóníu nr. 10 eftir Mahler; George Szell stjórnar. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). . 16.20 Popp. 17.30 Litli bamatíminn. Guðrún Guðlaugs- dóttir stjórnar tímanum. 17.50 AA tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaaukar. Tilkynning- 19.35 Undir blaum trjám. Sigríður Thorla- cius segir frá ferð til Kenýa. 20.05 SerenaAa i D-dúr op. 25 eftir Ludwig van Beethoven. Pinchas Zukerman leikur á fiðlu, Eugenia Zukerman á flautu og Michael Tree á víólu. 20.30 Útvarpssagan: ,,Silas Mamer" eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (3). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: SigurAur Ólafsson syngur íslenzk lög. Carl Billich o.fl. leika undir. b. KnappstaAa- prestar. Sóra Gísli Brynjólfsstgi flytur þriðja og síðasta hluta frásöguþátta sinna. c. KvœAi eftir Jóhannes SigurAs- son frá HugljótsstöAum ó HöfAaströnd. Baldur Pálmason les. d. Útsýn af LeiAarhöfAa i HomafirAi. Gunnar Snjólfsson fyrrum hreppstjóri segir frá. Pótur Pétursson les frásöguna. e. Kórsöngur: Liljukórinn syngur íslenzk þjóAlög i útsetningu Sigfúsar Einars- sonar. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 22.30 Veðurfregnir. Fróttir. 22.45 Harmonikulög. Karl Grönstedt leikur með hljómsveit. 23.00 A hljóAbergi. Atburðirnir hræði- legu í Dunwich (The Dunwich Horror) eftir bandaríska rithöfund- inn H.P. Lovecraft. David McCallum les. 23.50 Fróttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fróttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finn- bogason heldur áfram lestri „Ævin týris frá Narníu" eftir C.S. Lewis (3) Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl 9.45. Lótt lög milli atriða. GuAsmynda bók kl. 10.25: Sóra Gunnar Björnsson les þýðingu slna á predikun eftir Hel mut Thielicke út frá dæmisögum Jesú; XII: Dæmisagan um verkamenn i víngarði. Kirkjutónlist kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00: Narciso Yepes, Monique Frasca-Colombier og kammersveit leika Konsert I d-moll fyrir -víólu d’amore. fylgirödd og strengi eftir Vivaldi; Paul Kúntzstj. / Hljómlistarflokkurinn Collegium con Basso leikur Septett fyrir flautu, fiðlu, sclló, klarínettu, trompet, kontrabassa og píanó eftir Hummel / Li Stadelmann, Fritz Neumeyer og Schola Cantorum hljómsveitin I Basel leika Konsert í Es-dúr fyrir sembal. píanó og hljómsveit eftir Carl Philipp Emanuel Bach; August Wenzinger stj. 12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynning-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.