Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.12.1977, Qupperneq 7

Dagblaðið - 10.12.1977, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR HbDESEMBER 1977. Allir íslendingar föru í leikhús 1976 — mikilfjölgunfrá fyrraári Miku fjölgun varð á tölu gosta leikhúsanna á landinu á sl. ári. Árið 1975 voru gestir leikhúsa landsins 196.980 en á sl. ári urðu gestir fleiri en allir landsmenn, eða 230.183. Fjölgunin er því 16.86% á milli ára. Þetta kemur fram i Hagtíðind- um í nóvember sl. Þar kemur og fram að gestir Þjóðleikhússins voru 126.280 talsins, Leikfólags Reykjavíkur 48.741, Leikfólags Akurcyrar 13.162 og gestir annarra leikfólaga 42.000. Islcnzk verk voru 40 cn langflest þeirra voru verkefni áhugamannaleik- fólaga um allt land, eða 28. Þjóð- leikhúsið sýndi 7, LR 3 og LA 2. Erlend verk voru 61, þar af 16 í Þjóðleikhúsinu og 4 bæði i LR og LA. Leikarar Þjóðleikhússins á A- samningi voru 17, 1976, og aðrir leikarar 26 en alls var starfsfólk 173. Fastráðnir leikarar LR voru 16 og lausráðnir 14 en alls störfuðu 76 hjá fólaginu. Fastráðnir leikarar LA voru 5 en lausráðnir 33. Alls var starfsfólk 54. Rekstrargjöld Þjóðleikhússins voru rúmlega 310 milljónir, LR 74 milljónir og LA tæplega 18 milljónir. JH Sir Andrew Gilchrist Guðmundur Daníelsson II • .skAlds*> Hammgjan er ekkiaÖötukt GUÐMJNDUR GÍSLASON HAGAUN Guömundur G. Hagalín ÞORSKASTRBE) OG HVERNIG Á AÐ TAPA ÞEIM Hvers konar starfsemi fer fram innan veggja erlendra sendiráða í Reykjavík og hvert er hlutverk sendiherr- anna? Lesið berorða lýsingu Sir Andrews Gilchrists fyrrum sendiherra Breta á Islandi á samskiptum hans við forystumenn þjóðarinnar á dögum þorskastríðsins mikla 1958-60. VESTAJVGÚLPUR GARRO Aðdáendum vel skrifaðra sakamálasagna býðst nú mikill fengur. í skáldsögunni Vestangúlpur Garró skröltum við eftir gamla Keflavíkurveginum að næturþeli í forn- fálegum vörubíl. Á pallinum eru líkkistur. Um innihald þeirra vitum við ekkert. HAMINGJAN Hamingjan er ekki alltaf ótukt segir Guðmundur Hagalín. í þessari nýju skáldsögu bætir hann enn við hinn sérstæða persónuleika, sem hann hefur skapað á nær 60 ára ritferli. Hér er það lítill og ljótur maður — Markús Móa-Móri. Það er einmitt ljótleikinn sem ræður sköpum — gerir Markús að miklum manni og ■ hamingjumanni ffSkt) Almenna tlókafélagi' Auslursirjpli 1S Bnlhoili 6. LEMANS ERSC Sfggp yf í þessari bók er lýst, þegar þeir félagar taka þátt í fræg- asta kappakstri veraldar, sem haldinn er í Le Mans í Frakk- landi. Þar hittast flestir allra frægustu ökusnillingar heims, og þar er sannarlega líf í tuskunum. - Þeir félagar aka CHEVROLET-MONZA í GTX- flokki, en það eru tryllitæki, sem hægt er að tæta áfram. Arngrímur Thorlacius þýddi. Finnar eiga mikinn fjölda frá- bærra ævintýra.en flest þeirra eru okkur enn sem komið er lítt kunn, vegna þess, hve finnsk tunga er fjarskyld tungumálum hinna Norður- landaþjóðanna. Sigurjón Guðjónsson þýddi. | ÆVINTYRI FÁST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM Saga um fjallahrút, sem er óviðjafnanlegum gáfum gæddur og foringi hjarðar sinnar og gætir hennar af slíkri kostgæfni, að furðu vekur og undrun þeirra, sem til þekktu, en aðalóvinir hjarðar Kraggs var fjallaljónið og úlfarnir — að veiðimönnun- um ógleymdum. Helga Kristjánsdóttir þýddi. FÁST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM Táfsi01 3 LEIFTUR FRANK og JÓI, Hardýbræður: MERKIÐ Á DYRUNUM HRAÐLESTIN FLJÚGANDI Þetta er 18. og 19. bókin um þessa snarráðu og hugdjörfu bræður og áhættusöm ævin- týri þeirra. Gísli Ásmundsson þýddi- LABBA .. .hertu þig! LABBA er sjálfri sér lík! Nú eru komnar fjórar bækur um LÖBBU litlu, og margar fleiri koma síðar! Hún er 13 ára, lífið er dásamlegt, því að hún á margar vinstúlkur, og alltaf er eitthvað skemmtilegt að gerast í þeim glaða hóp. Gísli Ásmundsson þýddi. GIMSTEINAR Á GRÆNLANDSJÖKLI Eftir JACK HIGGINS. (Áður útkomið eftir sama höfund: „ÖRNINN ER SESTUR'.1). Hörkuspennandi bók um dularfullt leyndarmál eins og allra best gerist hjá Alistair McLean. Þetta er bók handa þeim, sem vilja lesa æsisoennandi sögur en vel skrifaðar. í bókinni segir: „Þetta reyndist eit-t af þeim málum, er nær ógerlegt virtist að lyfta hulunni af.“ En bókin gefur lesandanum svar vi$ því. . Gísfi Ásmundsson þýddi. 1 NANCY a Wmi ■ og hlykkjótta handriðið GAMLAR TALGÁTUR f ^ »"4^" H $<§j; W NANCY Gátur þessar uröu þannig til, VrI og glóandi augað áð höfundar höfðu það að CAP.Ol,yW KEENK Það er óþarfi að kynna þess- ar bækur nánar. Þær eru vin- sælar og víðlesnar. Gunnar Sigurjónsson þýddi. leik sínum, að semja þær og senda hver öðrum. Höfundur: Sr. Kjartan Helgason í Hruna. Þessi saga er að mörgu leyti einstætt verk i íslenskum barnabókmenntum. — Engu barni verður rótt í brjósti, fyrr en það veit hvernig Hindinni góðu reiðir af í þeim átökum og hættum, sem hún lagði á sig til þess að hjálpa öðrum dýrum í hlíðum Miklufjalla. hr \ y .v 'i í \ % '\j X ■ x* si',,,, , r":.' v % v^T f/ \ - \ 1 . •v$' - LEIFTUR \H!NDiN G OÐA \ ævintýrí o ,, í' . kristján jóhannsson

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.