Dagblaðið - 10.12.1977, Side 1
Veríð með í vinsældakosningunum:
Hvaða poppar
ar eru vinsæl-
astir ídag?
— það verður lesenda DB og
Vikunnar að skera úr um það
bæinn í dag
—og verða á Austurvelli á morgun
Dagblaðió og Vikan hafa
tekið höndum saman um að
efna til vinsældakosninga nú
um áramótin. Að nokkru leyti
verður farið troðnar slóðir
hvað form kosninganna
varðar: kosin verður
vinsælasta hljómsveitin,
söngvarinn, söngkonan og svo
framvegis. Auk þess bætist við
sá liður, að lesendum gefst
kostur á að velja hljómplötu
ársins.
Auk þess að kjósa gefst þátt-
takendum kostur á að svara tíu
spurningum um poppmálefni
og fá einhverjir heppnir
hljómplötur í verðlaun. Þá
verður einnig efnt til nokkurs
konar ritgerðarsamkeppni,
þar sem hægt er að velja um
þrjú viðfangsefni. Verðlaun
verða veitt fyrir beztu rit-
gerðir.
Það hefur sýnt sig á undan-
förnum árum að vinsæida-
kosningar sem þessar eiga
miklu fylgi að fagna og því
fyllsta ástæða að viðhalda
þeim. Poppsíðan vill því hvetja
fólk að fara nú að gera upp
hug sinn um hver sé uppá-
haldshijómsveitin, bezta plala
ársins, bezti lagasmiðurinn og
svo framvegis. t næstu viku
birtist atkvæðaseðil! kosning-
anna ásamt spurningum, rit-
gerðarverkefnum og öilum
reglum að þessu lútandi.
Við skorum á fólk á öllum
aldri um allt land að vera nú
með og gera vinsælda-
kosningar Dagblaðsins og Vik-
unnar að marktækri heimild
sem þeir bræður áðu undir ótil-
greindri jökulbungu.
Blaðið hefur og fregnað að
tveir jólasveinaaðdáendur hafi
ákveðið að færa þeim Aska-
sleiki tvo bíla að gjöf þannig að
þeir geti farið ferða sinna
akandi innan borgarinnar. Að
sjálfsögðu komu jólasveinarnir
gangandi af fjöllum.
Á morgun, sunnudag, koma
jólasveinarnir í heimsókn á
barnaskemmtun á Austurvelli
en hún hefst þegar kveikt
hefur verið á Oslóarjólatrér>u
stóra.
-ÓV.
fyrra...og hittifyrra....og þar
áður: Björgvin Halldórsson.
Hann er enn poppstjarna
íslands — en spurningin er
hvort hann heldur (itlinum i
janúar.
DB-m.vnd R.Th.Sig.
um stöðuna í íslenzku dægur-
tónlistarlífi þessa dagana. Því
fleiri sem verða með, því betri
verða kosningarnar.
•Tólasveinarnir koma í bæinn
í dag, tíu saman í halarófu, und-'
ir forystu Askasleikis. Hvað
varð um hina var ekki vitað í
gær þegar DB náði fjarskipta-
sambandi við Askasleiki þar
Osióartréð á Austurvelli lýsir
upp Austurvöil og Dóm-
kirkjuna á morgun. Þegar at-
höfninnt við’ tréð er lokið á
Austurvelli skemmta jóla-
sveinarnir börnum og foreldr-
um þeirra.
-DB-mynd Bj. Bj.
íslenzku bankareikningarnir í Danmörku:
Gjaldeyríseftirlitið
lætur ekki deigan síga
— krefur utanríkisráðuneytið um upplýsingarnar
Gjaldeyriseftirlit Seðlabank-
ans hyggst krefjast þess að utan-
ríkisráðuneytið láti því i té upp-
lýsingarnar um reikninga íslend-
inga í dönskum bönkum. Annað
hvort láti utanríkisráðuneytið
afrit af gögnum um þetta eða upp-
lýsinganna verði aflað að nýju frá
dönskum skattyfirvöldum.
Gögn þessi bárust upphaflega
frá dönskum vfirvöldum til utan-
ríkisráðuneytisins. Þaðan fóru
þau til fjármálaráðuneytisins sem
afhenti þau skaityfirvöidum.
Skattayfirvöld neita svo að láta
gjaldeyrisyfirvöld fá þessar upp-
lýsingar.
Talið er vfst að mestur hluti
gjaldeyrisins, sem Islcndingar
eiga i dönskum bönkum, hafi
verið fenginn á ólögiegan hátt,
samkvæmt gjaldcyrisreglum hér.
Reglurnar cru mjög strangar.
Þannig mega tslendingar, sem
hafa stofnað reikninga i
erlendum bönkum þegar þeir
voru erlendis við starf eða nám,
ekki halda þeim eftir heimkomu
nema með leyfi íslenzkra gjald-
eyrisyfirvalda.
Þcir mega á engan hátt ráðstafa
þessu fé, þótt reikningarnir hafi
verið leyfðir, nema með leyfi yfir-
valda.
Erlendir ríkisborgar, sem hcr
búa, eru settir uridir sömu lög og
íslendingar í þessum efnum. Þcir
mega ekki halda rcikningúm er-
lendis nema með sérstöku leyfi.
Búizt er við að svipaðar upplýs
ingar um innstæður Islcndinga í
bönkum og nú hafa komið frá
Danmörku berist frá öllum
hintinr Norðurlöndunum.
HH
Af brennumeisturum
og brennuvörgum
— baksíða