Dagblaðið - 10.12.1977, Side 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977.
21
Slökkvilið
• i
1.09^0913
Reykjavík: Lögreglan sfmi 11166, slökkvilió
og sjúkrabifreiðsími 11100.
Saltjamamea: Lögreglan simi 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sfmi 11100.
HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
sfmi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og f
símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi*
liðiðsími 1160, sjúkrahúsið.sfmi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi
22222.
Apötek
Kvöld-, naatur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavfk og nágrenni vikuna 9.-15. des. er í
Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það
apótek sem fyrrer nefnt annast eitt vörzluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum helgi-
dögum og almennum frfdögum.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i sfmsvara 18888.
HafnarQörAur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptís annan hvernlaugárdag kl‘10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsi'ngar eru véittard
pfmsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek. Akureyri.
Virka daga er opið f þessum apótekum .á
opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tfmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
f sima 22445.
Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frfdaga kl. 13—15, íaugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virk* daga frá
'kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og’
14.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni. sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga. sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans. sími 21230. *.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
•3ru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst f
heimilislækni: Upplýsingar f símum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru f slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nœtur- og helgidaga-
varrla frá kl' 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i sima 23222, slökkviliðinu i sfma 22222
og Akureyrarapóteki í sfma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heiipilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I
síma 3360. Símsvari f sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f siim
1966.
SlysavarAstofan. Sfmi 8Í200.
Sj/íkrabifreiA: Reykjavfk, Kópavogur og Sel-
tjárnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar
sfmi 1955, Akureyri sfmi 22222.
Tannlaeknavakt er í Heilsuverndarstöðivini við
BarónsStfg alla laugardaga og sunnudaga kl.
.17—18. Sfmi 2241L
(f/WUS/WW/ / L/T/L L/ Llf/D
[LÓW&UM 5fí £6 BROS/Ð '~S'
)WÚWfl £R ÞfíR fWfl/W WYWD'
[flUT-flfí flOTW/ fWOS/Ð)—'
^Eggert |
kveður i
■WVWÐfl ÞOr/flÞ/KbS HflVflfl
££ HSR./VA V/£> HL/t>
< hJA ?
-MER.EZSAGT
Ai> /Y/fí6ZflWrU-
/WN SÉ&EW6-
/MV '< KV/EtM-
MflWNA FÉLA GH>,
ZÐUWfú/ w
\
:
J
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fynr sunnudaginn 11. desembor
Spáin gilHí' *«rir mánudaginn 19 desn»"*»*»
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Smáferðulug getur orðið
skemmtilegt. Ef þú getur ekki komið fram vilja þínum i
ákveðnu máli skaltu gefa þér góðuii tfma til uð jafna þig
Þú sérð hlutina i nýju liósi.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þeir. sem þurfa á ein-
hverri tilbreytni að hulda, fá ósk sína uppfyllta fyrii
kvöldið. Athugaðu vekl^pn gang ef þú verður kynntur
fyrir einhverjum J)ér el-cfri. Kynslóðabilið getur orðið
alls ráðandi.
Hrúturínn (21. marz—20. april): Einhvers konar streitu
verður samfara einhverjum þér yngri. Vertu ákveðinn
og mundu að nudd og jag kemur ekki hlulunum f
framkvæmd. Þú finnur hlut sem þú hefur lengi leitað
að.
NautiA (21. apríl—21. maí): Kominn er tfmi til að þú
hugsir alvarlega um samband þitt við ákveðinn eldri
aðila. Er hann ekki um það bil að kaffæra þig og
skoðanir þínar? Þú sem annars ert svo sterkur á
svellinu.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): (icstur. sem þú færð. mun
segja þér kjaftasögu er kemur þér i gott skap—en þú
skalt ekki bera söguna í aðra. Ileimboð sem þér berst )
kvöld dregur meiri dilk á eftir sér en þú býst við.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Áhyggjur sem þú hefur haft
út af heilsufari vinar þins eru nú úr sögunni. Skyndileg
breyting verður á samkvæmislífi þínu en þú sérð brátt
að hún verður til mikils batnaðar.
LjóniA (24. júli—23. ágúst): Skapvonzka mun setja sinr
svip á heimilislífið. V'ertu ákveðinn við þann sem fer ac’
skipta sér af hlutunum. Þú kynnist náunga i dag sen
revnist þér hjálplegur síðar.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Finn dagur til þess aú
Ijúka við áríðandi verk heima fyrir. Ef þú þarft ó hjálp
að halda verður enginn hörgull á sjálfboðaliðum
Eitthvað óvænt og skemmtilegt gerist í kvöld
Vogin (24. sept.—23. okt.): Seinni hluti dagsins verðm
betri en sá fyrri. Misklið sem verður óberandi
'fyrripartinn verður úr sögunni seinni partinn. And-
rúmsloftið verður létt og skemmtilegt i kvöld.
SporAdrekinn (24. okt.-22. nóv.): l'pplagður daglir til
þess að skeggræða um fjölskyldumál. Þér verður veitt
nokkuð nlikil athygli af aðila af andstæða kyninii.
BogmaAurínn (23. nóv.—20. des.): V'inur þinn biður þig
um aðstoð varðandi heimilisvandamál Sýndu samúð en
gættu þess að lóta ekki flækja þig um of i persónuleg
vandamál annarra. Útlit fyrirstutt ferðalag.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú fréttir af ástar
ievintýri en segðú ekki neinum frá því í bili. Clóðir anda
eru á sveimi þessa dagana og þú getur búizt við öllu
góðu.
Afmælisbarn dagsins: Það litur út fyrir að þú lendir i
hörku vinnu fyrstu vikur nýbyrjaðs árs. Eftir það kenun
rólegur timi og þér gefst t«ekifa»ri til þess að slappa vel
af og njóta lifsins. Þér verður rikulega launað fyrir vel*
unnin störf og baðar þig i aðdáun annarra. Olofaðir hitta,
sennilega væntanlega maka seinni hluta ársins.
Vatnsberinn (21. jan.—19. fab.): Þér dettur i hug að
fresta erfiðu verkefni. en það er miklu betra að ljúka þv
af í hvelli og njóta s\o lífsins á eftir. Vertu ekki aðt
bland:i of mörvm I þin mál.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Láttu ekki hugfallast þótt
eitthvað gangi á afturfótunum fyrri hluta dagsins. Þettí
verður í fínu lagi þegar líður á daginn. (lóður dagur ti
að kynnast ný ju fóíki.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þér verður hugsað með
söknuði til liðinnar tiðar. Hættu þvl og skeyttu heldur
um framtíðina. Ástamálin verða ofarlcga á hanPi f kvöld.
NautiA (21. apríl—21. mai): Reyndu að horfa á hlutina
með raunsæjum augum. Þér hættir til að mikla hlutina
fyrir þér. Þú lendir í hálfgerðum vandræðum með. að
velia á milli tveggja heimboða.
Tvíburamir (22. maí— 21. júní): Reyndu að losna undan
venjulegum verkum í dag. Það virðist liggja eitthvað illa
á þér. Þú hefur líklega sett þér of hátt mark og ættir að
slaka svolítið á.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Prýðilegur dagur til þess að
takast 6 við ný verkefni. Sjálfsálit þitt er í ágætis lagi
þessa dagana og þér verður vel ógengt. Fundur sem þC
tekur þátt i verður leiðinlegur.
LjóniA (24. júli—23. ógúst): Haltu atram á þeirri braut
sem þú hefur verið á undanfarið. Láttu ekki hugfallast
.þótt ekki fari allt að óskum fyrst í stað. Hugsaðu dálftið
um heimilisl‘f'4
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú virðist vera eitthvað
uppstökkari en venjulega og lætur ekki aðra troða á þér
Þú gætir skroppið í stutta ferð í kvöld.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Afskiptasemi annarra getui
valdið einhverjum smáleiðindum i dag. Einbcittu þéi
við vinnu þína og njóttu svo kvöldsins í friði og ró.
SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): (Jrunsemdir þínar
reynast rangar og þú gotur komið áætlunum þínum í
framkvæmd án afskipta annarra. Brevttu eitthvað út af
vananum í kvöld
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú finnur einhtuija
hluti sem þú hélzt að þú hcfðir týnt. Uott og rólegt kvöld
ætti að veita þér langþráða hvild. (>a*ttu vel að með
hverium hú evðir kvöldinu.
Steingeitin (21. des.—20. jan ): Vinur þinn Kemur þer á
óvart með því að trúa þér fyrir lcyndarmáli sínu. Þú
hélzt að þessi aðili væri miklu harðari í horn að taka.
Afmæiisbarn dagsins: Það verður eitthvað dauflegt ytll
fyrstu vikunum. Fn fljótlega gcrist eitthvað skemmti-
legt og tiekifærin hrannast upp. Þú lcndir í meira en
einu ástarah intýri og munt skemmta þér konunglega.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
FnAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
FnAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud..
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
daga kl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
KópavogshnliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðya
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
SjukrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og
19-19.30.
SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AAalsafn—Útlansdeild. Þinghollsstræii 29a.
sími 12308. Mánud. til fiistud. kl. 9-22.
jaUgard. kl. 9-16. LokaA á sunnudögum.
AAalsafn — Lestrarsalur, Þmghnltsslnctl 27.
sími 27029. Opnunartimar 1. sept.-31. rnai.
mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18,
sunnudaga kl. 14-18.
‘BústaAasafn Bústaðakirkju. slmi 36270.
Mánud.-föstud. kl 14-21. laugard. kl. 13-16.
Sólheimasafn, Súlheimutn 27. slmi 36814
Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. sími 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Solheimum 27. sími 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka-og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
Farandbokasofn. AfgreiAsla í Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu-
hæluin og stofnunum. sími 12308.
■Zngin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
tsokasafn Kópavogs í £élagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frákl. 14 til 21.
Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl.
13-19.
ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum
ker í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
DýrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega
kl 10 til 22.
GrasagarAurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug-
ardaga og sunnudaga.
KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum 16-22.
Listasafn islands við Hringbraut: Opið
daglega frá 13.30-16.
NáttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið,
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norrnna húsiA við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes slmi 18230, Hafnarfjörður slmi 51336,
Akureyri sími 11414, Keflavik sími' 2039,
Vestmannaeyjar slmi 1321.
ijitavaitubilanir: Reykjavlk, Kðpavogur og
IJafnarfjörður simi 25520. Seltjarnarnes sltpj
15766.
Vatns.veitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes simi 85477. Akureyri simi
11414, Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörður sími 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar-
nesi, Hafnarfirði. Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjumtilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á.veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.