Dagblaðið - 14.12.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 14.12.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1977. Vinsældaval Dagblaðsins og Vikunnar: Hverjir voru vinsælastir á árinu Nú líður óúum aó árslokum, — þcim tima þcgar fólk lítur yfir lióió ár. gcrir álvktanir og undirbýr skattframtalið. Popp- sióa Dagblaðsins hcfur tckið höndum saman við Poppfracði- rit Vikunnar. Ekki þó við að scmja skattaskýrsluna hcldur að efna til samciginlegra vin- sældakosninga mcð tilhcyr- andi fjaðrafoki og hcilabrot- um. Ncðst á síðunni cr útfyll- ingarform. þar scm nöfn við- komandi hljómsveita. manna og þátta skulu skrifuð. Til að auka á fjölbreytnina fylgja mcð tíu fislcttar spurn- ingar um popp og poppmál- cfni Tíu þcirra. scm svara þcim öllum rcttum. ciga von á veglcgurri plötuvcrðlaunum. Rúsínan í pvlsucndanum er síðan þrjú valefni, þar scm les- endum gefst tækifæri að tjá sig. Margir hafa ákveðnar skoðanir á málunum og cru orðnir úttútnaðir af að koma þeim ekki á framfæri. Nú gefst semsagt ákjósanlegt tækifæri til að tjá sig í svo scm 1000 orða ritgerð. Vcgleg verðlaun verða vcitt fyrir bcztu ritgerð- irnar. Þó að æskilegast sc að þátt- takendur taki þátt í öllum þremur liðum vinsældakosn- inganna. cr það þó ekkcrt skil- yrði. Þó er í hæsta máta óeðli- lcgt cf fólk treystir scr til að svara spurningunum tíu að það láti hjá líða að fylla út kosningaformið. Varðandi fyrri hluta vin- sældavalsins — tslandsliðinn — höfum við haldið okkur við tíu atriði: hljómsveit, söngv- ara, söngkonu, hljóðfæralcik- ara, lagasmið, tcxtahöfund, plötu ársins, lag ársins, bezta útvarpsþáttinn og bezta sjón- varpsþáttinn. Hljómsveitin þarf að vcra starfandi cða hafa verið til á árinu. Þó ckki scm gervihljóm- svcit i stúdíói, þar sem mcðlim- irnir leika aldrei allir saman í cinu. Um söngvara og söng- konu gilda engin slík takmörk. Hljóðfæralcikarinn má lcika á hvaða hljóðfæri scm cr. cn til- grcinið hljóðfærið í sviga fyrir aftan nafn þcss, scm þið kjós- ið. Lagasmiðir og textasmiðir mcga vcra flciri cn cinn 'cf Spurningar 1. Hvað heitir Megas réttu nafni? þeir scmja lög og tcxta í hóp- vinnu. Plata ársins þarf að sjálfsögðu að hafa komið út á árinu og útvarpsþátturinn þarf að hafa verið við lýði á þessu ári, sc hann ckki cnn í umfcrð. Um vinsælasta sjónvarpsþátt- inn gilda þær rcglur að hann þarf að hafa vcrið sýndur á þessu ári í íslcnzka sjónvarp- inu. Hann má vcra hvort scm er íslenzkur cða erlcndttr. Allir þcir scm sigra í þessum tíu liðum fá afhcnt vcrðlaun á sérstakri hátið upp úr miðjum janúar. Fari svo að erlendur sjónvarpsþáttur bcri sigur úr býtum vcrður rcynt að fá fuli- trúa honum viðkomandi til að veita verðlaununum viðtöku. Erlendi liðurinn í vinsælda- kosningunum cr einfaldari í sniðum en sá íslcnzki. Þátttak- cndur fylla hann út eftir smckk. Þar með á að fást yfir- sýn yfir þá listamcnn, sem vin- sælastir cru mcð þjóðinni. Það ætti jafnframt að vcrða blöð- unum vísbcnding um, hvað eigi hclzt að skrifa. Lagi ársins og tcxtasmið cr þar slcppt, sömulciðis vinsælustu útvarps- og sjónvarpsþáttum af skiljan- lcgum ástæðum. í þcssum lið cru engin vcrð- laun vcitt. cn sigurvcgurunum tilkynnt úrslitin brcflega. Þátttakcndur cru beðnir að scnda brcf sin til: Vinsaddaval Dagblaðsins og Vikunnar 1977, Siðumúla 12, 105 Reykjavik. Glcymið ekki að setja nafn, nafnnúmcr og hcimilisfang á atkvæðascðilinn. Annars cr hann ógildur. Skilafrestur er til 28. desember næstkomandi. Úrslit verða tilkynnt i Dag- blaðinu og Vikunni upp úr miðjum janúar. Sams konar pistill og hcr birtist ásamt spurningum. val- cfnum og atkvæðascðli birtist i Vikunni. scm kcmur út á morgun. - AT/HIA- Valefnin þrjú Valefnið þarf að vcra ritsmíð upp á svo scm 1000 orð. þó að það sc ckki algjört skilvrði. Vcljið citt cfni cða flciri. Skilið ritgcrðunum vclrituðum cf tök cru á. — Þrcnn vcrðlaun vcrða veitt fyrir valcfnin. A. Er hljómsveitarformið sem síjkt að deyja út hér á landi? B. Er þörf á betri umfjöilun da-gurtónlistar i sjónvarpi og hljóðvarpi? C. Eru íslenzkar hljómplötur samha-rilegar við erlendar plötur? 6 Hvað var Elvis Preslev gamall, er hann lézt lti. ágúst siðastliðinn.' 2. Aldinn söngvari lézt síðsumars. Hann söng lag á plötu. sem er sú söluhæsta í heimi. Hvað heitir lagið. 7. Söngkonan Shady Owens söng með fjórum hljómsveitum hérlendis á sínum tíma, áður en hún fór utan með hljómsveitinni Icecross. Hvaða hljömsveitir voru þetta? (Iuniiar Þórðarson samdi tónlist við umdeilda sjónvarpskvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Hvað heitir myndin? ‘ 8. Hvgr er höfundur lagsins „Blowing In The Wind“? 4. Radlarokkhljómsvcitin Sex Pistols cr sú hljómsveit, sem mest hefur staðið í i sviðsljósinu í ár. Hvað heitir söngvari hljómsveitarinnar? 9. Þegar hljómsveitin Change leystist upp á sínum tíma ákvað einn meðlimurinn að verða eftir á brezkri grund og starfa þar. Hvað heitir hann? 5. Nefnið þrjú lög eftir Jóhann G. Jóhannsson. sem komið hafa út á hljómplötum í ár. 10. Hvað heitir nýjasti meðlimur hljómsveitarinnar Hauka? Innlendur markaöur HLJ0MSVEIT: 1 _________ 2 __________ 3___________ HLJOÐFÆRALEIKARI: 1_________________ 2_________________ 3_________________ PLATA ARSINS: 1______________ 2______________ 3______________ SJONVARPSÞÁTTUR: 1________________ 2________________ 3________________ SONGVARI: 1_________ 2_________ 3_________ LAGASMIÐUR: 1___________ 2___________ 3___________ S0NGK0NA: 1_________ 2__________ 3__________ TEXTASMIDUR: 1.___________ 2____________ 3____________ Erlendur markaður HLJÓMSVEIT: 1__________ 2__________ 3__________ S0NGK0NA: 1. , 2__________ 3__________ LAG ÁRSINS: 1____________ 2____________ 3____________ UTVARPSÞATTUR: 1______________ 2______________ 3______________ VINSÆLDAVAL DAGBLAÐSINS 0G VIKUNNAR1977 Sendandi: Nafn:_____ Nafnnúmer: _ Heimilisfang: S0NGVARI: 1_________ 2_________ 3__________ HLJÓÐFÆRALEIKARI: 1_________________ 2_________________ 3_________________ LAGASMIÐUR: 1___________ 2___________ 3___________ PLATA ARSINS: 1______________ 2______________ 3______________ 1. SÆTI GEFUR ÞRJÚ STIG, 2. SÆTI TVÖ STIG 0G 3. SÆTIEITT STIG.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.