Dagblaðið - 10.12.1977, Side 22

Dagblaðið - 10.12.1977, Side 22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977. 22 í AUSTURBÆJARBÍÓ KILLER FORCE s,mM1384 (Tho Diamond Mercenarics) Hörkuspennandi, ný kvikmynd í litum. Aáalhlutverk: Telly Savalas, Peter Fonda, Christopher Lee. tslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 or 9. I GAMLA BIO I Síml 1147K ÓDYSSEIFSFERÐ ÁRIÐ 2001 MGMraiMTtASTANLEY KUBRICK PR0DUCTI0N Hin heimsfræga kvikmynd Kubricks endursýnd aö ósk fjölmargra. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. ÁSTRÍKUR HERTEKUR RÓM Sýnd kl. 5 og 7. I NÝJA BIO Síml 11544 JOHNNY ELDSKÝ Hörkuspennandi, ný kvikmvnd 1 litum og mcó ísl. tcxta, um sam- skipti Indíána og hvjtra manna í Nýju Mexikó nú á dögtim. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (S HAFNARBÍÓ *Mmi16444 SEXTÖLVAN Bráðskemmtileg og djörf, ný ensk gamanmynd í litum, með Barry Andrews, James Booth og Sally Faulkner. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9ogll. 1 BÆJARBÍÓ . Slmi 50184 HEFND HINS HORFNA Hörkuspennandi ný bandarisk mynd frá AIP. Aðalhlutverk: Glynn Turman, Lou Gossett. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Nemendaleikhús Leiklistar skóla tslands sýnir leikritið Við eins manns borð eftir Terence Rattigan í Lindar- bæ. 4. sýning mánudaginn 12. des. kl. 20.30. Leikstjóri Jill Brooke Arnason. Miðasala í Lindarbæ frá kl. 17 daglega. BARÁTTAN MIKLA SA EKSPIOSIVSOM MORCENDACENS - NYHEDER SlAGEf 0ER SATTE VERDENIBRAND Ný, japönsk stórmynd með ensku tali og fsl. texta, — átakanleg kæra á vitfirringu og grimmd styrjalda. Leikstjóri: Satsuo Yamamoto. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 VARALITUR (Lipstick) Bandarisk litmynd gerð af Dino De Laurentiis og fjallar um sögu- leg málaferli, er spunnust út af meintri nauðgun. .Aðalhlutverk: Margaux Heming- way, Chris Sarandon. Islenzkur texti. Bönnuð innari 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sýningarhelgi. Þessi mynd hefur hvarvetna verið mikið sótt og umtöluð. „cmMovm" Hin heimsfræga mynd, gerð af Roman Polanski. Aðalhlutvcrk Jack Nicholson. Endursýnd kl. 2. Bönnuð börnum. Ath. Nú eru allra síðustu forvöð að siá bessa afbragðsmynd. TÓNABÍÓ BLEIKi PARDUSINN (The Pink Panther) Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. íslenzkur texti. STJÖRNUBÍÓ SEmi 18934 HARRY 0G WALTER GERAST BANKARÆNINGJAR Frábær ný amerísk gamanmynd í litum með úrvalsleikurunum Elliot Gould, Michael Caine, James Caan. Islenzkur texti Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. PABBI MAMMA BÖRN 0G BÍLL. Sýnd kl. 4. D Sjónvarp LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1 fi.DO íþrottir. l’nisjónarmaður Bjarni Folixson. IH.15 On We Go. Knskukfnnsla. Attundi þáttur pndursýndur. 18.30 Katy (L). Broskur framhalds- myndaflokkur í st>\ þáttum. 5. þáttur. Kfni fjdrda þáttar: Uuknirinn ákvcdur art scnda d.ctur slnar I þckkt- an skóla. þar scm Lilly fncnka þcirra cr vió nám. Skólinn cr lanjjt frá hcim- ili þcirra. uu systurnar koma því ckki hcim. fyrr cn sumarlcyfi hcfst. I fyrstu lcirtist Katy I skólanum. RckI- urnar cru stran«ar. o« hcnni ucnuur illa art halda þ.cr. l>ýrtandi .lóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Útvarp Sjónvarp Sjönvarp á laugardags- kvöldkl. 22,10: Heimsfræg ítölsk kvikmynd verður á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.10 í kvöld. Nefnist hún La notte og er Michelangelo Antoni- oni leikstjóri. Michelangelo er kunnur leikstjóri og hefur m.a. leikstýrt Blow up og Zabriskie Point. Annars má geta þcss til gamans að Michelangelo er hag- fræðingur og starfaði sem blaða- maður meðan á námi stóð. La notte fjallar um hjónin Lidiu og Giovanni sem er rithöfundur. Þau hafa verið gift í tíu ár en eitt Nóttin laugardagskvöld verða einhverjar breytingar á lifi þeirra. Með aðal- hlutverk i myndinni fara Mar- cello Mastroianni, Jeanne Moreau og Monica Vitti. Myndin er frá árinu 1961 og hefur Þuríður Magnúsdóttir annazt þýðingu hennar. -rk- Jeanne Moreau og Monica Vitti fara með aðalhlutverkin ásamt Marcello Mastroianni í kvikmynd sjónvarpsins í kvöld. 3S > Sjónvarp á laugardagskvöld kl. 20,40: Vinsæll gestaleikur Gestaleikur sjórivarpsins virðist njóta talsverðra vinsælda meðal sjónvarpsáhorfenda. Alls bárust 2.500 rótt svör við spurn- ingu 1. þáttar, „Hver er maður- inn?“ Sá rétti var Jón M'úli Arna- son og valdi hann sjálfur 5 hljóm- plötur sem verða sendar þeim heppnu. Þessar hljómplötur eri/ Mannakorn, Steinka Bjarna, Jófa- strengir, Ný plata Sigríðar Ellu Magnúsdóttur og nýja Vísnaplat- an. Ýmsir ágætir og þekktir menn fengu einnig atkvæði, s.s. Asi í Bæ sem hlaut 25 atkvæði, Jónas Árnason hlaut 22 atkvæði og Bing Crosby hlaut 14 atkvæði. Einnig var stungið upp á Helga Seljan alþingismanni, Nirði P. Njarðvík rithöfundi, Sverri Runólfssyni vegagerðarmanni og Agli J. Stardal cand. mag. svo einhverjir séu nefndir. Verður sú regla við- höfð í næstu getraunaþáttum að þátttakendum gefst tækifæri til að senda bréf sin til sjónvarpsins fram til laugardagsins eftir við- Jón Múli Arnason var huldu- maður Gestaleiks. komandi þátt. Verður síðan dregið úr réttum svörum næsta mánudag á eftir og nöfn hinna heppnu tilkynnt fjölmiðlum. Þeir sem hlutu verðlaun 1. þátt- ar eru þessir: i) Ása Jónsdóttir, Miðtúni 16 Tálknafirði. 2.) Hulda Sigurðardóttir, Vest- mannabraut 8 Vestmannaeyjum. 3) Magnea Guðmundsdóttir, Hraunteigi 21 Reykjavík. 4) Rúnar Bachmann, Skógargötu 22 Sauðárkróki. 5) Eyrún Þóra Guðmundsdóttir, Laugarnesvegi 84 Reykjavík. Hljóðvarp á laugardagskvöld kl. 20,50: r A ferðalagi um meginlandið Ferðalög til fjarlægra landa hafa löngum heillað landann og er Jónas Guðmundsson rithöf- undur einn þeirra sem hafa látið heillast. Hann brá sér í þriggja vikna ferðalag yfir til megin- landsins í haust og hefur flutt jnokkra þætti í útvarpið um þessa ferð sína. Verður einn af þessum þáttum á dagskrá útvarpsins kl. 20.50 í kvöld. Mun þessi þáttur Jónasar einkum fjalla um ferð hans til Frakklands og Þýzka- lands. Múnchen (eða Munka- þverá eins og staðurinn hefur heyrzt nefndur) var einn af við- komustöðum Jónasar og mun hann væntanlega lýsa því sem þar bar fyrir augu. Hans-Martin Schleyer var enn á lífi í höndum ræningja sinna um þetta lc.vti og þvl miklar varúðarráðstafanir við landamærin. Kvað Jónas það hafa verið allónotalegt að hafa verði standandi yfir sér með vélbyssur í höndum. Hann var ekki einn á ferð heldur hafði hann konu sína og tvö börn mcð sér, þriggja. og fjögurra ára. Jónas sagði cinnig að sér hefði ofboðið svo rigningin hér um síðustu hclgi að hann hefði ákvcðið að fara burt úr landi yfir jólin. Stefnir hann fyrst til Skot- lands en mun halda þaðan til Sví- þjóðar þar sem hann hyggst dvclja mcð fjölsk.vldu sinni yfir __________________________ Jónas Guðmundsson hefur gert margt um dagana. Má tll dæmis nefna að hann var stýrimaður í nokkur ár, málar myndir og skrifar. hátfðarnar. Vel kemur því til greina að hlustendur fái eitthvað að heyra um jólahald Jónasar á erlendri grund. Það má og geta þess að Jónas hefur nú gefið út 14. bók sína sem nefnist Skriftir. t henni eru viðtöl við fræga sjómenn, bændur og listamenn, einnig sögur af ferða- lögum og útivist sjómanna. Á bókarkápu stendur „Hér er reynt að draga saman í bók nokkuð af því skársta, sem ég hef samið, og ef ekki kemur til málaferla, á þetta að geta orðið víðlesin þók.“ - rk - 20.00 Fróttir og veður. • 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Gestaleikur (L). Spurnin{jaþáttur undir stjrtrn Ölafs Stcphcnscn. Stjórn upptöku Búnar (’.unnarsson. 21.20 Dave Allen lœtur móðan mása (L). Brcskur Kamunþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Nóttin. (La nottc). ttölsk bíómynd frú árinu lUfiL, Lcikstjóri Michclang- clo Antonioni. Artalhlutvcrk Marccllo Mastroianni. Jcannc Morcau o« Monica Vitti. Lidia hcfur vcrirt pift rithöfundinum (liovanni í tfu ár. Uiuí’ardaítskvöld nokkurt vcrrta þátta- skil í Iffi þcirra. Þýrtandi Þurírtur Magnúsdóttir. 00.1Ö Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 11. DESEMBER ifi.Ou Husbœndur og hju. (L) Brcskur mvndaflokkur. Nýtt ár gengur í garö. Þýrtandi Kristmann Eirtsson. 17.00 Þriðja testamentið. Bandarískur fræðslumyndaflokkur um sex trúar heimspekinga. 5. þáttur. Leó Tolstoi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Mertal efnis: Myndasagan um Brelli og Skellu, Björk Guðmundsdóttir syngur, flutt eru atriði úr Snædrottn- ingunni, sýningu Leikfélags Kópa- vogs, og söngvar úr sögunni um Emil f Kattholti. Bakkabræður fara f Tfvolf. sýnt cr, hvernig búa má til litla jóla- svein.a, og sýndar eru teikningar. sem börn hafa sent þættinum. Umsjónar- maður Asdfs Emilsdóttir. Kvnnir með henni Jóhanna Kristfn Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrós Indriðason. 19.00 Skákfraeðsla (L). Lciðbeinan. Friðrik ólafsson. mé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Vetrartiskan '77-'78 (L). Tfsku- sýning undirstjórn Pálínu Jónmunds- dóttur, þar scm sýndar cru helstu nýjungar f kvenfatatiskunni. Kynnir Magnús Axelsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.45 Gæfa eða gjörvileiki. Bandarfskui framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Indn Shaw. 9. þáttur. Efni áttunda þáttar: Rudy gengur að eiga Julie, þótt móðir hans sé mótfallin 1 ráðahagnum, og hann byrjar að taka virkan þátt f stjórnmálum. Virgina Calderwood giftist Brad. vini Rudys. Tom gerist farmaður. Hann eignast góða vini í hópi skipsfélaga sinna, en einnig óvini. Þýðandi Jón O. Edwald 22.35 AlpjOOatónlistarkeppni þýeka •jónvarpsins 1977 (L). Tónlistarmenn frá Japan, ítalfu, Bandarfkjunum, Ungverjalandi og Brasilfu leika með sinfóníuhljómsveit útvarpsins f Bayern. Stjórnandi Ernest Bour Þýóandi og þulur Kristrún Þórðar- dóttir. (Eurovision —ARD). 23.35 Að kvöldi dags. (L). Séra Gfsli Kolbeins, sóknarprestur I Stykkis- hólmi. flytur hugvekju. 23.45 DagskréHok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.