Dagblaðið - 14.12.1977, Síða 24

Dagblaðið - 14.12.1977, Síða 24
24' DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1977. Framhaldafbls.23 Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum sjónvörp og hljómtæki í umboðssölu, lítið inn. Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. 1 Ljósmyndun 9 Standard 8mm, super 8mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvaln bæði þöglar, filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, og bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, 8 mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Myndavél til sölu af sérstökum ástæðum, Ashai Pentax SP II sem ný. Selst ódýrt. Sími 40381. Fujiea Ax 160 8 mm kvikmyndaupptökuvélar. Stórkostleg nýjung. F:l.l.l. Með þessari linsu og 200 ASA ódýru' Fuji litfilmunni er vélin næstum- ljósnæm sem mannsaugað. Takið kvikmyndir yðar í íþróttasölum, kirkjum, á vinnustað og úti að kveldi án aukalýsingar. Sólar- landafarar-kafarar, fáanleg á þessar vélar köfunarhylki. Eigum mikið úrval af öðrum teg. Fuji kvikmyndavéla. t.d. tal og tön Amatör, Laugavegi 55, sími 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og , Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). I Safnarinn 9 Jólamerki 1977: 10 mismunandi jólamerki. Umslög fyrir nýja F.í. frímerkið útgefið 12.12. Lindner Album ísland kr. 5.450. Jólagjöfin fvrir frimerkja- og myntsafnara fæst hjá okkur. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Ullargólfteppi, naulongólfteppi, mikið úrval á .stofur, herbergi, stiga, ganga'o^' stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá: okkur. Teppabúðin Reykjavíkur-i vegi 60, Hafnarfirði, sími 53636. , Pýrahald Páfagaukshjón í búri til sölu. Uppl. í síma 75919. Alhvitur kettlingur óskast, helzt sem yngstur (læða) Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. 68648 Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður i úrvali. Sendum í póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin 'fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarfj. Slmi 53784 og pósthólf ;187. *----------------s Fasteignir Til sölu í Hamraborg Kópavogi 3ja herb. íbúð, tilbúin undir tréverk. Uppl. í síma 66228 eða hjá Benedikt Björnssyni, sími 11618. 1 Verðbréf 9 3ja og_5 ára 'bféT til sölu, hæstu lögleýfðu vextir.' Góð fasteignáýeð. Mark- aðstorgið Einholti 8 sími 28590. Hljómar einsi fog orrustirt flugvél undan. H Of norðarlega 'il að Vj isjtothríðin beinist gegn' Hectori og börnunum vj jafnvel'hött þeir f og Zamora þarfnast barnanna sem i tísla... nema hann hafi skipt um ; * elmAnn i . ■ — Hver þremillinn! Síðan hvenær fær vinur þinn ekki að sjá þitt fallega nef? Hafðu þig hægan, félagi. Þú færð fremsta sæti, þegar listaverkið verður afhjúpað. 5—8 ára bréf. Oskum eftir 5 ára skuldabréfum oða lengri. Markaðstorgið Ein- holt i 8. sími 28590. i Bátar 9 Kraftblökk. Til siilu lítið notuð blökk til grá- sleppuveiða. Uppl. í síma 93-1982. Öska eftir nýlegri 3,5-4.5 tonna trillu, opinni trillu og vel útbúinni tækjum. Uppl. hjá auglþj. DB. i síma 27022. 68634 6 tonna hátur til sölu. bátur og tæki í topp- standi, skipti á 10-12 tonna bát möguleg. Uppl. i síma 43055 eftir kl. 6 á kvöldin. i Til bygginga 9 Innanhússprýði fvrir jólin. Uppsetning eldhúsinnréttinga, fataskápa og miiliveggja. ísetning inni- og útihurða, vegg- og loft- klæðningar og parketlagning á gólf. Einnig aðrar breytingar og lagfæringar á tréverki innanhúss. Uppl. í síma 72987 (og 50513 á kvöldin). Húsprýði hf. Til sölu Honda SS 50. þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 94-7698 eflir kl. 3. 1 Bílaleiga 9 Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17 Kóp., sími 43631, auglýsir. Til leigu án ökumanns VW 1200 L og.hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga' frá 8—22, einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722: og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall: Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur, nú er annatími framundan, ferðir í vinnu og verzlanir, því verður gæðingurinn að vera heill heilsu. Látið hlúa að honum í tíma, önn- umst það fljótt og vel. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími 54580. Til sölu notað mótatimbur, 1x6 og 1,5x4. Uppl. í síma 81273 eftir kl. 7. Til sölu einnotaður mótakrossviður, þykkt 12 mm stærð 122x2.75, ca 70 plötur rist ar í þrennt. Uppl. i síma 85808. Vélhjól. Ilöfum til sölu og sýnis eftirtalin vélhjól: Suzuki AC-50 árg. '74,' Suzuki GT 550. árg. ’75, Honda CB-50 árg. ’75, Yamaha MR-50 árg. '76. Leitið upplýsinga. Sér- verzlun á sviði vélhjóla, Ilannes Ólafsson Freyjugata 1, sími 16900. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- ■skipta. Mótorhjól K. Jónsson,) Hverfisgötu 72, sími 12452, opiðl frá9—6 fimm daga vikunnar. ! Vauxhalleigendur: Framkvæmum flestar viðgerðir á Vauxhallbifreiðum, meðal annars viðgerðir á mótor, gírkassa og undirvagni, stillingar, boddí- viðgerðir. Bílverk hf. Skemmuvegi 16, Kópavogi, sími 76722. Önnunist allar almennar bifreiðaviðgerðir, einnig gerum við föst tilboð í ýmsar viðgerðir á VW og Cortínu. Fljót og góð þjónusta, opið á laugardögum. G.P. Bifreiðaverkstæði, Skemmu- vegi 12, sími 72730. Bílaviðskipti 'Afsöl og leiðbeiningar um, frágang skjala varðandi, bílakaup fást ókeypis á aug-' lýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftil'- (fttinu. _ TiJ sölu Taunus 12M ’64 |í sæmilegu standi. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 20715 leftir kl. 18.30 næstu kvöld. Trabant árgerð '77 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68571 Bilar til sölu. iLada station árg. '73 og Vauxhall Viva árg. '71. Uppl. i sima 26373 og eftir kl. 19 í símum 86356 og 84794. Öskum eftir að kaupa bíl, helzt station, ekki eldri en '67, með 50 til 100 þús. kr. útborgun og 30 þús. á mánuði. Uppl. í síma 92-2918. Til sölu VW árg. '65 f sæmilegu ástandi, tilboð. Upp- lýsingar i sima 92-2918. Til sölu Volvo 544 árg. '64 í góðu standi. Afborgunarskilmálar. Til sýnis á bílasölu Guðmundar Bergþóru- götu 3, sími 19032. Til sölu Ford Pinto, '72 nýsprautaður. Einnig VW 1300 '73, sjálfskiptur. Uppl. i síma 43888 milli 6 og 9 í kvöld. Toyota Carina '74 til sölu ekinn 62 þús. km. Uppl. í síma 43888 milli 6 og 9 í kvöld. Ford Pick up árg. '77 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022._________________H68626 Bronco til sölu. Til sölu Bronco árg. '74. V8 cyl., beinskiptur, aflstýri, ekinn 78 þús. km, gott útlit, verð 2.250 þús, góð kjör eða skipti möguleg á bíl allt að 1.500 þús. og peninga. Uppl. í síma 5Q991. Land Rover bifreiðin G 1794 árgerð 1971 bensín er til sölu. Ekinn 130 þúsund km. Hefur frá upphafi verið c eigu sama aðila. Afrit af reikningum vegna viðgerða síðastliðið ár liggja frammi. Bifreiðin er til sýnis hjá P. Stefánssyni og Co. Síðumúla 33 Reykjavík. Uppl. gefur Gylfi Pálsson, Eyrar- hvammi Mosfellssveit, heimasimi 66153. Vauxhall Viva árg. '70 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Verð kr. 150 þús. Einnig er til sölu á sama stað Ford Transit árg. '64, innréttaður. Er í góðu lagi. • Verð kr. 100-130 þús. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H68608 Opel Kadett árg. '63 til sölu óskoðaður. Uppl. í síma 23239. Óskum eftir öllum ^gerðum bifreiða á skrá. Verið velkomin. Bílasalan Bílagarður Borgartúni 21, sími 29480. Til sölu Chrysler sjálfskipting fyrir 6 cyl og takka- skipt með öllu. Uppl. í síma 73153 eftir kl. 7. Ford Cortina '67 til sölu á 170 þús. Töluvert af varahlutum fylgir. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H68556 Dodge Peugeot. Vorum að fá Dodge Coronet '67 og Peugeot 404 '67 i niðurrif, mikið af góðum hlutum. Uppl. í síma 53072 frá kl. 8 til 7. Varahluta- þjónustan Hörðuvöllum við Lækjargötu Hafnarfirði. Snjóplógur til sölu, sem riýr, Sími 28590. Chverolet Impala árg. ’68 til sölu 8 cyl, sjálfskiptur 2ja dvra harðtopp Montego '74 8 cyl. sjálf- skiptur, Ford Cortina árg. '67, 2ja dyra Wagoneer árg. ’64, 6 cyl. beinskiptur. Góð kjör. Uppl. í síma 41515. Óska eftir að kaupa vél eða vélarhluta, vél eða sveifar- ás úr Taunus 17M, má þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68537 Til sölu Taunus 20 M station ’68 á hagstæðu verði ef samið er strax. Bíllinn er í góðu lagi og fylgir honum útvarp og segulband. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 2702?. H68532. Til sölu Opel Rekord 62 og Opel Caravan 65. Uppl. í síma 38174. Bilkrani til söiu. Foco 2l» tonna, með skóflu. Simi 28590. Ford 910 árg. ’71 sendibíll til sölu 4,7 tonn. Uppl. í síma 44871 eftir kl. 7. W 411 árg. ’68 til sölu skemmdur eftir árekstur, gott gangverk, verð 60.000. Uppl. í síma 76136. Til sölu Wagoneer árg. ’64, 6 cyl beinskiptur, Cortina ’67 fallegur bíll, Chevrolet Impala ’68, 2ja dyra harðtopp, 8 cyl. sjálf- skiptur og Mercury Montego árg. ’74, 2ja dyra harðtopp, 8 cyl sjálf- skiptur. Uppl. í síma 41515.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.