Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.12.1977, Qupperneq 20

Dagblaðið - 10.12.1977, Qupperneq 20
BÍLAPARTASALAN Höfum úrval notaðra varahluta íýmsar tegundir bifreiða, til dæmis: Nl. BENZ 220D 1970 SAAB 96 1966 PEUGEOT 404 1967 SKODA 110 1971 V.W. 1300 1970 SINGER VOGUE 1968 Einnig höfum við urval af kerruefni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um alltland. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 11397 Norrænn leiklistarfulHrúi Einn þáttur i norrænni menningarsamvinnu sam- kvæmt menningarmáiasamningi Norðurlanda er sam- starf á sviði leiklistar, þ.á m. um gistileiksýningar og framhaldsmenntun leikhússtarfsmanna. Umsjón með þessu samstarfi er í höndum norrænnar leikiistarnefnd- ar sem skipuð er af Ráðherranefnd Norðurlanda og styðst við fjárveitingar af samnorrænu fé. Með fyrirvara um endanlegt samþykki ráðherranefnd- arinnar er fyrirhugað að ráða ritara fyrir norrænu leiklistarnefndina, og er honum jafnframt ætlað að hafa með höndum daglega umsjón framangreindrar starf- semi. Auglýst er eftir umsóknum um stöðu þessa og ætlast til að umsækjendur hafi sérþekkingu á leikhús- málum og reynslu bæði af leiklistarstarfsemi og stjórn- sýslu. Gert er ráð fyrir að verkefnin svari til allt að H hluta af fullu ársstarfi og að unnt verði að sinna þeim á þeim stað þar sem viðkomandi hefur búsetu, en starfið verður unnið í stjórnunarlegum tengslum við Norrænu menningarmálaskrifstofuna í Kaupmannahöfn. Fvrir- hugað er að ráðstafa stöðunni sem fyrst eftir 1. mars 1978 til tveggja ára, en framlenging ráðningar kemur til greina. Um laun og önnur kjör fer eftir sérstökum samningi. Umsóknir skulu sendar til Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K (sími 114711) fyrir 28. desember 1977. Við ráðstöfun stöðunnar er ráðherranefndin ekki hundin af framkomnum umsóknum. VANTAR UMBOÐSMENN í GERÐUM Uppl. hjá Ástu Tryggvadóttur ísíma 92-7162 OGÁ KÓPASKERI Uppl. hjá Önnu Helgadóttur ísíma 96-52108 Uppl. einnig veittará afgreiðslunni í Reykjavík, sími91-22078 mSBIABIB ÚRVAL Skrifborðsstólar ímjög fjölbreyttu úrvali. Framleiðandi: Stáliðjan Kópavogi KRÓMHÚSGÖGN Smiðjuvegi9, Kópavogi - Sími43211 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977. MESSUR Á MORGUN Grensáskirkja: HariUisamkooia kl. 11 Mcssa kl. 2 c.li. Scra llalldórS. (Iriindal Hallgrimskirkja: Mcssa kl. 11. Altarisuan.na. I.csmcssa nk |>ii<Viinlau kl ÍO.MO hcóió fvrir sjúkum Scra' Havinar Fjalar I.árusson Land- spitalinn, mcssa kl 10. Scra Haynar Fjalar. I.árusson Fella- og Hóla&úkn: Harnasamkoma i Fclla- skóla kl 11. Scra llrcinn li jarlarson. Árbæjarprestakall: Harnasamkoma i Arlucjar- skóla kl 10.20. Skátamcssa i skólaniim kl 2 c.h. T’skul.vósfclausfiindiir á sama staó kl. 20.50 l'uut fólk mcó hlutvcrk kcmur á fnndinn og (lisli Arnkclsson sýnir mynd frá kristnilmósstarfi. Scra Ciiómundtir l»oistcinsson Kirkja Óhóða safnaðarins: Mcssa kl. 2 c.ri. Scra Kmil Björnsson Langholtsprcstakall: Hai nasamkoma' kl. 10.20. Scra Arclius \iclsson. Cuós|)jónusta kl. 2 c.h. Kór (jldutúnsskólans kcmur i heimsókn ásamt st jórnanda sinum. Ayli Friólcifssyni. \’ió oruclió Jón Stcfánsson. Scra Si.uuróur Haiikur ('iiiójónsson. Kársnesprestakall: Harnasamkoma i Kársncs- skóla kl 11 (!uós|>jöniista i Kópavoyskirkju kl. 11 Scra ('iiinnar Arnason fyrrvcrandi sóknarprcslur prcdikar i tilcfni 25 ára afmadis kirkjusóknar i Kópavoui oj* 15 ára afmadis kirkjunnar. Scra Arni Pálsson Keflavíkurkirkja: Sunnuda.uaskóli kl. 11. Aóvcnimónlcikar kl. 5 sd. IJI.jóófa'ialeikur. cinsiinuur oy kórsiinjiur. Jólafundur safnaóarfclausins i Kirkjulundi kl. 20.20. Söknarprcstur. Digranesprestakall: Marnasamkoma i safnaóarhcimilinu vió Rjurnhólustfg kl. 11 f.h. (luós|)jónusta i Kópavouskirkju kl. 2 c.h. I’orhcrjíiir Krist jánsson. Laugarneskirkja: Rarna«uös|)jónusta kl. 11 Fluttur vcrrtur hcljiilcikur. Mcssa kl. 2 c.h. Scra Jónas (lislason dóscnt prcdikar. Aóvcntukviild kl. 20.20. Kórsiinj;ur. trompct- Icikur. or«cl|cikur oj* upplcstur. Fcrmincar- hörn o« hiirn i kirkjuskólanum flytja him- vckju. horvaldur Karl Ilclnason flytur huulcióinKU. Söknarprcstur Ferdalög FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Sunnudagur 11. dos. kl. 13.: Álftanes. Létt ganga. Fararstjóri: Siyuróur Kristinsson. Vcrrtkr. 1000, íircirtist virt hílinn. Farió vcrrtur frá I’mfcrrtarmióstörtinni art austanvcróu. Sa.ua Fcróafclaus Islands cr komin út. Pantanir óskast sóttar. Miðvikudagur 14. des. kl. 20.30. Myndasýning i Lindarbæ. (Ulrtmundur Jócls son sýnir myndir frá Hornströndum. Kmstrum o» dcrpi. Art«an«ur cr ókcypis. Allir vclkomnir. ÚTIVISTARFERDIR Sunnudauinn 11. dcscmbcr kl. 13. Lækjar- botnar-Raurthólar. C.cnuirt m.a. um Hólmshraun oj* Hólmsboru skorturt. Vcró kr. 800.-. Fararstjóri Einar Þ. Curtjohnscn. Útivist. Skemmtistaöir Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 2 e.m. i kvöld, laugardag, og til kl. 1 e.m. sunnudagskvöld. Glæsibær: Caukar lcikur b;eói kvöldin. Hótel Borg: Hljómsvcit Cuómundar Inuólfs- sonar ásanit sönukonunni Kristbjöruu IJivc lcika hicói kvöldin. Hótel Saga: Hljömsvcit Raunars Rjarnasonar leikur hicói kvöldin. Ingólfscafó: Cömlu dansarnir. Klúbburinn: Lauuardau: Döminik. Kasion o« diskötck. Sunniulau: Kaktusou diskótck. Leikhúskjallarinn: SkllKKar lcikil hicói kviildil). Lindarbær: Ciiiiihi dansarnir Óöal: Diskötck. Sesar: Diskötck. Sigtún: llaukiir lcika liiuuardauskvöld. Alfa Rcta sunnudauskvöld. Skiphóll: Asar lcika i kviild. Tónabær: Diskótck Xhiiirslokniark f t!M>2 AóKanííscyrir 500 kr. MI'N’ID \AFNvSHfÍR- TF.I \I\. Þórscafó: Caldrakarlar nu. diskötck h;cói kviildin. Iþróttir ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugardagur Hagaskóli: Landsleikur i blaki, Ísland-Færeyjar kl. 3 e.h. UBK-Víkingur kl. 17. Akureyri: IMA-UMSE-B. •>. (ll'ild kai'lil kl. 14. íslandsmótið í handknattleik Akureyri: Dalvik-UBK kl. 10. 2. dciíd karla. Laugardalshöll: Þróttur-ÍA, 2. dcild kvcnna kl. 15.20. KR-Fram, 2. fl. kvenna kl. 10.20. Leiknir-Þór, 2. tlcild karla kl. 17.05. Fylkir-Þróttur, 2. (lcild kat'la kl. 18.15 Sunnudagur 11. desember. Islandsmótið í handknattleik. Grótta-Þór Ak.. 2. dcild karla kl. 15. Laugardalshöll: Fylkir-lBK, 2. dcild kvcnna kl. 19. Valur-Vikingur, 1. tlcild kvcnna kl. 20 Fram-Haukar, 2. fl. karla kl. 21. Þróttur-Ármann, 2. fl. karla kl. 21.45. Reykjavíkurmótið í handknattleik Laugardalshöll: KR-Valur, 2. II. kvcnna kl. 14 Ármann-Fylkir. 2. fl. kvcnna kl. 14. Ármann-ÍR, 5. fl. karla kl. 14.25. Leiknir-Fylkir, 5. fl. karla kl. 14.25. ÍR-Víkingur, 4. fl. karla kl. 14.50 Þróttur-Fylkir, 4. fl. karla kl. 14.50. Fylkir-Ármann, 1. fl. karla kl. 15.15. ÍR-Vikingur, 1. fl. karla kl. 15.50. Fram-Valur, 1. fl. karla kl. 1(5.25. KR-Þróttur, 1. fl. karla kl. 17. Njarðvik: UMFG-ÍA, 2. fl. kvcnna kl. 12. ÍBK-ÍR. 2. fl. kvcnna kl. 12.25. UMFN-Þróttur, 2. fl. kvcnna kl. 12.50 UMFN-UMFG. 2. dcild kvcnna k) 14.40 UMFN-ÍBK, 2. dcild karla kl. 15.40 Hafnarfjöröur: Haukar-Stjarnan, fl. kvcnna kl. 12.20. FH-Ármann, 2. fl. kvcnna kl 14 20 Haukar-UMFN, 5. fl. karla kl. 14.55. FH-Fram, 1. dcild kvcnna kl. 15 20 Haukar-Ármann, 1. dcild kvcnna kl 1(5 20. FH-Haukar, 1. fl. karla kl. 17.20 Seltjarnarnes: Grótta-ÍA, 5. fl. karla k! 12. HK-ÍR, 2. fl. kvcnna kl. 12.25. Grótta-ÍBK, 4. fl. karla kl. 14 Grótta-Stjarnan. 2. II kar!a kl. 14.25. Fundir KVENFÉLAG BÆJARLEIÐA Jólafiindur Kvcnfchms Ibcjarleióa vcróur haldinn aó Sióumúla 11 12. des. kl. 20.20. Munirt cflir jólapökkiinum KVENFÉLAG NESKIRKJU Jólafiindur fclausins vcróur haldinn Jniöju- dajdnn 12,. dcs. kl. 20 i fclayshoimilinu. Aó vcnju veróur unnió aó jólaskrcylinj;um. Kviihiiiiii lýkur nicó jóluhuglcióingti. KVENNADEILD SKAGFIRÐINGAFÉLAGSINS minnir á jólafundinn í fóla«shcimilinu art Sióumúla 35 sunnudajjinn 11. dcs. kl. 20. Tih skcmmiunar vcrrtur mcrtál annars art Hllf Káradóttir 0« Svcrrir íiurtmundsson svn«ja dúctt cftir ska«fir/k tónskáld virt undirlcik (Iróu Hrcinsdóttur. Mætirt stundvíslcKa 0« takió mcrt ykkur ycsti FLÓAMARKAÐUR vi'T'flui' hiildinn laiiKardauinn 10. (k'scmlu'i i U'ikskólu Anánila Marua. afl F.inareni'si 7H. Skorjafirði. Mikifl úrval. Gamlir og nýir hlulir. Bækur. xrammflfnnspUitur. harnafiil. cldhúsáhöld. batik. kökur. hcimatilbúnir úr- valshlutir n. fl — Vcrirt vclkomin. KÖKUBASAR 0G FLEIRA Djúpmannafclanió í Rcykjavík hcldur köku- basar i Lindarhic nk. laujtardaM 10. dcs. kl. 2-5. har vcrrtur ýmislcjjt á bortstólum m.a. nýbakað laufabrauð. Basarinn er til ágóða fyrir starfscmi fclagsins virt Djúp. cn þar cr fclagió art rcisa vcitingaskála til |>css aó hæta úr hrýnni |)örf. Muniö, þaö er kl. 2-5 á laugardaginn i Lindarbæ. Kvikmyndir KVIKMYND Í MÍR-SALN- UM LAUGAVEGI 178 Sergei Lazo vcrrtur sýnd laugardaginn 10. dcs. kl. 14.00. Mynd frá Moldova-film. gcrrt árirt 19K7. Lcikstjóri cr Alcxandcr (’.ordon. cn mcrt titil- hlutvcrkirt fcr litháiski lcikarinn Rcgimantas Adomatis. Myndin cr svört-hvít. sýningartími hennar um 80 minútur. rússncskt tal. skýringartcxtar á cnsku. Tonleikar TÓNLEIKAR í BÚSTAÐAKIRKJU Artrir tónlcikar Kammcrsvcitar Rcvkjavihur á iH'ssu starfsári vcrrta haldnir i Rústarta- kirkju á morgun. sunnudag. o« hcfjast þcir kl. 17. Eins og vcnjulcga á þcssum dcscmhcr- tónlcikum Kammcrsvcitarinnar vcrrtur cin- vörrtungu flutt barokktónlist og munu tuttugu manns taka þátt i flutningi vcrkanna. Fluttir vcroa fjórir konscrtar. injög ólíkir art uppby”»ingu og stil. cn ciga þart þö allir samciuinlcgt art vcra samdir á 18. öld. Artganííiir aó tónlcikunum cr ókcypis. gengisskrAníng NR. 235 — 8. desember 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 211,70 212,30 1 Sterlingspund 386,50 387,60 1 Kanadadollar 193,15 193,65' 100 Danskar krónur 3517,30 3527,30' 100 Norskar krónur 3986,10 3997.40' 100 Sænskar krónur 4422,20 4434.70' 100 Finnsk mörk 5097,50 5112,00' 100 Franskir frankar 4377,15 4389,55' 100 Belg. frankar 618,90 620,70' 100 Svissn. frankar 9956,60 9984,90' 100 Gyllini 8985,60 9011.00' 100 V-Þýzk mörk 9726.60 9754,20' 100 Lirur 24,13 24,20' 100 Austurr. Sch. 1357,90 1361,80' 100 Escudos 521,55 523,05' 100 Pesetar 257,45 258,15' 100 Yen 87,52 87,76' Breyting frá síðustu skráningu. Gardínubrautir íingholtsvegi 128 Sími 85605. Eigum ávallt fyrirliggjandi viðarfyllt- ar gardínubrautir með eða án kappa, einnig ömmu- og smíðajárnsstangir og flest til gardínuuppsetningar. Nú er rétti timinn að panta ef afgreiða á það fyrir jól. 'Qardii inm Glæsibæ — Sími 83210 ■

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.