Dagblaðið - 10.12.1977, Síða 9
PACiBl.AtMt). l.AUCAKDACUR 10. DESEMBER 1977.
Hörður og Þórarinn
Reykjavíkurmeistarar
3. Guðlaugur Karlsson —
Osltar Þrainsson 574
4. Sigurður Sverrisson —
SUúli Einarsson 560
5. Bragi Björnsson —
Guðmundur EiriUsson 559
Roð. MeistarafloUUur stig.
1. Hörður Arnþórsson —
Þorarinn Sigþórsson 236
2. Guðlaugur Jóhannsson —
Örn Arnþórsson 197
3. Helgi Jónsson —
Helgi Sigurðsson 154
4. BcnediUt Jóhannsson —
HannesJónsson 113
5. Halla Bergþórsdóttir —
Kristjana Steingrimsdóttir 92
6. Einar Þorfinnsson —
Sigtryggur Sigurðsson 85
7. Guðmundur Petursson —
Kart Sigurhjartarson 83
8. Jóhann Jónsson —
Stefán J. Guðjohnsen 75
9. Guðmundur Arnarson —
Vicjfús Pálsson 72
10. Jón Ásbjörnsson —
Sunon Símonarson 63
11 Hermann Lárusson —
Olafur Lárusson 58
12\ Ásmundur Pálsson —
Hjalti Elíasson 55
Nii'sla kcppni fi>la$tsins cr
cins kviilds ivinicnninsur o.v;
vcrrtur hann spilartur fimnitu-
dafjinn 15. dcs. í Donms Mcdica
os hcfsl kl. 19.45.
FRÁ BRIDGEFÉLAGI
REYKJAVÍKUR
Stadan cftir tvær unifcrðir í
t vimcnnin.yskcppni Bridsc-
fclajjs Rcykjaviknr cr þi-ssi:
stig
1. Sverrir Armannsson —
ÞorláUur Jónsson 364
2. Ingvar Bjarnason —
Marinó Einarsson 344
3. Stefán Guðjohnsen —
Johann Jonsson 338
4. Tryggvi Bjarnason —
Páll Valdimarsson 337
5. Bragi Erlendsson —
RiUarður Steinbergsson 335
6. Daniel Gunnarsson —
Steinberg RiUarðsson 333
7. Jon Ásbjörnsson —
Simon Simonarson 332
8. Guðmundur Pétursson —
Karl Sigurhjartarson 332
Lokaumfcrðin vcrður spiluð
nk. miðvikudag í Domus
Mcdica. í annarri umfcrrt fcngu
hacstu skor kornungir spilarar.
Bragi Bragason og Karl Loga-
son. 18.4 stig.
BRIDGESAMBAND
REYKJAVÍKUR
Rcykjavíkurmót í
tvimcnrtingi „Barómctcr" 4-4.
dcs. 1977.
Röð. I. floUUur stig.
1. Sverrir Ármannsson —
ÞorláUur Jonsson 593
2. Einar Guðlaugsson —
Sigurður Sigurjónsson 578
FRÁ BRIDGEFÉLAGI
KÓPAVÓGS
Lrirtja og næstsírtasta kvöld
butlerstvímenningskeppni
Bridgcfclags Kópavogs var
spilað sl. fimmtudag. Arangur
cfstu para var nokkuð jafn cn
ckkcrt par komst yfir 100 stig.
Bczta árangri kvöldsins
nártu:
stig
Bóðvar Magnússon —
Rúnar Magnússon 99
Guðmundur Gunnlaugsson —
Óli M. Andreasson 97
HauUur Hannesson —
Ragnar Björnsson 95
Sœvin Bjarnason —
Vilhjálmur Sigurðsson 94
Gunnlaugur Sigurgeirsson —
Jóhann Lúthersson 87
Meðalskor 70 stig.
Eftir 21 setu eru Sævin og
Vilhjálmur efstir meö 277 stig
en þeir hafa aukið forskot sitt
fyrir síðustu umferðina. Röð
efstu para cr annars þcssi:
stig
1. Sœvin Bjarnason —
Vilhjálmur Sigurðsson 277
2. Ármann J. Lárusson —
Sverrir Ármannsson 256
3. -4. Einar Guðlaugsson —
Sigurður Sigurjónsson 255
3.-4. Guðmundur Gunnlaugsson —
Óli M. Andreasson 255
5. Böðvar Magnússon —
Rúnar Magnússon 242
6. Bjöm Kristjánsson —
Skúli Sigurðsson 231
Meöalskor 210 stig.
Keppninni lýkur nk.
fimmtudag og verður það jafn-
framt siðasta spilakvöldið fyrir
jól.
KVENNAFÖR
Sl. mánudag fór fram hin ár-
lega bridgekeppni milli Bridge-
félags kvenna og Bridgefélags
Hafnarfjarðar. Akveðið hafði
verið að spila á 10 borðum, en
þar sem Gaflarar eru menn
vinsælir vildu konurnar fá
meira af okkur. Varð þá úr að
spilað var á 12 borðunt. Svo sem
vænta mátti var viðureignin
bæði tvísýn og skcmmtileg. Á
endasprcttinum sigu Hafn-
firðingar þó fram úr og unnu
þar með, annað árið í röð.
Konurnar lögðu okkur þó bæði
1974 og 1975, þannig að vand-
séð cr hvor skjöldinn ber.
Næsta mánudag, 12.12., fcr
fram hjá B.H. Lukkuláka-
kcppni (rúbertubridgc) og
þann 19.12 verður slegið á enn
léttari strcngi. í;þ,
FRÁ BRIDGEFÉLAGI
AKUREYRAR
Nú cr Akurcyrarmótið í
bridgc hálfnað. Staða efstu
svcita cr þessi:
stig
1. Alfrefl Palsson 104
2. Páll Pálsson 93
3. Ingimundur Arnason 84
4. Stefan Vilhjálmsson 71
5. Páll H. Jonsson 69
6. Örn Einarsson 59
7. Hermann Tómasson 55
8. Sigurflur Viglundsson 49
BRIDGEFÉLAG
SELF0SS
tJrslit í meistaramóti í tví-
mcnning, sem lauk 24. nóv.
1977.
1. Sigfús Þórðarson —
Vilhjálmur Þór Pálsson 371
2. Hannes Ingvarsson —
Gunnar Þórðarson 363
3. Guðmundur G. Ólafsson —
Jonas Magnússon 354
4. Halldór Magnússon —
Haraldur Gestsson 350
5. Páll Árnason —
Bjami Sigurgeirsson 338
6. Leif Österby — .
Þorvarður Hjaltason 336
7. Sigurður Sighvatsson —
Bjami Guðmundsson 335
8. Kristmann Guðmundsson —
Þórður Sigurðsson 333
9. Sigurður Þorteifsson —
Gunnar Andrósson 332
10. Brynjólfur Gestsson —
Garðar Gestsson 327
Sveitakeppni hefst 1. des.
BARÐSTRENDINGA
FÉLAGID
Mánudaginn 5. des.
heimsóttum við bridgedcild
Víkinga í félagsh.imili þcirra
og spilað var á 7 borðum og
fóru leikar þannig:
Barðstrendingar.
borð sveit atig
1. Ragnars Þorsteinssonar 6
2. Sigurðar Kristjánssonar 11
3. Guðbjarts Egilssonar 14
4. Ágústu Jónsdóttur 5
5. Krístins Óskarssonar 20
6. Sigurðar Isakssonar 4
7. Viðars Guðmundssonar 16
Samt. 72
Vikingar
sveit stig
Guðm. Ásgeirssonar 9
Óla Valdimarssonar 6
Magnúsar Ingólfssonar 15
Hjörleifs Þórðarsonar -2
Eiriks Þorstoinssonar 16
Lárusar Eggertssonar 4
samt. 62
Þetta var mjög spennandi
keppni eins og sjá má, og mjög
ánægjulegt var að heimsækja
Vikingana. Þeir koma í
heimsókn til okkar í febrúar.
Næstkomandi mánudags-
kvöld verður spiluð síðasta um-
ferð í hraðsveitarkeppninni og
verður það síðasta spilakvöld
fyrir jól, siðan byrjum við með
endurnýjuðum krafti á nýja
árinu með tvímenning
(barómeter) mánudaginn 9.
janúar. Það verða 4 kvöld.
Og nú verður að tilkynna
þátttöku í síðasta lagi fimmtu-
daginn 5. jan. í síma 41806,
Ragnar.
HALLUR
SlMONARSON
Meðaltalið 2570 stig
á sovézka meistaramötinu
— íslenzkir skákmenn gera víðreist
fslenzkir skákmenn gera
víðreist þessa dagana. Tveir
tefla á skákmóti í New York,
Guðmundur Sigurjónsson stór-
meistari og Helgi Ólafsson.
Heimsmeistarinn ungi, Jón L.
Arnason, teflir á Evrópu-
meistaramóti ungra manna í
Hollandi um hátíðarnar og
fimm íslenzkir skákmenn
munu tefla á mótum i Svíþjóð
og Noregi. Guðmundur hefur
byrjað vel á mótinu í New
York, en hann er einn af fimm
stórmeisturum, sem þar tefla.
Hins vegar hefur Helga gengið
miður. Tapaði tvívegis í fjórum
fyrstu umferðunum.
Sovézka mcistaramótið i skák
cr að hefjast í I.cningrad þcssa
dagana og þar cr mikið manna-
val að vcnju.
Scxtán stórmeistarar og
mcðalstigat ala þcirra cr
2570 stig — cða hærri sligatala
cn til að mynda Frirtrik Olafs-
son hefur. Þetta er 45. sovézka
meistaramótið og tvímælalaust
stcrkasta skákmót hcims.Ahttgi
á því er ekki aðeins í Sovét-
rtkjunum, — hcldur um allan
hcint. Mikhael Tal fyrrum
hcimsmcistari er stigahæstur
skákmannanna, sem tcfla á
mótinu nú mcð 26.24 stig cn
Polugajcvski kcmur skammt á
eftir mcð 2628 stig. Aðrir þátt-
takendur á mótinu, og stigatala
þeirra innan sviga, crtt Tigran
Pctrosjan, fyrrum hcims-
mcistari (2620), Romanisjin
(2615), Gcllcr (2595), Balasjov
(2585), Gulko (2581 ), Smvslov.
fyrrunt hcimsmcistari, (2579),
Svcsnikov (2575). Tukmakov
(2557), Kusmin (254!)).
Dorfman (2549). Alburt
(2542), Kolsicv (2527),
Grigorjan (2511) oc Itagirov
26. Rxb5 — axb5 27. d6 —
Rd7
Hvítur hótaði 28. Hc7.
28. Rc8! —Ha6 29. Hfl —
Kg7 30. Re7 —e4 31. Bd5—Hf8
32. Hc7 — Re5 33. Rf5+ — Kh7
34. Bxe4 — Kh8 35. Bd5! — Rc4
36. Rxh6 — Bxb2+ 37. Kbl —
Bg7 38. Rxf7+ — Kh7 39.
Rxg5+ — Kh6 40. Hxf8 — Bxf8
41. d7 og svartur gafst upp.
HIMNESKT ER AÐ LIFA, V: Nú dvínar dagsins kliður
SJÁLFSÆVISAGA
SIGURBJÖRNS ÞORKELSSONAR í Vísi.
Þetta er fimmta og síðasta bindi hinnar fróðlegu og
skemmtilegu sjálfsævisögu Sigurbjarnar. - Ekki koma
öll kurl til grafar í þessu bindi, en einhvern tíma varð
að hætta, enda varð Sigurbjörn 92 ára 25. ágúst s.l.
„EKKI SVlKUR BJ0SSI“.
Fást hjá öllum bóksölum.
LEIFTUR
HÖRPUKLIÐUR
BLÁRRA FJALLA
Ljóð.
Þessi Ijóðabók er gefin út í
tilefni 80 ára afmælis höfund-
ar, í litlu upplagi, en hlaut
mjög góðar viðtökur og er
þess vegna á þrotum.
Höfundúr:
STEFÁN ÁGÚST.
STMR\X ÁíirsT
„Nýja testamentið og Uphanishadurnar, þessi tvö há-
leitu verk trúarvitundar mannkyns eru hvergi í ósam-
ræmanlegri mótsögn, þegar athugaðar eru hinar dýpri
merkingar þeirra, heldur skýra þau og fullkomna hvort
annað á hinn fegursta hátt."
Sören Sörenson endursagðj úr frummálinu.
25. Hc2! — Bf6
Eina vörnin.
(2498). Þessir skákmenn hafa
komizt í úrslitakeppnina annað
hvort á góðum árangri í skák-
móti Sovétríkjanna í fyrra eða
eftir alls konar formót. í þeim
féllu nokkrir fyrrvcrandi skák-
meistarar Sovétríkjanna úr
keppninni. Savon var einn
þeirra og við skulum nú líta á
skák hans ,í undanúrslitunum i
Baku. Hún var tefld í 17.
umferð.
Hvítt: — Gulko
Svart: — Savon.
1. d4 — Rf6 2. c4 — e6 3. Rf3
— c5 4. d5 — exd5 5. xed5 — d6
6. Rc3 — g6 7. e4 — Bg7 8. Bg5
—h6 9. Bh4 — g5 10. Bg3 —
Rh5 11. Bb5+ — Kf8 12. e5!? —
Rxg3 13. fxg3! —a6 14. Bd3 —
c4?!
Savon reynir að ná cinhvcrju
mótspili.
15. Bxc4 — b5 16. Bd3 Db6
17. De2 — dxe5 18. 0-0-0 — b4
19. Ra4 — Dd6 20. Rd2! — Bd7
21. Rc4 — Bb5 22. Rxd6 —
Bxe2 23. Hd2 — Bb5 24. Rb6 —
Ha7.