Dagblaðið - 10.12.1977, Síða 4

Dagblaðið - 10.12.1977, Síða 4
4 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977. Kópavogsbúar Mikið úrval af barnafatnaði, leikföng- um, gjafavörum og jólavörum. Góöbílastæöi Verzlunin TRÖÐ Neðstutröö Kópavogi — Sími 43180 Haröfiskur Til sölu úrvals vestfirzkur harðfiskur og bitafiskur, pakkaður í 100 gramma pakkningar Umboðsaðili á Stór- Reykjavíkursvæði: O. Johnson og Kaaber. Á Norðúrlandi: Eyfjörð s/f, Akureyri. VONIN HF. SÚGANDAFIRÐI. Ódýrt—Ódýrt Seljum næstu daga morgunsloppa, mjögódýrt, kr. 6000.- Elízubúöin SkipholtiS MOON BOOTS Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 PÓSTSENDUM Stærðir28-33 kr. 4.770,- Stærðir: 34-39 kr. 5.055.- Litir: Rautt/blátt, gult/blátt Stærðir: 40-45 kr. 5.250.- Litir: Rautt/hvítt, svart/grátt r>oir som vit hafa á. sojíja fullum fetum. nrt allt som nöfnum má nofna mofji t.já moö dansi Kflaust or mikiö til i því, ok i öllu falli var marjít oíí mikiö til umhugsunar oftir sýningar Raatikkoflokksins frá Finnlandi í Þjóðloikhúsinu á mánudags- og þriðjudagskvöldiö siíVasta. Dansflokkur þcssi or oinskonar Alþýóuloikhús, oins og við þokkj- um að norðan, som forðast um lönd moð frumsamda lcikdansa og roynir að ýta við pólitískum og Tónlist sannfærandi, og beinlínis þreyt- andi þogar for að líða á klukku- tíma nr. 2. Kn dansinn var auðvit- að aðalatriðið, og hann var hríf- andi svo um munaði. Það or varla hægt að tala um noina aðal- dansara í þossum flokki, cn þau som fóru moð hlutverk Sölku og Steinþórs, þau Maria Wolska og Reio Tuomi, eru karakter- dansarar í scrflokki. Og mikið var bjart yfir Arnaidi hjá Aarnc Mantylá, þessum ruglingslega sósialista, scm aldrci ætlar að sprotta grön. Og mannlog hrösun og veikleiki stakk mann i hjarta- rætur í moðforð Oili Aaaltonon. Svona mætti svo halda áfram að telja longi dags, on það sogir svo lítið að ekki er ástæða til að þreyta sig á því. Við getum okki annað on kvittað fyrir þessa finnsku heimsókn moð hástemmdum lofsöng og húrra, með einlægum óskum um að gæfan elti gestina á röndum. Nú vaknar aðeins sú spurning: hvað höfum við hér heima? Gæti svona heimsókn ekki vakið oinhverjar taugar I íslcnskum dönsurum? Gætu þeir kannski þrátt fyrir allt fundið scr annan vettvang en annarsflokks túlkun á Grimm & Co. og tckist á við raunvcruleikann í einhverri mynd? Sjáum nú vel hvað setur. Leifur Þórarinsson. PÓLITÍSKUR DANS búningi. Var þctta þvi mikið ánægjuofni, oitt og útaffyrir sig. Og árangur og orfiði dansara og danshöfundar (Majo Kuusola), hcdst í hendur. boðskapur vorkanna komst til skila. Moð oinkonnilogu samkrulli klassískra hrcyfinga og látbragðs- loik og þjóðdansaívafi náðist fram áhrifamikill sögudans, som cngan lét ósnortinn. t Valdalausu fólki (Undir Pólstjörnu) yar stíl- grauturinn kannski oinum of ruglandi, þannig að óviðbúnum varð bilt við á köflum. En það var lika eflaust meiningin að bombardera mannskapinn. Tón- list Kari Rydman við þetta verk var að vlsu heldur hráslagaleg og billeg, Eisler og Dessau hjá Brecht voru kirfilega í baksýn. Þó nallinn, sem var klipptur inní í tíma og ótíma sé gott og gegnt lag, hitar hann manni ekki sérlega í hamsi núorðið. t Sölkuvölkumúsíkinni beitir Rydman stærri hljómsveit, og nær því oft umtalsverðum áhrifum á einfaldan og aðgengi- logan hátt þó, en ,,collage“ tækni hans or þegar til lengdar lætur, langt frá að vera íistrænum moltingarfærum al- mcnnings. Tokur hann gjarnan til moðorðar bókmonntavork moð þjóðfélagslegu inntaki, og voru sýningar hans hér byggðar á tveim skáldsögum, Undir Pólstjörnunni (öðru bindi) eftir Váino Linna og Sölku Völktt Halldórs Laxness. Einhverjum gæti virst að þarna væri býsna mikið i fangfærstog víst or um það, að fremur á maður að vcnjast Grimmsævintýrum og ástarsögum i Tmbustíl í svona Leifur Þórarinsson Sinfóníuhljómsveit íslands: Að mála með tónum Sinfóníuhljómsvoit íslands, 5. tónleikar í Háskólabíói, 8. dosombor, 1977. Efnisskrá: W. Stojanoff: Hátiðaforleíkur Jórunn Viðar: SLÁTTA, konsert f. pianó og hljómsveit Tsjaikovsky :Sinfónia nr. 5 Stjórnandi: Russlan Raytscheff. Einleikari: Jórunn Viðar. Það er sjaldan sem hingað kemur stjórnandi sem túlkar eða öllu heldur ,,málar“ jafnsterkt og búlgarski stjórnandinn Russlan Raytscheff. Kom það berlega í ljós í 5. sinfóníu Tsjaikovskys, sem nú hljómaði allt öðruvísi en ég minnist að hafa heyrt áður, úr hljómleikasal eða af hljómplöt- um. Ekki aðeins hvernig túlkun hans var frábrugðin því sem maður á að venjast, heldur vald hans yfir hljómsveitinni, hvernig henni tókst að fylgja öllum hans bendingum og merkjum, að vísu ekki alveg hjólliðugt, enda eru tvær æfingar með gestastjórn- anda ekki nóg ef vel á að vera, sérstaklega þegar viðkomandi stjórnandi vill láta hljómsveitina leika ákveðið verk allt öðruvísi on hún er vön. Gleðilegast við flutning sinfóní- unnar nr. 5 var hve vel hljóm- sveitinni tókst með allar inn- komur. í 1. kafla, einkanlega, eru hættulegir staðir hvað varðár inn- komur hjá tréblásurunum. Verður að segja þeim til hróss, að þeir stóðu sig hreint frábæríega, og ekki aðeins tréblásarar, heldur blásararnir upp til hópa. Ekki stóðu strengirnir sig lakar, en það var eins og hann legði meiri áherslu á stjórnun blásturshljóð- færanna og slagverksins. ÞAÐ MÁ DEILA... Það má auðvitað deila um túlkun stjórnandans á 5. sinfóniu Tsjaikovskys, það sem var mest áberandi var hraðaval hans innan kaflanna, sumum finnst ef til vill að hann hafi ýkt þær hraðabreytingar sem fyrir- skipaðar eru af tónskáldinu sjálfu, en hver les það sem hann vill, og lesning Russlans Rayts- cheffs var mjög skýr og ákveðin og samkvæm sjálfri sér. Það var gaman að horfa á hann stjórna, stundum sló hann jafnvel ekki neitt, heldur ,,málaði“ út í loftið, en maður fann, að hljóm- sveitin skynjaði hvað hann vildi. Hann var mjög nákvæmur í öllum hreyfingum, einfaldar handa- og líkamshreyfingar og stöður sýndu það sem þurfti. „SLÁTTA“ Á þessum tónleikum var frum- flutt nýtt íslenskt tónverk, „Slátta", konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir Jórunni Viðar, og lék tónskáldið sjálft á pianóið. Jórunn er landsmönnum að góðu kunn, hún hefur samið fjölda tón- verka, og af flestum gerðum, jafnt fyrir rödd sem hljóðfæri. „Slátta" er einfalt og látlaust verk, þar sem greinilega má heyra áhrif frá íslenskum þjóð- lögum. Það er ekki mikið ris í verkinu, frekar kyrrlátt, og helsti galli þess er hve langdregið það er, sjaldan fær maður það á til- finninguna, að eitthvað spenn- andi sé að gerast. Það er í þrem köflum, og er annar kaflinn, sem ber yfirskriftina Andante Espressivo þeirra fallegastur og litmestur. Jórunn hefur áður r ^ Tónlist L. J leikið með Sinfóníuhljómsveit tslands, munu vera nokkur ár síðan hún kom fram með henni, og varð maður var við smástirð- leika í spili hennar öðru hvoru. „Slátta“ er aðgengilegt tón- verk, þægilegt áheyrnar, en eins og höfundur segir í efnisskrá, „Hvað verður árið 2000 er ekki mitt vandamál. Það verða aðrir að leysa." Russlan Raytscheff, stjórnandi frá Búlgariu. „málaði" 5. sinfóniu Tsjaikovskys sterkum litum og allfrábrugðið því sem áður hefur hevrst. ntynd: jkc

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.