Dagblaðið - 05.12.1977, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 05.12.1977, Blaðsíða 1
f 4 4 4 4 4 KRAFLA: Feraðgjósa fyrírjól? gera með því að mæla hallann á stöðvarhúsinu við Kröflu, en enn sem komið er er sá halli ekki orðinn eins mikill og hann var síðast þegar hér urðu umbrot.“ HP landris oröið meira en nokkru sinni fyrr „Við búumst við gosi hér hvenær sem er úr þessu," sagði Eysteinn Tryggvason jarðeðlis- fræðingur sem er við Kröflu og fylgist þar náið með þróun mála. „Þeir vísindamenn sem fjallað hafa um málið telja nokkuð víst að gosið verði núna fyrir jól eða yfir hátíðarnár," sagði Eysteinn enn fremur. Landris við Kröflu er nú orðið meira en nokkru sinni fyrr, en jarðskjálftar fáir. Hallinn á stöðvarhúsinu er þó ekki orðinn eins mikill og var fyrir siðustu hræringar, að sögn Eysteins. „Þessi þróun hefur staðið tvær undanfarnar vikur,“ sagði Eysteinn í morgun, „Landið hefur að vísu alltaf hækkað meira en það var fyrir gos -eftir hverja hrinu, en við reynum að fylgjast með spenn- unni í berginu, sem aftur ræður jarðskjálftunum. Það er bezt að „Hvers konar árásum á kjörverka- fólks strax svarað með öllum tiltækum ráðum” — kratarstyrktu stöðu sínaístjórn Verkamanna- sambandsins — sjá baksíðu Tveirultuá sama punktinum — sjá bls. 6 j Fiskiþing vill 280þúsund tonn ' Fiskiþing samþykkti um helg- ina að leggja til að þorskaflinn á næsta ári færi ekki fram úr 280 þúsund tonnum. Þetta er 35—45 þúsund tonnum minna en ríkisstjórnin stefnir að, samkvæmt yfirlýsingu forsætis- ráðherra í stefnuræðu sinni. Þessi afli er hins vegar 10 þúsund tonn- um meiri en fiskifræðingar hafa mælt með. Þá samþykkti þingið tillögur um takmörkun þorskveiða suraar- mánuðina næstu, þannig að fremur yrði lögð áherzla á karfa- og ufsaveiðar. Þegar Vestur- Þjöðvorjar eru nú farnir verður mögulogt að voiða moira af þeim togundum. - HII Ellert áfram formaður KSÍ — og Juri llitschev verður landsliðsþjálfari — sjá íþróttir bls. 19,20,21 og 22 Skagafjarðar-sveinki kominn tð borgarinnar Hann er úr Skagafirðinum, þessi jólasveinn — eða að minnsta kosti ættaður þaðan. Við rákumst á hann í Síðu- múlanum i votviðrinu og rigningunni í gær, þar sem hann vísaði vegfarendum að jólabasar kvennadeildar Skag- firðingafélagsins í Reykjavík. Ungi maðurinn, sem er þarna í vinfengi við sveinka-, kom á basarinn til að gera þar góð kaup. Fór vel á með þeim kumpánum, enda verða jóla- sveinar stöðugt vingjarnlegri karlar. DB-mynd: Hörður V. DAGBLAÐIÐ ER 40 SÍÐUR ÍDAG Umferðarljós íReykjavík úrelt — sjá bls. 8 Takið endanlega ákvörðun um varðveizlu Torfunnar! — sjá f rétt f rá aðalfundi Torfusamtakanna á bls. 6 • Húsfyllir á fyrir- lestri Brynjólfs Bjarnasonar -sjábls.8 „Ljóðabóksem maðurleggur ekkifrásér” — sjá bls. 6 Morgunblaðið tapaöi! — sjá kjallaragrein á bls. 12-13

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.