Dagblaðið - 10.12.1977, Síða 6
6
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977.
Við flytjum nú inn kjarnfóður fyrir 3000 milljónir:
VISINDAMENN NOTA 6AMLA
STEYPUVÉL VIÐ TILRAUNIR
— sem þeir eru bjartsýnir á að geti gert okkur óháða innf lutningi kjamfóðurs
„Vió eyðum nær þrjú þúsund okkar fóðurbæti hér á landi. Sigurbjörnsson forstjóri Hann-
milljónum króna á hvcrju ári 1 Rannsóknarmenn cru bjartsýnir sóknastofnunar landbúnaðarins
gjaldeyri til að flytja inn fóður- á að takast megi að auka hluta á fundi með frcttamönnum.
bæti. A sama tíma hafa sáralitlar innlendra næringarefna af sjó og. Og Björn bætti við: „Mögu-
tilraunir farið fram til að athuga landi upp í 70—100% af fóður- leikar eru á að halda megi kúm í
hvort ekki mætti framleiða allan bætisþörfinni." sagði Björn hárri nyt með innlendum fóður-
Húsgagnadeild
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
Ódýrt- einfalt- fyrir unglinga á öllum aldri.
Sófi, stólar, hillur, borð, bekkir, skrifborð, skápar, hjónarúm.
Fást lökkuð eða ólituð, þér getið ráöið litnum sjálf.
Sími 10600
Húsgögn, sem hver maður
getur raðað að eigin vild
og flutt og
breytt eftir þörfum.
Thorex-pakkaraðhúsgögn, hönnuð af
Sigurði Karlssyni.
bæti. Aðaluppistaða i þessu fóðri
yrði grasmjöl, fiskimjöl og úr-
gangur úr sláturhúsum og fisk-
vinnslustöðvum.“
En Rannsóknastofnun land-
búnaðarins hefur enga aðstöðu til
mölunar, blöndunar og kögglunar
á tilraunafóðri. Stofnunin á enga
blöndunarstöð og hún hefur
engar skepnur í Keldnaholti til að
framkvæma tilraunir í kjarn-
fóðurgerð á.
Við þær fóðurbætistilraunir,
sem fram hafa farið, hefur verið
notuð gömul steypuhrærivól til
blöndunar og síðan hafa vísinda-
menn farið bónarveg til stöðvar
SÍS í Sundahöfn til að fá fóðrið
kögglað.
„Það er afar þýðingarmikið að
okkur takist að gera okkur óháða
innflutningi á kjarnfóðri. Auk
gjaldeyrisins, sem til þess fer, er
það niðurgreitt þegar hingað
kemur og nema niðurgreiðslurnar
allt að 20 þúsund kr. á hvert tonn
þar sem þær eru mestar,“ sagði
Björn Sigurbjörnsson.
„Við þurfum hér í Keldnaholti
að fá aðstöðu til þessara þýðingar-
miklu tilrauna. Við þurfum lág-
marksvélakost og við þyrftum
50—60 gripi til tilraunanna. Það
þarf að vera hægt að prófa með
nákvæmni áhrif mismunandi
kjarnfóðurs á gripjna. Það þarf að
vera hægt að ganga milli skrif-
stofu og gripahúss til rannsókn-
anna,“ sagði dr. Stefán Aðal-
steinsson.
Það litla sem til þessa hefur
verið gert á sviði kjarnfóðurrann-
sókna hefur verið gert á hlaupum
milli tilraunastöðva og við ófull-
komnar aðstæður stuttan tíma
hver.ju sinni. 'st
HÁSKÓLAKÓRINN SYNGUR
JÓLASEREMONÍU BRITTENS
Háskólakórinn heldur jólatón- „A Ceremony of Carols" eftir
leika í Kristskirkju, Landakoti, Benjamin Britten og er
laugardaginn 10. des. kl. 17 og flutningurinn tileinkaður
einnig í Hveragerðiskirkju minningu hans, en hann er
sunnudaginn 11. des. kl. 17. nýlátinn.
Flutt verða jólalög, bæði Stjórnandi Háskólakórsins allt
íslenzk og erlend, en megin- frá upphafi er Ruth Little
viðfangsefni tónleikanna verður Magnússon. ÓV
Leiðrétting
I myndatexta með frétt, sem
birtist í DB í fyrradag, þar sem
sagt var frá stofnun flugliða-
brautar við Fjölbrautaskóla
Suðurnesja er sagt að með skóla-
meistara á myndinni séu
kennarar skólans en hið rétta er
að með skólameistara er skóla-
nefndin.
Jólablaö Þjóövilians 1977
er fjölbreytt blaö sem flyturefni
viö hæfiallra í fjölskyldunni.
DJOÐVIUINN
J0LABLAÐ
JMSl
* Kríikkt af
efni
fyrír krakka
Jólablaö Þjóöviljans 1977 veröur
44 síöur og kemur út 14. desember
SKRIMSLIÐ A LANGA—SANGA—SKAGA
f .jólaiilaði !>,jóðviljans birtisl
,/Kvint\H fyrir alla fjölskyld-
una". börnin ckki síður cn full-
■örðna. Sattan með þessu nafni or
eftir (iuðjón Sveinsson frá
Breiödalsvik. en hann .er kunn-
ur af skrifum sínum fyrir Ixörn.
Söyunni fvly.ja margar
skemmtile
teikninear eftir
Árna In.uólfsson.
GULLFISKARNIR
í jólablaði Bjóðviljans iiirtisl
stutt saya fyrir biirn eftir Ilauk
Matthíasson oe nefnist hún
(lullfiskarnir. Sögunni fylgja
gullfallegar teikningar eftir
Sólrúnu Jónsdóttur.
„BARNAKOMPA11
í jólahlaði Þjóðviljans er að
sjálfsögðu barnaþáttur Þjóðvilj-
ans í umsjá Vilborgar Dag-
bjartsdóttúr. Að þessu sinni or
..kfimpan" heilar fjórar síðui
með margvíslegu ef’ni.
FRÓÐLEIKUR
Agúst Vigfússon og Einar Krist-
jánsson skrifa þætti um þjóðleg-
an fróðlmk í jölablað I>joð\ ilj
ans.