Dagblaðið - 14.12.1977, Síða 16

Dagblaðið - 14.12.1977, Síða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1977. Iþróttir Sjötti sigur Stenmark í röð á Italíu í gær —Sigraði með gíf uiiegum yf irburðum í svigkeppni heimsbikarsins „Það var mjög ánægjulegt að sigra hér í dag —en einmitt hér vann ég minn fyrsta sigur i keppni héimsbikarsins fyrir þremur árum,“ sagði Ingemar Stenmark, sænski heimsmeistar-' inn og handhafi heimsbikarsins siðustu tvö árin eftir að hann hafði sigrað með miklum yfir- burðum í svigi i Madonna di Campiglio á Ítalíu i gær. Það var annar sigur hans í þeim tveimur mótum, sem hann hefur keppt i i keppni heimsbikarsins nú og 6. sigur hans i röð frá því keppnis- timabilið hófst í siðasta mánuði. Francis Larrieu, Bandarikjun- um, setti nýtt ástralskt met í 1500 m hlaupi á móti í Melbourne á laugardag. Hljóp á 4:12.5 min. A mótinu kom mjög á óvart að Don Commons, Astralíu, sigraði bandariska meistarann Milan. Tiff i þrístökki. Commons stökk 16.52 m en Tiff 16.20 metra. Superstjörnurnar í tennis, Chris Evert og Jimmy Connors gengu í það heiiaga í síðustu viku. Voru gel'in saman í St. Louis. Aður hafði slitnað upp úr trúlof- un þoirra oftar en einu sinni. Þau hafa verið fremstu tennisleikarar heims um árabil. Jafnframt var þetta 23. sigur Ingemars á mótum í heimsbik- arnum og skortir hann nú aðeins einn sigur til að jafna met ítalans fræga, Gustavo Thoeni. Eftir fyrri umferðina í sviginu í gær var hinn 21 árs Svíi í þriðja sæti. Síðari umferð hans var stór- kostleg og samanlagt var hann með meira en einni og hálfri sek- úndu á undan næsta manni. ,,Ég varð að taka alls konar áhættu í síðari umferðinni til að vinna upp mismuninn á Heidegger. Það var mjög vandasamt, en mér tókst að ná frábærum lokakafla," sagði Ingemar. Hann náði tveggja sek- úndna betri tíma en Klaus Heidegger, Austurríki, í umferð- inni. „Ég er öruggur um að mér tekst að sigra Stenmark fljótlega. Ef mér hefðu ekki orðið á mistök undir lokin í síðari umferðinni hefði þetta ef til vill orðið minn dagur,“ sagði Heidegger eftir keppnina. • Stenmark hefur nú tekið örugga forustu í stigakeppni heimsbikarsins. Hlotið 50 stig eða hámarksstigatölu. Tími hans í gær var 110.81 sekúnda. Heidegger varð annar með 112.13 sek. I þriðja sæti varð júgóslavn- eski Evrópumeistarinn frá ung- lingakeppninni í vor, Bojan Kraizaj á 112.51 sek. og það er bezti árangur, sem hann hefur náð i keppni heimsbikarsins. Atti bezt áður sjötta sæti. í fjórða sæti var Phil Mahre, USA, eins og í stórsviginu í Val d’Isere. Næstum tveimur sekúndum á eftir Sten- mark. Ahorfendur urðu fyrir miklum vonbrigðum með sina menn. Á þessu móti í fyrra urðu Italir í þremur efstu sætunum. Hinn tví- tugi Mauro Bernardi var fimmti og er i mikilli framför. Radici var sjötti og honum urðu á margvís- leg mistök í síðari umferðinni. Olympiumeistarinn Piero Gros, sem var með annan bezta tímann eftir fyrri umferðina, náði mjög slökum tíma i síðari umferðinni. Stanzaði næstum í hvert skipti, sem hann fór í gegnum hlið. Hann varð þó tíundi — og Gustavo Thoeni tókst ekki að ná betra sæti en því þrettánda. 1 7.—9. sæti urðu Andreas Wenzel, Lichten- stein, Peter Popangelov, Búlgaríu, og Christian Neu- reuther, V-Þýzkalandi. Af árangri annarra keppenda má nefna að Stig Strand varö nr. 20, Thorstein Jakobsson, báðir Svíþjóð, í 24. skyldi vera auðveldast að finna I úrval af alls kyns vörum á alls hagnýtar og skemmtilegar kyns verði. Þú finnur það sem jólagjafir á viðráðan- þig vantar í Domus.... og legu verði? Við leyfum okkur að mæla með Domus. A einum stað bjóðum við geysilegt gleymdu ekki kaffi- teríunni ef fæturnir eru farnir að lýjast! Urval af fatnaöi frá Marks og Spencer Leikföng í þúsundatali Búsáhöld, gjafavörur, raftæki og skrautvörur ★ Jóladúkar og handklæði H Skíðavörur Domus hefur nú á boðstólum mikið úrval pf skíðavörum. í hillunum má m.a. finna: Dachsteln skíðaskór HarnastærAir L'nglingastarAir Dömu- og herrastærAir kr. 8.670,- kr. 10.990,- kr. 12.550,- Vestur-þýsk skíði með stálköntum og öryggisbindingum LnglingaslærAlr kr. 21.850,- Dömu- og herrastærAir kr. 25.560,- KaruaskiAi meA öryggis- bimlingum og stöfum kr. 7.950,- Skiðablússur L'rval af litum og lcgundum VerA frá kr........... 6.850,- DOMUS sæti og Björn Gefle, Noregi, í þrítugasta sæti. Eins og áður segir hefur Sten- mark nú 50 stig en næstur er jHeidegger með 26 stig. Keppt jverður í stórsvigi í Madonna di ÍCampiglio í dag. Enn selur QPR Brian Clough brást hart við og keypti i gær David Needham frá QPR fyrir 140 þúsund sterlings- pund. Hann kemur i stað Larr.v Lloyd sem miðvörður hjá Nottingham Forest en á iaugar- |dag brotnaði bein í fæti Lloyd í leiknum gegn Coventr.v. Llovd var enskur landsliðsmaður hér á árum áður með Liverpool. Hóf leikferil sinn hjá Bristol Rovers !—en hefur auk þess leikið með iCoventrv. David Needham er 28 ára og hefur aðeins verið sex mánuði hjá QPR. Hafði áður leikið 429 deildaieiki með Notts County og kostaði QPR 90 þúsund sterlings- pund. Undanfarna mánttði hefur QPR selt nær helminginn af leik- mönnunum i 1. deildarliði sínu — og fleiri vilja komast frá félaginu eins og Gerrv Francis og Don Givens. Þá má geta þess að í síðustu viku kevpti West Hant David t:ross frá WBA fvrir 160 þúsund pund. Við ætlum ekki að verjast — sagði fyrirliði Wales Við erum ekki komnir til að verjast hér í Dortmund, heldur munum við sækja, sagði Terry Yorath, f.vrirliði landsliðs Wales, sem leikur við heimsmcistara Vestur-Þýzkalands í kvöld. Wales, sem leikur i sama riðli og Þjóðverjarnir í Evrópukeppn- inni, hefur ekki skorað í siðustu fjórum landsieikjum sínum. Mike Smith hefur valið lið Wales og er það þannig skipað: Dai Davies, Leighton Phillips, Maicolm Page, Davé Jones, Joey Jones, Brian Flynn, Terry Yorath, Alan Curtis, Carl Harris, Nick D'eacv og Leighton James. Varamenn verða John Pillips, John Mahone.v, Les Tibbott, Mike Thomas og Donato Nardiello. Nær allt leikmenn úr 1. deildinni ensku. Jón Tómasson — skoraði þrennu gegn N< Sonur fullti hjá SÞ sl< í knattSF „Þegar fólk áleit að glæsidagar knattspvrnuliðs Rve Neck-skólans væru á enda kom Jón Karisson fram á sjónarsviðið" er upphafið að fjögurra dálka grein í The Daily Times í New York-fvlki ekki alls fvrir löngu. Þar er borid mikið lof á Jón sem knattspyrnu- mann og haft eftir þjálfara hans, A1 Zimmerman, að hann sé einn bezti knattspyrnumadurinn i Westchester, borgarhverfi rétt utan New York borgar, sem telur um eina milljón ibúa. Þó er Jón aðeins fimmtán ára. Fa*ddur 1962. Jón Karlsson sem skrifað er um er Jón Tómasson á íslenzka vísu, eldri sonur Tómasar Karlssonar, fulltrúa tslands hjá Sameinuðu þjóðunum, og eiginkonu hans, Ásu Jónsdóttur. Yngri sonur þeirra hjóna, Jökull, sem er 13 ára er einnig efnilegur knattspyrnu- maður. Jón Tómasson er miðherji skólaliðs Rye Neck — á fjórða ári i skólanum — og hefur skorað mikið af mörkum hjá mótherjum sínum. Eldsnöggur og leik- inn. í greininni í The Daily Times, sem Dagblaðinu barst frá Önnu Sigríði Atladóttur í New York, er sagt i löngu máli frá leik Rye Neck við North Salem. Rye Neck sigraði 5-2 og Jón Tómasson var greinilega kóngurinn á vellinum. Skoraði þrjú af mörkum liðs síns og átti heiður af hinum tveimur. I fyrri hálfleiknum skoraði Rye Neck þrívegis. Fyrsta markið kom eftir tæpar 10 mín. þegar Jón tók horn- spyrnu. Knötturinn barst yfir mark- vörð North Salem og Bob Natell skoraði. Þremur mín. fyrir leikhléið skoraði Jón og þegar aðeins 28 sek. THF. DAILY TIMES, Mamaroneck, N.Y., Karlsson leads R} victory over Nort] BY BILL MURPHY Sports Editor Just when people began ihlnkiruí. that Jlve Neck vain to resurrect the Ma- maroneck school’s soccer program. Now in his sec- ond scason of varsity com- petition, Karlsson, a native kicking. At 9:40, grade sensation high corner kick | Bob Natell for thprs’ second sct Skemmum ekki aðra ' Járnstöng...

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.