Dagblaðið - 10.12.1977, Side 17
i
DACiBLAÐIÐ. LAUCARDAGUR 10. DESEMBER 1977.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
Ketllingar fást sefins,
aðeins gott fólk kcmur til greina..
Uppl. í sima 84229.
Af sérstökum ásta'ðum
ór til sölu mjög verðma'tt austur-
rískt myntasafn frá timabilinu
1700-1800. Einnig or til sölu á
sama siart gömul og m.jög vöndurt
pcrlufcsli úrhrcinumnáttúrupi'rl-
um. L'ppl. i sima 8:1457 allan
daginn.
Til sölu skirti
mert bindingum og klossum, 4ra
sæta sófi og 2 stólar, einnig sund-
urdreginn cins manns sófi. Uppl.
i síma 52163.
Górt ta'kifa'risgjöf.
Fáeinar innrammaðar cftirprcnt-
anir af gömlu Reykjavík cftir
Gurtmund Einarsson frá Miðdal
til sölu art Skólavörrtustíg 43, sími
12223.
Nýtt sambvggt
útvarps og kassettutæki, FM, AM,
fyrir straum og rafhlöðu, enn-
fremur Blaupunkt kasscttutæki.
nýr dúkkuvagn, cinnig nýr raf-
magns djúpsteikingarpottur,
stærsta gcrð, og Texas instrument
tölva. Uppl. í síma 16247.
Til sölu rafmagnsskrifstofuritvél,
á sama stað er til sölu Herkúlcs
kvenreiðhjól, lítið notað. Uppl. á
auglþj. DB, sími 27022. H68378.
Singer prjónavél
til sölu að Kárastíg 4. Onotuð.
Vcrð 45 þúsund.
Grásleppunet,
ósóttar pantanir seljum við næstu
daga. Vífill, Tryggvagötu 2, sími
22370 og 21670.
Hestakerra.
Nær fúllsmíðuð hcstakcrra til
sölu. Uppl. í síma 83704.
Nýleg Braun ha'rivél
til sölu á hagstærtu verði. Uppl. á
auglþj. DB. sími 27022. H68261
Bíleigcndur — Irtnartarmenn.
Topplyklasctt, höggskrúfjárn.
brcmsudæluslíparar, ódýrir raf-
suðutransarar, smergci, lóð-
byssur, átaksmælar, rcnnimál,
borvélar, borvélafylgihlutir, bor-
vélasett, rafmagnsútskurðartæki.
hristislíparar, handfræsarar,
handhjólsagir, skúffuskápar, raf-
magnsmálningarsprautur, lykla-
sctt, snittasett, borasett. drag-
hnoðatengur, úrsmíðaskrúfjárn,
hringjaklcmmur, trémódelrenni-
bekkir, borvélabarkar, vcrkfæra-
kassar, bílaverkfæraúrval —
úrval jólagjafa handa bílcigcnd-
um og irtnaðarmönnum. Ingþór
Armúla 1, s. 84845.
Hey til sölu,
vélbundið og súgþurrkað. Verð
kr. 18 kílóið. Uppl. að Þórustöðum
ölfusi, sími 99-1174.
Óskast keypt
Rafstört óskast,
bcnsín crta dísil, ca 3 kw. Uppl. i
síma 99-6145.
Hljómplötur.
Safnarabúðin auglýsir nú mcira
úrval af ódýrum hljómplötum cn
nokkru sinni áður. Að lita inn hjá
okkur cru hyggindi sem i hag
koma. Safnarabúðin, Laufásvcgi
1. .
Pöntunarfélög
Til sölu úrvals vestfirzkur harð-
fiskur, ýsa, lúða, steinbítur á
mjög góðu verði í eins kílós
pakkningum. Sími 94-7195.
Tréklossar.
Hringsnúrur (úti). Herðatré.
Lárus Jónsson hf. Laugarnesvegi
59, sími 37189.
)a plötulopi, 10 litir,
b"int af plötu. Magnaf-
ósts"ndum. Opið kl. 9 til
arvinnslan Lopi, Súðar-
ni 30581.
Tópas er flúor og
alúminfumsilikat'
sem inniheldur
hydroxyl, Al2 (OH, F)2j
Si04 Meira er það
ekki._________________
Þarfórsú >
rómantíkin veg
allrar veraldar!7
Verzlunin Höfn auglýsir:
Úrval af tilbúnum sængurvera-
settum, úrval af fallegum dúkum,
úrval af "handklæðum, dömu- og
herrasvuntur, telpunáttkjólar,
telpunáttföt, barnanáttföt,
sokkar, gardínuefni fyrir barna-
herbergi, svanadúnsængur.. Póst-
sendum. Verzlunin Höfn Vestur-
götu 12. Sími 15859.
Austurborg jólamarkartur.
Leikföng. gjafavörur, barnafatn-
aður og snyrtivörur, jólakort, jóla-
pappír, jólaskraut, frimerki.
Margt á gömlu góðu verði.
Austurborg Búðargerði 10, sími
33205.
Hvíldarstólar.
Til sölu þægilegir og vandaðir
hvíldarstólar með skemli. Stóllinp
er á snúningsfæti með stillanlegri
ruggu. Stóllinn er aðeins fram-
leiddur og seldur hjá okkur og
verðið því mjög hagstætt. Lítið í
gluggann. Bólstrunin Laugarnes-
vegi 52, sfmi 32023.
Blómaskálinn og
Laugavegur 63: Nýkomið mikið
úrval kertastjaka og skreytinga
frá Svíþjóð. Grenið komið,
margar tegundir köngla, kerta,
þurrkaðra stráa og blaða, ódýru
vi.nsælu krossarnir á leiðin og
kransar. Skreytum körfur og
platta eftir pöntunum. Lítið inn í
jólamarkaðinn í gróðurhúsinu.
Opið alla daga frá kl. 10—22.
Blómaskálinn og Laugavegur 63,
símar 40980 og 20985.
Biindraiðn.
Brúðuvöggur margár stærðir,
hjólhestakörfur, bréfakörfur,
smákörfur og þvottakörfur,
tunnulag. Ennfremur barna-
körfur klæddar eða óklæddar. á
hjólagrind ávallt fyrirliggjandi.
Blindraiðn Ingólfsstræti 16, sími
12165.
Fischer Price leikföng
'í úrvali, svo sem ben’sín-
stöðvar, bóndabæir, brúðuhús,
skólar, kastalar, spítalar, vöggu-
leiktæki, simar, brunabílar,
strætisvagnar, vörubílar,.
ámoksturstæki, ýtur. Tak-
markaðar birgðir, komið eða
símið tímalega fyrir jól. Póstsend-
um Fischer Price húsið Skóla-
vörðustíg 10, Bergstaðastrætis-
megin, sími 14806.
Kirkjufcll.
Mikirt úrval af glæsilcgri gjafa-
vöru. svo scm hinu nýja og vin-
sa'la Funnu Dcsign skrautpostu-
líni í fallcgri gjafapakkningu.
Stórkostlegar steinstvttur i úr-
vali, Englakcrtastjakar. cnglapör
úr postulíni. kcrtaslökkvarar og
skæri. Glæsilcgar spilajólabjöli-
ur. klæddar flaucli og silki scm
spila Hcims um ból. Margt af þvi
scm virt bjórtum fæst artcins i
Kirkjufdli Ingþlfsstræti 6. sími
21090.
Rifflað pluss
Erum nýbúin að fá nokkra fallega
liti af riffluðu plussáklæði. Verð
aðeins 2600 metrinn. Aklæðis-
breidd 1.40. Bólstrunin Laugar-
nesvegi 52, sími 32023.
Ódýrar stereosamstæður
frá Fidelity Radio Englandi. Verð
frá kr. 54.626 með hátölurum.
Margar gerðir ferðaviðtækja,
kassettusegulbanda með og án út-
varps. Stereosegulbönd I bíla,
bílahátalarar og bílaloftnet.
Músíkkassettur, átta rása spólur
og hljómplötur, íslenzkar og er-
lendar. Gott úrval. Póstsendum.
F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
Breirtholtsbúar:
Hárblásarar. hárliðunarjárn,
Carmen hárrúllur. rafmagnsrak-
vélar, herrasokkar og hanzkar,
Atson seðlaveski og buddur,
snyrtitöskur, snyrtivörur. Öll
nýjustu merkin. Gjafapakkning-
ar. Rakarastofa Breiðholts,
Arnarbakka 2, sími 71874.
I
Fyrir ungbörn
i
Krómbarnastóll
til sölu, hægt að brcyta i göngu-
grind. Selst ódýrt. Uppl. í síma
72992.
Silver Cross harnakcrra
til sölu, vel með fariri. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022. 68279
Til sölu Siemens
cldavél á kr. 15.000. Uppl. í síma
85273.
3ja ára Philcn
þvottavél, stærri gcrrt, til sölu, vel
mcð farin. Uppl. í síma 76392
milli kl. 4 og 6.
Lítill Atlas
ísskápur, notaður, til sölu. Vcrð
kr. 15.000. Uppl. i síma 44429 eftir
kl. 17.
Eldavél
óskast tiI kaups. hclzt Rafha. ckki
cldri cn 6 ára. Uppl. hjá auglþj.
I)B í sima 27022. 68306
Eldhúsborrt,
4 stólar og 2 kollar til sölu. Uppl. í
síma 76361 eftir kl. 5 í dag.
Til sölu sérlega
vel útlítandi gamaldags borrt-
stofuskápur. Uppl. í síma 25721.
Danskt sófasett
til sölu. Uppl. í sima 35980.
Til sölu hjónarúm.
Selst ódýrt. Uppl. í sima 71985.
Óska eftir art kaupa
eldhúsborð og stóla. má ckki vcra
stærra cn 95 cm í þvcrmál. Uppl.
hjá auglþj. DB í stma
27022. H68358.
Vil kaupa notart snlasctt.
Sími 43805.
Svefnstóll til sölu,
mjög ódýr. Uppl. í síma 15853.
Svefnbekkur og stóll
til sölu á Hólavallagötu 13,
kjallara. Upplýsingar í síma
16726 eftirkl.6.
3jasætasófi
og tveir stólar til sölu, verð 30
þúsund kr. Uppl. í síma 26437
eftir kl. 4.
Kaupi og sel
vel með farin húsgögn og
heimilistæki, tek antik i umboðs-
sölu. Húsmunaskálinn Aðalstræti
7, sími 10099. (Áður Klapparstíg
29).
Húsgagnav. Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13. sími
14099. Svefnstólar. svefnbekkir.,
útdregnir bekkir, 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt-
hol. Vegghillur, veggsett. borrt-
stofusett, hvíldarstólar og margt
fl„ hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Antik. Boröstofusett,
útskorin sófasett, bókahillut:,
Iborð, stólar, skápar, sessélon
gjafavörur. Tökum í umboðssölu.
Antikmunir. Laufásvegi 6, sími
20290.
Vetrarvörur
i
Vélsleöi.
Notaður vélsleði óskast til kaups.
Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 43873 og 52707.
Við komum vörunni í verrt,
tökum í umboðssölu allar sport-
vörur, notaðar og nýlegar, svo
•sem skíði, skfðaskó, skíðagalla,
úlpur, skauta, sleða og fleira og
fleira. Komið strax með vöruna og
látið ferðina borga sig. • Sport-
markaðurinn, Samtúni 12, opið frá
13-19 daglega.
2 60 vatta D.vnaco
hátalarar til sölu. Hagstætt vcrrt.
Uppl. í síma 42304.
Nordmende plötuspilari,
útvarpstæki og segulband til sölu.
Uppl. í síma 97-1491.
Nordmende radíófónn
til sölu. Útvarp, plötuspilari og
pláss fyrir segulband. Uppl. í
síma 66229.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úr-
val landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum
fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir-
spurn eftir öllum tegundum
hljóðfæra og hljómtækja. Send-
um í póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf., ávallt í farar-
broddi. Uppl. í síma 24610,
Hverfisgötu 108.
Til sölu 4ra rása
decoder Sony SQD-2020, full-
komnasta gerð mcð formagnara
og tónstillum fyrir bakrásir. Hag-
stætt vcrð.. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 milli kl. 9 og 22.
H68286
Sportmarkaðurinn Samtúni 12
auglýsir: Margir þurfa einhvern
tíma að endurnýja tæki sln eða
bara breyta til eða skipta. Þá
komum við til skjalanna. Við
tökum öll hljómflutningstæki i
umboðssölu s.s. magnara, spilara
kássettutæki, bíltæki og sjónvörp.
Opið alla daga frá kl. 1-7.
Sportmarkaðurinn, Samtúni 12.
Hljómplötualbúm.
Nú eru komin í
hljómplötuverzlanir
geymslualbúm fyrir LP-
hljómplötur. Þau eru gerð fyrir
12 plötur (með umslagi), eru
sterk og smekkleg í útliti. Ekkert
verndar plöturnar betur fyrir
ryki og hnjaski og plötusafnið er
ávallt i röð og reglu og aðgengi-
legt í hillu, allt fyrir sem svarar
hálfu plötuverði. Þetta eru kaup
sem borga sig, svo ekki sé minnzt
á nytsama jólagjöf sem hentar
flestum. Heildsala til verzlana,
sfmi 12903.
Vönduð Excelsior
harmóníka til sölu, 120 bassa.
Uppl. í síma 23578 og 19816.
Einnig er til sölu á sama stað
Cenavox orgelharmóníka á fæti.
5 ára gamalt
25 tommu Philips sjónvarpstæki
til sölu. Uppl. á auglþj. DB, sfmi'
27022. H68327
Cuba sjónvarpstæki
22ja tommu, til sölu. Verð
35.000. Uppl. í síma 92-8242.
kr.
Svarthvítt sjónvarp
til sölu á kr. 20.000. Uppl. i síma
15390.
Jólamerki 1977:
10 mismunandi jólamerki.
Umslög f.vrir nýja F.í. frímerkið
útgefið 12.12. Lindner Album
tsland kr. 5.450. Jólagjöfin fyrir
frímerkja- og myntsafnara fæst
hjá okkur. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6a, sími 11814.
Kaupum íslenzk frímerkl
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Fri-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustif
21a, sfmi 21170.